Morgunblaðið - 17.06.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1930, Blaðsíða 5
EtoiGpJfiasúut 1T. júní 19*0. l—giigBB Efnalaug Reykjavíkur. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! . jmbumpslun F.W.Jacobsea é S5n. Stofnuð 1824. Sfmnefnit Granfuru — Carl-lundsgade, Köbenhavn C. Selnr timbnr í stærri og smærri sendingtun frá Kanpm.höfn. Eik til Bkipasmiöa. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland í 80 ár. • • • • ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :: • • • • • • • • • • • • • • • • Munið ah þelta er besta gæðum )) INlHTHMI S OtSEM C TAÐA. Höfum til sðlu ca. 130 hesta al verulega góðri töðu, sjerstaklega gððu verði. Verður afhent í dag og næstu daga á Vesturgötu 2. Frá aðalfundi Eimskipafielagsins Reksturságóði árið 1929 varð 551 þás. kr. Samþykt að greiða hlnthðfum 4°/ð i arð. Á aðalfundi Eimskipafjelagsius er haldinn var í Kaupþingssalnum á laugardaginn, mættu fulltrúar fyrir 40% af hlutafje fjelagsins. Jóhannes Jóhannesson fyrv. hæj- arfógeti var fundarstjóri, en Lárus Jóhannesson fundarritari. Þessi aðalfundur markar að því leyti tímamót í sögu þessa fjelags, að nú lætur hinn vinsæli og ötuli framkvæmdastjóri Emil Nielsen af framkvæmdaStjórastarfinu, eu við því starfi tekur Guðmundur Vil- hjálmsson. _ Emil Nielsen ávarpaði fundar- menn með þessum orðum: Heiðraða samkoma! Um leið og je'g nú hefi lagt nið- ur stöðu mína sem framkvæmda- stjóri Eimskipafjelagsins sem mjer og okkur öllum saman er svo kært vil jeg minna á orð mín á síðasta aðalfundi, þegar jeg kvaddi f jelag- iö, þau orð munu í dag standa ó- breytt. — Jeg vil því aðeins láta í ljósi hjartanlegt þakklæti mitt til sarfsfólks fje'lagsins, bæði til lands og sjávar og til stjórnar fjelags- ins og endurskoðenda, fyrir ágætt samstarf frá fyrstu byrjun og til þessa dags. Jeg vil flytja allri þjóð inni innilegt þakklæti mitt, einnig Vestur-fslendingum, fyrir þann ágæta skilning sem þeir hafa haft á þessu fyrirtæki, sem er svo þýð- ingarmikið fyrir þjóðina. Je'g vil vona að samúð sú sem haldist hefir utan um fjelagsskap þenna breyt- is4 aldrei nje þverri. Eimskipafje- lag’ íslands var stofnsett á rjettum tíma. Þjóðin má aldrei gleyma þe'im hag sem hún hafði af Eim- skipafjelaginu á stríðsárunum. — Þjóðin má aldrei gleyma að Eim- skipafjelag íslands hefir verið mik ilvægasti liðurinn í sjálfstæði lands ins. — Þeir menn sem gengust fyrir stofnun fjelagsins hafa verðskuld- að óskift þakklæti þjóðar sinnar um aldur og æfi. Heiðraða samkoma, uin leið og jeg nú segi skilið, að minsta kosti við forsæti þetta, vil jeg flytja ykkur öllum og allri ís- lensku þjóðinni ástkærar þakkir mínar fyrir þær stundir, sem jeg hefi lifað og starfað á meðal ykk- ar, og fslandi, sem orðið er annað föðurland mitt. Jeg óska Eimskipa fjelagi íslands hamingju og far- sældar íslensku þjóðinni velgengni og vil bjóða eftirmann minn vel- kominn og óska honum farsældar og góðs gengis með hið virðulega starf, sem hann nú hefir tekist á htndur. Umræður snerust m. a. um það, að Hjeðinn Valdimarsson hje'lt því fram, að ólöglegt væri að Eggert Claessen væri í stjórn fjelagsins vegna þess, að hann er búsettur í Skildinganesi utan við Reykja- vík. En fundarmenn aðhyltust lítt þá hótfyndni, og fekk^ Clae'ssen flest atkvæði, er til stjórnarkosningar kom. Rætt var og um tillögu þá, að landsstjórn fengi atkvæðisrjett á fundum fjelagsins fyrir fje það, sem ríkissjóður hefði lagt í fje- lagið, og var samþykt að breyta lögunum