Morgunblaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 65. tbl. — Föstujaginn 18. mars 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. ií Gamla Bíó Stúdentaoiatsellan. (Die Lindenwirtin). Afar skemtileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Að- alhlutverkið leikur ein frægasta leikkona Þýskalands Káthe Dorsch. Myndin gerist í háskólabænum Bonn, og í henni eru margir fjör- ugir og skemtilegir söngvar, svo sem. Du bist mein Morgen und mein Nachtgebetchen. Du blonde Lindenwirtin vom Rhein. Zu jeder Liebe gehört ein Gláschen Wien. Lelksýnlng f Iðnó undir stjóm Soffíu Guðlaugsdóttur, í kvöld kl. 8y2. Fröken Júlia. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Fantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2 í dag. - Sími 191. Siflasta sinn. Fyrirlestra kvöld Samdands ungra Sjálfstæðismanna. Sigurður Eggerz heldur fyrirlestur um þingræði í Varðarhúsinu á mánudagskvöld kl. 9y2. Fulltrúar sambandsins, deildarformenn Heimdallar og aðrir þeir sem aðgöngumiða hafa, eru beðnir að koma stundvíslega. Styrktarfjelögum Sambands ungra Sjálfstæðismanna er boðið á fyrirlesturinn. Gnðmnnda Nielsen --- Aðalstræti 9. --- (Betnt upp tvo stiga). HEIMABAKAÐAR K Ö K U R : Sódakaka Sandkaka Smjörkaka Tip—Top—hringir Prinsessukaka með banönum og „Súkkulaðiglasúr“. Smákökur 6—8 tegundir. Kveldsala og sunnudagasala. Æskilegast að fá hátíðapantanir sem fyrst. _ | Sálrænn fyiirlestur. | Hr. cand. Hai Rau flytur á dönsku fyrirlestur í Nýja Blö kl. 7.15 I kvflld. Fjarhrif (telepati) og dámagn (hypnose). Nokkrar tilraunir verða sýndar. Aðgöngumiðar á 2 krónur. í Hljóðfærakúsinu sími 656. Bókaverslun E. P. Briem sími 26, og Útibú Hljóðfærahúss- ins, sími 15 og við inngangina klukkan 7. Josepb Rsnk Ltd. iramleiðir heimsins besta hveiti.. r Húsmæður! Gleymið ekki að Ljóma- öskjurnar eru einu öskjurn- ar, sem til landsins hafa komið, þar sem lokið er á hjörum. Biðjið kaupmann yðar um Ljómaöskju í dag og minnist þess að eins og Ljómaöskjurnar bera af öðr- um öskjum, eins ber Ljóma- smjörlíkið af öðru smjörlíki. Liómasmiörlíki. Sími: 2093. ■■■HIHH Nýja Bíó föstrl fðtalangur. (Daddy Long Legs). Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum, er byggist á hinni heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir Jean Webste. Aðalblut- verkin leika Janet Gaynor og Wamer Baxter. Verður sýnd í kvöld en ekki oftar. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar, Haraldar Sigurðar. Þóranna og Þorsteinn J. Sigurðsson. Konan mín, Ása Jóhannesdóttir frá Fjalli, andaðist í Lands- spítalanum að kvöldi þess 16. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Oddur Ólafsson. Jarðarför Eggerts sál. Bjarnasonar, bankaritara fer fram laug- ardaginn 19. mars kl. 2 síðdegis og hefst að heimili foreldra hans, Tjörn á Eyrarbakka. Fyrir hönd foreldra og systkina, Jón Axel Pjetursson. Ifirðin Eskihlfð II ásamt húsum er til leigu frá næstu fardögum. Tilboð leggist inn til oss fyrir 1. apríl n. k. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. H.i. Kol & SalL „Charmalne11. Aðgöngumiðar að lokadansleiknum annað kvöld verða seldir í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 4—7 síðdegis. Hús til silu i Hainarfirði með ýmsum þægindum. Upplýsingar viðvíkjandi því, gef- ur Jón Mathiesen, kaupmaður í Hafnarfirði, og Björn Jónsson, Þórsgötu 21, Reykjavík. Ný bók: Erik F. Jensen: Með Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt befti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. BóKawerslun Sigfflsat tymundssonat. Allir mnna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.