Morgunblaðið - 28.02.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.02.1928, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ )) HamaM j Olsem í Nýkomið: Kartöflumjöl, Hrísmjöl, Steinlausar sveskjur, Konsum súkkulaði, Þurkuð bláber- dr. Guðm. Flnnbogasonar. soijasft nú med mikiam afsiœftftl. Verslun ígitl iacobseB. síðu góða grein um fyrirlestur VsðlirSnáriðr þeafaa og mynd af dr. Guðmundi f Finnbogasyni. ^____ j dagblöðunum ,Vísi og Morgun- blaðinu, hafa nýlega birtst grein- ,ar frá hr. Jóni Eyþórssyni, full- itriia á Veðu'rstofunni, vegna um- ---a;— kvartána sjómanna í Vestmanna- Eins og til stóð var Rangæinga- eyjum um veðurspárnar í ár. mótið haldið í Hótel ísland 24. þ. Hr. J. E. leitast við að sýna m. Það var all-fjölment og fór fram á að þessar lívartanir sjeu hið besta fram. Guðmundur Guð- ekki á rökum bygðar, og Jtemst að finnsson læknir setti mótið, þá þeirri niðurstöðu að veðurspárna'r talaði Gunnar alþingismaður frá hafi ekki aðeins reynst eins góðar SelaJæk fyrir minnf hjeraðsins og nn og í fyrra, heldur jafnvel að því búnu var sungið kvæði, er betur. Grjetar Ó. Fells hafði ort í þessu í Vestmannaeyjum Jjet Björg- tilefni. Þá las Sigurjón Guðjóns- unarfjelagið, þegar umkvartanir son stud. theol eftirfárandi kvæði, sjómanná fóru að verða almennar, sem ort var fyrir minni Rangár- gera sjerstakar athuganir dagana þings: 9.—16. febrúar að báðum dögum . meðtöldum, til að sjá hversu sam- Hann flytur fyrirlestfafr um þær Til hvers er fortíð, glæst og an færi veðurspá og veðu'rreynd. í Kaupmannahöfn. ' | . gömul saga, Án þe«« að taka til einstök atriði ______ ’ Gunnars lireysti, speki aldna Njáls; er óhætt að segja að niðurstaðan Eins og áður hefir verið getið til hvers er minning fornra sýndi mjög bagalegar misfellur lijer í blaðinu, hafa tillögur þær,| frægðardaga, a veðurspánum á þessu tímabili. er dr. Guðm. Finnbogason hefir | °" fegurð, hljómgnótt okkar | Auðvitað er, að slíkt getur borið fram til þess að afstýra! snjalla máls, komið fyr, og enginn áfellir Veð- ófriði framvegis, vakið eftirteJct! ef ei tíl þess, að benda á brattans urstofuna þótt brugðið geti útaf vjða um Norðutálfu, og er þeirra! vegi, með veðurspárnar einstökn sinn- nú víða getið sem hinna bestu, er er hoði að lokum rof af nýjumdegi? uml að því geta Jegið óviðráðan- fram hafa komið til þess að af-' Jegar orsakir. stýra ófriði milli þjóða. Þú. lítur aftur, margra alda myndir , fvartanir er" held"r Dr. Guðm. Finnbogason er nú mæta þínum sjónum Rangárþing; ekkl sJerstakle/a framkomnar nýlega heim kominn úr för til sem ljós og ský, en sigra þína V6gna l)essara daga’ sem hjer er aí* Öliunt iioltj vinkanbija Jjó wawdgym. S©S?ft lypip böra, í haildsðlu h}k Cí* j. , , ,r J ö ,, & i iitti að ræða heldur .. , . Norðurlanda. Morgunbl. hefir að- og syndir ’ neiaur Mníi9©B,,fíi4i*£04i 2(• Sítwi 21. í-ii .v, ° ^ sprottnar af vonbriorðuni liGÍni som ur sagt fra þvi hve glæsilega hann sjerðu líða um fjöllin alt í kring. P * ' V g “ 1 ’ j knm frflTn f'T-rir ídan/u iu;v,a í ts- ... .. ... menn liafa orðið fynr alment, hvað Kom iram rynr i&ianas nona í Þu geymir mmning allra er uti , .¥ . areiðanleik veðúrspanna eru þær i Þú geymir minning allra er úti Gautaborg. börðust, En á heimleiðinni þaðan kom en engu síður þeirra, er heima hann við í Kaupmannahöfn og vörðust. flutti þair fyrirlestur hjá fjelagi, sem nefnist „Dansk Freds- og tninnist barna, er fegurð. þína frægðu í fotmi lína, sagna og stuðlamáls, og allra þeirra, er engu feyskun vægðu snertir sjðan um áramót. Nú hafa Alþingi borist umkvart- anir formanna og útvegsbænda í Vestmannaeyjum, og ber þeim sam an við það, sem Sjómannafjelagið hefir áður sagt um þetta efni. En það eru ekki Vestmannaey- ingar einir, sem látið hafa óánægju í ljósi ýtaf veðurspánum í ár. Formenn á Akranesi hafa éinnig Lífstykki og Sokka&andabelti afaródýrt Folkeforbufadsforefaing“ um til- lögur þær, er hann hefir borið fram í riti sínfa' „Stjórnarbót“. — Hefir blaðið fengið umsagnir jdönsku blaðanna uir fyrirlestur og eyddu j heitum glóðum jþennan, og slfal hjer en skýfat frá því helsta er þau hafa um hann að segja. „Politiken“ segir svo: — Dr. Guðm. Finnbogáteon, hár og gjörfulegur íslendingur, með hrafnsvart