Morgunblaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ I JRorgmiblab'tb Útgef.: H.f. Árvak ur, RaykjATlk. Ritstjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr StefánMon. Ritatjörn og afgreiOeia: Auaturatrœtl 8. — Simi 100. ▲uKlýalnkaatjörl: B. Hafbarf. AuKlýsinguakrifatofa: Auaturatrœtl 17. — Slaal 700. Helmaatmar: Jön KJartanaaon nr. 748. Valtýr StefánMon nr. 1880. E. Hafberg nr. 770. Aakrlftagjald: Innanlanda kr. 8.00 á mánuöl. Utanlanda kr. 2.S0 á aaánuöi. í tanaaaölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Leabök. Cltuarpið. Fjelag útvarpsnotenda hjelt fund hinn 9. þ. mán., og var þar samþykt að gera eftirfarandi kröf- ur viðvíkjandi útvarpinu: 1) Að útvarpsstjórnin geri víð- tækar ráðstafanir til þess að útbreiða útvarpið. Meðal ann- ars með því að selja viðtæki með auðveldum greiðsluskilmál- um, og stuðli enn fremur að því, að menn geti smíðað við- tæki sín sjálfir. 2) Að viðtækjaverslunin íitvegi á- valt fullkomnustu og ódýrustu viðtækin sem völ er á á heims- markaðinum, en bindi ekki við- skifti sín við örfáar norður- álfuverksmiðjur eins og nú er gert, og se'lji þau ekki hærra verði en þarf til að standast verslunarkostnaðinn. 3) Að viðtækjaverslunin hafi næga sjerfróða menn í þjónustu sinni við innkaup og sölu tækj- anna. 4) Fjelagið álítur nauðsynlegt að rekstrarskýrsla yfir allan rekst ur útvarpsins sje birt almenn- ingi ársfjórðungslega. 5) Fjelag útvarpsnotenda telur æskilegt að lögum og reglugerð <um útvarpið verði breytt þannig að Fjelag útvarpsnot- anda fái fullan íhlutunarrjett um fjármáiastjórn útvarpsins, ásamt meiri hluttöku en það hiefir nú að lögum um skipun útvarpsráðs. 6) Sjái útvarpsstjórnin sjer ekki fært að taka til greina kröf- urnar undir töluliði 1, 2 og 3 þá álítur Fjelag útvarpsnot- enda nauðsynlegt að breyta um sölufyrirkomulag. Bnn fremur var samþykt svo Mjóðandi tillaga: „Fundurinn ályktar að lýsa því yfir við iitvarpsráðið að hann tel- ur dagskrá útvarpsins, eins og hún hefir verið upp á síðkastið, svo fáskrúðuga, að ekki sje viðunandi og óskar að bót verði ráðin á þessu svo fljótt sem föng eru á.“ Laus aime-ráðstef nan. Lausanne, 15. júní. United Press. FB. Fulltrúar sex stórveldanna komu saman á fund hjer í dag, til und- irbúnings Lausanne-ráðstefnunni, sem hefst á morgun. í fundarlok kl. 7 síðd. var opinberlega tilkvnt, að rætt hefði verið um starfstil- högun á ráðstefnunni og einnig hvort taka skyldi til umræðu á ráðstefunni áformin um stofnun Dónárbandalagsins. Knattspyrnuf jelagið Víkmgnr. 1. «og 2. flokkur, æfing í kvöld kl. 8. Fistanð og horfur. Huað er orðið af „brynju“ Framsóknarstjórnarinnar ? Hraðsiglingar. Seglskipið „Cutty Sark.