Morgunblaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 4
4 ff Hugtysingadagbök 1. Dívanar fást í versluninni Klöpp. Tækifærisverð. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A. Simi 1161. HárliÖun. Undirrituð tekur að ejer hárliðun heima hjá fólki. — Pöntunum veitt móttaka í síma 1045 til kl. 12 á hád. og eftir kl. 1 í síma 831. Hulda Davíðsson. Nýútsprungnir túlipanar fást dáglega hjá Vald. Poulsen, Klapp- atrstíg 29. Sími 24. FISKSALAN. Vesturgötu 16. Sími 1262. Dansleikur R. S. f Vyðarhúsinn í kvðld. Kol & Koz. Kolasalan S.f. Sími 1514. Nýstrokkað s m i 0 r frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk tirbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Hú og framvegis f&iS þið nýbrætt þorskalýBi hjá undirritaðri verslun. Sent um alt. Verslnnin B|ðrninn Bergstaðast ræti 35. Simi 1091. Leðurvörudeildin. lúlatðskur eru nú komnar. FALLEGRI EN NOKKURU SINNI. Birgðir takmarkaðar, vegna alprers banns. Hljóðfærahúsið. (um Brauns-verslun). ÚTBÚIÐ, Laugaveg 38. Trúlofunarhringir besflr hjá Signrþðr. MORGUNBLAÐIÐ HdiDaibarinn riklingur í pökkum, nýkominn. VersL Foss. uaugavej? 12. Sími 2031 Nýsviðin svið. Hangikjötið góða. Nautakjöt af ungu. Grísakjöt. Reykt kindabjúgu og mavgt fleira gott, fæst nú. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. Sími 812. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Sími 211. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 1685 ÍT: n 1 Lísa og Pjetur. i Æfintýri handa böraum og unglingxun eftir Óskar Kjaxtansson er ný út- komið. Það er falleg og góð jólagjöf. Kostar tvær krónur í bandi I---------T=== j góð ir tvær T arJ að ómögulegt er að komast þar niður. Eru samgöngur því alger- lega teptar um Breiðamerkursand ,.sem stendur. Leikhúsið. Á morgun kl. 3Vs er frumsýning á sjónleiknum „Litli Kláus og stóri Kláus“ og er að- gangur jafnt fyrir börn og full- orðna. Nokkur ummæli um frum- sýningu leiksins í Berlin koma í blaðinu á morgun. Leilcendurnir eru allir, að frú Mörtu Kalman undantekinni, en hún hefir leik- stjórnina á hendi, úr hópi yngstu leikenda Leikfjelagsins. Helstu hlutverldn leika þeir; Helgi Jóns- son, Valdimar Helgason og Alfred Andrjesson, en kvenhlutverk: Marta Kalman, Hanna Friðfinns- dóttir og Hildur Kalman. — Um kvöldið verður „Draugalestin'1 sýnd og er nú hver síðastur að sjá Iiana, því sýningin er næstsíðasta sunnndagssýning fyrir jól. Björn Líndal kom hingað um daginn frá útlöndnm. Hann ætlaði að sitja fulltrúafund SHdareinka- sÖlunnar. En hann veiktist, og hefir legið rúmfastur síðan. Hann fer norður í næstu viku, og má búast við, að hann fái ekki tæki- færi til þess að tala hjer opinher- lega um Síldareinkasöluna og síld- armálin yfirleitt, eins og hann hafðí ætlað sjer. Að gefnu tilefni hefir Sveinn Benedikt.sson óskað þess getið, að 'hann ,sje hvorki framkvæmdar- stjóri Síldareinkasölunnar nje hafi nokkurn tíma verið riðinn við Sst.jórn þess fyrirtækis, fyr en hann nú 5. nóv. síðastliðinn var kosinn fif útgerðarmönnum sunnan lands til þess að mæta á fulltrúaráðs- jfundinum, sem staðið hefir yfir undanfarna