Morgunblaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ V JfAorgmtbbtttft Út»ef.: H.f. Árvakup, KtTkltTlk. Hltitjörar: J6n KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Rltatjórn og afarelBala: Auaturatrœtl 8. — Sfaal 100, Aaslýaingaatjörl: B. Hafberr. Auslýalnsaakrlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Slaai 700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1810. B. Hafbers nr. 770. XakrlftasJald: Innanlanda kr. 1.00 á. naánnVL Utanlanda kr. 1.60 á aaánuVl. f lauaaaölu 10 aura elntaklV. 10 aura meV Leabök. Íslanösglíman. Lárus Salómonsson, glímukappi íslands. Þorsteinn Einarsson fær Stefnuhornið. íslandsglíman var þreytt á 1- þróttave’llimim í gærkvöldi. Er það í 22. skifti, sem hún fer fram. Veður var kalt og hvast, en sú hugulsemi var glímumönnum sýnd, að þar voru hafðir tveir bílar fyrir þé að sitja í milli glímanna. — Ó- stundvísin gamla, sem virðist vera orðin ólæknandi vani þarna á vell- inum, var nú svo, að glíman hófst «kki fyr en hálfri stundu eftir á- kveðinn tíma. Slikt er óþolandi, •og situr það síst á íþróttamönn- um að ganga á undan öðrum með óstundvísi, eins og oftast er á ve'll- ínum. Grlíman fór vel fram og úrslit urðu þau, að Lárus Salómon.sson lagði alla að velli og hlaut því Glímubelti í. S. í. og nafnbótina glímukappi Islands. Var hann vel að sigrinum kominn, og sýndi það nú, að það er óþarfi fyrir hann að glíma illa eins og á Allsherjar- mótinu. Dómnefnd sú, sem átti að ákveða hverjum bæri Stefnuhornið fyrir fegursta glímu, kvað einróma upp þann úrskurð, að Þorsteinn Ein- arsson skyldi fá það, og mátti heyra á áhorfendum að þeir voru ánægðir með þann dóm. Þetta er í 9. sinn slem keppt er um Stefnu- hornið. Tveir menn, Georg Þorsteinsson og Kjartan Bergmann, meiddust lítils háttar og gengu úr í miðri glímu. Porseti f. S. í. afhenti verðlaun- in að lokum, en manngrúinn, sem á vellinum var hrópaði ferfalt húrra fyrir sigurvegurunum og glímumönnum öllum. ....— Byltingin í Síara. Singapore, 26. jviní. United Press. PB. Pregnir frá Síam herma, að stjórnarbyltingin hafi hepnast. — Konungurinn hefir fallist á skil- yrði uppreistarmanna fyrir því, að hann verði áfram við völd, og fer hann áftur til höfuðborgarinn- ar 1 kvöld ,en hann hafði flúið þaðan. Eimskip. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag, beint til Reykja- víkur. — Goðafoss kom til Hull í fyrradag. — Brúarfoss var á Þing- eyri í gær. — Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 10, vestur og norður. — Se’foss fer frá Antwerpen í dag. Itðlsku flugmennirnir farnir hjeðan. Ákjósanleg flugkið. Laust fyrir hádegi á sunnu- daginn lögðu ítölsku flugmennirn- ir á stað hjeðan heimleiðis. Veður var bjart og gott og veðurútlit hið besta. í gær barst hingað eft- irfarandi skeyti um flug þeirra: Londonderry 27. jvíní. United Press. PB. ítalski flugbáturinn Islan