“ I. Gasnefnd Reykjavíkur auglýsti nýlega eftir tilboðum í 1200 smál. af kolum til kyndingar í gasstöð borgarinnar. Tilboð komu og var því lægsta tekið. En sá fyrirvari var gerður, að því að eins skyldi tilboðið vera gildandi, að gjaldeyr- ir fengist til greiðslu á kolunum. Þessi atburður gefur glögga mynd af því ástandi, sem nú ríkir í landi voru. Gjaldeyrir er lítt eða ekki fáanlegur, jafnvel til kaupa á brýnustu nauðsynjum. Þessi staðreynd stingur mjög í stúf við fullyrðingar þær, sem fyr- verandi stjórn gaf nm síðustu ára- mót, bæði í ræðum og ritum, að íslenska þjóðin væri nú betur brynjuð en nokkru sinni áður og að hún mundi því geta mætt harð- æruin og kreppu. í einfeldni sinni hjelt fyrverandi stjórn, að hún væri að brynja þjóðina þegar hún var að koma í ióg góðæristekjunum. Góðærin til lands og sjávar færðu ríkissjóði meiri tekjur en áður hafði þekst, enda hvíldu drápsklyfjar skatta og tcl'la á landsmönnum. A fjórum árum (1928—1931) urðu tekjur ríkissjóðs um 62% milj. kr. eða 16—17 milj. umfram áætlun. — Aldrei urðu þó tekjurnar svo mikl- ar, að eyðslustjórnin kæmi þeim ekki í lóg jafnharðan. Og hún gerði meira. Hún bætti nýjum skuldabagga á þjóðina er nam 14— 15 milj. kr. Hánn hvarf einnig í eyðsluhítina. Byðslan umfram f jár- lagaáætlun varð þessi fjögur ár um 29.5 milj. kr. n. Framsóknarstjórnin hjelt í ein- fe'ldni sinni, að hún væri að brynja þjóðina, þegar hún var að ausa út miljónunum á góðærunum. Bn hversu haldgóð þessi brynja hefir verið sjest best með því að at- huga, hvemig þjóðarbúskapurinn hefir staðið þessi árin. Sá búskap- ur kemur fram í greiðslujöfnuði Landsbankans út á við. Reikningar Landsbankans sýna, að í ársbyrjun 1929 hefir bankinn átt 11.7 milj. kr. inneigu hjá er- lendum bönkum. í árslok 1929 var inneignin komin niður í 6.5 milj. kr.; í árslok 1930 er inneign 2.1 milj. kr.; en í árslok 1931 er kom- in 6.3 milj. kr. skuld. Sagan, sem þessar tölur segja er ærið athyglisverð. Hún sýnir, að frá ársbyrjun 1929 hefst halli á búskapnum og sá halli fer svo hrað vaxandi með hverju ári. Á þessum þrem árum hefir þannig hagur landsins út á við versnáð um nál. 18 milj. kr. Og þetta eru sömu árin, sem stjórnin þóttist vera að ríða stálbrynju utan um þjóðina! Og þó er sagan að eins hálfsögð með þessu. Allmikið af þeim gjald- eyri, sem til hefir fallið erlendis þessi ár, er ekki raunverulegar tekjur landsmanna, heldur lánsfje. Mun eigi fjarri sanni að áætla, að gjaldeyrir sá, sem þannig hefir fengist, nemi um 20 milj. kr. — Þeirri upphæð verður að bæta við óessi ár um 38 milj. kr. til þess að jjóðarbúskapurinn bæri sig. Þannig lítur „Framsóknar“- brynjan út! Og nú er ekki lengur til gjald- eyrir til brýnustu þarfa lands- manna. Vextir og afborganir ríkis- skulda gleypa obbann af þeim gjaldeyri, sem til fellur. HI. Um „brynju“ ríkissjóðs, skatt- jegnanna og atvkmuvega lands- manna er óþarft að fjölyrða. Þar er alt í kaldakoli. Ríkissjóður gal- tómur með hinn þunga skulda- bagga á herðum sjer. Skattþegn- arnir svo þrautpíndir, að þeir geta ekki lengur risið undir byrðunum. Atvinnuvegirnir liggja í rústum. Ofan á alt þetta bætist svo það, að nál. öl'l viðskiftalönd vor hafa hlaðið kring um sig geigvænlegum tollmúrum. Höfum við þegar feng- ið að kenna á þessum tollastefn- um. Norðmenn