Morgunblaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 7
L\ V7 U N L A t) i 7 HfkODli: Hangikjöt af sauðum, 80 aura Vz kg. Reyktur silungur. Kæfa afbragðsgóð. TIRiFTlWDl Laugaveg 6á. Sími 2393 Vikt. hounlr. MalSsannir, bálfar, do. beilar. cJiléerpoo^ ■ ■ ""' ........................ verður ekki mikið. Þetta ástand •er vitanlega hin sterkustu rök fyr- ir rjettmæti tyeggja hinna fyrri tii lagna minnai en auk þess er þessi gjaldaliður, fátækramálin, orðinn svo gifurlegur, að það er óumflýj- anlegt að endurskoða alt fyrir- komulag þeirra. Sökin lliggur ekki hjá neinum einstökum mönnum, hvorki borgarstjóra, fátærkrafull- trúum eða öðrum, sem með þessi mál fara. Hún liggur í fyrirkomu- laginu, sjálfu kerfinu. Þetta verður ljósast, ef Utið er á atvinnuleysið í bænum árin 1929 og 1930, og fátækrakostnaðinn sömn ár: Atvinnuleysi 1929: 1. febrúar 165 manns 1. maí 5 manns 1. ágúst 22 manns 1. nóvember 48 manns Fátækrakostnaður ca. 570.000 kr. Atvinnulevsi 1930: Heitað um hjálp á ðauðastunðu. 1. febrúar 1. maí 1. ágúst 1. nóvember 39 manns 3 manns 0 manns 90 manns Fátækrakostnaður éa. 614.000 kr. Af þessari töflu er bert, að frá því í byrjun vertiðar 1929 og fram til loka ársins 1930 er hjer ekki um neitt atvinnuleysi að ræða og þó er kostnaðurinn vegna fátækra- r/á.Ianna engar smáupphæðir. A vfirstandandi ári erti útgjöld- in orðin nú um 700 þús. og verða vafalaust um 750 þús. um áramót. Er það sama sem 3000 kr. laun handa 250 fjölskyldum. Ef gert er ráð fyrir 5 manns í heinnli að með- altali, þá er það 1500 manns eða freklega 20. hver bæjarbúi. Nú er það vitanlegt, að mjög fáar fjöl- skyOdur fá svo mikið og allur þorr- inn miklu minna, svo gera má ráð fyrir, að 10. hver bæjarbiti þiggi hjálp af því opinbera. Þetta er svo alvarlegt mál, að það hlýtur að vera krafa skattgreiðendanna, hvort þessum málum verði ekki ekki skipað á lientugra og ódýrara hátt fyrir bæjarfjelagið. M. .T. M. (Morgunblaðið liefir verið beðið að birta eftirfarandi grein, því að ritstjóri Alþýðublaðsins neitaði að birta liana, en þar 'hefir greinin legið síðan í ágúist í sumar). Grein með þessari fyrifsögn, sem birtist í Alþýðublaðinu 2. júlí, segir frá fráfalli Þorsteins sál. Bjarnasonar á þann hátt, að jeg og skrifstofa borgarstjóra hafi lagst á „einstæðinginn fatlaðan og aldraðan og hjálpað sjúkdóm- inum til að gera út af við hann“. í minn garð eiga þessi ummæli að vera bygð á brjefi því, er blaðið birtir þarna, en jeg skrifaði Þor- steini út.af beiðni hans um sveit- arstyrk. Þó því sje slegið fram, að um- getið brjef eigi sinn þátt í dauða Jiessa manns, þá sýnir og sannar brjefið sjálft hversu órjettmæt sú ásökun er, vegna þess að þar er Þorsteini boðin hjálp, þó í annari mynd sje en þeirri að leggja lion- um fje til veru í Reykjavík. Hon- um er í brjefinu lofað þvi, að alt skuli gert fy.rir hann, sem unt s.je honum til hjálpar —- en í stað þess að þiggja þetta boð, dregur hann að sögn fram lífið þarna syðra við að kynda miðstöðvar og gera ýmsa smásnúninga, — vit- andi þó að hingað átti hann til systkina og kunningja að víkja, sem hefðu rjett honum hjálpar- liönd og aðhlynningu, hefði ekki staðið á lionum sjálfum að þiggja þá hjálp. Ut af því sem talað er um að Þorsteinn hafi verið gamall maður, þá var hann eftir eigin sögn að eins 47 ára, og að hann liafi verið „bagaður“ og „haltur“ frá því að hann, fyrir möi’gum árum síðan hrapaði í Almannaskarði, og því oftast unnið fyrir Jágu kaupi, — þá eru það fullyrðingar, sem á litlum eða engum rökum eru bygð- ar. — Hann var eftir áðurnefnt slys mörg' ár vinnumaður í Nes.j- um, gekk óbagaður og óhaltur til vinnu og tók fult kaup sem gildir vinnumenn. Fyrir fáum árum vann hann sem verkamaður við vega- gerð í Hróarstungu fyrir fullu kaupi og hafði þá góða heiilsu. — Um einstæðingsskap hans er það að segja, að hann Ijet hvorki skyld menni nje kunningja frá sjer heyra. Komu því engar frjettir af honum hingað aðrar en þær, sem bárust með hjer þektum mönnum, er