Morgunblaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Höfum til: Dasraskar* kapföfflup, Gulrófue1. Laukur meö e.s. Gullfossi. ■ótorbáta- eigendnr. Utvarps-viðtæki er nauðsynlegt að hafa í hverjum bát, einkum vegna á annmörkum þeim, sem nú eru á Síldarmálið. Leiðin úf úí» ógöugumsm. Samtal við Djörn Líndal. Björn Líndal lögmaður er stadd- ur hjer í bænum þessa daga. Er hann á leið til Danmerkur og Sví- þjóðar. Þar ætlar hann' að grafast fyrir ýms mál, er snerta síldar- viðskifti Svía og íslendinga. Hann er manna kunnugastur síldarútgerð, síldarverkun og síld- arversl., sem kunnugt er, hefir fengist við þenna atvinnurekstur í mörg ár, og kann því glögg skil Arcolette 3. Hentug bæði á sjó og landi. Umboðsmenn. veðurskeyta. — Hentugustu tækin fyrir mótorbáta og smærri skip eru Arcolette 3, fpamleidd af Tele- funken. „Arcolette 3“ er 3ja lampa tæki, umgjörðin (kassinn) er úr sterku blikki, — mjög einföld í notkun, — verðið lágt. Hialti Biðrnsson Sími 720. Slfir og sfilrík íhúð á ágætum stað í bænum, til leigu frá 14. maí, næstk. A. S. I. vísar á. Tómar kjöffunnur kaupii* Heifdir. Garðai*s QisSasonai*, Hverfkgfitu 4. atvinnuvegi þessum. Hann var einn þeirra manna, er gekst fyrir því, að samin voru og samþykt heimildarlög á þing'i 1926 um stofnun síldarsamlags. Miklir annmarkar voru á því, að fært væri að þoma því fyrirkomulagi á, þá strax, enda varð ekki úr framkvæmd laganna sem kunn- ugt er. 1 fyrra komu fram andmæli frá viðskiftaþjóðum vorum gegn fyr- irkomulagi því, sem heimildarlög- in gerðu ráð fyrir. Voru þau and- mæli sprottin af misskilningi, er þurfti að lagfæra. er, að pólitískur reipdráttur mun koma þar í spilið. Og þá fyrst er veruleg hætta á, að illa takist til og óhepþilega um mannaval. í frumvörpunum báðum er al- veg vikið frá þeim grundvelli, að þátttakendur sjálfir ráði stjórn fyrirtækisins. — En hvernig var hinum er- lenda mótþróa varið? — Hann var sem sagt sprottinn af misskilningi, einkum Svíanna. Tilg. laganna var m- a. að koma í veg fyrir, að erlendir menn ínni. — Erindi mitt hingað til Rvík- nr, segir Björn Líndal að lokum, var að reyna að koma því fram við stjórnina, að samlagið kæmist á laggirnar samkv. lögunum frá 1926. Jeg lít svo á, að samlagið hafi í raun og veru verið stofnað um vorið 1926, með ályktun þeirri er samþykt var á fundi útgerðar- manna þá. Sú ályktun hljóðar þannig: „Fundurinn ályktar að stofna síldarsamlag í þeim tilgangi, að vinna að hagkvæmri síldarsölu og tii þess að búa sig undir að taka við verkefni því, sem felst í síld- arsölulögunum frá síðasta þingi, ef þau koma til framkvæmda. —- Ennfremur ályktar fundurinn að kjósa 3 manna nefnd til þess að ræki hjer síldarsöltun í annara undirbúa lög fjelagsins og til þess nafni og skjóli innlendra manna. i að kalla saman fund til samþykt- En Svíar litu þannig á, að við ah lögum fyrir fjelagið.