Morgunblaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 4
7 MORGUNBLAÐIÐ Wýkomið: Tvinni, umslög og allskonar pappic*sv5rur>. Heildv. Garðars Gislasonar. Það er ekki sama hver bókin er. ’Glataði sonurinn' eftir Hall Caine er fög’ur saga og skemtileg’. □!□!□ la Huilýsingadagbðk s Ýsa og stútungur fæst hjá Ól- afi Grímssyni á fiskplaninu. Sími 1351. Sælgæti alskonar í meira úrvali og betra en víðast annarstaðar, fæst í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. .! Falleg garðblóm og ýmsar plönt- ur í pottum til sölu í Hellusundi Ö, sími 230. I. fí. 5 manna bifreið ■ er til leigu í lengri og skemri ferðir. — Ódýrt. — Sími 736. Þægilegt steinhús á góðum stað í bænum óskast til kaups. Tilboð merkt: „Fáment“, sendist A. S. í. Jeg hefi fasteignir, stórar og smáar í umboðssölu. Eignaskifti •ft möguleg. Sigurður Þorsteins- son, sími 2048. Vinna, Dansk Guldsmed (Reparatör) 28 Aaar, söger Arbejde í Reykja- vik. Har arbejdet som Svend sid- . en 1918. P. V. Mortensen, Kongens- stræde 77, Fredericia, Danmark. Niðnrsoðið kjtit frá Sláturfjelagi Borgfirðinga í keil og hálf kg. dósum. Aðeins lítið óselt. Kaupfjelag Borgfirðinga Lamgavegi 20 A. Sími 514. Vanille-ís, lce* cream-Soda, Mocca-is, Sókkulaði-is. Kristján Albertsson ritstjóri var meðal farþega á Esju í fyrradag. Iíefir hann verið á ferðalagi að .undanförnu. Ferþrautarmót verður háð hjer á sunnudagiim kemur og muiui keppendur verða fjórir, eða jafn- vel fleiri. Ferþrautin er þannig, að hver keppandi verður að hlaupa 1000 metra, hjóla 1000 metra, róa 1000 metra og synda 1000 metra og liafa lokið þessu öllu á einni ! klukkustund. Hlaupið liefst lijá |Barónsstíg og endar í Kolasundi. Þar stíga keppendur á hjól og |hjóla vestur Vesturgötu og alla leið niður að sjó fyrir vestan grandagarð. Þaðan róa þeir út að Sundskála og steypa sjer þar í sjó- inn, til snnds. Sá, sem leysir þess- ar f jórar þrautir á tilsettum tíma, eða reynist fræknastur ef fleiri ná tíma, fær að verðlaunum hinn |fagra ferþrautarbikar, sem kept ivar um í fyrsta sinn í fyrra. — Handhafi hans er Jóhann Þorláks- ;son. — Samtímis fer fram sund- mót úti hjá Sundskálanum. Verð- tir þar 50 st. boðsund fyrir drengi, 200 st. bringusund fyrir karla, sundsýningar, líklega kept um sundþrautarmerki og ef til vill fleira. Sigurður Arngrímsson ritstjóri í Seyðisfirði, er staddur hjer í bænum. Kom hann liingað með Esju seinast. Útvarpið í dag. Kl. 10 árd. veð- urskeyti, frjettir, gengi, kl. 8 síðd. veðurskeyti, kl. 8.05 barnasögur, kl. 8,30 upplestur, kl. 9 tíma- merki ogj síðan endurvarp frá út- löndum. Þórður Kristleifsson frá Stóra- Kroppi ætlar að syngja í kirkj- ,unni í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd eftir messu á sunnudaginn kemur. Farþegar á „Dronning Alexan- drine“i voru auk þeirra, sem ann- arstaðar er getið: Elías Pálsson ikaupm. í ísafirði, Ingólfur Flyg- enring kaupm., Ferdinand Han- sen, kaupm., Páll Bjarnason cand. I jur., Pjetur Oddsson kaupm. í Bolungarvík, Hjalti Jónsson fram- þvæmdarstjóri, Gísli Magnússon útgerðarm. í Vestm.eyjum, Krisí- ján Nielsen verslunarmaður, ung- frú Anna Sigurðardóttir, C.Jinara- jadasa hinn indverski á leið tii Akureyrar o. m. fl. Samsæti hjeldu íþróttamenn Ni- els Bukh og flokkum hans í Iðnó j í fyrrakvöld. Þar hjeldu þeir ræð- ur Guðm. Björnson landlæknir, Ben. G. Waage og Niels Bukh. ^Auk þess skemtu menn sjer við j söng og fór samsætið hið besta íram, en það var stutt, og var það jvegna þess að flokkamir voru .