Morgunblaðið - 13.07.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1930, Blaðsíða 3
iT •- MORGUNBLAÐlfí A .JttergnuWa^tð Cltcef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk ElUtJðrar: Jón KJartanason. Valtýr Stef&naaon. Rltatjöm og afgrraiCala: Auaturatrœti 8. — Slml B00. ÁUKlíaingaatJöri: B. Hafbergr. AuKlýaingraakrifatofa: Auaturatrœti 17. — Síml 700. Hel jaalmar: Jön KJartanaaon nr. 742. Valtýr Stefánaaon nr. 1220. B. Hafbergr nr. 770. Áakrlftagjald: Innanlanda kr. 2.00 á mánuBl. Utanlanda kr. 2.50 á mánuBl. f lauaaaölu 10 aura eintaklO, 20 aura meö Leabök. Itlendar sfmfregnir. London (UP) 12. júlí FB. Þingfundum frestað í Frakklandi.. París: Fulltrúadeildin hefir tneð 316 gegn 268 atkv. lýst því yfir, að deildin beri traust til stjórnarinnar til að gera ráðstafanir til þess að stuðla að bættum fjárhag sveita og bæjarfjelaga. Þingmenn deildu mjög og voru hávaðasamir, svo við uppnámi lá, og var því næst þingfundum frestað þangað til í nóvember. 4*2 Stórslys af völdum sprenginga. Berlín: Blaðið Worwaertz 'ílytur þá fregn, sem að vísu er óstaðfest, að 300 menn hafi beðið bana, er skotfærabirgðir sprungu í loft upp, í hergagna- búrinu Derindje í Ismid. (Ismid er borg í Litlu-Asíu við Marm- arahafið, 80 m. til suðausturs frá Konstantinopel, 20.000 íb.) Slys. Buenos Aires: Sporvagn, sem í voru 76 verkamenn, hrapaði í fljót og drukknuðu 70 menn. Fimm mönnum var bjargað. 56 lík hafa náðst. Kafarar segja ógerlegt, að ná fleiri líkum fyr en tekst að ná sporvagninum ór fljótinu. öngþTeiti síldarntvegsius ! ------------- Siglufirði, laugardag. Mikill síldarafli. Skip koma hlaðin síld nótt og dag. Þær tvær verksmiðjur, sem hjer eru starfandi, hafa ekki við að taka ú móti, þó unnið sje við þær hótt og dag. Mörg skip bíða. Eigendur verksmiðjanna taka dræmt í öll síldarkaup. Þeim hotast vel að Krossanesverk- smiðjan er stöðvuð. Verkalýðsbroddamir hjer til- kynna þeim, að ef ekki komist >,sætt“ á í Krossanesi innan skamms, þá verði hafið samúð- ^rverkfall á Siglufirði. Því segja eigendur verksmiðjanna, að þeir geti ekki gefið nema lágt verð, þeir viti ekki, hvort þeir eigi •að fá að vinna úr síldinni. Verðið er eitthvað misjafnt, sem menn fá. Talað alment um kr. 3,50—4,00 fyrir málið. Áð- hr álitið víst, að málið yrði keypt fyrir kr. 6.00. Höfðu sjó- hienn og útgerðarmenn sem rjeð- Ust í síldveiðar, gengið út frá því verði. Fámennur fundur. í gærkvöldi boðuðu verka hiannaforingjamir til fundar til að ræða um þessi verkfallsmál. En þangað komu örfáir, nema broddarnir, svo fundinum var frestað til sunnudags. Útgerðarmenn og sjómenn sviknir. í vor hefir landsstjórnin látið uppi, að ríkisverksmiðjan myndi geta byrjað að taka á móti síld í júlíbyrjun. En verksmiðjan er ekki tilbúin enn, og nú gefið upp, að hún taki fyrst síld nál. 20. júlí. Neitað að nota þrær verksmiðjunnar, og taka þangað' þá síld, sem nú berst að. — Síldarsöltun er sagt að byrji á mánudagskvöld, og þá sje ákveðið að isalta fyrst um sinn 250.000 tunnur. Óákveðið enn, hvort þá síld verður hægt að selja Rússum, en samningar standa yfir um það. Samúðarverkfáll. Akureyri, laugardag. Sósíalistabroddarnir á Siglu- firði hafa tilkynt, að þeir hefji samúðarverkfall þar, ef verka- lýðssambandsstjórnin á Akureyri krefst þess. Var búist við því í gærkvöldi, að það yrði ofan á, og þar með öll síldveiði stöðvuð í bili, eða allur afli ónýtur. sem að landi berst. Hættir Krossanesverksmiðjan? Eins og nú horfir við, vilja eigendur Krossanesverksmiðj- unnar helst hætta við alla starf- rækslu í sumar, hvað sem úr því verður. Talað er um að þeir fái norsk flutningaskip til að koma hingað til landsins, og taka bræðslusíld utan landhelgi, og fara með hana til Noregs til I ra'ðslu þar. Frfdagur verslunarmanna I sumar fara verslunarmenn skemtiferð til Borgarf jarðar. 