höfðu rekist á hann á ýmsum stöðum, þar sem hann annað hvort var í atvinnu eða atvinuuleit. Átti hann því sjálfur alla sök á því, að hann einangraðist frá sínum nánustu og þektustu samtíðar- mönnum. Síðast í haust frjetti jeg af honum með manni, sem rakst á hann af tilviljun. Var hann þá að engu leyti í því gervi, sem blaðið vil'l vera láta, heldur í öllu útliti sami maðurinn sem hann þekti frá fyrri tíð. Um framfærsluskyldu okkar hjer á Þorsteini ætla jeg ekki að ræða mikið að svo stöddu, en undarlega kemur það fyrir sjónir eftir skýrslu þeirri að dæma, er liann sendi hingað, ef sú skylda hvílir enn á fæðingahreppi hans, sem hann yfirgaf alfarinn 1915. I En þau munu dæmi til vera, að 'einhleypir menn, sem elta atvinnu af einu landshorni á annað, segist liafa lögheimili annars staðar en þar, sem þeir dveljast langvistum, t-il þess að komast hjá þeim skyld- um og sköttum, er þeim ber að borga, — kemur það í ljós ef vel er eftir því rekist, að þeir hafa lrvergi lögheimili og greiða þvi hvorki útsvar, skatt, eða annað sem borga ber. Þetta er vitanlega g'agnstætt lögum, en vöntun á nógu ströngu eftirliti með slíku getur orðið til þess. að þeir sem það leika verði í vanda með að finna rjetta framfærslusveit, og þá er hægast að senda kröfur á fæð- ingarhreppinn. en það getur orðið þeim sjáifum verst þegar svona stendur á. Blaðið hefir ætlað að gera þenna mann að píslarvotti „kæruleysis*1 og „rangsleitni“, og býr þvi til úr honum lítt vinnufæran aum- ingja, sem svo hafi verið á sig kominn árum saman; en sæmva hefði því verið að nota þetta at- vik til að benda á hversu mikil vöntun það væri í löggjöf þjóðar- innar, að einhleypir menn skuli ekki vera skyldaðir til að kaupa sjer sjúkra og ellitryggingu, svo að þeir verði ekki ómagar á annara f.je, fyrir það að hafa eytt fje sínu og æfistarfi án þeirrar fyrirhyggju að sjá sjálfum sjer farborða hvað lítið sem út af ber. Stefán Jónsson. TimburversBun P. W. Jacobsen & Sfin. Stofnuð 1824. Simnefnii Granfuru — Carl-LuntíSQade, RSbenhavn C. Selur timbur í utærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Eik til Bkipasmíða. — Eúrnig heila skipsfarma frá Sviþjóð. Hefi verslað við ísland í 80 ár. 5md-garðar. Smágarða nefnum vjer þá garða, þar sem stærri svæði eru tekin til garðyrkju, en síðan skift 1 smá- garða, af þeirri stærð sem hentug- ust þykir. Þessir garðar eru nú víðast hvar við bæi erlendis, og þykja vera til mikillar prýði, gagns og ánægju. Þykir því hlýða að fara nokkrum orðum um fyrir- komulag þeirra og þýðingu. Á Norðurlöndum var fyrst byrj- að með smágarða í Danmörku. Ilinn fyrsti þeirra var stofnaður við Fredericia á Jótlandi 1778, og á fyrri hluta 19. aldar voru slíkir garðar stofnaðir við fleiri bæi. Bæjastjórnir gengust fyrir þessu. Fyrsta smágarðafjelagið var stofn- að í Aalborg 1884, síðan hafa lík fjelög verið stofnuð við nær hvern bæ í Danmörku. Slíkt hið sama Iiefir og verið gert viðast hvar í Noregi og Svíþjóð. Þessi smágarðafjelög i Dan- mörku mynduðu 1908 sambands- f.jelag (Kolonihave-Forbundet for Danmark). í því eru nú öll smá- garðafjlög í Danmörku. — Ríkið launar sjerstökum ráðunaut, sem leiðbeinir við stofnun og notkun smágarða, og styrkir þessa starf- semi á ýmsan hátt. í Reykjavík var stofnað til smá- garðafjelags um aldamótin. Það hjet „Fjelagsgarður“ og starfar enn. Tilgangurinn með þessum smá- görðum er sá, að gefa þeim er þess æsk.ja tækifæri til að hafa umráð yfir jarðarbletti, sem þeir geti ræktað sjer til ánægju og gagns. í bæjunum hafa menn venjulega eigi svo stórar lóðir, að þar sje hægt að hafa garða, nema þá með afarmiklum kostnaði. T. d. hafa margir Reykjavíkurbúar, einkum í Skólavörðuholtinu sunnanverðu, bygt garða í kringum hús sín, þar sem þeir rækta ýmiss konar trje, Orðabób Blðndals, mesta orðabðk íslenskrar tnngn. Verð ðb. 75,00, ib. 100.00. Bökav. Sigfúsar Eymundssonar. blóm og matjurtir. Þessir garðai' smágarða, eftir því sem tíðkast eru girtir með vönduðum stein- erlendis, og