Morgunblaðið - 02.07.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ i Roglíslngadagbók Rúskinn, 10 litir, nýkomið, hvergi betra eða ódýrara. Nýi Bæarinn, Hafnarstræti 11. Snmarkjólaefni, ýmsar gerðir, fallegt úrval. Nýi Bazarinn. Sími 1523. — Silkiklæði, gott og ódýrt, lítið selt. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. — Svört, hvít og mislit efni í svuntur og upphlutskyrtur og margt fleira nýkomin. Nýi Bazar- inn. Sími 1523. Nýtilbúið salat, ódýrt. Síld í ediki. Lifrarkæfa í lausri vigt. — Kjöt & Grænmeti, Bjargarstíg 16. Sími 464. Húsmæðraskóli Martha Sahl, Helenevej 1 A, Kbhv. V. Nýtt nám- ske.ið byrjar sept. & okt. Niður- suðutilsögn einnig í sept. Nem- endur teknir með eða án heima- vistar. Bjartari, skýrari skyndimyudir. fyrir öðrum. Það þarf ekki að fara til Þingvalla til þess að finna yndisleik óbygðanna, höfuðborg íslands á því einkennilega láni að fagna að hafa auðnina alveg hjá sjer og kyrðina og fugiasönginn, þoss að fa, bstri iíiyndir, cr okki annað rað sem fyigir henni. vænna en að nota „Verichrome“, hraðvirkari film- Komið á sunnudaginn, stúJkur, una, meistarafilmuna frá Kodak. Reynið hana og Sjáið hvað umhverfi Reykja- strax. Myndirnar verða yður til óblandinnar á- víkur er fallegt. R. Dagbók. Mikil verðlækkun á stórlúðu. Símar 1456, 2098 og 1402. Hafliði Baldvinsson. Ólafsvík. Bíll fer til Ólafsvíkur á þriðjudag. 15 krónur kostar far- ið fram og aftur tll Reykholts eða Norðtungu um helgar. Lagt verður af stað með s.s. Suðurlandi kl. 4 dag. Gullfoss. Á morgun, sunnu- daginn 3. júlí, kl. 8 verður farið til Gullfoss. 10 krónur báðar leiðir. Ferðaskrifstofa íslands í gömlu símastöðinni. Sími 1991. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): Loftþrýsting er há yfir N-Græn- landi, en milli íslands og Skot- lands er alldjúp lægð á hreyfingu N-eftir. Vindur er því NA-lægur ' hjer á landi, allhvass á N- og V- landi. Úrkoma er víðast engin en þokuveður á NA-landi. Hiti 5—7 st. nyrðra en 12—17 st. syðra. í nótt mun rigna á A-landi og á morgun á N-landi og eitthvað vest- tar eftir landinu sunnanverðu, og yfirleitt mun herða á vindi. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvasst NA. Úrkomulaust. Messur: í dómkirkjunni á morg- un kl. 10 árd., síra Bjami Jónsson. í fríkirkjunni á morgun kl. 101 árd., síra Ámi Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði morgun kl. 2, síra Jón Auðuns. Ferðafjelag íslands hefir ■ 'XS. Bankastræti 4, nægju. „Verichrome“ er geysilega hraðvirk og þolir gífur- legan mismun á lýsingu. Hún er ákaflega næm fyrir lit- brigðum; það verður perlugljái yfir landslagsmyndunum. Og „Verichrome“ er blettalaus og girðir fyrir ergelsi yfir ljósum flekkjum í myndunum. ---- Fyrir fleiri og betri myndir skuluð þjer nota - „ V E R I QH R ÖtlOTE “. ft I Venjuleg Kodak-filma fæst enn þá. HANS PETERSEN, Reykjavík^, og allir sem Kodak-vörur selja. Mótorhjól, nýtt, D. K. W., fæst með sjerstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Hljóðfærasalan, Laugaveg 19. v f ferðalög á sjó eða landi, ættu konur og kariar að kaupa sælgæt- ið og tóbaksvörumar í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Dömúhattar gerðir upp sem ný- ir. Lágt verð. Ránargötu 13. Matur og kaffi mest, best og ódýrast í Heitt & Kalt. Engin ó- makslaun. Saltkjöt 35 aura V2 kg. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. — Fjallkonu ofnsvertan tekur allri annari ofn- svertu fram að gæðum. Reynið strax og látið reynsluna tala. Það besta er frá H.I. Efnagerð Reykjavíknr íslensknr matur. Hangikjöt, saltkjöt, barinn harð- fiskur, andaregg og hænuegg. Verslnniu B]0rninn. Befgstaðastræti 35. Sími 1091. hyggju að stofna til skemtiferðar vestur á Snæfellsnes laugardaginn 9. þ. m. með Selfossi. Komið verð ur til baka á sunnudagskvöld. Um fyrirkomulag ferðarinnar verður auglýst eftir helgi, ef úr henni verður. Gengið á Vatnajökul. Um síð- ustu helgi gengu þeir Baldur John- sen stud. med. og Þorsteinn Guð- mundsson á Reynivöllum í Suður- syeit á Vatnajökul og komust upp á hájökul. Ætluðu þeir að ganga norður af, en urðu að hætta við það vegna þess að á þá skall norð- anhríð. Sneru þeir því við sömu leið tfl bygða. Uppboð verður haldið hjá sýslu- manni Gullbringu- og Kjósarsýslu á þriðjudaginn á útistandandi skuldum „Kára**-fjelagsins í Við- ey, að nafnverði um 49 þús. krón- ur. — Iðnsýningin. Stöðugt er mikil aðsókn að sýningunni og munu fæstir gestir, sem til bæjarins koma, Iáta undir höfuð leggjast að skoða hana. Á sunnudaginn var, komu þangað um 1200 gestir og alla hina daga vikunnar munu gestir hafa verið um 200 að meðal- tali. Margir koma þangað oft. Smábreytingar er verið að gera, t. d. hafa bæst við myndamót frá Prentmyndagerð Ólafs Hvanndals (og sýnishom af prentun með þeim). Sumarbústaðurinn, sem átti að vera í portinu, er ókominn enn, en verður settur upp í dag eða á niorgun. Skemtunin sem Keflvíkingar ætluðu að halda á morgun, ferst fyrir. Bæjarlandið verður smalað á morgun. Sjá augl. Búðum er lokað í dag kl. 4 og rakarastofum kl. 6 og verður svo alla laugardaga í júlí og ágúst. Ingólfur Guðimundsson verslun- armaður, sem dvalið hefir um tveggja ára skeið við verslunar- nám í Danmörkru og Þýskalandi, er meðal farþega á Gullfossi. Ægir 6. tölublað þessa árs er Siýkomið. Flytur það fyrst skýrslu frá fiskifulltrúanum á Spáni (dag setta 8. maí); þá er niðurlag á grein Ólafs Ketilssonar um sjó- mannalíf í Höfnum fyrir 60 árum, grein um afkomu etiskra togara 0. m. fl. Kaup í Krossanesi. Holdö hefir samþykt tilboð verkamanna að því undanskildu, að hann vill ekki tryggja mönnum ákveðna vinnu- tímalengd. Verkamenn svöruðu því aftur að þeir muni ekki ganga að þessu og haldi sjer fast við óbreytt taxtakaup. Má því búast við að Krossanesverksmiðjan verði ekki starfrækt í sumar. Höfnin. Súðin kom úr strand- ferð í gær og á að fara hjeðan aftur austur um Iand á miðviku- daginn kemur og kemur á hafnir þær sem eru á áætlun Esju frá Reykjavík 4. júlí. — Suðurland fór til Borgamess í gærmorgun og kom aftur í gærkvöldi. — Vestri kom frá Eyjafirði, tekur hjer farm frá