daga. Dansleikur R. S. verður í kvöld í Varðarhúsinu og hefst kl. 9. Varð ur það sjálfsagt ódýrasti dansleik- urinn, og fjörugur mun liann verða. Aðgöngumiða má fá hjá meðlimum R. S. og húsverði Varð- arhússins. Dánarfregn. Einar Jónsson skó- smiður í Eskifirði Ijetst að morgni hins 3. þ. mán. Hann var kunnur borgari þar eystra. Hjónaefni. Á laugardaginn var opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Lóa Hjálmtýsdóttir og Haukur Einarsson íþróttakappi. V esturb æ j arklúbburinn lieldur dansleik í kvöld. — Aðgöngu- miðar seldir, eins og áður hefir verið auglýst, á Vesturgötu 24 og í K. R.-húsinu eftir kl. 2 í dag. Hljómsveitin á Hótel ísland spilar. Skíðafjelag Reykjavíkur mun fara í fyrstu ferð sína á þessu þausti á morgun ef veður og færð leyfir. Listi liggur frammi hjá form. fjelagsins hr. kaupm. L. H. Múller, Austurstræti. Samgöngur teppast. Stórrign- ingn gerði í Anstnr-Skaftafells- sýslu um miðjan nóv. s.l., og breytti þá Jökulsá á Breiðamerk- ursandi um farveg; tók hún sjert farveg nokkuru austar en hún hefir runnið nndanfarið. En síðan hefir áin verið ófær yfirferðar, bæði vegna þess, hve vatnsmkil hún er og vegna þess hve farvegur hennar er nú þröngur. Er það annars óvenjulegt, að Jökulsá sje vatnsmikil um þenna tíma árs; venjulega er hún fær alt af á vetrum og þarf þá ekki að fara á jökli, eins og jafnan verður að gera á sumrum. En nú hefir einn- ig sú breyting orðið á jöklinum, að ekki er hæg-t að koma.st yfir hann. Vatnselgur er svo mikill meðfram jöklinum austan við ána, Skip Eimskipafjelagsins. Gull- foss fór frá Noregi í fyrradag og mun hafa komið tíl Kaúpmanna- hafnar í gærkvöldi. — Uoðafoss \ar á Akureyri í gær. — Brúar- foss fór frá Leith á fimtudaginn. (— Dettifoss kom tíl Hamborgar i gærmorgun og fer þaðan aftur í dag. — Lagarfoss óg Selfoss voru báðir í Siglufirði í gær. Skemtifundi heldur í. R. í fim- leikahúsi sínu við Túngötu, í kvöld fyrir eldri flokkana og á morgun fvrir vngri flokkana. Skemtun heldur Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Reykjavík í Hótel ísland í kvöld. Þar verður margt til skemtunar o" 'dans stig- inn.fram eftir nóttn. Það er óþarfi að taka það fram, livílík nauðsyn það er, að vjer styrkjum Slysa- varnafjelögin sem best, með því að sækja vel skemtanir þeirra. Skemtínefndin væntir því fastlega, að bæjarhúar fjölmenni annað kvöld á Hótel Island og styðji með því hið besta málefni, því að engir verðskulda fremur, en hinir ötulu og ágætu sjómenn vorir, að Reyk- víkingar leggi alt kapp á að reyna að forða þeim frá hættum og slys- um, svo sem framast. má verða. Aðgöngumiðar fást í Bókav. Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. Sigurður Birkis söngkennari fór með Esju lijeðan í gær áleiðis tíl Seyðisfjarðar og dvelst þar fram til áramóta. Trúlofun sína opinberuðu 1. des. Ungfrú TTlla Áshjörnsdóttír, Öldu- götu 59 og Tyrfingur Þórðarson vjeLstjóri, Ránargötu 29 B. L á n. Kr. 35.000.00, ðskast láuað gegn I. veðrjettl f fasteign, sem metin er til brnnabðta á kr. 125.COO.OO og fastelgnamat kr. 71.100 oO. Lystbafendnr sendi tilbeð