Morgunblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kiaddar. Farmskírteini. Upprunaskírteini. Manifest. Fjárnáinsbeiðni. uestarjettarstefnui. Víxilstefnur. Skuldalýsing, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. aóknarmannatal. Fæðingar- og skirnarvottori. Gestabækur gistihusa. Avisanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparísjóða. Þerripappir i '/i örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög. hankabrjefsefni í kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á alls konar prentverki, hvort hcldur gull-, sllfur- efla lit- prentun, eða ineð svðrtu elngðngu, er hvergl betur nje fljótar af hendl Ieyst. Simi 48. h. f. : Richmond Mixtnra er yóð og ódýr. Dósin kostar 1.35. FoBBt allatadar. StrauhoHar. Straujárn í settum Straujárn, sjerstök ... Straujárnshöldur Pressujárn Boltatungur JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN Beli Knn böSull Austur-Evrópu. Sikkiiaði. E! þjer kaupið súkkulaði, Þá gætið þess, að það sje 111 a - snkknlafli eða ^iallkðnn-súkknlati Dönsku >Kelvin.“ herskipin nota •Í2lí?;***oo»«ooooo«o» *•**•••••••••••••••( I I Hreins vðrur M«t aHstaðar. * *« o a « * * e a c « a e a c f • * 0 * • 4 t I ♦ 4 »**?n••*•****••*•*••«* <■ ****«*»•••••••••• Þeir voru fatnir að' gleymast flestir af hinum viðbjóðslegu stjórnarbyltingarmönnum, sem skaut upp úr blóðugum vígvöll- um Evrópu, eins og eitruðum höggormum á næstu árum eftir ó- friðinn mikla, þega’r sú frjett barst út, að Bela Kun hefði verið tekinn fastur í Vínarborg skömmu fyrir 1. maí síðastliðinn. Þetta holla verk rjettvísinnar vakti þó talsverðan úlfaþyt með og móti. Kommúnistarnir í Vín ákváðu, að lcggja leið sína fram hjá fangelsi því, er Bela Knn sat í, er þeir gengu kröfugöngu sína J. maí. — Sovjet-Eússland gaf út mótmæli gegn handtökunni og hótaði að frelsa, hann með ofbeldi, ef það kæmi til mála, að framselja hann til Budapest. 1 Ungverjalandi vakti handtakan mestu æsingar og stjórnin ljet ekki af að gera Austurríki á hendur kröfur um að framselja hann. í Vín sitja nú rjettarfarsfræð- ingar og dómarar til þess að íhuga, hvort Bela Kun skuli skoðast sem pólitískur fangi eða blátt áfram glæpamaður. Bela Kun var nefni- lega tekinn fastnr fyrir það að hafa komið til Austuríkis án leyf- is og undir fölsku nafni og rekið þar hættulega starfsemi mánuð- um saman. Hann hafði komið sjer fyrir í afskektum borgarhluta í Vín. Húsnæðið var tekið á leigu undir annars manns nafni, en lög- reglan komst á snoðir um, að þar vnr ekki alt með feldu, og leigj- andinn var látinn koma fyrir rjett. En dómarinn þekti hann þegar frá fornu fari. Leigjandinn^ var eng- inn annar en Bela Kun sjálfur. En liver er þá þessi Bela Kun, sem hefir tekist að vebja svona mikla athygli? Lítill og luralegur náungi af Gyðingaættum af sams- konar manntégund, sem mikið er af í Budapest, sköllóttur, úteygð- \ir og eyrnastór. Það er ekki nema á byltinga og ófriðartímum, að slík skriðkvikindi af manni koma fram í dagsbirtuna. Fyrir ófriðinn var Bela Kun auðvirðilegur blaða- snápur og komst jafnvel þá undir manna hendur. í lieimsstyrjöldinni var hann tekinn til fanga af Rússum og fluttur með öðrum stríðsfcngum til Tomsk í