lenti lijer kl. 8 e. h. (GMT) í gær. — Cagna kvað flugferðina frá Reykjavík hafa gengið að öllu leyti að óskum. Enn fremur lýsti hann því yfir, að hann áliti flug-' leiðina Londonderry-Reykjavík, að , u leyti mjög ákjósanlega. Sílöaruerksmiðja ríkisins. Áskonm frá sjómönnum í Vestmannaeyjum. f gær barst stjórn Síldarbræðslu- verksmiðju ríkisins svohljóðandi á- skorun frá 119 sjómönnum í Vest- mannaeyjum. „Með því að varið hefir verið stórfje til þess að koma upp sfld- arbræðs'Iuverksmiðju á Siglufirði og með því að nauðsynlegt er, sjer- stakSega vegna yfirvofandi at- vinnuleysis að sjómönnum verði gert mögulegt að skifta við verk- smiðjuna svo viðunandi sje, skor- um vjer undirritaðir sjómenn á stjórn síldarbræðsluverksmiðjunn- ar að láta hana starfa í sumar, og teljum vjer sanngjarnt, að greisla til sjómanna fyrir síldina og verka kaup þeírra manna, er vinna við bræðslu hennar sje ákveðið þann veg, að hvorir tveggja beri sem jafnastan hlut frá borði. Vestmannaeyjum, 23. júní 1932“. (Undirskrift 119 sjómanna í Eyjum). Hollenskir stúdentar 21 aft tölUi eru væntanlegir hing- að um miðjan júlí. Amsterdam, 27. júní. United Press. FB. Flokkur námspilta ðg stúlkna, 21 alls, fer hjeðan bráðlega til ís- lands. Plokkurinn ætlar að vera á Islandi yfir sláttinn við heyskap- arstörf. Vanhamel prófessor í Ut- recht er leiðtogi flokksins og hefir hann ráðið hverjir urðu fyrir vali í förina. Skeyti þetta barst hingað í gær- kvöldi. Blaðið náði tali af Magnúsi Guðmundssyni ráðherra og spurði liann, hvort hann vissi nokkuð um för þessa, en hann kvaðst ekki hafa heyrt hana nefnda fyr. Þá náði blaðið tali af Arent Claessen, aðalkonsúl og fekk hjá honum þær upplýsingar, að þetta myndu vera stiidentar, er legðu stund á norræn fræðr og myndu þeir koma hingað í þeim erindum, að læra málið. Stúdentarnir eru væntanlegir hingað með Brúarfossi um miðjan júlí. Yfirlit um uinnu þeirra uerkamanna er gengu á fastar „uaktir4* hjö 5ílðaruerksmiðjunni árið 1931. Starf' Nafrt' Starfs- fimi. Dagar Eftirv/m fyrir U og 2.00 i á t/manr Kr *ia O <r. . Sunnudaga-V, vinna fyrir 3.00 kr. á timann. Kr Samta/s eft/rvmna og sunnu- dagavmna Kr. fast man - aðarkaup Samart - lagt. Kr. Samtah Kr. Kctup á mánubi ðOdagor) Kr. fíths. Vilstjorar: GuSm Einarsson 3 vélstj. 03 +18 00 366 00 78+ OO 1106 6S 1890 6 63 3 m án. k. +OO. - Kynctarar: Hclgi Jónatanoson !<r 39 2 ÍO +02 00 794- Í0 980 OO 7774 W 63 + \ Magnús Magnússon 03 483 50 394 50 803 I 00 96» 33 77V' 3 6+0 ^ Afánaðcirh. 35*0,— Aðatst. Jónatansson 34- 4á? 10 406 50 828 60 980 OO 180fl ÍO 646 eft-tvinna %./ - Jóhann S jgiirjonsscn 83 389 20 334 OO 773 20 968 33 7747 53 630 ) þurkarar: Sigurbur Vigfússon 79 343 70 244 50 587 60 921 67 7509 27 574 Guðm. Knstjánaon 83 362 70 279 00 6 + 7 70 968 33 76 70 03 ÍÍ2 Mánaðark.. 