Morgunblaðið - 04.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBiiAÐIÐ Vaudaðir og fallegir Regnfrakkar Trúlofun sína opinberuðu síð- astliðinn laugardag ungfrú Jó- hanna O. Steindórsdóttir, Freyju- götu 5 og Njáll Þórarinsson, bók- haldari, Stýrimannastíg 12. ■ nýkomnir til Árna og Bjaraa. Ruglísingadssbðk VtéBfcJ'! X m ► Nýreyktar #skpylsur og fisk- búðingur er til sölu í dag. Fisk- metisgerðin, Hverfisgötu 57. — Sími2212. Hvað sem slíkum hugmyndum líður, þá benda þær á, að margt hafi menn hugsað um þe'ssa þiís- und ára hátíð, og að þeir hafi komist í ])að rjetta hátíðaskap. Má vel vera að slíkt leiði til nýs fram- taks og einhverrar nýrrar stefnu í landinu og þá væri hátíðahaldið ekki til ónýtis. Það eru víst flestir orðnir leiðir á öllu því fargani, sem geýsað hefir undanfarið. í matiirn í dag: Ný rauðspretta. Sími 1456. Hverfisgötu 123. Haf- liði Baldvinsson. G. H. SjötugTir er í dag Guðni Einars- son, Lindargötu 18. Frá höfninni. Selfoss koih frá útlöndum í fyrrrinótt. — Kolaskip kom í fyrradag með kol til gas- stöðvarinnar. Togararnir. Njörður og Gyllir komu af veiðum í gær; báðir vel fiskaðir. — Snorri goði var að veiðum á Faxaflóa í fyrrinótt og veiddi vel. „Drotning Alexandrina* ‘ fer í kvöld kl. 8, til útlanda. Nýja Bíó sýnir í kvöld myndina „Rauði hringurinn“, se'm byggist á sögu Edgar Wallace „The Crim- som Circle“. Aðalhlutverkin leika Lya Mara og Steward Rome, sem ljek Magnús í „Glataða syninum“. „Ihagu“-ljó«myndavjelar eru ný komnar — fjölbreytt úrval, afar vandaaðr og ljósstefrkar. Þessar stæðir eru til: 4X6,5, 6X9, 5X8, 6,5X11, 8X10,5, 9X12 8x14, póst- kortasf,ærð, leðurtöskur tilheyrandi þeSsum stærðum, fóðraðar m#ð plusi og lykill og bakól. Messing- stativ, sjálftakarar, filmur og filmupakkar, heimsfræg merki, all- ar stærðir. Nógar birgðir. Kaupið góða vjel með hentugu ve'rði. Ama- törverslun Þ. Þorleifssonar, Kirkju stræti 10. Sími 1683. Lljóð og ræður. Þáttur í köllun íslenskra manna og kvenna frá „Eilífa landinu11, fæst á Afgr. Álafoss. Sími 404. Laugaveg 44. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. Nýr, sólþurkaður þorskur, fæst hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfis- götu 123, sími 1456. Afgreiddur eftir háddgi. Egg, íslensk, 12 aura stk. Smjör 1.75 þó kg., ísl. kartöflur, Spaðsalt- að Dilkakjöt, Rúllupylsur, reykt hestakjöt, reykt nautakjöt. Kjöt- búðin, Grettisgötu 57, sími 875. Til sðln Trjáplöntur, stærri birki með hnaus, reyniviður o. fl. afgr. í Tjarnargarði við Skothúsveg. — Sími 426. fæs,ta skyldi gruna, að lægi í hin- um fornu kvæðum. Þá minnist brjefritarinn á það, að eitthvað muni vera til af skygnu fólki hjer á landi og væri vel til fallið að það hygði að hvort e'kki sæi það fornmenn á hátíðinni, því vel mætti vera að þeir væru þar á sveimi á hinum fornhelgu stöðvum. Það skyldi nú fara svo að þeir Gunnar, Hjeðinn og Njáll gengju mi á Þingvöllum hátíðadagana! Fróðlegt