“ ætluðum okkur að seilast út fyrir! Þessi ályktun var samþykt með okkar eigin takmörk inn á þeirra j 39 atkvæðum. En til þess að stofna svið, við ætluðum að krækja í inn- samlagið samkv. heimildarlögun- anlandsverslunina í Svíþjóð. um, þurfti aðeins 20 síldarútgerð- En slíkt kom aldrei til mála. Við ar- og kaupmenn. höfum altaf talið sjálfsagt, að1 Vorið 1926 þótti of seint að láta sænskir heildsalar hefðu innan- lögin koma til framkvæmda eftir landsverslunina þar í sinni hendi. þau gengu í gildi, en nokk'ru Aðalatriðið er, að við getum eftir þingbyrjun 1927 var þess far- veitt síld við strendug lands vors ið á leit við stjórnina, að hún okkur að skaðlausu, og Svíar geti veitti fjelaginu einkasölurjettinn, Fráfárandi stjórn ætlaðist til gcfið okkur það verð fyrir síldina en því var neitað. fifleira og betra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókau. Sígf. Eymundssonar. líikfoi*iubauiiÍP™og hálfbaunir selur Heildverslun Sarðars fifslasonar. Lokadagnr Skyndisölunnar er í dag. Alt selt með sama lága verðinu. — Það seim eftir er af ýmiskonar skyndisöluvarningi selst fyrir lítið verð. þess, að hið fyrirhugaða samlag gæti komist á laggirnar upp úr síðastliðnum áramótum. En ekk- ert hefir orðið úr því. • Aftur á móti hafa komið fram tvö frumvörp í þinginu, nm síld- armálið, annað frá Jóni Baldvins- syni, um hreina einkasölu, og hitt frá Tngvari og Erlingi, sem er einskonar samsuða úr heimildar- | lögunum frá 1926 og einkasölu j Jóns Baldvinssonar. Hefir Mbl. snúið sjer til Björns Líndal og fengið hjá honum eftir- farandi upplýsingar um livernig málið horfir nú við frá hans sjón- armiði. — Því er ekki að leyna, segir B. L., að áhugi minkaði meðal út- gerðarmanna, fyrir stofnun sam- lagsins, er stjórnarskiftin nrðu. — Sumir þeirra t!rúðu núverandi stjórn ekki fyrir því, að útnefna heppilega menn í stjórn samlags- ins. En þannig var ákveðið í heim- ildarlögunum, að ríkisstjórnin skyldi tilnefna stjórnarnefndar- menn fyrst í stað. Var það ákvæði sett í lögin til þess að forðast það, að erlend áhrif kæmu til greina við stjórnarkosninguna. — En er fram liðu stundir áttu fjelagsm. að kjósa stjórnina. — Jeg fyrir mitt leyti lít þann- ig á, segir B. L., að hver sú lands- stjórn, sem í hlut á, verði í svo miklu vandamáli sem hjer, að velja menn eftir hæfileikum og þekk- ingu, en láti eigi annað koma þar til greina. Með engu móti get jeg sjeð, að frv. þau, sem fýrir þinginu liggja hafi nokkra kosti fram yfir heim- ildarlögin frá 1926. Um einkasölu-flugu þeirra jafn- aðarmanna, þarf jeg ekki að fjöl- iyrða. Ef slíkt fyrirkomulag kæm- jist á, þá væri fyrst veruleg ástæða ■ til þess að búast við ónotum og ' andmælum frá viðskiftaþjóðum vorum. að útgerðin beri sig. í Er það opinbert leyndarmál, að Því svo mikið er víst, að Svíar ástæðan til þessa var einkum sú, fá í síldinni okkar mjög ódýran að komið liöfðu fram mótmæli mat, enda þótt þeir gefi fyrir hana; þessi, sem jeg gat áður um, og það' sem hún kostar okkur. jvoru talsvert alvarleg frá Svíum Eins og síldarverslun okkar er og Dönum. Mun því stjórninni nú, er hún hreinasta óhæfa, lcvik- hafa þótt rjetta'ra að fresta fram- syndi, þar sem enginn getur vitað kvæmd laganna til síðustu ára- fótum sínum forráð. móta svo t.