liafa sagt upp kjöt- tollssamninghum og hækkað stór- lega toll á kjöti. Englendingar nafa lagt 10% innflutningstoll á fisk. Eru nú háværar raddir þar í landi um, að fá þenna toll enn hækkaðan og að tollur verði einn- ig lagður á innflutning kjöts. Ital- ir og Portúgalir hafa einnig hækk- að tolla á fiski, og vafasamt er talið, hversu lengi við fáum búið við bestukjara tollsamning vorn við Spán. Þannig eru horfurnar hinar í- skyggilegustu, hvert sem litið er. Bn hvergi verður vart „Framsókn- ar‘ ‘ -bryn junnar. Þjóðin býr vafalaust lengi að þeirri óstjórn, sem ríkt hefir hjer að undanförnu. En þó er ekki vonlaust um, að takast megi að komast upp úr feninu, ef þjóðin er samtaka og einhuga. Til þess þurfa að vísu stór átök og miklar fórnir. Það verður að fordæma þá stefnu, sem ríkt hefir undanfarið. Það verður að koma í veg fyrir, að pólitískir sjergæðingar og ang- urgapar komist aftur til valda. — Það verður að sameina alla lands- menn um þá hugsjón, að hjer eigi framvegis að búa þjóð, sem ekki að eins er frjáls í orði, heldur einnig á borði. Takist þetta, þá mun vel fara. Frá Vals-mönnum. Akureyri, FB. 15. júní. Kepptum við Knattspyrnufjelag Akureyrar í gær og unnum með 5:1. Keppum við fyrsta flokk Knattspyrnufjelags Akureyrar í dag og knattspyrnuflokk frá Húsa- vík á morgun. Ágætis veður. — Góð líðan. — Kærar kveðjur. Sjómannakveðjur. Tromsö, 15. júní. FB. Góð líðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. fslendingamir á b.s. Euskal Erres. Ráðherra látinn. í. dag, 15. júní, er skýrt frá hraðsiglingu skipsins „Herzogin Cecilie“, sem fór leiðina frá Port Aiígusta við Spencer-flóann í Ástralíu til Falmouth á 106 dögum og það talin fljótasta ferð, sem farin hefir vérið þá leið. Menn verða að gæta þess, að styttra er frá Port Augusta til Fallmouth en frá Melbourne til sama staðar. Jeg leyfi mjer hjer með að koma með örlitla leiðrjettingu, ekki eftir minni, heldur eftir „Lloyds Cal- ender.“ Ár 1868—1869 fór „Tliermo- pylae“, London—Melbourne á 60 dögum, sama skip fór sömu leið árið 1870—1871 einnig á 60 dögum. „James Baines“, frá Liverpool— Melbourne árið 1854, á 63 dögum. „Cutty Sark“, frá Lizard—Mel- bourne á 64 dögum. 1875, fór „Accrington“ skip það, er jeg byrjaði sjóferðir á, vegalengdina Liverpool til Calcutta á 74 dögum, og „Corialanus“, sem hingað kom á stríðsárunum, fór frá Erm- arsundi til Calcutta á 70 dögum árið 1877. Sú mesta ferð seglskips, sem sögur fara af er sólarhringssigl- ing skipsins „Lightning" 1. mars Veðtið (miðvikudagskv. kl. 5): í dag hefir verið hlý S-læg átt um alt land með smáskúrum á S- og V-landi og vestan til á N-landi, en þuru og björtu veðri á NA-landi. Hiti er víðast 11—15 st., alt að 19—20 st. sums staðar á N- og A- landi. Lægðin er yfir Grænlands- liafi og hreyfist lítið. Mun vindur haldast S-lægur næstu dægur. Veðurútlit í Rvík í dag: S- eða SV-gola. Smáskúrir. íþróttablaðið Þjálfi kemur út í dag. Duglegir drengir óskast ti'l að selja blaðið og komi þeir á Laugaveg 30, kl. 3 í dag. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra sigldi í gær með Gullfossi til þess að leggja fyrir konung til undirskriftar lög þau er samþykt voru á síðasta Alþingi. Skipafrjettir. Gullfoss fór hjeð- an í gærkvöldi til Vestmanneyja og Kaupmannahafnar. — Goðafoss var á Patreksfirði í gær. — Brú- arfoss er á leið hingað frá Khöfn. — Dettifoss kom til Hamborgar í fyrrakvöld. — Lagarfoss fer frá Khöfn í dag. — Selfoss fór hjeðan í gærkvöldi til Sands og ólafs- víkur, fer þaðan út til Grimsby og Antwerpen, kemur við í Leith á heimleið. 1854, er það fór 436 sjómílur og „löggað“ var hvað eftir annað I8V2 sjómíla. ,Flying Cloud‘ fór tvisvar vega- lengdina New-York til San Frane- isco á 89 dögum suður fyrir Horrt og „Andrew Jackson“ einu sinni sinni sömu leið og ér það met, og fjöldi hinna göm'lu skipa fóru líkt þessu. „Cutty Sark“, sem Englending- ar geyma sem minningu fornrar frægðar, fór að meðaltali frá Lundúnum til Melbourne á 7i dögum í 17 ár, undir stjórn skip- stjóra Woodgets. Hinum gömlu skipstjórum hefði ekki þótt það færandi í sögur, þótt þeir hefðu farið síðustu ferð „Herzogin Ceeilie“ á 106 dögum. — „Cutty Sark“ var frægast allra, seglskipa Englendinga. fyrir skjótar ferðir og nafn þess könnuðust allir við. „Melbourne or Hell in sixty days“, var orðatiltæki eins al- þekts skipstjóra. sem ætlaði að sýna sig mikinn, en ávann sjer að lokum fyrirlitningu -sjófarenda og útgerðarmanna fyrir illa meðferð á skipshöfnum sínum. Reykjavík, 15. júní 1932. Sveinbjörn Egilson. Farþegar með Gullfossi voru 27 til Kaupmannahafnar, þar á meðal Jón Þorláksson alþm., Hjeðinn V aldimarsson alþm., frú dr. Björg Þorláksson, Þorkell Þorkelssoa veðurstofustjóri, Sigurður Jónaa- son bæjarfulltrúi, Hallgr. Fr. Hall- grímsson forstj., Jón Sigurðsson skrifstofustj. Alþingis og frú, Har- áldur Sigurðsson píanóleikari, Hall grímur Tulinius stórkaupm. og frú, Guðm. Björnsson kaupm. frá fsa- firði og dóttir. Anton Wichmann, hinn þýski yei-slunarfræðingur sem hjer var, er farinn að skrifa í þýsk blöð um för sína hingað. í tímaritinu „Der deutsche Kaufmann im Auslande“ irtist upphaf greinanna. Segir þar frá ferð hans hingað með Detti- fossi, og fylgja þrjár myndir. — Greinir þessar birtast í mörgum þýskum blöðum saiútímis. Sjötug er í dag Guðbjörg Brynj- ólfsdóttir, Bergþórugötu 27. Gústaf Svíakonungur á afmæli í dag, og í dag ætlar sonarsonur hans, elsti sonur ríkiserfingjans og tilvonandi konungur Svía, að opin- bera trúlofun sína og Sibylle prins- ssu af Sachsen-Koburg-Gotha. Þau eru skvld. Faðir hennar, Carl her- tcgi er sonarsonur Victoríu Eng- Iandsdrotningar og bróðursonur Alberts hertoga af Connought, sem er afi prinsins. London, 15. júní. United Press. FB. hallann, til þess að rjett útkoma Látinn er Sir Donald MacLean, fáist á þjóðarbúskapnum. Útkom- mentamálaráðherra. — Banamein tfn verður þá sú, að vantað hefir hans var hjartabilun. Dagbók

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.