H.f. Fiskimjöl. Skipafrjettir. Gullfoss kemur til Vestmannaeyja snemma í dag. — Goðafoss er í Hamborg. — Brúar- foss fór hjeðan í gærkvöldi á leið til Leith og Kaupmannahafnar. — Dettifoss og Lagarfoss voru á Ak- ureyri í gær. — Selfoss er í Leith. Farþegar með Brúarfossi í gær voru 33, þar af 23 til útlanda, þar á meðal frú Elín Magnúsdóttir, Wedel-Heinen legationssekretær, Óli Vilhjálmsson fulltrúi, Barði Guðmundsson kennari, Waage skipstj. með frú og barn, Niels P. Dungal læknir, Hartvig Bartram, Lilja Hjalta. ÚtvarPið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (Útvarpstríóið). 20.00 Klukkusláttur. Grammófón- tónleikar: Forleikur úr „Rakarinn Sevilla“, eftir Rossini; Prince Igor, eftir Borodine; Faust’s Verd- amnis, eftir Berlioz og Dance macabre, eftir Saint-Saens. 20.30 Frjettir. Danslög til kl. 24. Knattspyrnufjelagið Vflringur. 1. og 2. flokks æfing kl. 7% í kvöld. Frá Siglufirði var símað í gær, að leitinni að Guðmundi Skarp- hjeðinssyni hafi verið hætt í gær- morgun. Hafði hún reynst árang- urslaus með öllu. Glímufjel. Ármann fer skemti- för sína til Vatnaskógar kl. 8 í fyrramálið. Brauða- og mjólkurbúðum verð- ur lokað kl. 4 á laugardögum mán- uðina júlí og ágúst. fslandsmótið. — Kappleikurinn milli Fram og Víkings fór þannig í gærkVöldi, að Fram sigraði með 1:0. — Besta kafii borgarinnar heHr Irma. Bestl ilmnr og bragð. Hár afsláttur gegn staögreiöslu. Gott morgnnkafii 188 anra. Hainarstræti 22. Amatördeild F. A. Thiele. Filmur, sem eru afhendar fyrir kl. 10 að morgni, era jafnaðarlega tilbúnar Kl. 6 að kvöldi. Öll vinna framkvæmd með nýjum áhöldum frá KO- DAK, af útlærðum mynda- smið. Hjartans bðkk flytur Kvenfjelagið „Hringurinn* ‘ í Hafnarfirði, þeim hr. verksmiðju eiganda Jóhannesi Reykdal, Set- bergi, Trjesmíðafjelaginu „Dverg“ og Trjesmiðafjelagi Hafnarfjarðar — einnig bæjarstjórninni í Hafn- arfirði og öllum þeim, sem hafa Ágúst !|gefið okkur í vinnu við sandkeyrslu og gröft og fleira, við að koma upp skýli til afnota á leikvelli barna á Hamarskotstúni. STJÓRNIN. Danska ársafmæli ,kvðld. íþróttafjelagið heldur sitt í K. R.-húsinu í Skrifstofustúlka, sem kann tvöfalda bókfærslu og er vön öðrum skrifstofustörfum, getur fengið atvinnu nú þegar. Eiginhandarumsókn, ásamt með- mælum, ef til eru, sendist A. S. í. merkt ,, Skrifstofustúlka* ‘. Liósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu 2. Tek framköllun, kopieringu og stækkanir í ýmsum útfærslum fyr- ir amatöra. Hefi einnig til sölu hinar af- bragðsgóðu „APEM“ filmur, sem eru einhverjar þær allra bestu sem flust hafa hjer til landsins. Framköllun. Stœkkun. Kopiering. Lllln- K límonaði- púlver gefur besta og ódýrasta drykkin. Hentugt í ferðalög. H.I. Elnagerð Reykjavlknr Raflagnir Nýjar lagnir, breytingar og viðgerðir á eldri lögnum. Munið fljótt, vel og ódýrt. Júlíns BjOrnsson, Austurstræti 12. Sími 837. Nestl. Þrátt fyrir öll inn- flutningshöft, erum við vel byrgir af alls konar góðgæti f nestið. ugifaaai úaugaveg 68. Sími 2893.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.