ími ynnist til að leið- Sænskir fjárbrallsm. sveifla stund rjetta misskilning þann er fram um verðinu öfganna á milli. Stund- kom í hinum erlendu andmælum. um er verðið svo hátt, að mjög dreg- Jafnframt lofaði stjórnin ákveð- ur 'úr neyslu síldarinnar, stundum ið, að veita einkasöluheimildina svo lágt, að það er langt fyrir frá ársbyrjun 1928. ncðan framleiðsluvetrð. Slíkar verð- Mjer er það óskiljanlegt, ef sveiflur eru jafn skaðlegar fram- þingmenn aðhyllast frekar frum- leiðendum hjer sem neytendum vörp þau er fyri'r þinginu liggja, síldarinnar í Svíþjóð. Er því nauð- en núgildandi lög frá 1926. Að synlegt að hafa hemil á þeim, að minsta kosti ættu þeir sem hæst svo miklu leyti sem unt er. tala um samvinnu, að geta betur Síldin er send hjeðan í umboðs- felt sig við það fyrkomulag, sem sölu. En það sýnir sig sífelt, að bygt er í grundvelli fullrar sam- slíkt er hið mesta neyðarúrræði. vinnu, en þau ríkiseinkasölufrv., Margir af umboðsmönnunum sem nú liggja fyrir þinginu. „spelculera“ með síld. Þeir hafaj Fundið hefir verið að því, að síld til sölu frá mörgum í einu. sjomennirnir sjálfir gætu ekki tek- Það er því undir atvikum komið ið þátt í fjelagsskapnum. hvaða síld þeir selja fyrst, og hver j En þetta er hinn mesti misskiln- ir síldareigendur sitja á hakanum/ingur. Þeir eru flestir ráðnir upp Oft er erfitt að vita, hvenær á hlut af afla. Þeir geta saltað þessir menn selja síld þá, er þeir sinn aflahlut, og með því fengið hafa með höndum, hvort þeir hafa atkvæðisrjett og völd í samlaginu. selt hana einmitt þegar sagt erj Hitt get jeg skilið, að ríkis- að sala hafi farið fram. I stjórninni þyki vandaminna að út- Sumir af umboðsmönnnnnm lána'nefna stjórn samlagsins eins og íslendingum tunnur og salt og'gert er ráð fyrir í frv. Ingvars og þessháttar, og er eðlilegt að þeir ^ Erlings, því þar er ábyrgðinni velt hugsi um að síld slíkra viðskifta- yfir á að!ra. manna sinna, seljist sem fyrst og En einn aðalgalli á því fyrir- sem best. komulagi er sá, að aðalábyrgðin Aldrei höfum við íslendingar lendir þá ekki á mönnum er hjer haft trúnaðarmann fyrir okkur í eiga mest á hættu ef illa Svíþjóð til þess að gæta hagsmuna tekst, heldur lendir hún jafn- okkar, enda þótt sýnilegt sje hverj vel að nokkru leyti á stjórn- um manni, að hagsmunir umboðs- málaflokki þeim, sem allir vita að mannanna og hagsmunir okkar ís- er andvígur öllum atvinnurekstri lendinga fara alls ekki saman. einstakra manna og vill lá.ta ríkið Þeir síldarumboðssalar þar, sem taka alla útgerð og annað slíkt á selja síldina við lágu verði, sínar lierðar. komast best áfram í hinni inn- í Er auðskilið, að erfitt er að bera lendu verslun þar, til þeirra sækja fult traust til þess, að slíkir menn smákaupmennirnir. — Hinir, sem stjórni þessu vandasama fyrirtækí í hinu frumvarpinu er gert ráð kynnu að reyna að halda vöru með þeim áhuga, aliið, fyrirhyggju fyrir því fyrirkomulagi við stjórn- okkar í háu verði, mega bfíast við og forsjálni sem nauðsynleg er, ef arútnefninguna, að óhjákvæmilegt því, að verða lítundan í samkepn- vel á að fara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.