Morgunblaðið - 06.03.1927, Page 5

Morgunblaðið - 06.03.1927, Page 5
Aukubl. Morguubl. 6. mars 1927. MORGUNBLAi)IÐ Þrátt fyrir miklar endurbætur á Flint-bifreiðum, seljum vjer 7 farþega Touring fyrir kr. 7700 hjer á staðnum. RUGBY 4 cyl. bifreiðar eru mjög hentugar sem skemtivagnar fyrir einstaklinga. Ein fimm-manna Rug- by-bifreið fyrirliggjandi hjer á staðnum. Hjaiti Bjclrnsson & Co. Troiie«nothe h.f. Rvik. ' £ista yátrygglngarskiiStofa landsins. — Stoi nð 1910. — |Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur, Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. er eftirsóknarverðara en fríðleikurinn einn. Menn geta fengiö fallegan litarhátt og bjart hörund án kostnaðarsamra feguröarráöstafana. Til bess ]>arf ekki annaö en daglega umönnun og svo aö nota hina dásamlega mýkjandi og hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til eftir forskrift Hederströms læknis. í henni eru eingöngu mjög vandaöar olíur, svo aö í raun og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeöal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum tituefnum og vísindalegt eftirlit meö tilbún- ingnum er ekki nægilegt. Þær geta veriö hör- undinu skaðlegar, gert svitaholurnar stærri og hörundiö grófgert og ljótt. ForSist slíkar sápur og notið aöeins TATOL handsápuna Hin feita, flauelsmjúka froöa sápunnar gerir hörund yöar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef þér notið hana viku eftir viku. Tatol handsápa fsest livarvetna á íslandi. Verð kr. 0.75 stk. Heildsölubirgðir hjá Reykjavík. Alþingi Efri deild: Nokkrar umr. urðu enn urn frv. um iönaðarnám milli Jóns Bald. og framsögum. allshn. (JJós) og snerust þær um hiu sömu atriði og við 2. umr. Nefndin liafði tekið til athug- unar till. Jóns við 2. umr. en eigi getað fallist á þær. Bar Jón því fram tvær brtt., aðra um það, að vinnutími lærlinga skyldi vera 48 stundir á viku í stað 60, og að lær- lingar skyldu fá 8 daga sumarfrí nál. um byggiagar- og landnámssjóðs- frumvarp Jónasar frá Hriflu (sjá Alþt. 1926, A-deild, þskj. 476). Lögðu þeir til, að málið yrði afgreitt til stjórnarinnar, og að stjórnin íhugaöi möguleika þess, að nýbýlamálinu yrði stefnt inn á þessa braut, sem H. Stef. hefir nú valið. Átti stjórnin svo að leggja tillögur sínar fyrir Alþ. Mái- ið varð aldrei útrætt í fyrra. Litlar umr. urðu um þetta mál í Nd. í gær, en þær hnigu allar að því, að þakka flm. (H. St.) fyrir uppá- stungur bans. Frv. var samþ. til 2. umr. og landbn. Frv. til 1. um mat á heyi var einn- að minsta kosti á tímabilinu 1. júuí —15. sept. og eigi mætti draga af ig samþ. til 2. umr. og landbn. þeim kaup fyrir þann tíma. Nefnd-j ÖIl önnur mál á dagskránni vóru inni þótti þetta óþarft; í frv. væri tekin út. gert ráð fyrir „fríi“ og mundi aldrei vera veitt minna en vika og Ný frv. og þál. engiun mundi draga af kaupi fyrir Fiskimat Sjávarútvegsnefnd Nd. það. Hinsvegar væn svo, að b«*i ber frani frv. tþ brt. á fiskmatslög. nemendum og húsbændum þeirraþ^ K I unum, panmg, að telan eru at oll gæti koinið betur, að frí þetta fjelii , x „ .... . 6 r d tvimæli mn þaö, hver tiskur skuli á annau en hinn tiltekna tíma. Fóru I , , , , ,Arera matsskyldur, og er það eftri svo leikar, að báðar till. Jóns voru1, „ , ... , , . ,, „ , „ , Iþessu trv. sa fiskur, sem ut a að feldar og trv. samþ. og aígr. til Nd. I . , , , _ ^ itlytjast í þvi astantli sem hann er, Annað mal, iðnað og íðju, vyr1, , „ „ , , , , , .., iþa er liann er seldur. Ennfrenlur tekið ut at dagskra skv. osk stjorr,-' er tanð tram a, að skipaður sje einn. yfirmatsmaður fyrir alt land- arinnar. þriðja málið var brt. á sand- græðslulögunum, að í stað þess að helming kostnaðar v,ið sandgræðslu- girðingu skuli landeigandi greiða, en ríkissjóður hinn helminginn, greiði landeigandi 14, en ríkissjóður % - og að eigi megi „girða fyrir alfara- vegi ef af því orsakast bagalegur krókur eða óí'ær leið.