Morgunblaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ '% * VUfakiftL * VINDLÁE,, ▼ÍBdlingar og TÍndl- ur í miklu nrvaJi, nú sem fyr í Tóhakahúsinu, Austurstræti 17. BÆLGÆ11 í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó hætt a® segja að sje í Tóbakshús uiu, Austurstræti 17. Kftír vörutalninguna seljum vib nú nótur af mörgum ágætum dans lögum fyrir 50 aura, og danshefti fyv r 1.50 og 2 kr. — Nokkrar grammofónplötur, af venjulegri stærð, á 2.50. Nokkrar harmonií- ur 1—2 og þrefaldar, seldar fvrir hálfvirði á meðan hirgðir endast. Nokkrir grammofónar með plötum 50 kr. hver. HLJÓÐFÆRAHÚSIf). NÝR, FISKUR í heildsölu og smásölu, . fæst ávalt, þegar á sjó gefur, í Zimsensporti, frá mótor- bátnum Audvari frá ísafirði. þjóð og víðsýnni og íslendingar eru. Ástæðan fyrir þessu álítum vjer, að sje einkum sú, að vant- að hafi framkvæmdir til að ann- ast ritstjórn og útgáfu þess. Af ]>ví að vjer t.eljum hjer svo brýria nauðsyn fyrir hendi ,að ræða trú- mál á þann hátt, er samrýmist hugsunarhætti og þekkingu nú- tímans, höfum vjer ráðist í að gefa út þetta boðsbrjef og leita með því undirtekta almennings u m útgáfu slíks þlaðs. Vjer viljum geta þess, að vjer eigum vísan stuðning margra mik- ilhæfra og víðsýnna manna, bæði innan prestastjettar og utan; enn- fiemur væntum vjer samvinnu við fjöldia margra aðra, þótt vjer enn böfum eigi náð svari frá þeim. t'm grundvöll þessa trúmálarits, viíium vjer ennfiremur taka það fram, að við frjálslyndi skiljum vi'T það, að gefa sem .allra flest- utp . er ræða vilja með alvöru um ei!'íðarmálin, kost á að taka til máls án tillits til jrúarskoðan.a. og flokka. Einkum viljum vjer gera oss far um, eftir því sem tök verða á að firæða menn um ýmsar stefn- ur. sem nú eru uppi í kristninni erlendis, en lítt eru kunnar hjer er yjer teljum mjög athyglisverð ar. Þá höfum vjer mikl.ar vonir um að get,a, flutt glöggar fregnir af aml legu lífi meðal bræðra vestanhafs því a,ð einn af fjelögum vorum er ráðinn forstöðumaður safnaðanna að Gimli í Manitoba. Fái fyrirtækið góðar viðtökur. þá vonura vjer áð geta hafið út gáfuna mjög bráðlega. Verður rit- ið alls 12 arkir (192 bls.) í stóru 8 blaða hroti á ári. Andvirði blaðs ins höfnm vjer eigi sjeð oss fært að ha.f.o lægra enn 5 krónur, en verði einhver arður af útgáfunni mun honum verða varið til efling- ar ritinn. Þess viljum vjer enn fremur geta, að vjer munum bjóða væntanlegum kaupendum allrnik inn afslátt af ritum og ritlingum um trúmál, sem einhver okkar eða bla.ð vort kann að gefa xrt- Höfurn vjer nú þegar fengað lofo«rð urn þýðingu á mjög merku riti um Pjallræðuna eftir Jóhannes MúII- er, þýskau trúspeking. Áskriftir sendist til cand. theoi. Einars Magnússienar, Sólvöllnm, Reykjavrk. Virðingarfylst. Reykjavík, í desember 1926. Páll Þorleifsson, prestur áð Skinn.astað. Þorgeir Jónsson, cand. theol. Einar Magnússon, eand. theol- Benjamín Kristjánsson, stud. theol. Björn Magnússon, stud. theol. Jakob Jónsson, stud. theol. ; Jón Olafsson, stud. theol. Kristinn F. Stefánsson, stud. theol. Ludvig Guðmundsson, stud. theol. Sigurður Stefánsson, stud. theol. Þormóður Sigurðsson, stud. theol. Þórarinn Þórarinsson, stud. theol. an hvassviðri og rigning, en á balc- hlið sveipsins, hjer fyrir sunnan land, er sagt norðan 'rok. Hjer á landi er vindur alstaðar orðinn norðlægur og slæmt hríðarveður á Norðurlandi. — Veðrið í Rvík í dag: Snarpur norðaustan- Þurt veður og kalt. Fjelaig Vee/ur-fslendinga heldur skemtifund í