Morgunblaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 6
Eldavjelar, svartar og emaill. Ofnar, emaill. Þvottapottar sv. og emalll. Ofnhringir og rör eldf. leir og steinn hjá C. Behrens, sími21. Ilfur og hjðrtu K1 e i n, Baldnrsgötn 14. Sími 73. .................. Stálsbantar og járnskantar. Allar stærðir. VALD. POULSEN. Sími 24. Kanpmenn: Mnnið að hafa á boðstólum: Eosol menthol Rosol töflur. Menthol karamellur. Sentapillur. Lakritsmyndir. Tyggigámmí CWrigley) ódýrt. 1 heildsölu hjá H.f. Efnagetð Reykjavíkur Regnkápur og Regnhlífar fyrir dömur og herra. Mikið og fallegt úrval. Vörnhnsið. Astin sigrar. 1 sama augnabliki misti Wild- iag jafnvægið og datt aftur yfir aig niður í skurðinn. J>etta gerðist *vo skjétlega, að ekkert skotið hitti hann, en ekki var annað hægt fyrir hermennina að sjá, en að hann hefði verið hittur. Hann sá það eftir á, að hann hafði verið í mikilli lífshættu, því að vel hefði getað farið svo, að hann htfði hálsbrotið sig á því að láta «ig detts, svona aftur á bak. 23. kapítuli. STÍGVJEL WILDXNGS. Wilding hafði komið óskaddað- niður í skurðinn. Haun lagði vinstri handlegginn undir höfuðið tit að halda því upp úr leirnum, eo annars var næstum allur líkami hans í kafi. Hann hjelt niðri í sjer andanum, ekki svo mjög til að «ýnast dauður, heldur til að anda ekki að sjer gasinu, sein streymdi úr díkinu í stórum þólum, vegna þungans af líkama hans. — J»egar hermennirnir horfði á hann írá bakkanum, leit hann ekki ein- ungis út fyrir að vera dauður, hún og sjálfkjörin í nefndir í sveit sinni, er fjölluðu um heimilis- og liannyrðamál. En kærasta verksvið hennar, eins og allra góðra kvenna, var þó heimilið, uppeldi og umsjá barnanna. Fyrir þau og mann sinn vann hún látlaust og fórnaði þeim öllu því besta, er hún átti, Voru þó margir örðugleikarnir, fyr og síðar, en hún örvænti aldrei, þótt fátækt þjakaði, og hjelt við glað- værðinni á heimilinu með öllu um- stanginu. Er þau hjónin fluttu norður á Fjöll í öndverðu, voru þau eignalaus. Komu þau þar upp, þótt ómegð ykist, nokkrum fjár- stofni, sem þau síðan mistu að mestu í aprílbyljunum miklu, er vorið 1906 gengu yfir alt Norður- land og ljeku marga grátt. Hin sjerlega lágu prestlaun gátu held- ur ekki bætt mikið úr skák. En samt töldu þau bæði, að þau hefðu farið þaðan rík, ekki að fjárplógi, heldur að inannauði, er þau fluttu í Mýrdalinn með 4 efnilega syni! Kom það fullvel fram, meðan þau sátu þar nyrðra, að frú Elísabet var búkona góð, eins og hún átti kyn til, hagsýn og starfsöm. Hafði hún hið mesta yndi af því að um- gangast skepnur, einkum sauðfje. Er orð á því gert, hversu fjár- glögg húu var: Er hún hafði sjeð vorlömbin, þekti hún þau aftur, þótt alhvít væru, þegar þau komu að á haustin, og gat sagt undan hvaða á þau voru, og er talið, að htin hafi þar getað jafnast á við bestu fjármenn, sem þó hefir ekki verið hörgull á í Þingeyjarsýslu. Voru skgpnurnar hennt og eftir- iátar, svo að hún gekk að styggum hestum í haga, þótt öðrum tjóaði ekki. Hin síðari árin má segja, að þau hjón, frú Elísabet heit. og síra Þor varður, liafi bgrist þrotlaust fyrir þvi að menta og frama börn sín, og hefir lánast það einkar vel, þótt aðstaðan vær.i ekki glæsileg — efnaskortur tilfinnanlegur, því að kjör þeirra gátu að vonum lítið batnað við kauptúnsvistina, er dýr tíð svarf að og skuldir hlutu að aukast. Telur prestur, að í þeirri heídur virtist hann einnig vera að síga niður í leirinn. En eitt augnablik var liann í mikiUi hættu, því að undirforing- inn dró upp skammbyssu og spurði foringjann, hvort ekki væri hest að skjóta kúlu til öryggis í gegn- um höfuð hans, ef ske kynni, að hann væri ekki alveg dauður, —• Kapteinninn svaraði, að það væri alveg óþarfi, vegna