þreyttir eftir sýninguna og svo áttu þeir að fara snemma til Þing- , valla morguninn eftir. — Flokk- |amir fóru hjeðan með „Dronning Alexandrine“ í gærkvöldi og kvöddu íþróttamenn þá á hafnar- bakkanum. Landsbankanefndin. — Þrír úr nefndinni, Ólafur Johnson kon- súll, Einar Arnórsson prófessor og ■Björn Arnason eand. jur. fóm með „Dronning Alexandrine“ norð nr til Akureyrar í gær til þess að taka út útbú Landsbankans þar. Ferðabœknr Daniels Brun ættu menn að taka með sjer er þeir fara ut á laná; sumarleyfi. Fást í Bókaversi. Sigf. Eymiuiedsseeap. MORGENAVISEN B E R G E N tiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuit IIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII er et af Norges mest læste Blade og er serlig ? Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt , i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annoneeblad for alle sobb önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings- liv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses qf alle paa Island. Annoneer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid ’s Expedition. Vi söker en dygtig representant for Island. A.5. Joh. Petersen, Klöverliuset, Bergen. Manufaktur engros. Egne fabriker for tilvirltning av manchet— skjorter, dameundertöi, dresser og frakker for herrer og gutter, vind- jakker, vindtöibenklær, arbeidsklær, strikkete kaaper, jakker og jumpers for damer. s hingað á „Dronning Alexandrine“. Hefir hann ekki komið hingað til Jands síðustu 23 árin. Þó hefir Slysið í Ferjukoti. Morgunblað-|Íiann sem kunmigt er’ haft mibið jð átti tal við Ingólf Gíslason1samband við landa sína’ 11VÍ að lækni í Borgarnesi í gærkvöldi. íslendinga hefir sóst eftir ■Var hann þá nýlega kominn ofan!að leita s-ier læknin^a á lieim frá Ferjukoti. - Sagði hann að | keilsuliælum, þar sem hann hefir drengnum liði ósköp svipað og'starfað’ svo sem á Vejlefjord-Sana- áður, hefði líðan hans hvorki!torinm °S svo á Sollerod-Sanator- breytst til hins betra nje verra. illm’ síðan hann tók við forstoðu þess. — Pjetur er orðlagður dugn- aðarmaður. og hefir ekki aðeins Knattspyrnumótið. Leikurinn Jengi verið talinn í fremstu röð ís- gærltvöldi fór svo að Valur vann * ’sígur á Víking með 5 : 1. yardenskra lækna’ heldnr nýtnr hann leikurinn allfjörugur einkum fram kesta álits 1 Danmorku' Samfara an af. Úrslitakappleikurinn milli iækningastarfsemi smm hefir hann K. R. og Víking verður annað!altaf imnið að ýmsum endurbot- lcvöld ;um á sviði berklalækmnga, og ritað frumlegar greinir í læknarit, er Nokkrar myndir af Framsóknar- vak'ð kafa mikla ^tliygli. 1 .jet iu þingmönnum tók Loftur Guð- er einn ur fIokki Þeirra stúdenta ^mundsson í gær, er þeir voru á leið á flokksfund. Myndirnar eru til sýnis i glugga Morguublaðsins. Pjetur Bogason, læknir og for- stjóri heilsuhælisins í Sölleröd á Sjálandi, var meðal farþega ier hjeldu 25 ára afmæli í sumar. iHafði hann hugsað sjer að sækja það mót, en hafði lofað að halda fyrirlestra á læknafundum, sem urðu uin sama leyti. —- Lára kona Pjetúrs, dóttir Indriða Einarsson- ar rithöfundar, var komin hir.gað 5ími 27 heima 212? IHálnlng Næriöt karlmanna, ágætar teg. lágt ver. IIIII Simi 800. áður og Bogi, sonur þeirra hj ’.na. Fara þau aftur með „Dromiing Alexandrine“ 31. þ. m. Vor um haust. petta garðist alt með svo akjótri svipan, að ekkert þeáíTa áttaði sig á því, fyr en það var um gerð gengið. — Fartunio þorði ekki að sækja að, því að hann gat búist vtð þvx að fara sömu förina og fjelagi hans, sem aú lá þanm í