Morgunblaðið - 04.11.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Alklæðnaðir, mislitir Cheviotföt Bláteinótt föt Manchetskyrtur Fiibbar — Bindi Húfur — Suhkar. S. JttuiBsesUttir. Austurstrætf 14, (Beint á móti Landsbankannm). Hvitar og mislitar afpassaðar lafiíiar eru seldar með miklum afslætti. Versiun VII Vifilsstaða) Hafsias'fjardar, III Keflavíkur og aostur yfir fjall daglega frá' o , Sfmi 581. Solslar, Treflar i| HálsbmAt . ♦ fallegt urval nýkomið. Versitan risar. Simi 800. Alheimsbölið. Úr kvikm yndinni. A spitaia. Sjúklingar, m trassaskapar síns. Mesta böl mannanna eru kjm- sjúkdómarnir, þessir viðbjóðslegu, lævísu og viðsjálu sjúkdómar, seiú dreifast út og margfaldast, ef ekkert er að gert, og draga á eftir sjer allskonar sjúkdóma aðra, svo sem brjálsemi, hjartveiki, 'íiýrnaveiki, alskonar holsjúkdóma, Hðagigt og óteijandi aðra kvála- fnila sjúkdóma, sem oflangt yrði íij.p að telja. A seinni árum hefir verið’ farin lierför um allan hinn mentaða heim gegn kynsjúkdómum, og það ráðið, sem best hefir reynst í því ei'ni, er að fræða almenning, eink- um æskulýðinn um sjúkdóma þessa, hvernig beri að varast ]>á, og að lífsnauðsyn sje fj’rir hvern að leita læknis undir ein.s og hann Jiefir smitast. J?að er auðvelt að lækna kynsjúkdóma á byrjunar- stigi. „Látið heldur fræðsluna en ógæfuna opna augu æskulýðsins fyrir hættunni,“ er boðskapur hins nýja tíma. e i r óladaiandi vegna kæruleysís og Einn liðurinn í baráttunni gegn kynsjúkdómunum er hin þýska kvikmynd, sem sýnd var í Nýja Bíó í fyrra. Hefir hún verið sýnd um allan heim og haft geísimikla þýðingu. Sú fræðsla, sem þessi mynd veitir, á áreiðanlega erindi hingað nii á dögum, og þess vrgna hefir Nýja Bíó keypt myndina o-g H'tlar að sýna hans einu sinni á ári, eða svo, sem fræðslumvnd fyrir • r.'skulýð bæjax-ins. Er hin keypta mynd hingað komin beint frá Þýskalandi, alveg ný og óskorin, og því nokkru fyllri, heldur en % myndin, sem sýnd var í fyrra, ]'ví að hún hafði verið sýnd lengi o; var orðin slitin og kaflar falln- ir úr henni. > Myndin verður sýnd í Nýja Bíó í fyrsta skif.ti á þriojudagskvöld. Hún er með íslenskvxm te’ksta, sem cr. (íunnlaugur Claessen læknir hefir sarnið. Er því öllum vor- kunnarlaust að skilja efni hennar. Nymjölk ffœst allan daglnnn I Bllum okkar mjólkurbúdum. IHIjólkupfjelag Reykjawikur. Vigfns Gnðbraadsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunnl er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. F o r d bátamotorar ávalt fvrirliggiandk Sveinn Egilsson, umboðsmaður fyrir Ford Motor Co., sími 976. Kappsfcákir íslendinga og Dana. Taflstöðurnar eins og þær eru nú: I. Reykjavík Dagbák. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje L i 11 n - snkknlaði eða Fjallkonn-snkknlaði UHWiv c ~d e f Sönderborg II. Horsens 1.0. O.F. 3 = 1101158 S □ Edda 59281167 — Fyrirl .• Br.’. M .-. Þ Veðrið (í g'ær kl. 5) : Lægðin, sem . var / við Suður-Grænland á föstudagskvöldið, hefir færst dá- Jítið austur eftir, en virðist nú vera farin að grynnast. Milli Jan Mayen og Grænlands, kemur kald- nr loftstraumur norðan að o breiðist út um hafið fyrir austan Tsl.and: Frostið er 12 stig í Scores- bysundi, en 3 stig á Jan Maven. Hjer uustan lands er 3—4 stiga hiti og bjartviðri, en 6—8 stig og 'diúrir vestan lands. Veðurútlit í dag: S og SA-kaldi. Smáskúrir og heldur kaldara. Messað í Fríkirkjunni í dag kl. 5, sjera Árni Sigurðsson. 8 I BjUM..MIABi M HHI 1® c a e Reykjavík Hvítt á leik á báðum borðum. Germanía hjelt aðalfund sinn i fyrradag. í stjórn voru kosnir: Dr. Álexander Jóhamnesson (form), Haubold (ritari), Helgi Hjörvar (gjaldkeri), dr. Kristinn Guð- mundsson og frú Karolina Víðdal. Dr. .Sehellhorn, ræðismaður Þjóð- vei-ja, flutti fróðlegt erindi um aðaldrættina í sögu Þjóðverja frá því í fornöld og fram á vora daga. Var gerður góður rómur að máli- hans. Síðan söng Þórður Kristleifs- ■on nokkur þýsk lög, en Markiis Kristjánsson Ijek undir. Loks var iþtns stiginn fiám á nótt. Til Fríkirkjunnar, afhent sjera Árna Sigurðssyni. Heitgjöf frá hjónum vegna fenginnar heilsu- bótar kr. 15.00. Hjálpræðisherinn. Samlcomur i dag: Helgunarsamlvoma kl. 11 árd Gleðisamkoma kl. 4 e. h. Almenn samkoma kl. 8 s. d. Aðgangur að kvöldsamkomunni kostar 25 aura. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. I„ 0. G. T. Fundur í Stigstúk- unni í kvöld, ld. 8. Sjera Ární Sig- urðsson flytm* erindi. í Lesbókinni í dag er frásögn af hrakningum, sem „Fanny“, fiski- skúta, sem Geir Zoega kaupmaður átti, lenti í fyrir rúmum 50 árum. Er þar sagt, að nú sje aðeins þrír menn á lífi af þeim, sem voru þá á „Fanny,“ en það er ekki rjett Fjórði maðurínn gleymdist, Þórar- inn Jónsson hjá Zimsen. Ný bók, „Nágrannar", eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan, er komin út á Abureyri, eru það 3 smásögur. „Mnnkamir á Möðruvöllum“ ærða sennilega sýndir á Aknreyri um miðjan þennan mánnð. 50 ára hjúskaparafmæli áttu 27. f m. merkishjónin Sigurlína Hall- grímsdótt.ir og Jónas Jónasson að Völlum í Saurbæjarlireppi. Radiovitinn á Dyrhólaey hefir mx verið á gangi í vikutíma og ekki verður annað sjeð en að hann reynist vel. Innan skamms fer vita báturinn Hermóður austur með söndum og austxxr fyrir Horn til þess að rannsaka hvað radiostöðin er langdræg og prófa hana ná- kvæmlega, athuga hvort nokkrar skekkjur koma fram. Stöðin á að draga svo langt, að skip sem eru í 100 sjómílna fjarlægð eiga að geta gert nákvæmar staðarmæl- ingar. ' Laugarvatnsskólinn var vígður 1. ]>. m. Var margt nxanna við vígsluathöfnina og ma-rgar ræð- uv fluttar. Böðvar Magnússon bóndi á Laugarvatni flutti vígslu- ræðuna; skólastjórinn, sjera Jakob O. Lárusson í Holti, hjelt og ræðu og setti skólann; ennfremur töluðu þai’na báðir þingmenn Árnesinga og ýmsir fleiri. 26 nexxxendui* hafa sótt um inntöku í skólann í vetur Kennari við skólann, auk skóla stjórans, er Guðmundur Olafsson, MBlaflutningsskrHstofa Bunnars E. Benedlktssonar lögfrœðings Hafnarstræti 16. Vlðtalstlml 11—12 og 2-4 Helma ... 853 Simar. j skrifstofan smábátamótrar ávalt fyrirliggjanði hér á staðnum. C. Proppé. TEOFHHI er oröiB 1.25 á borðiO. AÖeins eitt er best: Tramsil, sjálfvirkt þvottaefni. Reynið! í heildsölu hjá: U Sími 2315. áður kennari á Akranesi. Danssýningu heldur ungfrxi Ruth Hanson í Gamla Bíó kl. 3V2 í dag, nxeð aðstoð systra sinna, Rigmor og Ásu. Verða alls sýndir þarna 29 dansar, nýtísku samkvæmis- dansar, gíimlxr samkvæmisdansar, barnadansar, þjóðdansar og' leik- dansar. Mun þetta vera fjölbreytt- asta danssýning, sem hjer hefir vei*ið lialdin. Allsherjarverkfall í vændum? í „Skutli“, blaði ísfirskra sósíal- ista er út kom s. 1. föstudag, birt- ist alleinkennileg „Áskornn“ til vestfirskra sjómanna og verka- raanna. „Áskorun“ þessi er dag'- sett 7. okt. s. 1., og undir henni standa nöfn Sigurjóns A. Ölafsson- ar alþm. og Rosenkrans ívarsson því, að innán skámms verði farið að semja um kaup háseta á tog- K'um og skipum Eimskipafjelags Islands. Ennþá sjeu ekki fram- komnar kröfur sjómannanna; en gera megi ráð fyrir, að cleila rísi út af kröfum þessum. að deilan geti orðið hörð og svo get.i farið, að vinnustöðvún verði xxxxx lengri eða skemri tíma. Er því næst. skor- að á sjómenn og verkamer.n, hvar sem eru á landinu, að standa fast með stjettai’bræðrum sínum hjer syðra. Verður „Áskorun“ þessi vart skilin á annan hátt en þann, að Sigurjón sje að hoða allsherj- arverkfall. Jólamerki Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfjelagsins, er nxx kom- ið út. Hefir Tryggvi Magmisson tciknað. Er merkið hið snotrasta, ar. Er í „Áskoruninni“ skýrt frá með mynd af þremur börnum, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.