‘1 Skal sand- graeðslan þá annast um lilið, traðír eða upphleypta vegi gegn um girð- itigima, ,og sktd kostnaður greiddur eins og við girðingu. Yegfarendur, sem skilja eftir opin hlið, skulu sæta 50 kr. sekt. — Flm. Einar Jónsson ið til j)ess að koma samræmi á fiskmatið, en á það Ijefir nokkuö þótt skorta hin síðari árin. Akvegur eystra. Þrír landskjörn- i)- þm. (JBald, JJ og MKr) hera fram þál. till. úm að á næsta sumri skuli rannsaka akvegarslteði milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshjeraðs, bæði leiðina jfir Fjarðarheiði aö Egilsstöðum og yfir Vestdalsheiði að Eiðum. Sniitun. Jónas Kr. ber fram frv. um brt. við lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma. Skv. t , iþví er heilbrigðisstjórn heimilt að talaði fyrir írv. og for það stðan til -' ’ 0 taka og rannsaka livern þann mann, 2. umr. ° , sem grunaður er um að vera sýkla- beri. Áður liefir þessa heimild vantað og grunaðir sýklaberar því Neðri deild: par voru !) mál á dagskrá í gær. |þrjóskast við að láta skoða sig. Frv. til 1. um uppkvaðningu dóma og, HvaJ.veiðar. Ásgeir ber fram frv. úrskurða. Allshn. lagði til að frv. yrði um þag efni slilj. því er sþ. var í samþ. óbreytt og fór það umræðu- laust til 3. umr. Skemtanaskattur og þjóðleikhús. par hafði allshn. klofn- að. Meirihl. (A. J., H. V., J. G. og J. K.) vildu samþ. frv. óbrevtt, en einn nefndarm. (Jör. Br.) vildi fella Nd. í fyrra. Skv. því skulu allir skíðishvalir, nema hrefnur, vera friðaðir fyrir skotum allan ársins hring. Afengissalun. Jónas Kr. ber fram frv. um að sjúkrahús megi skifta 1. gr„ sem ljet skemtanaskattinn ná lyfjaverslunina og fái þannig til kauptúna, er hefðu 500 íbúa. En - iyfin allL álagningar, en að þeim þegar til umr. kom hafði nefndin og|megi ej.|-j sejja yín njc ómengaðan fhn. frv. (Jak. M.) brætt sig samai', Spíritus. Áliðar frv. þetta til þess, nm till. Jörundar og var frv. samþ. þannig. pá var komið að frv. H. Stef, urn Landnámssjóð Islands. Gengur frv. út á það, að ríkissjóð- ur leggi árlega 100 þús. kr. í sjóð, er nefnist Landnámssjóður Islands. Er tilgangur sjóðsins að fjölga býlum t| landinu, með því að leggja fram fje • að spara sjúkrahúsunum stórfje árlega. Áfengisvarnir. Jón Guðnason og Ingvar Pálmason ber fram þál. í Sþ. úm að skora á stjórnina: að lleggja niður vínsölu þar sem bæj- jarstjórnir amast við henni, að leita ' nvrra samninga við Spánverja á bannlagagrundvelli, að hætt sje að Postulins- leir-, gler-9 aluminium og emaille-vörur. Hnífapör, Dömutöskur, Smávörur, Barnaleikföng og Spáspilin frægu ættu allir að kaupa hjá K. Einarsson & Björrsson. Bankastræti 11. Jörð til söln. Liggur við eina bestu fiskistöð við Faxaflóa. Tún með um 180 liestum. Stórt og gott íbúðarhús. Heyhlaða, fjós og hesthús í góðu standi. Matjurtagarð- ar og vetrarbeit ágæt. Vergögn fyrir ca. 600 skpd. Hagkvæmir skilmálar. Leitið uþplýsinga sem fýrst h.já Mjólkurfjel. Reyk|avikur. Haldlð tönnunum hvitum með þvf að tyggja , ADAMS A 10 5< w THE QRIGINAL CANDVCOATED CHEWINO 00M tygBÍgummi Fæst alstaðar. QQC Puma komin aftur, kosta 0,25 stk. Vfirutiúsið. 0 □ ÖQE ]□□ S i m a r 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. i Klapparstig 29, til að býggja upp nybyh, sem er eign . , . * . . , Ú . , iselja vin í reiknmg, að birta na sveita, bæja eða emstaklinga. rram-1 , , , , ,, ,, ,, . .... ikvæma skyrslu um 'hve mikið lytja lög txl nybyla, er ekki eru nkiseign,i , |buðir og læknar lata uti at afengi, skulu veitt gegn ævorandi atgjalds- , ... „ , ' . ... nr. . 'birta notn lækna ogeafengislyiseðla kvoð af bylura, er svari td 2% vaxta | , , .... . , „ , tjölda þeirra arstjorðungslega \ af framlaginu. po skulu fyrstu 10 J „ . ,, . 1 Lögbirtmgablaðmu og tilgreina a- ann vera afgjaldslaus. Ma upphæð * . ' 6 , . „ “ , , . , . „ , .*■ ‘iengisnotkun lijeraðslækna í hlut- framlags nema % af aætluðu verði i » J........ , . falli við mannfjölda í hjeruðum byggmganna. j petta eru aðalefni frv. Eins og sjá l)euia- má er hjer stungið upp á alt annari; Heimavistir mentaskólans. Menta leið en þeirri, sem Jónas Jónsson 'málanefnd Nd. hefii klofnað um alþm. frá Hriflu hefir verið með á málið. \ ill uieiri hl. að frv. sje undanförnuin þingum. pessi Ieið, se.n sþ. að þvi breyttu, að kennari tái H. Stef. stingur upp á, er sama leið- líka bústað í heimavistarhúsinu, en in og íneiri hluti fjárhagsn. Ed„ þtir minni hl. leggur til að frv. Arerði Gunnar Ólafsson, Björn Kristjánsson. vísað frá með rökst. dagskrá, þess og Jóhann P. Jósefsson stungu upp efffis, að rjettara sje að hafa fjár- á í fyrra að reynd yrði. veitinguna á fjáflögum. Kojn frá beim ítarlegt og rökstudd Vjelareimar, mikil verðlækkitn. Hvitemaill. lldavieiar Verðid lœgst hjó C. Behrens Sími 21. Hafnarstr. 21 (timburhús).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.