Iðnó í kvöld; sjá angl. hjer í blaðinu. Lyra var laus úr sóttkví um kl. 8 í gærkvöldi, og kom þá hjer npp að nppfyllingunni, og var strax byrjað .að vinna við hana og því haldið áfram í nótt- — Búist við, að hún fari hjeðan seint ann- að kvöld, eða m. ö. o. nokkrn eft- ir áætlnnartíma- — Farþegar moð henni verða m. a. Sigurður Egg- erz bankastjóri og frú hans, Kaab- er bankastjéri og frú bans, Krist- ján Bergsson fiskifjelagsforseti og Carl Olsen stórkaupmaður. Útskálakirkja. — Áheit afhent sóknarnefndinni: Frá ónefndum 5 kr., frá N. N. 5 kr., frá K. Þor- steinsdóttur 10 kr., frá Þ. J., Keflavík 20 kr. Flskarair eftir Bjarna Sæmundsson, er bók, sem allir h,afa ánægju af að eiga og lesa. — Verð óbundin 12.00, í bandi 15.00. Litla sjó- og vatnakortið yfir ísland, fæst :enn sjerstakt til sölu. hjá bóksölum. Bökav. S gfúsar EyBtisiKdssonav*. D A G B Ó K. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5) : Lægð sú P,r getið var um þriðju- dagskvöldið, að lægi suðvestur af Reykj.anesi er nú komin austnr undir Skotland- Hefir hún dýpk- að um 20 mm. síðasta sólarhring og breyst í verulegan stormsveip. ndi, og benda á ýmsar bæknr, TTm Bretlandseyjar er víða sunr,- Heið^rsgjaKr fyrir björgtm- í síðasta hefti „Dags“ er sagt frá iví, að1 núna um áramótin hafi Stokkseyringar afhent skipstjór- unum Aðalsteini Pálssyni á „Bei- gaum“ og Guðm. Markússyni á „Hannesi ráðherra“ skrantgripi til lakklætis og viðnrkenningar fyrír hjálp þá, sem þeir veittu bátnm þeirra, er í nanðum voru staddir í apríl í vor eð v.ar. Gripir þessir eru stórir, fagrir silfnrbikarar með þessari áletrun auk nafna viðtakenda: „frá eigendum vjel- bátann.a „Alda“, „Baldu«*“, „ís- lendingur“, „Sylla“ og „Stokk- ur“ frá Stokkseyri íneð þökknm fyrir drengilega hjálp í apríl 1926“. — Með gjöf þessari hafa Stokkseyringar sýnt, að þeir hafa kunn.að að meta hjálp togaranna, og að loksins eru íslendingar sjálf i«- komnir svo langt í menningar- áttina, að þeir hafa rænu á ;ið sýna þakk.arvott þeim er dreng- skap sýna í björgun á sjó eða landi. T?1 Strandark.rkju frá N. N. 3 kr„ frá 3 hjartveiknm piparmey.ý um 3 kr., N. N. Keflavík 65 kr. og S. B. 10 kr. Hjálpræðish&Tinn. Skugg.amynda sýning föstudag og laugardag 14. og 15. .jan. kl. 8 síðd. Samkomur I \ i Höfum fyrirliggjsndi mjög góðu tegund af niðursoðnum Las. H. BepediktssiMi & Co. Sími 8 (3 línur). 9 I s Pfi á snnnndaginn kl. 11 f. h. og kl. 8 síðd. Skallagyímúr fór á veiðar í gær, hann veiðir í ís. SVylinya^. Goðafoss fór firá Leith í fyrr.adag upp til Austurlandsins. Lagarfoss kom tO Leith í gær- rnorgnn. Esja og Gullfoss eru í Höfn. Villemoes fór frá Grange- jnouth í fyrradag. Leikfjelagiö. Það er nú by»rjaö á æfingnm á „Munkunum frá !Möðruvöllum“, hinn nýja leikriti Davíðs Stefánsson.ar frá Fagra- skógi. — Davíð mnn koma suður einhverntíma í þessum mánnði til þess að vera við síðnstu æfirig- arnar á þessn fyrsta leikiriti sínn. Lík það, sem fundist hefir vest- n»r á Mýrum, og getið v.ar um hjer í blaðinu í gær, er af Helga Helga-! syni, formanni á „Baldri“, að þvíj er sýslumaður í Borgarnesi sagðii Mbl. í gær. Vom stafirnir H. H.! Staumaðir í sokkfitjarnar, og seg-! i,r ekkja Helga heitins, að sokkar manns hennar hafi verið þannig Sterlingspund.................. 22.15 merktir. — Líkið verður flutt til Danskar kr..................121.70 Borgarness í dag og þaðmi hing- Norskar kr. .............116.23 að suður með Suðnrlandi á morg- j Sænskar kr..................122.07 un. Dollar .....................4.56% j Frankar • ■ • •........... 