væri að heyra hvað þeir segðu um kosningamar, dómsmála- ráðherrann, bolsjevikana, Zeppelin og önnUr undur á vorum dögum. — Sennilega mundi Skarphjeðni þykja orðaþófið leitt og lítilfjör- legt hjárflokkunum og furða mikil að þeir láti ekki vopnin skera úr •deiíum sínum. Dagbák. Veðrið (í gær kl. 5) : Lægðar- miðjan, sem hefir haldið sig yfir Grænlandshafinu síðustu tvo daga, e'r nú komin að vesturströnd Is- lands og virðist muni færast norð- austur yfir landið í nótt og á morgun. Hinsvegar er komin N- átt á vestanverðu Grænlandshafinu og líkur til að hún nái bráðlega hingað til landsins. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á V og síðan N. — Ljettir til. K. R.-menn, munið æfinguna í frjálsum íþróttum í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Dáaiarfregn. Kristján Kristjáns- son verkstjóri að Álfheimum, bróð- ir Guðmundar Kristjánssonar skipamiðlara, Ijest í fyrrakvöld í Landakotsspítala. Kristján Kristjánsson söngvari efnir til söngskemtana í Nýja Bíó á morgun kl. 7*4 e. h. Emil Thor- oddsen aðstoðar. Syngur hann þar m. a. aríur úr ópe*runni ,,La Bo- héme“ eftir Puccini, og einnig úr óperunni „Turandot“ eftir sama höfund, en hið síðara hefir aldrei heyrst hjer áður. Auk þess mun hann syngja lög eftir Sigfús Ein- arsson, Pál Isólfsson og Markús Kristjánsson o. m. fl. Gellin og Borgström, eru komnir aftur úr för sinni norðan um land. Efna þeir til hljómleika hjer á annan í hvítasunnu. Fimtugsafmæli. í Koldinggötu 20 í Kaupmannahöfn, hefir nú um skeið verið athvarf og samkomu- staður margra ísle'ndinga, einkum hinna yngri, sem í Höfn hafa dval- ið um lengri eða skemri tíma. Það er engum vafa bundið, að þau hjón, sem þar búa, Þórður Jónsson tollvörður, og Steinunn Ólafsdótt- ir, -eiga hjer marga vini og kunn- ingja, er minnast þeirra með hlýju og þakklæti. — Nú stendur svo á, að húsfreýjan í Koldinggötu 20, verður fimtug 12. þ. m. og hafa nokkrir vinir þeirra hjóna, hjer í bæ, komið sjer saman um að gangast fyrir að vinum og kunn- ingjum hjer heima, gefist kostur á að minnast frú Steinunnar á þessum tímamótum. Upplýsingar allar þessu viðvíkjandi gætu þeir, er þessu vildu sinna, fengið hjá frú Guðrúnu Jónasson, .Eimskipa- fje'lagshúsinu, sími 491, frú Hall- dóru Gröndal, Bergstaðastræti 79, sími 1706 og Finni Jónssyni, Gull- lsmíðastofan Hringurinn, sími 2354 Suðurland fer á laugardaginn 7. m. vestur til Breiðafjarðar. Skoðun bifreiða, Bifreiðar og bifhjól nr. 301—350 komi til skoð- unar á morgun við- tollstöðina á e'ystri hafnarbakkanum. „Polonia", eitt af skipum Aust- ur-Asíufjelagsins (O. K.), er vænt- anlegt hingað þ. 25. júní og fer hjeðan aftur 28. sm. Á skipinu eru meðlimir „Danish-Ameriean Wom- en’s Associations“, en það er fje- lagssamband dansk-ámeríkskra kve'nna í Vesturheimi. Um 500 ferðamenn munu vera með skipinu hingað. — Sama skip fer frá Dan- mörltu 15. júlí með danska ferða- menn og fer fyrst til íslands, en