þess, að hann myndi von bráðar síga niður í leirinn, etida væri alls ekki tími til þess, vegna þess að nú þyrftu þeir að.hraða sjer til að geta tek- ið þátt í bardaganum. Rjett á eftir heyrði Wilding kapteininn skipa: — Byssuna á öxl! — Til hægri, snú! — Áfram, gakk! Nú heyrði hann greinilega, að fótatak þeirra fjarlægðist óð- fluga. Hann flýtti sjer að setjast upp, og reyndi hann að ná í eitthvað af fersku lofti. Þegar hann stóð á fíptur, ,sökk hann djúpt í le'irnum í díkinu, og fúlt mýragasið kom upp í bólum. Það hjúpaði hann, svo að hann gat varla náð andan- um. Hann greip í grastoppa á bakkanum, og gat þannig komist upp úr skurðinum. Hann gleypti MORGUNBLAÐIÐ baráttu hafi kona sín ætíð verið sjer „gunnreifari“, enda hafði hún þá kosti til að bera, eins og lýst hefir verið, er bæði ljettu henni það, sem á móti bljes, og gáfu henni fullvis.su um góðan árangur. Og á döprustu stundunum sýndi hún mestan kjarkinn, svo sem ljóslega kom fram við fráfall þeirra efnilega yngsta sonar, sem móðiriri gat þó ekki annað en sí- felt liarmað. En hin sívakandi um- hyggja hennar fyrir hinum börn- unum þeirra minkaði þó ekki við þetta, heldur jókst, ef nokkru mátti muna. Enda er það einmitt hið dásamlega og eilífa eðli hinnar sönnu móðurástar, að því víðfeðms ari sem hún er, þvi þróttmeiri’ verður hún. Um marga af prestum þessa lands h'efir mátt segja fyr og síð-: ar, framar flestum öðrum ef tili vill, að þeir hafa oft verið tiltak- anlega vel kvæntir. Síra Þorvarð- ui í Vík var einn af þeim. Vinum sínum hinum mörgu og öllu kynningarfólki er frú Elísa- bet harmdauði. Sakna menn nú að eiga'ekki framar kost hinna skemti legu samverustunda, er hún með ljettleik og syild sagði frá ýmsu því, er liún hafði heyrt, lesið eða numið, því að alt mundi hún, — sumt kýmilegt og fyndið, en mein- laust og gamansamt. Nú „vantar“ hana „í vinahóp“. Og í fjelags- lífinu sakna menn ekki síður á- huga hennar og góðra verka. En söknuðurinn er að sjálfsögðu sár- astur þar, sem minningarnar eru allra bestar, hjá eiginmanni og börnum. En það gefur fulla hugg- un, að „eftir lifir mannorð mætt“, og að góðu dagsverki fylgir bless- un út yfir gröf og dauða. G. Sv. Kristmann Guðmundsson hefir enn á ný sent frá sjer nýja skáld- sögu; heitir hún „Livets morgen“, er 288 blaðsíður og utgefandi Aschehougs-forlagið í Ósló. Verð- ur bókarinnar nánar getið síðar hjer í blaðinu. fcrskt loftið með sömu áfergju og drykkjumaður teigar vín. Svo hló hann með sjálfum sjer. Hann var einn þarna; enginn óvinur í nánd, engjinn vissi, að hann var á lífi. Langt í burtu heyrðust skot og vopnagnýr. Það voru hersveitir konunganna tveggja, sem börðust. Honum datt fyrst í hug að ganga í bardagann, en þegar hann fór að hugsa um, hver ruglingur þar væri, hætti hann við þá til- hugsun, því að hann sá, að lítið mundi fara fyrir sjer í bardagan- um. Loks ákvað hann að stofna sjer e'kki í frekari hættu þessa nóttina. Hann rendi sjer aftur ofan í spurðinn og óð hann í hnje yfir að bakkanum andspænis. Þar klifraði hann up’p og lá um stund kyr til að kasta mæðinni. En hann hafði eklci tíma til að hvíla sig lengi, því að dagur var að renna, og hann sá, að föl morgunbirtan gæti orðjð sjer óþægileg. Hann reis því á fætur og lagði af stað yfir mýr- arnar'. Enginn þekti mýrarnar bet- ur en hann, og það er ekki víst, nema betur hefði farið fyrir liði hertoga þessa nótt, ef hann hefði verið leiðsögumaður í stað God- Fimleikar eru nauðsynlegir fyrir þá, sem hafa mikið kyrsetustarf. Eru fimleikar þá ekki nauðsynleg- ir fýrir símafólk? í seinasta Símablaði er talað ym hina fyrirhuguðu breytingu á Landssímahúsinu hjer í Reykjavík og er þar gert ráð fyrir því, að þegar brejdingin kemst á, verði simafólkinu sjeð fyrir