2. ágúst efna versluflarmanna- fjelögin tvö, Reykjavíkur og Merkúr til mikillar skemtiferð- ar til Borgamess. Hafa þau leigt Esju til ferðalagsins. — Verður hljómsveit með skipinu, Lagt verður af stað um morg- uninn kl. 8; komið til Borgar- ness kl. 11. Hafa fjelögin trygt sjer alla bíla í Borgarnesi og getur hver fengið bíl þangað sem hann vill um daginn. Um kvöldið verður samkoma í skóla húsinu og dansleikur fram eft- ir nóttu. Menn geta ráðið því sjálfir hvort þeir heldur vilja gista um nóttina í skipinu, eða í Borgarnesi, eða fara upp á bæi. Þeir sem gista vilja í' Borg- arnesi skyldi snúa sjer til und- irbúningsnefndar vérslunar- mannafjel. 1 tíma. Esja fer aft- ur á sunnudagskvöld 3. ágúst og kemur hingað um miðnætti. Þeir sem vilja fara í bíl vestur á Mýrar, eða um Borgarfjarðar- hjerað meðan á dvölinni stend- ur, geta fengið farmiða hjá und- irbúningsnefndinni með því að tryggja sjer þá í tíma. Jarðarför síra Stefáns Jóns- sonar á Auðkúlu fór fram 3. þ. m. að viðstöddu fjölmenni. Síra Jón Pálsson prófastur að Hösk- uldsstöðum flutti aðallíkræðuna og jarðaði. Auk hans töluðu síra Gunnar Ámason á Æsustöðum og síra Tryggvi Kvaran á Mæli- felli. ■ ■ISðngnrinn í Gamla Bió kl. 3 i dag er með öðrum hætti, en allar þær skemt- anir, sem hjer hafa verið haldn- ar. Konur þær, sem þar skemta, vilja ekki taka við launum fyrir störf sín. Þær ætla að syngja fyrir Barnavinafjelagið Sumar- gjöf. Ágóðinn af þessari skemt- un á að renna í ræktunarsjóð fjelagsins, sem nú er verið að stofna. En þau eru tildrög hans, að Mrs. Helen Norton frá New York ferðaðist hjer fyrir tveim- ur árum. Dáði hún fegurð lands- ins, en saknaði skógargróðurs. Þegar hún kom til Akureyrar og sá þar há trje með laufþaki yfir höfðum manna, spurði hún, hvers vegna þetta sæist ekki víð- ar á landinu. Þegar hún kom heim, var eitt af hennar fyrstu verkum að heimsækja Bird and Tree Club (fugla og skóga fje- lagið). Var hún fjelagi þess. Hún hóf þegar samskot til skóg- græðslu á íslandi og gaf fyrst manna á þriðja hundrað króna. í síðasta brjefi hennar segir hún að sent muni verða á fimta þús- und króna. Auk þess hefir hún sent á annað hundrað króna tii þess að stofna ræktunarsjóð innan Barnavinafjelagsins Sum- argjöf, svo að unt verði að koma hjer á kenslu fyrir börn í ræktun. Er þar unnið að tveim- ur göfugum hugsjónum, sem sje ræktun landsins og þjóðarinnar. Hvorttveggja þrungið af frjó- mögnum, en mætti vera meira ræktað. Nú vill svo vel til, að Sumar- gjöfin hefir fengið stórt land á góðum stað. Er það sunnan við Kennaraskólann, frá Lands- spítala niður að Laufásvegi. — Landið var mjög grýtt, og hefir fjelagið þegar rutt það og girt, brotið og sáð í það, og er það nú orðið algrænt og sljett. Þar á í náinni framtíð að verða dag- heimili, leikvöllur og ræktunar- skóli fyrir börn að vorinu. Ágóðinn af skemtuninni í Gl. Bíó kló 3 í dag fer allur í rækt- unarsjóð Sumargjafar. Þar er á fagran söng að hlýða. Ættu all- ir að heiðra hinar ágætu kon- ur, sem þar skemta. Hafa þær sýnt þá rækt íslandi, að læra móðurmál þess til hlítar, og heimsækja það nú í fyrsta sinn. Aðgöngumiðar verða seldir í Gamla Bíó frá kl. 1, og er viss- ara að tryggja sjer miðana sem fyrst. S. Arason. Dagbék. I. O. O. F. 3 = 1127148 Veðrið (laugardag kl. 5) : Lægðarmiðja yfir austanverðu landinu. Hæg NV og N-átt vestan lands, en SA-kaldi á NA landi. — Lægðin þokast hægt austur eftir og er því útlit fyrir að áttin verði smám saman norð læg um alt land. Veðurútlit í Rvík í dag: N- læg gola. Ljettir sennilega til. Tennisvellir K. R. verða tekn ir til afnota á morgun. „Mjög alvarjeg kaupdeila.4 Svo nefnir Tíminn Krossanes- deiluna. En hann minnist ekki einu orði á það, hversvegna hún sje alvarleg, hver sjeu upptök- Gamla Bíó þriðjudaginn 15. júlí. kl. 11 e. h. IKTUR- OG IVEDI OilfiMLEIHHI. *» f-a »ií‘ Harmonikusnillíngarnir lelirn fi Borgstrðm "* BroGk-Hielsen ásamt Hljómsveit Aage Overgaards, Hótel Island. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu sími 656 og í Bókaverslun Isafoldar, sími 361. Málverkasýning Tryggva Hag&ássonar í Goodlemplara- bnsinn nppi opin á snnnndögnm kl. 10 -10 og Tirknm dðgnm frá kl. 1 -10. Hátíðarsýning 1930 Eyvindur Leikið verðnr i kvöld kl 8 e. h. Að dhlutverkin leika: Anna Borg og Gestnr Pálsson. Aðgöngumiðasala í dag kl. 10—12 og kl. 1—8. Ekki hækkað verð Sími 191. Sími 191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.