dyrunum. Garnache stóð enn í skjóii við dyrastafinn og bljes wæðinni, en hæðnisglott ljek um varir hans. Valerie stóð rje|fi hjá honum og hallaðist upp að borðinu. Hún var ná- í* af hræðslu og hryllingi og gat ekki haft augun af hin- mm fallna manni í dyrunum og blóðpollinum, sem stækk- aðá og stækkaði við hlið hans. ^ —i Horfið ekki á þetta, jungfrú, rnælti Garnache lágt. ▼erfð hugrökk, barnið mitt, reynið að vera hugrökk. Hún leit framan í Garnaehe • og er hún sá hvað hann var rólegur og að hann brosti, var sem hún yrðí hugrakkari. — Jeg gæti fært borðið nær, sagði hún. Hún vissi að þetta var ekki aðeins vegna þess að nú heiffei nýr dugur færst í hana, heldur að nú hefði hún sjeð ►«* hvar hann vildi hafa borðið. Hann gaf henni bendingu •g öm leið og hún ýtti á borðið stökk hann fram og greip í >að og hnykti því hálfa leið fyrir dyrnar, áður en Fortunio áttað sig á því hvað hau ætlaðist fyrir. E» ipi rjeðist Garnacho og ætáaði að reka hann í gegn, meðaw hann væri óviðbúinn. En eigi hafði hann fyr stungið nefinu inn í dyrnar, en sverð Garnaches söng yfir höfði hans og risti djúpt sár á kinn hans. — Varið yður, lagsmaður, mælti Garnache hæðnislega, Ef þjer hefðuð koinið svolítið innar, þá hefði þatS orðið yðar bani. Nú heyrðist fótatak í stiganum. Garnache greip tæki- færið og dró borðið þvert fyrir dyrnar. Hann þnrfti ekki »ð hraða sjer svo mjög, því að Fortunio kærði sig ekki um að hætta sjer undir sverð hans, fyr en fjelagar hans kærni honum til hjálpar. Garnaehe hafði meira að segja tíma til þess að setja stól undir borðið til þess að láta hann hlífa sjer að neðan, og annan stól ofan á borðið, til þess að gera þetta vígi sitt enn öruggara. Valiere hallaðist upp að vegg og horfði agndofa á handbragð hans. Hún studdi báðnm höndum á hjartastað, rins og hún vildi kyrra hinn mikla hjartslátt, sem hún hafði. Hún dáðist að því, hvað Garnache gat verið ró- legur, þar sem hann átti dauðann vísan innan lítillar stund- a,r. í anda sá hún hann liggja á gólfinu fljótandi í blóði sínu og sverð allra hinna standa á honum, alt saman henn- ar vegna. pað var vegna þess, að hún vildi ekki giftast ákveðnum manni, að þessi drenglynda hetja varð að láta líf sitt. Hún ásakaði sjálfa sig harðlega. Hún hafði neitað að taka Maríusi, þótt henni hefði verið boðið líf Florimonds í staðinn, vegna þess að hún hjelt að hún mundi geta varað Elorimond við. En nú var hún ekki í neinum vafa um þaðr að hún mundi samþykkja að giftast Maríusi, ef hún gæti með því bjargað lífi Garnaches. Garnache sá hvað henni leið, og kallaði til hennar,- rólegur sem; fyr: — Herðið upp hugann, jungfrú. það er langt frá að við höfum enn beðið lægra hlut. Hún þóttist vita, að hann segði þetta aðeins til þses að hughreysta hana. pó reyndi hún að herða upp hugap* og henni fanst það í. rauninni skömm, að hún skyldi vera svo huglaus, þar sem hún átti jafn hugdjarfan viu og fjelaga. Gamache gægðist fram fyrir og sá þar aðeins fjóra menn, sem voru að tala við Fortunio, og hjá þeim stóð kona og einhver digur maður við hlið hennar. Garnaoh® þóttist vita, að flestir mennirnir mundu sofa, og því vs*i ekki fleiri komnir. Konan gekk fram og hajnn sá að það var hertogaynja*> ems og hann hafði búist við. Digri maðurinn gekk Rk* fram, svo að birtu, bar á hann, og sá Garnache að grunjtr hans um það, að Tressan hefði gerst samsærismaður þeiwa í Condillac, var rjcttur. Hertogaynjan rak «pp hr*eÖ9l»^p- BKm hafði «ieö Marj|i®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.