anðkent „ L Á N “ til A. S. I. fyrir 10. þ.m. ísland og Brazilía. Ráðuneyti forsætisráðherra tilkynnis FB. þ. 3 des.: Þann 30. f. m. var undir- ritaður samningur milli íslands og Brazílíu um almenu bestu kjör í v.ið.skiftum milli þessara ríkja. Innheimta útsvara hefir ekki gengið ver hlutfallslega í ár held- ur en á undanförnum fimm árum 1926—1930). En þá innheimtist að meðaltali 68% af niðurjöfnuðum útsvörum hinn 1. nóv., en núna var innheimt 67.4% hinn 1. nóv. Ekki stendur á iríkissjóði! St. Jóh. St. skýrði frá því á bæjar- stjórnanfundi, að Tryggvi Þór- hallsson fovsætisráðherra hefði sagt á Dagsbrúnarfundinum um dag inn, þegar liann var að skora á verkamenn að efla samtökin, að ekki skyldi standa á ríkissjóði að leggja fram fje til atvinnubóta að hálfu leyti móts við kaupstaðina! Mun hann þar hafa átt við að liægt væri að taka fje úr Bjargráða- sjóði, en það mun mikið efamál hvort Bjargráðasjóður er handbær. Sjómaunakveðja. FB. 3. des. Mót tokið 4. des. Farnir á leið til Eng- lands. Kærar kveðjur til ættingja og vina. Vellíðan. Skipshöfnin á Sindra. Lög eftir Jón Leifs eru nýlega komin á grammófónplötum. Egg-1 ert Stefánsson söng nýlega fyrir Nordisk Polyphon lag eftir hann við sálm úr Passíusálmmium, en skömmu áður voru rímnadanslög eftir Jón tekin á plötur lijá firm- anu Homocord. — Rímnadanslög ]>essi hafa náð hylli almennings og eru nú oft leikin á ýmsum skemti- stöðum eriendis, t. d. í París, Berlín og víðar. (FB). Merkur læknir hjer í hæuum hefir sent Austurbæjarskólanum að gjöf 100 kr„ sem á að verja til mjólkurkaupa handa fátækum bömum í skólanum. Ljet hann svo um mælt, að hann teldi mjólkur- mál Austurbæjarskólans eitt hið merkasta heilhrigðismál bæjarins, þar sem hann teldi það líldegustu leiðina til þess, að tryggja öllum. skólabörnum bæjarins mjólk í ná- inni framtíð. En mjólkina, þótt ekki sje nema einn peli á dag, tel- nr hann svo þýðingarmikla vegna bætiefnanna, að hún sje líkleg til þess að efla að mun hreysti barn- anna. Þess skal getið, að af þeim 1320 börnum, sem eru í Austur- bæjarskólanum í vetur, fá nú þegar um 900 daglega keypta mjólk ,í skólanum. Nokkur hinna hafa mjólk með sjer að heiman, en allmörg verða fyrir fátæktar sak- ir, að horfa þyrst og svöng á bekkjarsystkini sín matast. Gjöf laknisins kemur því til leiðar, að 50 þessara barna geta fengið mjólk fram að jólum. Skólastjóri og aðrir starfsmenn skólans kunna læknin- unj hestu þakkir fyrir gjöfina.. S. Th. ■■ ------------- BivantepDl. Borðteonl og margt fleira, nýkomið i Manchester* Sími 894. Húkonlð: Hangikjöt af sauðum, 80 aura y2 kg. Reyktur silungur. Kæfa, afbragðsgóð. TiRifMNai Laugaveg 63. Síml 2393.. Knldinn er kotninn. Kaupið því nú þegar: Loðhúfur eða Skinnhúfur. Margar ódýrar teg. Hðfum fyrirligglandi: Afbi'agðs liangið kjöf — þingeyskt- Osta og smjör frá Mjólkursam- lagi Kf. Eyf. Rikling — vestfirskan. Spaðkjöt úr bestu sauðfjárhieruð- um landsins. Fryst dilkakjöt frá Hvammstanga,. Samband (sl. stmvinnufjelaga. Sími 496. Alll mcð-lslenskQffi skipnm! jjj|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.