Morgunblaðið - 21.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ímt»3 Vffeafctfib. ' Buff og kálfakódelettur, nauta- lifur ,allskonar fars (aðeins fyrsta flokks). Fiskmetisge'rðin, Hverfis- gö]tu 57, sími 2212. Hárgreiðslustofan, Laugaveg 42, opfn daglega frá 9—7, sími 1262. , Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- euudi 6. Einnig plöntur í pottum. — Buff, Karbonaði, Spegilegg, Kartöflur og fleira. Sent heim. — Fiskmetisgerðin Hverfisgötu 57. Sími 2212. Nýkomið. Harðir og linir hattar, manchettskyrtur hvítar og mislit- ar, sokkar fyrir dömur og herra, enskar húfur, nærföt og fl. ódýr- ast og hest. Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. Vinna. > 1. september eða 1. október næst komandi óskast tíl húsve/rka, heilsu gúfi, siðprúð og hreinleg stúlka, heist á aldrinum 20 til 30 ára. — Kaup 60 krónur á mánuði og auk vinnuskór og svuntur, en við- kOmandi verður sjálf að sjá sjer ^rrir herbergi. Umsóknir með læknisvottorði, og upplýsingum um aldur og fjj^erandi störf, einnig helst með ■aynd, sem verður endursend, send ist^A .S. í. fyrir 15. júlí næstkom- og sjeu þær merktar „Hús- Sonssa sru bectu egypsku Oig&retturE*? 20 st. pakki á kr. 1.25. Til Nngvalla daglega ferðir frá Steindóri. Sími 581 (þrjár línur). Vön framreiðsln- stnlka getnr fengið atvinnn nn þegar. Nýir áveztir: Epli, Delicious Glóaldin, stór og sæt Grape fruit Gulaldin og Bjúgaldin — cXlorrpoo^ Saltkjöt í tunnum og smærri vigt. Hangi- kjöt. Frosin dilkalæri. Silungur. Reyktur rauðmagi. Nýsoðinn og súrsaður hvalur. Sauðatólg. Vörur se’ndar heim. Versl. Björnian. Bergsstaðastræti 35. Sími 1091. Nýslátrað kindakjöti Klein, Balðnrsgðtn 14. Snmar- Herrahattar Mikið og smekklegt úrval nýkomið. Söruhúsið. Hnnið A. S. i. Þessir blaðamenn hafa tilkynt komu sína með „Hellig 01av“: Tillge Rasmussen, ritstj., íýrir Poli tike'u, Carl Andersen ritstj., Social- Demokrate'n, Louis Schmidt, ritstj., Aarhus-Stiftstidende og Svenn Poulsen fyrir Berlinske Tidende. Ægir kom hingað í gærmorgun klukkan 8 með ýmsa hátíðargesti. M. a. komu utanbæjarkórin 3, frá Akureyri, Siglufirði og Isafirði. Voru Reykjavíkurkórin mætt nið- ur við liöfn tíl þess að taka á móti þeim. Þe'gar skipið lagðist að upp- fyllingunni sungn utanbæjarkórin kvæði Sem ort hafði verið í tilefni af ferð þeirra hingað. Bauð Pjetur Halldórsson bæjarfulltrúi þá vel- komna, en Reykjavíkurkórin fögn uðu þeim með laginu „Sönglistin lifi“. Síra Friðrik Rafnar þakkaði móttökurnar. Blaðamannaskrifstofa undirbún- ingsnefndar Afþingishátíðarinnar er nú tekin til starfa í húsi Helga Magnússonar & Co. Hafa þar feng ist 3 herbergi til afnota, eitt fyrir blaðamenn til þess að skrifa í skeýti sín, ein afgreiðsla og svo skrifstofa umsjónarmanna. Eru það þeir Vilhj. Þ. Gíslason form. Blaða mannafjel. íslands og Skúli Skúla- son blaðam. Á skrifstofunni vinna auk þess nokkrir aðstoðarmenn. —- Hlutverk skrifstofu þessarar verð- ur aðallega það að gera erlendum blaðamönnum, sem flestir e'ru mjög ókunnugir landi voru og þjóð, hæg ara um að greina satt og rjett frá þjóðarhögum vorum og menningu. f þeim tilgangi hafa verið samdar og þýddar á dönsku, ensku og þýsku lýsingar á Alþingi nú og fyr á öldum og auk þess ýmislegt ann- að sem ókunnugum er mauðsynlegt að vita til þess að geta farið með rjett mál um land vort. Alliance Fra-ncaise heldur sam- sæti fyrir frakknesku þingmennina og foringjana á herskipinu Suffern á Hótel Borg kl. 7 á mánudags- kvöld. Þeir meðlimir sem enn ekki hafa tilkynt þátttöku, en vildu taka þátt í samsætinu, geri aðvart Karli Þorste'ins, Vallarstræti 4 (sími 666), fyrir kl. 5 síðd. í dag. íþróttamenn, allir þeir, semreiga að sýna íþróttir á þjóðhátíðinni, fara austur til Þingvalla kl. 8 í fyrramálið til æfinga. Verðnr lagt af stað frá íþróttahúsi K. R. í Von- arstræti, en íþróttamennirnir ern ámintir að ná sjer í farmiða í dag hjá Meyvant Sigurðssyni (Vöru- bílastöðinni við Tryggvagötu). Kvennaflokkur Ármanns. Þær stúlkur, sem æft hafa fimleika hjá Ármann í vor, e'ru heðnar að mæta á æfingu í K.R.