Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ unni, hje'ldu því fram, að bæjar- stjórn ætti forkaupsrjett á lóðum á Arnarhólstúni. Einn þingmaður hjelt því fram, að „Batteríið" væri nokkurskonar ,Udsigtspúnkt‘ frá bænum. Var það satt, því að bæjarbúar gengu oft hópum sam- ar þangað á kvöldin til að njóta útsýnisins, sem var guðdómlegt, „er sólin við jökulinn rann“. En aðalmótbáran var þó sú, að höfnin þyrfti á „Batteríinu" og lóðunum arvirki yrðu gerð. Og þegar hafn argerðin byrjaði svo 1913—14 fjell „Batteríið“ af sjálfu sjer, án þe'ss að neinum verulegum mótmælum væri hreyft. Það, sem hjer er sagt um sögu „Batterísins“ er að mestu leyti eftir Sögu Reykjavíkur. - „Batteríið“ var lengi þjóðlegur samkomustaður, en myndin af því, sem hjer birtist mun vera þar í grend að halda, þegar hafn- sú eina sem til er. Jól fyrir sextíu drum. •Jeg kom ofan í bæ um daginn' Á jóladagsmorgun var risið úr og leit á allar skrautlegu jóla- rekkju jafnskjótt og dagur rann. sýningarnar í gluggum búðanna. Allir voru fljótir að klæðast, því Líka sá jeg marga girnilega ávexti ^ og efni í dýrindis krásir í mat- vörubúðagluggum. Ilópur barna stóð við einn gluggann þar, sem sýnd voru leikföng, en ekki sá jeg skína undrun eða aðdáun af and- litum þeirra. Mjer datt í hug hvort börnin mundu ve'ra hætt að hrífast' af því, sem fagurt er og aðdáun- arvert, vegna þess að 'þau hafa ávalt nú á þessum tíma nægtir af skrautlegum leikföngum handa á milli, hvort vaninn væri búinn að Ijós hafði logað alla nóttina helgu, þá var jólahátíðin sett með guðs- þjónustu. Jóladagslesturinn le'sinn og margir sálmar sungnir. Að því búnu fóru þeir út sem sintú skepn- um, að gefa kúm og kindum og fengu þá allar skepnur það besta sem til var í töðustálinu þann morgun. Klukkan 9 voru allir komnir af'tur inn og þá var borðaður jóla- grauturinn. Það var hrísgrjóna- grautixr, hnausþykliur, eldrauður, taka frá þeim tvo hina dýrmætustu ; úr tómri rnjólk, og út á hann hæfileika æskunnar, að kunna að Jfengum við rjómablandna nýmjólk. gleðjast af h járta og hlakka til. Mjer duttu í hug jólin okkar bamanna heima í sve'itinni fyrir 60 árum. Við byrjuðum að hlakka til þeirra með jólaföstubyrjun, og áttum þó ekki von á neinum jóla- gjöfum; þær þektust þá ekki. En við áttum von á góðum mat, sem við höfðum ekki smakkað allan veturinn og jólakerti og var sú von nægilegt tilhlökkunarefni í heilan mánuð ! Jeg æt.la nú að reyna að lýsa jólunum okkar þá, ef einhver kynni að hafa gaman af að líta aftur í tímann og bera gömlu jólin saman við þau, sem nú gerast. Á aðfangadagskvöldið urðu allir Að þeirri máltíð lokinni máttu allir fara að skemta sjer, þá voru tekin upp spáný spil (jólaspilin) og við börnin fengum þá gömul spil, se*m áður höfðu verið notuð, og urðum við þeirri gjöf harla fegin. Klukkan tólf fengum við enn sætt kaffi með lummum og klukk- an 4 kom stóri hangikjötsskamtur- inn, piltarnir fengu hálft kjötlæri og stórt stykki af feitri sauðar- síðu, stórt smjörstykki og fjórða part. úr pottbrauði. Stúlkurnar fengu minna, en allir fengu svo stóran skamt, að það hnossgæti nægði fram yfir nýár og lengur. Nú voru aftur kveikt. jólaljósin alstaðar í bænum og að lokinni stórt stykki af gömlum og góð um hákarli o. fl., sem jeg man ekki að telja, var þetta svo mikill matur, að allir urðu að eiga sjer stakan kistil eða koffort til að geyma hann í. Nýársmaturinn ent- ist oft fram að Þorra, eða lengur. Sama mat fengum við á nýársdag og jóladaginn, grjónagrautinn að morgninum, en stóra hangikjöts- skamtinn um miðjan daginn. Þannig var hátíðahaldið um all- an Bre'iðafjörð á þaim dögum, hjá alþýðu fólki, þar sem jeg þekti til. Þegar jeg hugsa um matarhæfi, vinnubrögð, nautnir og skemtanir þeirra tíma manna, og nú, finst mjer jeg vera kominn í annan heim, alt er svo gerbreytt. Jeg játa það, að alt er á framfara- braut og sumt marg falt betra; en gömlu hátíðanna minna sakna jeg samt. Gamall þulur. að vera búnir að snyrta sig og máltíð fóru allir að skemta