Síberíu. Meðan á rúss- nesku stjórnarbyltingunni stóð, hóf Bela Kun lífsferil sinn, er hann hefir haldið síðan.Tfann gaf sig fram við rauðu valdhafana og bauðst til þess að mynda herdeild af stríðsföngum, en þeir hlupust allir undan merkjum, svo að einir átta voru eftir þegar til vígvall- arins kom. Síðan ltemur liann fram sem þátttakandi í stríðsfangaþingi í Moskva og þar tókst honum að áviuna sjer traust Lenins. Bela Kun lagði það nú fyrir sig að vinna að útbreiðslu kommimism- ans, sem virðist einkum liafa bor- ið árangur hjá löndum hans í TJngverjalandi. Þegar svo Karolyi- stjórnarbyltingin braust út í Buda- pest, flýtti hann sjer þangað undir fölsku nafni, ríkulega útbúinn með rússneskum mútupeningum. Á nýársdag 1919 reyndi Bela Kun að koma af stað stjórnar- byltingu í Budapest eftir rúss- neskri fyrirmynd, en það mistókst. Þegar liann varð uppvís að til- rauninni var liann tekinn fastur, lúbarinn og settur í fangelsi. Ungverska stjórnin sagði af sjer í örvæntingu þegar hinir smán- arlegu friðarsamningar urðu kunn- ir og Ijet skeika að sköpuðu með ríkið. Og Bela Kun gekk á lagið og gafst þarna óvænt tækifæri til þess að gera síðari villuna verri hinni fyrri. Jafnskjótt sem hann slapp úr faíigelsinu myndaði hann framkvæmdarstjórn eða ráð með 26 mönnum og voru 18 þeirra Gyðingar. Nú liófst í Ungverja- landi ógnaröld, sem ekki gaf eftir fyirmyndinni rússnesku. Þaulæfð- ir böðlar, svo kallaðir Lenins- sveinar, voru útvegaðir frá Moskva, þegar þörf þótti að stilla nokkuð í lióf tölu borgaranna í Budapest. Aðalsmenn svo hundr- uðum skifti og mikilsliáttar menn voru drepnir í almenningsfangelsi, þar sem þeir urðu að þola pynd- ingar. Meðal þeirra má nefna forsætisráðherrann Al. Wekerle, hershöfðingjann Hazay barón, prinsinn Ludvig Windisch-Graetz og fleiri. Prestur einn, Wohlge- muth að nafni, sem hjelt þakkar- guðsþjónustu fyrir það, að hinni rauðu harðstjórn væri lokið, var tekinn í kirkjunni, er messan var nýbyrjuð og hengdur í trje einu við kirkjudyrnar. í heila fjóra mánuði var Bola Kun ótakmark- aður einvaldur í Ungverjalandi. Þegar honum var steypt úr völd- um, flýði hann til Austurríkis. — En Austurríkismemi leyfðu hon- tim að fara til Þýskalands og það- an fór hann óáreittur til Rúss- lands. í Moskva fjekk Bela Kun hinar bestu viðtökur og Sovjetlierrarnir ábváðu að lauua honum starfsémi sína í þágu kommúnista í Ung- verjalandi með því að fela homtm yfirstjórn Tjekunnar á Krím. Auk þess var honum falið það einka- hlutverk að bæla niðttr þær óeirð- ir, sem her Wrangels bafði í frarnmi gegn kommúnistum og siða borgarana þar, sem voru bols- ttm ótrúir. Formaður Rauða. krossnefndar- innar, dr. Georg v. Lodygenski ltefir sagt, frá hinum hryllilegu at- höfnum, sem Bela Kun beitti sjer fyrir, á þeim skelfingartímum, sýtn lutnn fór með völdin á Krtm. Hamt virtist gera það að takmarki sínu að uppræta borgarastjettirn- ar að fullu og öllu. Tala þeirra mauna, sent hinir rauðu herrar ijetu taka af lífi í stjórnartíð ltans, nemur milli 60 og 70 þitsundum. f Tlieodosín ljet Bela Kun skjóta 7-t00 manns, í Simferopol 12000, í Sebastopol 10.0000, Kertsch 6000, í Jaffa yfir 5000, þar á meðal þrjá lækna og 17 