Morgunblaðið - 20.05.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.05.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ D Mhmm x OH.SEM (( Höfum til: Fíkju í 10 kg. kössum, mjög ódýrar. ð E.s. SelSðss: Kartöflur valdar. Laukur, Appelsínur. Eggerf Kri&tjánss&ft ék Go, Simar 1317 og 1400. HKoIar. Hinn ,,flu()gáfaði“' ritstjóri Tímans skýrir lesendum sín- um frá því, að dómsmálaráð- herra sje heimilt að tala við þá menn, sem honum sýnist. Hon- um mun hjer ratast satt á munn. Enginn kvartar undan því, þó Jónas gisti breska olíukónga, þeg ar hann er erlendis, eða hafi tal af skoðunarbræðrum sínum, bols- um, hjer heima. En ]>að mun og vera leyfilegt, að benda á, hvaða fjelagsskap ráðherrann velur sjer, það var gert hjer. En hinn ,,fluggáfaði“ reiðist fyrir hönd húsbónda síns, vegna hinnar meinlausu fregnar um ráðstefn- una í Vestmannaeyjum. Er aug- ljóst vegna hvers. Hann veit sem er, að húsbóndi hans, Jónas, hef- ir alla tíð reynt að fara í laun- kofa með samband sitt við jafn- aðarmenn og bolsa. Elsku dóttir okkar, Theodó ra Jónsdóttir, frá Garði í Vest- mannaeyjum, andaðist á Vífils staðahælinu 16. þ. m. Ingibjörg Theódórsdóttir. Jón Hinriksson. Konan mín, Kristín ólafsdóttir frá Kálfholti, verður jarð- sungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. þ. m. — Húskveðjan hefst kl. 1. Ásgeir Ólafsson. Lík systur minnar Gunnhildar Þorsteinsdóttur frá Húsavík, sem andaðist á Landakotsspítala þann 12. þ. m., verður flutt norður með s.s. ,,Nova“. Kveðjuathöfn fer fram í Landakotsspítala áður en líkið verð- ur flutt á skip, og hefst kl. 4 e. h. á morgun (mánudag). Elín Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir til allra fjær og nær, er veittu Þuríði fóstur- dóttur og systur okkar hjálp og hluttekningu í sjúkdómsþrautum hennar, og viðstöddum vinum, er heiðruðu útför hennar með návist sinni. Gísdsi ^éWUl selþinclihins meira enn/OOárdþekta og alvirdurkendd Gndnígf fjfzfjfzbseiis segir yóuzr; Áneg/en dð eftirlík/n. hið yivo. uilíí pukÁdUtna., én dlcitszí izuriihcdcLu). JÍjðeúns ÍMjdvLgSOdLn ids Cfcáffihaeiín' ZwfinslyrigóLndLQgfjörga.ndL áhrif, sam ehhi uer&ur nað, cfigurtr-kaffið að daglegri nauin. dahkarnir- cru aðoins chia, með nöm merhÍTixL "3<áffíknörnín "og imdirskrfl Tímiyn er hreykinn út af því,! að enn sje núverandi stjórn eigi farin að taka jarðirnar af bænd-' um. Barnalegt skraf er slíkt, og ber vott um nauðalítinn skilning á því sem er að gerast. Það er margsannað, að dóms- málaráðherrann núverandi aðhyll ist í hjarta sínu kenningar bolsa. Nú alveg nýlega hafa fyrir- myndamenn hans í Moskva tekið allar jarðeignir af bændum sín- um. Núverandi stjórn býst senni- lega ekki við því, að hjer verði notaðar sömu aðferðir — fyrst um sinn. En ýmsar leiðir koma hjer til greina. Og þá munu bændur á Suður-, landsundirlendinu einkennilega skapi farnir ef ]ieir þykjast ör- f uggir undir forsjá núverandi j landsstjórnar, er sýnt hefir ein-j lægan vilja á því að svæfa tvö, aðalmál hjeraðanna, járnbraut- j jina og mjólkurbúin. Éf núverandi. stjórn tekst að kyrkja fram-, kvæmdir í þessum tveim málum, j sjer hver heilvita maður, að þar ^ lendir alt í hormosa. Það er, hægt með deyfð og ráðdeildar-j leysi að gera jarðeignir manna! all verðlitlar. Dýrleif Jónsdóttir. Sigurborg Pálsdóttir. Steinunn Pálsdóttir. Margrjet Pálsdóttir. bættismanna, hcmn skyldi láta bæta við sín eigin laun fullum embættismannalaunum! Og ]ætta gerir hann á þeim tíma, þegar verið er að stritast við að þoka öllum launakröfum niður! — Tíminn hefir vafalaust orðið var við almenna óánægju meðal bænda úti um land út af þessari lg,unahækkun forsætisráðherra. þ í hann er ákaflega reiður við Mbl. fyrir }iað, að