18.32 Hjúskapú-r. S- 1. laugardag gaf Gyllini.....................182.98 sjera Frið»rik H.allgrímsson sam-jMörk.......................108.50 an í hjónaband Björnínu Krist i ______ _________ Hfaftol Bafersktöl Pllsrer. Best. - ðSfrast. Iunlent. jánsdóttux og Sigurð Ólaf Þórar insson, sjómann- G E N G I Ð. Hættulegir menn. Pjetur gerði hvorttveggja að roðna og fölna. — Knútnr. ... þú heldur þó ekki, að. . . . ■ —- O, þú e*rt slunginn, karl minn. En heldurðu að 1 'úverðug.a andlitið þitt Ijúgi að manni. — En guð varðveiti mig, Knútur, þú mátt ekki ;í !í;a, að hún hafi nokkru sinni, hvorki með orðiun eðn atferli.... Knútur hló. En Pjetur var hinn alvarlegasti. —- Þú mátt ekki dragia dár að þessu, Knútur. Jeg þolj það ekki. — Fyrirgefðu, vinur minn. Jeg mundi heldur láta grafa mig lifandi en móðga harua eða þig. VII. — Þetta er óþolandi hiti, sagði Brandt kauo- niaður. Hann stóð snöggklæddur við gluggann og li orfði út yfir sjóinn með þeirri hugsun, að það væri cbki vitlaust að fá sjer bað uúna. — Það er eins og brunalykt ,af jörðinni, sagði hona hans. Hún var á sífeldum þönum út og inn. Þó byrjaði unga fólkið engu að síðnr á krokket- leik úti á svæðinu fyrir framan húsið. En þegar það hafði leikið um stund, varð hitinn því þó ofmikilb — Jeg held, að við verðum að hætta, sagði Hanna. — ,Já, þetta er óþolandi, sagði Pjetuff. Stúlkurnar fóru inn, Pjetur niður á bryggjuna, en Knútur náði sjer í bók og lagði sig í grasið. Hann las þó ekki. Hann furðaði sig á því, að hann skyldi bafa lifað þessu tilbreytingarlausa lífi einn mánuð, án þess ,að detta í hug að fara heim. Hve mikillar sveitagleði hafði hann ekki notið þennan tíma. Hiann hafði siglt, veitt, gengið á fjöll og ýmis- legt fleira. Hann hafði drukkið á degi hverjuin mikið af ávaxtavíni, veæið á bænasamkomum og í heimsókn um. Og nú hafði hann þegið hoð hjá Ha.miar á sum- arbústað hans klukkan fimm næsta dag. Þetta var ialt saman mjög undariegt. Hann dró þá ályktun fyrst, að sveitalífið mundi gera menn lata og trúboðssinnaða, en stnax, að það mundi vera röng ályktun. Annað hlaut það að vera. Hann leit í flýti yfi»r fólkið, sem hann hafði verið með- Hús- bændurnir voru virðingarverðir, og dóttir þeirra ekki síður. Pjetnr — þá v.ar nú ekki að tala um hann. Þó fann Knútur, að; það var ekki aðeins þetta aðlaðandí heimili, sem hjelt honum föstum. Það var — sv:> ótrúlegt sem það v,ar — föla, trúrækna unga stúlkan, þrátt fyrir kulda hennar og þröngsýni. Það var í raun- inni hlægilegt, hve mikið hann hafði saman við hana sæld,að, og hve þau höfðu talað hátíðlega og alvarlega um ýms efni- Eins þegar hvert mannsbarn gladdisi yfir heyþurkinum! Hafði hann þá ekki farið að þylja fyrir henni eitt af kvæðnm sínum úti á þjóðveginum. Hann hafði „gr.afið upp lík“ um hábjartan dagimi. Það fór hrollur um hann, þegar hann hugsaði um það- Það var í raun og veru fátækrahverfið þ,ama nið- ur frá, sem átti sök á þessu. Pjetur hafði fengið hann til að líta á nokkra sjúklinga þar. Hann bafði hitt þar menn á öllum stigum eymdar og vesaldóms. Þegar hann kom frá þessum harmkvækmönnum, hitti hann Komelíu. Hún stóð úti fyrir einu húsinu, og beið eftir Hönnu. Honum var svo rík í hug öll neyðin, og með- vituiidin um það, að hún væri enn verri og meiri víða annarstaðar, að hann g.at ekki talað1 um neitt annað en harma-tilv«ru þessara fáfróðu, vínbneigðu, þjóf-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.