síðan til ýmissa annara Evrópu- landa. Ferðamennirnir, sem hingað koma á „Polonia“, verða hje'r á vegum Knud Thomsen. — Polonia hefir fyrir nokkru síðan verið seld pólsku stjórninni, en verður ekki afhent fyr en í haust. (FB). Skátafjelagið Emir. Farið verð- ur í útilegu um Hvítasunnu til Reýkjaness. Þátttakendur gefi sig fram við Gísla Brynjólfsson, sími 2008, í dag kl. 7—9 síðd. Fjelög ungra Sjálfstæðismanna liafa nýlega verið stofnuð á ísa- firði, Siglufirði og Sauðárkrók. — Einnig var stofnað á laugardaginn var fjelag í Stykkishólmi, sem „Skjöldur“ heitir; nær það yfir Stykkishólm og nágrennið og voru stofnendur milli 60 og 70. Hvaða- næfa berast þær fregnir utan af landi, að æskumennirnir fylkja sjer um stefnu Sjálfstæðisflokks- ins. Kjördagurinn nálgast og er nú hve'r síðastur fyrir þá aðkomu- menn, sem hjer eru staddir, að kjósa og koma atkvæðinu frá sjer. Sjálfstæðismenn hafa kosninga- skrifstofu í Varðarhúsinu (sími 2339) og geta menn fengið þar allar upplýsingar viðvíkjandi kosn- ingunni. Hækkar í tigninni. Guðmundur Gestsson, unglingur sá, af Sam- vinnuskólanum, sem dómsmálaráð- herrann hafði sett í ráðsmanns- stöðuna á Nýja Kleppi, hefir nú hækkað í tigninni og verið skipað- ur ráðsmaður á Landsspítalanum — sem enginn veit þó hvenær tek- ur til starfa. En Jónas þurfti að koma nýjum manni (öðrum sam- vinnuskólapilti) að á Kleppi, og þá var það ráð tekið, að búa til ráðmannsstöðu við Landsspítalann, sem þó engin er. Morgimblaðið er 6 síður í dag. óskast í varðskipið „Þ ó R“, þar sem það nú liggur strandað á Sölvabakkaskerjum á Húnaflóa. Skipið selst í því ástandi, sem það fyrirfinnst er salan fer fram. Ljósvjelin, sem nú er í skipinu fylgir ekki með við söluna, enda þótt hún þá enn kunni að vera í skipinu. Tilboðin sjeu komin til Samábyrgðar íslands á fiski- skipum þ. 20. þessa mánaðar. E.s. Snðnrland fer til Breiðaf jarðar 7. þ. m.-Viðkomustaðir sam- kvæmt ferðaáætlun. --- Flutningur afhendist á fimtudaginn 5. þ. m. fyrir kl. 6 síðdegis. H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. Guðiðn lúnsson, öiyti biður stúlkur þær, sem ráðnar eru hjá honum í sambandi við móttöku Vestur-íslendinga á Elliheimilinu, — um að mæta stundvíslega kl. 2 e. h. þann 9- þ. m. (annan í Hvítasunnu) á hinu nýja Elliheimili. Stúlkunum verða afhentir vinnukjólar, og talað verð- ur um ýmislegt, sem við) kemur starfinu. Reykjavík, 4. júní 1930. Guðjón Jónsson. Stór og góð borðstofuhúsgfign óskast til leigu um tveggja mánaða tíma. Uppl. á skrif- stofu framkvæmdastjóra Alþingishátíðar, „Liverpool“ — sími 1 6 4 3. Dr. Scholl’s stðlsðlar hvíla fótinn, eru nauðsynlegir fyrir fók, sem hefir miklar stöður. Þeir rjetta fót og laga flatyl. Fætumir eru athugaðir ókeypis af sjerfræðing. Biðjið um sjerstakan tíma til að þurfa ekki að bíða Hjákrnnardeildiu, Anstarslraeti 16. Sími 60 og 1060. Sími 60 og 1060. Mnnið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.