hafa fundið að þessari eyðslu. Nú heldur Tím- inn ])ví fram, að íhaldsmenn hafi mótmælalaust samþykt þessa fjárveitingu. Blaðið ætti þó að vita, að þessi f járveiting kom inn við 3. umr. í Ed., ekki fyrir at- beina íhaldsmanna, heldur Fram- sóknarmanna og sósíalista. Síð- an varð Nd. að kyngja fjárlögun- um eins og Ed. gekk frá þeim, en fhaldsmenn þar rjeðust þunglega að stjórninni og hennar flokki fyrir afgreiðslu fjárlaganna í heild sinni. Nokkra vana háseta vantar á línuveiðara. EYJÓLPUR GUÐBRANDSSON skipstjóri. Lokastíg 17. IVIeðalalin. Dý uerslun. Verkamannafatnaður allskonar. Nærfatnaður karla og kvenna, Sokkar alskonar frá 0.65—3.00. Alsk. smávörur, svo sem hnappar, töl- ur, nælur og nálar, bendlar, blúndur og alt því um líkt. — Ennfrem- ur tilbúið saumað, svo sem morgunkjólar, svuntur 0. fí. Einnig er til efni í það eftir máli. Versíunin Berg. V Bergstaöastræti 1. Uppboð á kúm. 8—10 góðar kýr, sumar ágætar, verða seldar við opinbert upp- boð fimtudaginn 24. þessa mán. kl. 1. e. hád. á Sunnuhvoli hjer við bæinn, ef viðunanlegt boð fæst. Langur gjaldfrestur. Pjetur Hjaltested. „Bændaveiðar“ talar hinn „fluggáfaði“ Tímaritstjóri um, og á við greinar þær hjer í blað- inu, sem stílaðar eru til bænda- stjettarinnar. En ]iað er altaf sama sagan fyrir manninum jieim. Hann getur aldrei stungið niður penna án þess að hann bendi á ófarir, axarsköft og ó- sóma síns eigin flokks. „Bænda- veiðar“. Situr illa á manni, sem ætlar að verja aðfarir Tímaklík- unnar, að nota slíkt orð. Eða skyldi eigi mega nefna „bænda- veiðar“ í sambandi við hinn póli- tíska kaupfjelagsskap, ]iegar unn ið er að því, að ánetja bændur landsins í skuldanet kaupfjelags- verslunar, til þess að geta ráðið atkvæðum þeirra. „Bændaveið- ar“. Hvað um undirskriftafalsan- irnar í Vestur-Skaftafellssýslu.1 Eru þær eigi einn liður í þeim veiðiskap Tímaklíkunnar, er hinn ,,fluggáfaði“ ritstjóri nefnir „bændaveiðar“. Síðan fyrir stríð hefir meðalalin í öllum landaurum verið svo sem hjer segir að meðaltali á öllu land- inu5 1914—15 .. kr.0.60 1915—16 . . — 0.61 1916—17 .. — 0.92 1917—18 .. — 0.99 1818—19 .. — 1.15 1919—20 .. — 1.44 1920—21 .. — 1.95 1921—22 .. — 1.89 1922—23 .. — 1.57 1923—24 .. — 1.37 1924—25 .. — 1.33 1925—26 .. — 1.71 1926—27 .. — 1.58 1927—28 .. .... — 150 1928 29 .. — 1.30 Meðalalinin í verðlagsskránum Risnufjeð hans Tryggva. Ekk-. ert af gerðum stjórnarliðsins á, ]>ingi vekur jafnmikla athygli útj um sveitir landsins, eins og 6000. kr. launahækkunin til Tryggva! Þórhallssonar, forsætisráðherra. Þó cr þetta ekki nema smádropi hjá öllu ]>ví fjárbruðli, sem stjórnarliðið beitti sjer fyrir á síðasta ])ingi. En bændur eiga erf itt með að skilja ]>að, að Tryggvi Þórhallsson, maðurinn, sem mest hafði gasprað um of há laun em- fyrir næsta fardagaár, sem miðuð ei' við verðlag síðastliðið haust, er að meðaltali rúml. tvöföld á móts við það sem hún var í stríðsbyrj- un. Ef meðalalinin í stríðsbyrjun væri táknuð með 100, væ*ri með- alalinin nú 217. En meðalalinin er mjög mishá í hinum einstöku sýsl- um. Að meðaltali hefir meðalalinin á öllu landinu lækkað um 13% frá því sem hún var síðasta ár. Að- eins í tveim sýslum hefir hún hækkað (Þingeyjarsýslu og Strand a'rsýslu), en læltkað í öllum hinum. (Úr Hagtíðindum). Rafmagnsstraujárn. Meira en ein miljón Therma rafmagnsáhöld eru í notkun í heiminum Vörumerkið Therma hefir unnið sjer traust hygginna manna um heim allan. Ef yður er boðið strau- járn, sem orðið Therma stíjndur á, þá er óhætt að kaupa það. Fæst hjá IDIíusi Biðrnssyal. Autsurstræti 12. Pappi, allskonar til húsábygginga. Bjðrn Björnsson 1 , Veggfóðrari, Laufásveg 41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.