sjer klæða í sín bestu föt kl. 6 síð- degis, þá var búið að kveikja ljós í hverjum krók og kima í öllum bænum. Alt heimilisfólkið safn- aðist þá saman í baðstofunni og þar byrjaði hátíðahaldið með guðs- þjónustu, hver settist í sitt sæti með sína sálmabók og jólasálm- arnir voru sungnir, en sá, sem bestur var leSarinn las jólalest- urinn. Að því búnu sótti móðir okkar e'ftir .föngum; sumir spiluðu púkk og var þá sóttur kvarnapokinn, sem ávalt var geymdur á vissum stað til jólanna. Sumir spiluðu vist og enn aðrir tefldu skák. Líka var farið í jólaleiki og þótti það góð skemtun og þá máttum við vaka alla nóttina, ef við vildum og kom oft fyrir að við gerðum það og vorum því oft dauf í dálk- inn á annan jóladag, enda var þá ekki meira um dýrðir en hvern fram jólakertin og skifti þeim á [ annan sunnudag. milli fólksins og þótti það mikill | Nýárið var haldið heilagt á sama fengur í þá daga^ að eiga sjálfurjhátt og jólin, nema að þá fengum heilt stórt kerti. Þá var borið inn | við aldre'i kerti, en við máttum kaffið sætt og með því lummur,! vaka alla nýársnótt ef við vildum vöfflur og kleinur, en það smckk- j og skemta okkur með spilum og aðist aldrei nema á þrem stórhá- öðru. En sjerstaklega var ára- tíðum ársins, jólum, páskum og hvítasunnu. Klukkan 9 var matur- inn framreiddur, spaðsúpa úr nýju kjöti með gulrófum, aldrei smökk- uðum við ste'ik; hún var aðeins búin til í brúðkaupsveislum. Þegar búið var að borða máttum við lesa í góðum bókum, helst nýja-testa- inentinu, en aldrei máttum við snerta spil aðfangadagskvöldið, þá áttu helst allir að vera háttaðir og sofnaðir klukkan tólf. mótunum fagnað á þann hátt, að á gamlárskvöld um klukkan tólf var skamtaður hinn svo nefndi nýárs- matur. Hann var miklu meiri og fjölbreyttari en jólamaturinn. Þá voru búnar til svo stórar flat- kökur, se*m stórir potthlemmar. Á þær var svo hlaðið alskonar góð- gæti, eins á þeim gat tollað. Þar var heilt flak af freðriklingi, hálf smjörskaka, hálft rafabelti, he'rt, reyktur magáll og lundabaggi, Skeljabrot. Jeg er fæddur fram við sjó; Þar sem bára’ á ste'inum stiklar i stormum falla öldur miklar, rífa upp þang ög þarakló. Þar hefir margur beinin borið, böndin ástar sundur skorið, alda er reis og óðar dó. Ægis gráta’ ei öldurnar yfir hærum dauðra vona, en góðra maka’ og merkra sona geymist minning göfgunar. En þeir, sem ekki glata og gleyma gullunum sem þeir áttu heima, gráta’ yfir Ijettúð gleymskunnar. Jtg er fæddur fram við sjó! skiftist útsýn skerjum, hleinum. Skarfar sitja’ á dökkum steinum hlusta’ á brimsins raust með ró. Teygaði vorsins tóna og blæinn, tíndi skeljar niður við sæinn, var þó stundum um og ó. Lítill, vildi verða stór. Lyfti byrði altof ungur, urðir tróð jeg hraun og klungur, þungur baggi, þunnir skór. Uppgefinn því undir bjerði einn jeg varð á heiði miðri. Því var það, að fór sem fór. Se'inna hefir þol og þor grætt það sem að grættu hinir og Guð, en ekki fornir vinir. Ilt er að feta í feigra spor. Liggur byrði, ljettar gengið, líf og hjarta aftur fengið. Dreymdi mig að væri vor. Skáldalitir, skýja far. Márinn flögrar fram til djúpa. Fannir sanda’ og skerin hjúpa; en eitthvað fyrir auga bar. Lítilsvirðing lágra sálna, er leggja’ á fólkið málið álna og gull er lagt til grundvallar. Við skeljabrot jeg skemtun fann. Koma og fara kostir ára. Krappir hyljir milli bára, „Fár að stýra knerri kann“, Heimska verður manni’ að meini. Margur á aðra kastar steini fyrir sama og sjálfur vann. Jeg er fæddur fram við sjó. Þaðan fór jeg þrjátíu ára, þegar á vori lítil bára hoppaði’ um þang og þara kló. í anda jeg kem og kyssi steina, kletta, útsker, sand og hleina, er skenktu mjer af skeljum nóg. 8. I. =[in?[l íaru= GLEÐILEG JÓL! Verslunin Vísir. £nl anj ilanl GLEÐILEG JÓL! Gísli & Kristinn. GLEÐILEG JÓL ! Mjólkurfjelag Reykjavíkur. GLEÐILEG J ÓL ! GLEÐILEG JÓL ! S/f Kolasalan. T/.vT't. T/ JvTáJvTÍ GLEÐILEG J ÓL ! Hvannbergsbræður. m GLEÐILE G JÓL ! Símon Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.