-húsinu kl. 10 á mánudagskvöld. Hjúskapur. Gefin verða saman í dag Sigríður Hjörleifsdóttir og Ágúst Guðmundsson. — Heimili þeirra verður á Bræðraborgarst. 3. Hjónaband. 19. júní voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni, Ásta Sigurðardóttir saumakona og Kristinn Guðnason bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er Ingólfsstræti 20. Athygli skal vakin á auglýsingu í blaðinu um framhaldsaðalfund hjá skipstjóra- og stýrimannafje- laginu Ægir. Danssýning Rigmor Hanson. Á þriðjudaginn ke'mur efnir nngfrú in til danssýningar í Gamla Bíó kl. 6 eins og auglýst er hjer í blaðinu í dag. Best væri að tryggja sjer aðgöngumiða sem fyrst. Vestur-íslendingadagnrinn ve'rð- ur lialdinn að Álafossi á morgun. Hefst samkoma þar kl. 3. síðd, Ræð ur flytja fulltrúar Kanada og Bandaríkjanna, síra Friðrik Hall- grímsson, Árni Pálsson bókavörðpr o. fl. Þar verða ennfremur skraut- sýningar og hafa í tilefni af því verið máluð falleg sýningartjöld. Margt verðnr þar fleira nm hönd haft til þess að gera daginn sem hátíðle'gastan. Kvenfimleikaflokkurinn frá K. A. sýnir leikfimi í goodtemplara- húsinu í Hafnarfirði kl. 814 í kvöld Flokkur þessi sýndi hjer leikfimi á íþróttavellinum í fyrrakvöld við ágætan orðstír. Dáðu áhorfendur mjög hinar samstiltu og fögrn hreyfingar stúlknanna. Vænt.an- lega" fjölmenna Hafnfirðingar á þessa sýningu, því að þetta er eina tækifærið, sem þeim gefst til að sjá til flokksins. Al/rinc/ishátíðin. í tilefni af hátíðinni verður lyfjabúð reist á Þingvöllum. Hefir herra Ste- í'án Thorarensen, lyfsali, eigandi Laugavegs Apóteks, tekið að sjer að sjá um Alþingishátíðar-lyfja- búðina. Er búið að ákveða henni stað við veginn, rjett þar hjá sem Valhöll stóð áður. Verður ]>ar einnig pósthús, banki og símastöð. Norður í land fóru tólf Vestur- íslendingar um síðustu lielgi. Fóru þeir með vjelbá.t til Borgarness á mánudaginn var og gera ráð fyrir að koma aftur fyrir Alþingishátíð. f hópnum voru m. a. Emma Sig- urðsson, kennari, frá Arborg, F. Stephensson ráðsmaðnr Löghergs, .Tón Samsson lögregluþjónn, Winni peg 0. fl. Matur ð milnglshðtiðinnl. Besti ódýrasti 0g handhægasti maturinn á Þingvöllum verða heit Bæjarabjúgu með brauði afgreidd á pappadisk- um á 20 stöðum (í turnum með flöggum sem á stendur ,,Liverpool“). Egils-öl fæst á sömu stöðum á flöskum og í pergament- glösum. Til þess að menn geti reynt bjúgu þessi nú þegar fást þau keypt heit í Hressingarskála Björns Björnssonar 0g í Liverpool. Hver maður getur því fengið heitan mat á Þingvöll- um, tafarlaust og borðað hann á staðnum án borðbúnaðar. Fjölskyldur geta líka fengið heilar dósir og tekið þær rneð sjer í tjöld sín. Lokun klðtbúða. 25. júní Miðvikudag, verður lokað kl. 4 e. h. 26. .júní Fimtudag, lokað allan daginn. 27. júní Föstudag, opið allan daginn. 28. júní Laugardag, lokað frá kl. 12 á hádegi. 29. júní Sunnudag, lokað. Allar kiötverslauir bæjarins." |f NB Auglýsing frá Silla og Yalda nær ekki til kjötbúðanna. Ekki munduð þjer kasta út peningum fyrir föt, sem þjer vissuð áður að lítið mundu endast. Látið því sömu hyggindi ráða með val sápunnar, sem þjer notið, því útlit fata yðar er komið undir hyggindum yðar í þessa átt. Ef þjer notið SUNLIGHT-sápu styttið þjer vinnutíma yðar og sparið fje. Þessi sápa vinnur fljótt, og föt yðar endást lengi. Gæði SUNLIGHT sápunnar eru trygð með krónum: 20.000,00 og greitt þeim sem sannað getur að hún sje skaðleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.