3S0 Guðnt. J. ölondai 03 373 50 213 .0 586 50 968 33 155+ 83 3'62 eftirvmna */ro Stcmn Skarphéðinsson 83 370 ■0 279 00 589 80 96» 33 /558 73 563 Prosxumenn: fídolf Einarsson 83 358 Z0 268 50 626 70 968 33 7595 03 576 món.h 35U,”.. Vto Shut/ Pfagnussort 83 353 20 232 50 590 70 399 /7 /489 87 538 Ragnar Sigurðsson 83 357 30 249 00 606 30 962 33 /574 63 639 man .k. 350- ’/to Jón Stofánston 33 366 30 222 oo 588 30 899 17 1+87 +7 537 Mjölmrnn' Qubm. Jóhannexson 93 353 20 16 6 50 524 70 961 33 /493 03 540 man.k. 350. * r/to G uðjón þörarin&scn 83 358 ZO 157 sc 575 70 899 77 1+1+ 87 5/2 ftbalst. Svoinbjórnsson 83 348 |30 7 57 50 SOS 80 899 17 1+0+ 97 508 Jón Kristjánsson 83 35? 50 747 00 502 50 968 33 /470 83 532 man. k. 350. — f/ro þorst- Hjá/marsson • 83 367 120 153 00 520 20 8 99 77 /4/9 37 573 Jóhann V/afsson 83 355 ,50 14-7 00 502 50 899 17 /4 01 67 507 Lýsism+nn: Jóhann Garihaldatcn 83 5’4-5’ oo 477 00 956 OO 1/06 u 2062 66 747 mán k +OO. - */- Stefán Guðmundsson 59 352 |» 369 00 727 OO 688 33 /409 33 717 m/f.k 350- V- Gubnr Jónsson 83 404)0 384 !.o 78» 70 899 17 1687 27 610 • Kornolius Pedersen 03 499 70 343 Í5® 8+2 60 1106 66 1949 26 704 maa.k. 400. - V- þórhallur öjörnsson 83 38» 80 3/5 0« 703 80 999 77 1602 97 580 E ðva Id Eirikssats 83 380 70 375 L 695 70 899 17 1694 87 577 þorst. fíða/bjórnsson {idei St.úuim) 24- 125 70 55 Is® 780 60 £60 00 440 60 557 þröarmtnn : Öskar Sreinsson 83 449 eo 762 00 611 00 7009 83 7620 »3 5tS mónk 365,- *f- Friðjón Viqfússon 83 446 00 171 00 617 00 968 33 /585 33 S73 tnánk. 350- Y- Svann Sigur&tson 83 475 00 753 00 568 <50 96 8 33 7536 33 S5S mán.k. 350. — Páll öjðrnsscn 8/ 389 Co 162 00 551 Co 945 •O 1496 00 554 rtnán.k. 350,— Y- Heigt físgrimsson 83 476 ox> 766 50 582 50 700 9 »3 1592 33 576 m an k. 365 ~ Sigurbur Ptagnússon 83 377 •• 766 50 S+3 51 968 33 1511 83 547 man. k 350. - «/. 'Olafur S/gurðsson 83 482 00 /66 Sí 56 8 SO 968 33 1536 83 655 k 350. - y~ Bjórn Olsen 83 474 00 760 so 574 5C 962 33 /542 83 557 mank 350- »/- ChloreaJnurn: Eggert Só/eason 83 354 to 762 00 576 60 899 17 1+15 77 5 72 Svemn Sve/nsson 83 356 +C 760 so 576 9c 899 77 7+16 07 512 SKjtiloftiö: Jón Jónsson 82 377 70 772 00 549 io 88 5 33 7437 •4; 526 Jóh. 7on ata/isso n 82 362 70 . 773 00 540 70 828 33 1+23 03 522 Samtals 38 rnenn , me&alkaup <x máruxði kr. Framangreindur útdráttur er birtur vegna greinar, eftir Stein- þór Guðmundsson, sem birtist í Alþýðublaðinu 23. þ. m. Steinþór Guðmundsson hefir vjefengt kaup- útreikning forstjóra síldarverk- smiðjunnar 19. þ. m. Til þess að leiðrjetta misskilning þann og hrinda rangmælum þeim, sem fel- ast í nefndri grein, er útdráttur úr vinnubókum verksmiðjunnar frá ? fyrra birtur hjer. Nær yfirlit þetta yfir hina föstu starfsmenn verksmiðjunnar, 38 að tölu, við ýmiskonar starfa. Auk þeirra eru fastir starfsmenn 2 vjelstjórar og 2 verkstjórar, en aðrir höfðu að- eins tímakaup. Af þessu sjest, að meðalkaup á mánuði (30 daga) þessarra 38 mann hefir verið kr. 577.00, hæsta mánaðarkaup kr. 747.00 og lægst kr. 507.00. Þess ber að gæta, að á rekstrartímabilinu varð verksmiðjan að stansa rekstur tvisvar sinnum, samtals í 6 virka daga og féll þá vitan- lega öll aukavínna niður. Verkamenn, sem ekki ganga á fastar vaktir, eru ekki taldir með í skýrslunni. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins. Þormóður Eyjólfsson. Sveinn Benediktsson. G. Hlíðdal. Frá Akureyri. Grænlandsleiðangur Lauge Kochs. Akureyri, PB. 25. júní. Skipin, sem taka þátt í Græn- landsleiðangri Lauge Kochs, Godt- haab og Gustav Holm, eru komin hingað og liggja hjer uns g.s. fs- land kemur að viku liðinni. Munu ýmsir leiðangursmanna koma á íslandinu. —- Gustav Holm hefir Heinkelflugvjel meðferðis og önn- ur liggur hjer á höfninni, sem Hvidbjörnen skildi hjer eftir, en sækir síðar og flytur að ísrönd- inni. Sjálfsmorðstilraun. Pylla kom hingað með enskan togaraskipstjóra ,er hafði skorið sig á háls í brjálæðiskasti, og var hann lagður hjer á sjúkrahúsið. Maðurinn er úr lífshættu. Nýbýlafjelag. Nýbýlafjelag fyrir Þingeyjar- sýslur, Eyjafjarðarsýslu og Akur- eyrarkaupstað er nýlega stofnað fyrir forgöngu Jóns Þorbergssonar. Lausanne-ráðstefnan. Lausanne, 26. júní. United Press. PB. Samkvæmt áreiðanlegum þýsk- um heimildum fara nú fram við- ræður milli þýsku og bresku ráð- stefnufulltrúanna um lækkun vaxta af lánum þeim, sem Þjóð- verjar hafa fengið hjá stórveldun- um. Um það bil einn þriðja láns- fjár þess, sem um er að ræða, fengu Þjóðverjar hjá Bandaríkj- unum. Washington, 26. júní. United Press. FB. Stimson utanríkismálaráðherra neitar því, að nokkur fótur sje fyrir Lundúnafregnunum um, að samkomulag, skráð eða óskráð, hafi náðst milli Breta og Banda- ríkjamanna um að fylgja sömu stefnu í ofvopnunar- og skuldamál- unum, ef Lausanneráðstefnan fari út um þúfur, eða um afnám ófrið- arskaðabótanna. Dagbók. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Lægðarmiðja norðaustan við Pær- eyjar veldur allhvassri N-átt hjgr á norðausturlandi og þar meS kalsaveðri (3—4 st. hita) en lítifii úrkomu. 1 öðrmn landshlutum hef- ir yfirleitt verið þurt og bjart veð- pr. Þó urðu skúrir eftir hádegið é Reykjanesi og þar í grend, en Oaáðu að eins yfir takmarkað svæðl ,Við Elliðaár rigndi 0.1 m.m. og í Krrindavík 0.3 m.m. Veðurútlit í Rvík í dag: N-gola. Hætt við síðdegisskúrum. en ann- ars bjart veður. — Kynnisfdr. Von er á 15 nemend- um frá lýðskólanum í Jonstrup f Danmörku hingað með Gullfossi 2. júlí. Fararstjóri verður síra Arne Möller. og er gert ráð fyrir 12 Öaga dvöl hjer á landi. Fyrst varð- ur setinn skólafnndur hjer í bæn- um og síðan farið í viku ferðalag. ÍKeimleiðis fara nemendur um Pær- eyjar og Noreg, en Ame Möller verður eftir og dvelst hjer fram eftir sumrinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.