til þess að taka af vafa sem leikið hefir á því atriði. Á fundinum var afhjúpað mál- ve'rk af Emil Nielsen, er Gunn- laugur Blöndal hefir gert. Á mynd sú framvegis að vera á vegum fjelagsins. Formaður fjelagsins skýrði frá hag þess Qg rekstri síðastliðið ár. Kaflar úr skýrslunum um þau efni birtast hjer síðar. Reksturshagnaður af starfi fje- lagsins varð árið sem leið kr. 551.078.35, og er það nokkru minna en árið áður. Frá bókuðu eignarverði fjelags- ins voru dregnar kr. 309.267.97 og varð tekjuafgangur kr. 152.576.27. Fjelagsstjórnin lagði til að arð- inum yrði ráðstafað sem hjer se'gir í endurnýjunar og .... varasjóð le'ggist .. kr. 75.000.00 Stjórn fjelagsins fái í ómakslaun ......... — 4.500.00 Endurskoðendur fái í ómakslaun ........ — 3.600.00 Hluthöfum greiðist arður 4% af hlutafjenu. — 67.230.00 Til n. árs yfirfærist — 28.469.17 Samtals kr. 178.799.17 Var till. þe'ssi samþykt með mikl- um meirihluta. Breytingartillaga kom fram á fundinum um það að greiða liluthöfum ekki arð. En hún fekk ekki byr. Ný jung ar. Hjalmar Lindroth: Island. Mot-Satsernas Ö. Með myndum. verð kr. 11.00. Uppdráttur íslands. Suðvestur- ’and (mælikvarði 1:250.000). Mjög greinlegt kort og hent- ugt. — Verð kr. 2.50. ísland. Yfirlitskort með bílvegum — verð 1.25. Bókaversl. Sigfnsar Eymniidssonar. Sjónaukar — áttavitar — gleraugu. BRUUN, Laugaveg 2. íjóntækjafr. Opticus, Optician, Oftica. optical gopds in stock. Repairs performed Feldsteclier — sungaggles — Ante'ojos. Vörur >esd*i' im alt land Gleraugnabúðin.. Sfmi 2228. Sðngmót t snmar. Samband íslenskra karlakóra til- kynnir: Fyrsta íslenska söngmótið verður háð í sumar. Þátttakendur eru: Karlakór ísafjarðar, söngstj. Jónas Tómasson. Me'ðlimir 20. Karlalcórinn Geysir, Akureyri. Söngstjóri Ingimundur Árnason. Meðl. 28. Karlakórinn Vísir, Siglu- firði. Söngstjóri Þormóður Eyjólfs son. Meðl. 20. Karlakór Reykjavílc ur. Söngstjóri Sigurður Þórðarson. Meðl. 34. Karlakór K. F. U. M. Söngstjóri Jón Halldórsson. Meðl. 38. Stúdentakórimi. Söngstjóri Páll ísólfsson. Meðl. 14. Kórarnir utan af landi koma hingað um 23. júní, verða á Al- þingishátíðinni og syngja þar (landslcórinn), en aðalsöngmótið verður í Reykjavík dagana 2. og 3. júlí. Kórarnir syngja að líkindum allir hver um sig, undir stjórn síns e'igin söngstjóra, og svo allir saman (um 150 manns) undir stjórn Jóns Halldórssonar ríkisfje- liirðis, sem hefir verið kosinn aðal- söngstjóri. Verður það langstærsta karlakór, sem hjer liefir hevrst. Þess má geta, að nálega állir meðbmir kóranna hafa notið til- sagnar hr. Sigurðar Birkis í söng, að meira dða mii.na leyti. Nánari tilhðgun mótsins verður auglýst síðar. (FB). Verðgildi peninga yðar, verður best greitt, með Þt* að kaupa hátíðarvindlana í Br istol, Bankastræti 6. bað er hagsíni, að líftryggja sig í AND VÖKU, Sími 1250. Tapast hefir frá Auðnum, móbrúnn hestur með hvíta stjörnu á enni, klaufarhóf á öðrum framfæti og ofnrlítið nudd- aður á bógum. Finnandi beðinit gera aðvart í Tungu. „Hoðaloss" fer hjeðan til Vestfjarða á fimtudag, 19, júní síðdegis,. ov kemur hingað aftur. Vörur afhentist á morgun og farseðlar óskast sóttir. .s. Island fer annað kvöld kl. '8 til Kaup mannahafnar (um Vestm.- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla & morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C* Zimseit Spðdðmar um glæsileg hátíðarhöld ,munu ræt ast ef mciin kaupa cigarettúr, sæl- gæti og vindla í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.