góðri að- búð, hjörtum og rúmgóðum vinnu- stofum. Og svo er sagt að — „enn er eitt í sambandi við hina fyrirhuguðu byggingu, og það er að hafa leikfimissal í hús- inu. Það getur nú verið, að sumir líti svo á, að það sje Landssímanum óviðkomandi, hvort símafólkið iðk- ai leikfimi eða e'kki, og ber engin •kylda til að sjá því fyrir húsnæði til þess. Starf símafjilksins er þreytandi og krefst þess að það iðki íþróttir, eigi það að lialda heilsu. Eitt meðalið til að vega á móti er leikfimin. Og hún er því nauð- synlegri kaupstaðafólki, sem það yinnur taugaþreytandi starf. Það væri Landssímanum til sóma, ef hann yrði meðal hinna fyrstu, er skildi þörf þess, og gerði Starfsfólki sínu að skyldu, að iðka leikfimi. Það mundi brátt sýna sig, að fólkið afkastaði meira verki og betur unnu.“ Fyrstasflokks * sanmastofa : fyrir karlm nnaiðL i Úrval af allskonar Z fataefnnm • Srnðm. B. Vikar : Langaveg 21 Sími 658 • : Fermingargjafir.: Mest úrval. : »: Sportvöruhús Reykjavíkur • $ 1 ■ ■!. Regnkápur og Regnhlífar fyrir Dömur og Herra. Mikið úrval hjá S. Jóhannesdóttur. Soffínbnð, beint á móti Landsbankannm. Karlman v f ö t Hvergi ódýrari) llvergi betri! Kaupið þess vegna fötin hjá L. H. Miiller. k Aausturstræti 17. Á Það er ekki aðeins hjá Lands- símanum, sem fólk er nú að finna hve mikils virði le'ikfimi sje sjer til þess að geta rækt sarf sitt. Kröfurnar munu koma hver aí' annari: Við, sem sem vinnum erf- itt innisetustarf þurfum á leikfimi að halda til þess að geta leyst það vel af hendi, og ætlumst til þess' að húsbændur okkar verði okkur þar samtaka. Frú Signe Liljequist og Carl Browall tóku sjer fari utan með Lýru í gærkvöldi. freys, því að alt bendir á, að hann mundi hafa ratað betur. Honum datt fyrst í hug að fara til Bridgwater og koma til þeirra systkina í Lupton House, en hann hætti við það, því að hann sá, að með því móti mundi þeim verða kunnugt um undankomu hans, og af því að hann treysti Richard ekki meir en svo vel, eftir það, hvað hann he'fði reynt af honum um nóttina, bjóst liann við, að hann mundi ekki þegja eins vel og skyldi um björgun hans. Þessu næst datt liouum í hug að fara til Scoresby lávarðar frænda síns, hann tók sig einnig á því, vegna þess að Gervase lávarður hafði al- drei sýnt neina samúð með Mon- mouth, og vinátta þeirra frænda hafði kólnað töluvert, síðan bylt- ingin skall á. Loks ákvað hann að fara til liúss síns. Hann vissi reynd ar, að það hafði verið notað sepi íiermannaskáli, e'ftir að eignir hans höfðu verið gerðar upptækar, og hann bjóst með rjettu við, að það mundi vera alt atað og illa út- leikið, en hann bjóst þó við, að þar væri að minsta kosti þak og veggi.r, og þess vegna hjelt hann þangað. Auglýsið í Morgunblaðinu. Eftir hálftíma gang var hann kominn að húsi sínu. Hann hafði ekki sjeð það síðan daginn, sem liann giftist Ruth, og hann fjell í .stafi yfir breytingunni. Alt var í niðurníðslu. Ekkert var að sjá hjá húsinu, fyr en hann var kominn alveg að því. Þá hlóp hundur út iúr skýli sínu og gelti að honum. jEn hann þurfti ekki að segja nema eitt orð til þess að hundurinn jt-jeði sjer ekki fyrir kæti, því að þetta var skothup<j,urinn han.s. Hann átti ómögulegt með að þagga niður í hundinum, og áður dn varði heyrðist fótatak, og maður koin í ljós með byssu í hendiuui. — Hann spurði, hvað manna þar væri, og Wilding þekti gerlega, að þar var kqminn Walter, gamli brytinn hans. Þegar hann gaf sig í ljós við hann, fjell gamli mað- urinn til fóta honum og fagnaði vfir því að hafa heimt hann úr Hann bauð nú Wilding inri í bóhaherbe»gið og flýtti sjjer að ^gefa honum eitthvað að borða og drekka. Áður en klukkustund vaf Hðin, var Wilding í fasta svefnS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.