Morgunblaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ ÍS@l®Si®i!SH g Huglýsinpdg’ 0* @ m Viðskifti. íbúðarhús óskast til kaups — stau-ð 6 herbergi og 2 eldhús. — Utborguir ca/ 8 þú.sund krónur. Tilboð merkt „Hús“, sendist A. 8. í. Utsprungnir laukar fást í Hellu- suridi 6, sími 230. Reykt ýsa er sælgæti, fæst í Kjötbúðinni Týsgötu 3, sími 1685 og í Matarbúð Tómasar Jónsson- ar og í Reykhúsinu á Grettis- götu 50. Túlípublóm selur Einar Helga- son. 2 nýir loðfrakkar (pelsar) til sötu. Andersen & Lauth, Austur- stræti 6. Ef þið viljið eignasi veru- lega skemtilega sðgu, þá kaupið Sðgusafnidl Húsnæði. —0 —H 3 herbergi og eldhús með öllum nútíma þægindum, til leigu eftir 14. maí. Ársleiga greiðist fýrir- fram. A.S.Í. vísar á. fbúð, 3—4 herbergi, með öllum þægindum, óskast til leigu 14. ma n. k. Ábyggileg greiðsla. Tilboð sendist A. S. í., merkt: „íbúð“. Tilkynningar. m" 0, Dansskóli Sig. Guðmundssonar, dansæfing í kvöld á Hótel Heldu, sýndir nokkrir dansar. 131 &&BSXZ.i3hGf Jev'JgtaBSa—FMSCSES&BBM | v#SB9S9SKNKic'« Stilli og geri við Píanó og Har- moníum. Píanó tekin í árs eftirlit. Pálmar ísólfsson, Frakkastíg 25. Sími 214. Mest úrval. Lægst verð. Biðjið um mynda og verð- skrá vora, sem er send ókeypis og burðarg jaldsf r ítt ^tcMtaaAcL-z S /Ý\e>M-JTERFQI=>f>£r~'r~r. Vimmelskaftet 45, K.havn K. 0, Tapa\ — Fundið. *ÍS) Peningabudda hefir tapast Hafnarstræti. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Nönnugötu 3 gegn fundarlaunum. svuntur komnar aftur JJ 5 (MAR 158-1958 BamajXÍBut (3amasáp«r Barnapvlar1 Ðama> svampar Gummtddkar Dötnubindl Sprautur og allar. tegundir ai lyfiasápuin, konfekt og átsúkkulaði sr annálað um allan lieiií fyrir gæði. í heildsöiu hjá Tóbaksverj'un Isiandsh.f. Einkasaiar á ísiandi YtH Bisxur á ielpui* seljast afaródýrt. Verslun Egill lacobsi Fri Seyðisfirði. Seyðisfirði, 28. jan. FB. Bæjarstjórnarkosning fór hjer fram í dag. Kosnir voru tveir menn til tveggja ára. Úrslit þessi: A-listi (íhaldsinenn) fekk 207 atkvæði. M-listi (Jafnaðarmenn) fekk 179 atkv. Sveinn Árnason var á A-lista. Guðmundúr Benediktsgon á B- lista. Siglingar. Brúarfoss fór í fyrra- kvöld vestur til Stykkishólms, var væntanlegur aftur í nótt. Hann á að fa'ra hjeðan í kvöld til Anst- fjarða og útlanda. — Selfoss var í gær í Stykkishólmi á leið hing- að. — Lagarfoss á Bíldudal. — „Dronning Alexandrine“ fóír frá Kaupmannahöfn í gærmorgun. — ísland fór frá Siglufirði kl. 6 í gær, kemur hingað í kvöld í fyrsta lagi. Útvarpið í dag: kl. 10 árdegis Veðu’rskeyti, gengi, frjettir; kl. 7,30 síðd. Veðurskeyti; kl. 7.40 Barnasögur (Ottó frændi); kl. 8 Útvarpstríóið (Emil Thoroddsen, G. Takacs og A. Berger); kl. 8,45 Inngangsræða að Ármannsglím- unni; kl. 9 Ármannsglíman. SSeipa og biilra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sígf. Eymundssonar. (Jpsmidastofa Guðm. W. Kristjánssonar, Baldursgötu 10. Til Vífilsstaða fer bifreið alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðastöð Steindórs. Staðið við heimsóknartímaun. Símar 581 og 582. Hjálpræðisherinn hefir sett á stofn Samverja (matargjafir) fýr- ir börn. Hann hefir nú starfað í hálfa aðra viku. Um 30 börn borða þar góðan og kjarnmikinn miðdagsmat. Kapteinn Gestur Ár- skóg tekur með þakklæti á móti gjöfum til matgjafanna, ef ein- hverjir vildu gefa annaðbvott mat- vörur eða peninga. Bifröst, vjelarbáturinn frá Sand- gerði, sem Oðinn var að leita að, er kominn fram; liann hafði legið inni í Njarðvíkum og vissu skip- verjar ekki að menn hefðu óttast um þá. Hjeldu að Njarðvíkingar hefðu sjeð til bátsins. Bílap- komast ekki lengra austur nú, en að Lögbergi. Næturlæknir er í nótt, Árni Pjetursson, Uppsölum, sími 1900. Hunang er ðllum holt, einkanlega þó naudsyn- legt fypip bðrn. í heildsðiu hjð C.iBehrens. Hafnapstrœti^2l. Sfmi 21. Bestu kolakaupin gjðrs þeíp, sem kaupa þessl þjóðfrsBgu togarakol hjá sf. P. Duus. Ávalt þar úr hási. Sftni 16. S&iss Ofzax myndvjelar. Mest úrval. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). HDDelsínnr ep!i, vinber, bananar nýkomlð ódýrt. Versl Framnes Alþýðublaðið skýrir daglega frá því, sem fram fer á flokksfundum hjá Framsókn, hvort sem það nú stafar af því, að þingmenn sósíal- ista sitja flokksfundi Framsókn- ar, ellegar þeir fá daglega vitn- eskju um það, sem þar fer fram. Fdnnur Jónsson póstmeistari á ísafirði, hefir óskað þess getið, út af frásögn hjer í blaðinu á sunnu- dag, að Island hafi komið til ísa- fjarðar laust fy'rir hádegi síðast- liðinn laugardag, að öll blöð, sem ltomu í brjefapósti, liafi verið borin út um bæinn samtímis, kl. um 4 síðdegis á laugardag (þ. á- m- Þari biöð af Morgunblaðinu, sem send voru í brjefapósti). Fermingarböra sjera Bjarna Jónssonar komi í Dómkirkjuna fimtudag kl. 5 síðdegis, og fe'rm- ingarbörn sjera Friðriks Hall- grímssonar komi ]>angað föstudag kl. 5 síðdegis. Guðspekifræðslan. Áframhald af erindunum um grundvallaratriði guðspekinnar verður flutt í kvöld kl. 81/2, á venjulegum stað og tíma. Frjettafjelög’ eru nú víða um land og á enn fleiri stöðum en undanfarin ár. Áhugi manna út um land fyrir þingfrjettum virð- ist óvanalega mikill í ár. Frjetta- fjelög eru nú starfandi á Siglu- fírði, Sauðárkróki, Hólmavík, Fá- skrúðsfirði, Norðfijrði, Seyðisfirði og víðar. Á tveimur stöðum, þar sem blöð eru fyrir, eru nú einnig i frjettaf jelög. (FB). Ávestlr nýir og niðursoðnir, góðar teg. Matarbúð Sláturfjeiaisins Laugaveg 42. Sími 812. 4*> Bæjarstjcfrnarkosningin. Alþbl. flytur í gær hugleiðingar um bæj arstjórnarkosningarnar síðustu. — Gefur blaðið þar upplýsingar, sem vert er fyrir borgara þessa bæj ar að veita eftirtekt. Blaðið telur það lið, er stóð að B-listanum, með liði jafnaðarmanna, og kemst svo að þeirri niðurstöðu, að jafnað- armenn sjeu komnir í meirihluta hjer í bænurn. Þessair upplýsingar blaðsins gefa fylstu ástæðu til að álykt.a, að samband hafi verið milli jafnaðarmanna og þeirra er að B-listanum stóðu. En hitt er alveg ugglaust, að ef bæjarbúar hefði haft minsta hugboð um slíkt samband fyrir kosningarnar, þá hefði B-listinn fengið sárafá at- kvæði. Til Strandafrkirkju: Frá Nomi- tas kr. 11.00; J. kr. 10.00; Ó. Þ. kr. 2.00; Ónefndum kr. 5.00; Frið- rik kr. 2.00; Kristni kr. 1.00; B. kr. 2.00; Ónefndri konu í Vest- mannaeyjum kr. 10.00; í. P. kr. 2.00. - -----------------------I Sími 2266. Framnesveg 1. Tófu&kistn kaupir „Isl. refarætarfjel. h.f.1* Laugaveg 10. Sími 1221, \ K. Stefánsson. Til Víiílsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifpeiðastöd Reykjavikur Afgr. símar 715 og 716. Verðlœklcun ð bðkum. Áður. Nú. Hulda: Tvær sögur 3,00 2,00 — Æskuástir 2,00 1,00 Sig. Heiðdal: Hræður I 5.00 2,50 Hræður II 6,00 3,00 Jón Trausti: Leysing 7,00 5.0C Borgir 4.00 3,0C Jón Jónsson: Hendinga'r 5.00 3.0C S. Héiðdal: Hrannaslóð 5.00 4,0C Jónas Guðlaugsson: Sólrún og biðlar hennar 4.00 3.0C Theódór Friðriksson: Útlagar 4,00 3,0C Fást hjá öllum bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.