hjúkrunarkonur Rauða krossins. í sjúkrahúsi borg-' arinnar Alupka voru 272 sjúkir menn og særðir, dregnir hver á fætur öðrum út fyrir lilið sjúkra- hússins og skotnir niður. Hinir dauðadæmdu voru oft fluttir í hópum, um 3—4 hundruð manns í einu, og sallaðir niður með vjel- bvssum. Þegar Bela Kun ha'fði gert Krím að einum alsherjar kirkjugarði, svo að heita mátti, var hann kall- aður aftur til Moskva. Þótti þeim háu herrum. liann sennilega hafa gengið helst til langt. Rússneski rithöfundurinn Sehmelev, sem dvaldi á Krím um stund, meðan Bela Kun fór með völdin, álítur að tala skotinna og hengdra nemi 120 þúsundum. í Sebastopol voru liðsforingjarnir hengdir á strætum borgarinnar og vegfar- endum gafst að líta búkana hang- andi í trjánum. Hin dýrslega grimd Bela Kun var í Moskva talin sönnun þess, live frábæra kommúnista hæfileika bann hefði til að bera, og það þótti fráleitt að láta þessa hæfi- leika ónotaða. Árið 1924 skýtur honum upp á ný og er hann þá formaður fyrir útbreiðslustarfsemi kommúnista í öðrum löndum. — Hann hafði nefnilega áður sýnt, hve fær hann var á því sviði, þeg- ar hann kom á fót útbreiðsluskóla kommúnista í Ungverjalandi, sem hann hafði stuðning af til þess að koma af stað stjórnarbyltingu í Budapest. Starfsemi Bela Kun í Moskva. fyrir útbreiðslu kommún- ismans, var að mvnda og koma1 skipulagi á hinar svonefndu „al-1 þjóðadeildir." En þessar deildir eða hópar áttu síðan að fara til þeirra landa, þar sem vænta mátti, að byltingarkennigar kommún-1 ismans fjelli í góðan jarðveg. Það j i er einkum Suðaustur-Evrópa og, j Ballcanskaginn, sem hann virðist i . liafa beint athygli sinni að. Laun- I morð og óeirðir liafa verið daglegt I brauð á Balkanskaga undanfarið j og þvkir enginn efi geta á því . leikið, að það sjeu ávextir af i ,.alþjóða“ starfsemi Bela Kun. Og j óeirlðirnar voru einskonar inn- gangur að því, sem síðar átti að koma. Að Bela Kun valdi Vín sem mið- stöð starfsemi sinnar, bendir á það, að hann hefir haft huga á Balkanskaganum. Frá fornu fari liggja hinir sýnilegu og ósýnilegu þræðir í stjórnmálum Balkanskag- ans til Vín, þar sem ýmiss fjelög frá Balkanríkjunum hafa aðsetur sitt. Innan um þennan marglita mannahóp, þar sem flestir erU þannig. að þeir hafa ekkert að missa en alt að vinna, er það slciljanlegt, að maður eins og Bela Kun geti fundið margan vilca- dreng með tilstyrk rússneskra peninga. Þegar tekist hefir að ráða. fram úr brjefum þeim, er lúta að útbreiðslustarfi kommúnismans og tekin voru hjá Bela Kun, er líklegt, að þaS sannist, að hand- tekning Bela Kun hafi hina mestu þýðingu fyrir friðinn í Suðaustur- Evrópu og Balkanskagánum í framtíðinni.- (G.H S.T.) Margar tegundir af barnasokkum nýkomnar. Einnig mikið úrval af kvenbolum úr silki, uíl og baðmull. I ÍHAR 158-1958 Allskonar mm ■ m * lOUUUIOI verda seldEr ad elns i dag. Verslun igill lacobsei i. Til Þingvalla daglega með Steindórs þjóðfrægn Bick-bifreiðum Pantid far I tima. smábátamótorar ávatt fyrirliggjanði hér á staðnum. C. Proppé. x> oooooooooooooooo Brunatryggingav Sími 254 Sjóvátryggingar Sfmi 542 JOCOOOOOOOOOOOOOOO Rowntrees Coco er ljúffengast og heilnæmast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.