rishár, lýsti ógnum stríðs, eins og það er nú, og talaði síðan um það hvernig hægt mundi'1 vanda og ráðalausa Þína menn’ að koma í veg fyrifa stríð fram- °« tal« máh l)ögla Þverarsanda, vegis. Afvopnun væri þýðingarlít- ;lð 'l>hllr kraftar fara viltir enn' iL því að hún mundi eiga langt í Þá horfir fram ~ en hvenær land og þessvegna yrði að leita kemur stundin’ haldi afram að njóta þess trausts’ annara ráða að hel3alro^1 Þau verði í fjötra 1 sem hún hefir áunnið sjer að und- bundin ? ' anförnu. Jóhann Þ. Jósefsson, 5IWAR (58-1958 . viljans báls. seut Alþingi umkvörtun og áskor- Þu blessar þá er heima, að hörðu _ * 1 ’ . un um að Jata 'rannsaka hvað valdi velki þessum misfellum á veðurspánum hnigu, fandir trúrra þjóna merki. - Reynsla sjómanna í þessum Þú sjerð hvar tryltar vatnavættifa veiðistöðvum, er því öll önnnr en granda, útreikningur hr. J. E. sýnir. Það er mjög illa farið að svo er, hlutverk Veðurstofunnar er svo þýðingarmikið, einkuiri fyrir báta- útveginn, að nauðsynlegt e*r að hún 1 Bonfrakkar og Kípur fyrir konur, karla og böm. Hvargi meira úrval nja beftra verð. ■ — Engin stjórn má án sam- þykkis þings, segja annari þjóð stríð á hendur, mælti íslenski Þú horfir fram, und hlíðum blárra doktorinn: Þeir, er hafa nú það ^ fjalla hræðilega vald að hefja ófrið, eiga rís hár og djarfur nýji skólinn ekkert í hættu sjálfir. Þess verður þinn, að krefjast, að þeir, sem segja ann- og hann skal aldrei láta fánann j ari þjóð stríð á hendur, leggi þegar falla, niður stöðu sína og fari til víg- því fjöllin benda hátt og jökullinn. | stöðvanna Þar megi ríkja’ inn forni ! Oddaandi, og berjist í fremstu röð. er altaf sje jj, vefaði í þessu landi. Við þetta bæta „Berlingske Tid- ende“ : Þú horfir fram, því framtíðin Þá mælti Henry Forshhamme'r: þm. Vestmannaeyja. Edndi til Filþingis. Framh. Rektor Háskólans beinir til Al- þingis og mælir með e'rindi frá 28 nemendum gnðfræðideildar, þar sem farið er þess á leit, að guð- fræðinemendum verði gefinn kost- ur á ókeypis kenslú í söng og tóni, á þáttinn, þar sem áhersla sje lögð á rjettan Ritstjórar þeirra blaða, sem dá og flöygar vonir brosa og stígahátt. frámburð á texta og nemendur stríð, eiga einnig að fara til víg- Þú Rangárþing! Þú finnur stöðvanna. fossamáttinn, O. Saabye liðsfofaingi mælti: og frjógnótt næga blunda Það er ekki nóg að reka ríkisþing- í moldu lágt.* mennina inn í herinn. Það á að Líða tímar, losna öfl úr viðjum, láta þá vera fremsta í fylkingu. og lúta þínum framtakssömu Frú Olga Eggerz sagði: Fyrir- niðjum. lestur dr. Guðmundar Finnboga-1 sonar ætti að prenta og kenna Sigurjón Guðjónsson. hann í æskuskólum í 'staðinn fyr- frá Vatnsdal. ir þær bækur, sem gera stríð dá- ■ samlegt. „Ekstra-Bladet“ flytur á fyrstu æfðir í að beita <rödd sinni rjett. 10 skipstjórar af Akranesi lýsa óánægju sinni út af veðurspám veðurstofunnar upp á síðkastið, í einkum frá síðastliðnu nýári, og skora á þing og stjóm að rann- . saka á hvern hátt bót verði á þessu ráðin. Þingmaðurr Vestmannaeyinga, sendir umkvörtun frá formörmum og útvegsmönnum í Vestmanna- eyjum vegna óáreiðanleika veður- spánna á yfirstandandi ári. G**æinm&£i nýko nið: Hvítk 1. Gul;ófur ogRauðrófur MatarBiíS Siáturfjelaastos Laugaveg 42. Sími 812 fer hjeðan á fimtudag 1. mars klukkan 6 síðdegis — austur og norður kringum land. Vörur afhendist í dag eða á morgun, og farseðlar sæk- ist í dag. Skipið kemur á flestar hafnir, 43 að tölu. Hvað er að sjá þetta! ; Ertu wBrkiSega orðin svona kvefaður? Þjer batnar strax, eí þú notar jfSósól-EVIcnihoS og Résó3- Tftflur- Danskar kartðífar nýkomnai* i pokum , ofl Sssiæs»e wigí. I erslmi Framnes við fraimResveg. Simi 226S, Saltkjðt Riklingur, Tó!g, ísl. smjor, Kæfa, Hangikjðft, ódýrft. Gnðm. Jéhmnssoa, Baldursgðftu 39. Erindi frá vjelstjórafjelagi ís- lands viðvíkjandi launakjörum vjelstjóra á varðskipum ríkisins. Þórey Pálsdóttir mótmælir eign- arnámi á eignarjörð sinni, Reyk- hólum í Reykhólahreppi. Fjelag víðvarpsnotenda sendir áskoranir um útvarpsmálið, ér samþ. voru á fundi fjelagsins 17. febr. síðastl. | 30 kjósendur úr Hlíðarhreppi krefjast þess, að dýralæknir verði framvegis á Reyðarfirði. ' ———--------------—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.