mun nokkuð líkt geta steyptum girðingum og hafa átt sjer stað hjer. Fyrir bæjar- margir hverjir kostað þúsundir, og sveitarfjelög er það mikilsvert jafnvel tugi þúsunda króna. Þetta að afkoma íbúa bæja og þorpa s.je getur orðið til mikillar prýði, en sem best. Smágarðafjelag getur er eigi á færi annara en efnaðra 'stutt að þessu. Því verða bæja- og anna. j sveitafjelög að styðja að því að 1 smágörðunum er Öllum gefinn þetta komist á, og búa sem best kostur ó að fá spildu til umráða i haginn fyrir slíkan fjelagsskap. fyrir lítið gjald, sem þeir svo, Nú er talað um krepputíma. verða að rækta og prýða sem best. Landið og einstaklingar eiga að Einnig fá þeir þar leyfi til að verða sem mest sjálfbjarga. í bæj- byggja lítinn sumarskála. 'unum er stofnun smágarðafjelaga í þessurn smágörðum getur því jeinn liðurinn í þessari sjálfbjarg- hver og einn fengið tækifæri til, arviðleitni. með fjölskyldu sinni, að rækta ■ Nú er talað um atvinnuleysis- þær matjurtir er liann þarfnast til styrk í bæjunum. Myndi honum heimilisins. Auk þess prýtt blett- verða betur varið á annan hátt inn með blómum og trjám. Til en að undirbúa land til smágarða. þessara starfa getur fjölskyldan! Þetta biðjum vjer bæjar- og varið frítímum sínum og um helg- sveitarstjórnir vel að athuga. — ar dvalið þar sjer til gagns og í þessum efnum ætti höfuðstaður ánægju. Börn, sem alast upp við landsins að hafa forgöngu. Smá- þessa starfsemi læra ræktun og sjá garðar þeir sem stofnaðir voru um og skilja hverja möguleika land aldamótin munu eigi hafa meira vort hefir að bjóða í þessum efn- land til umráða, svo aukning geti um, frekar en þau sem eingöngu átt sjer stað. En Reykjavík á em á götunni. ágætt land, sem vel er fallið til Fyrirkomulag smábæja. Til þess smágarðaræktunar, en það er í að koma smágörðum á fót er Fossvogi og við laugarnar. stuðningur bæjar- og sveitarstjórn- Fossvogurinn blasir móti sól, er ar hagfeldur. Bæirnir eiga venju- vel skýldur fyrir norðannæðing- lega meira eða minna af landi. um. Þar mun vera 60—80 lia. stórt Fyrir smágarða þarf að velja stað. svæði, sem er ágætlega fallið til sem liggur í nánd við bæinn. er garðyrkju. Nú mun mega telja við veg (eða auðvelt að gera veg að 500—1000 m2 svæði sje hæfi- þangað), liggur í skjóli fyrir næð- legt fyrir hvern smágarð. Mun þá ingum, blasir vel við sól og auð- mega koma hjer upp 900—1200 velt að leiða vatn um. Þá garð- smágörðum. Það væri tíl mikilla stæði er valið, þarf að undirbúa það. Fyrst að girða svo trygt sje fyrir öllum ágangi búfjár. Síðan !að ræsa ef votlent er, og nema I b'urt grjót ef mikið er af því. Þá að vinna jarðveginn, svo að hann ^je vel mulinn, og að síðustu skifta svæðinu niður í smágarða og leggja vegi um það Þá bæjar- eða sveitarstjórn hef- ir undirbiiið þannig landsvæði fyr- ir smágarða, er hentast að hún af- hendi það fjelagi þeirra, er nota vilja þessa, garða. Bæjarstjórnin ákveður gjakl fyrir hvern-smá- garð, en smágarðafjelagið ákveð- ur alt um fyrirkomulag og rekstur smágai'ðanna. Þeir einir eru fje- lagar, sem eiga smágarða. í sam- einingu útvega þeir sjer fræ, út- sæði, áburð og plöntur. Þetta er í aðalatriðum fyrir- komulag um stofnun og rekstur hagsbóta fyrir Reykjavík. Við laugarnar er mikill jarð- hiti, sem enn er ónotaðiir. Þar myndi vera hægt að koma upp stórum gróðrarskálum og vermi- reitum. Væri þar hægt að ala upp ir.ikinn fjölda af plöntum, sem síðar væru gróðursettar í Foss- vogi. Á þennan hátt væri hægt að gera garðyrkjuna þar fjölskrúð ugri og auðveldari. Sem sagt, Reyltjavík liefir ágæt skilyrði tíl að koma upp smágörð- urn og stunda garðyrkju að mikl- um mun. Nú kaupir Reykjavíkur- bær aðeins jarðepli fyrir um 250 þúsund krónur. Þetta væri alt hægt að rækta í grend við bæinn og auk þess fjölmargar aðrar garð jurtír, til nytsemdar fvrir íbúana. Land Reykjavíkur liggur enn að miklu ónotað. Er nú eigi rjett að hefjast handa og nota þau auð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.