Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 1
VERILUNIN EDÍN í DAG kl. 3, gefur á að líta skrautlega jólavörusýningu í Edinborgargluggunum. En þar er og fleira að sjá; eftirlíking af Hvítárvatni, sem er einhver dýrðlegasti staður í óbygðum íslands. Ennfremur sæluhús Ferða- fjelag fslands í Hvítárnesi, sem fortakslaust má telja fulikomnasta sæluhús landsins o. m. m. fl. Komið i Öag og skoðið, en á morgun leggið þ)er leið yðar nm Hafnarstræti í EDINB0R6 og gerið jólainnkanpin m iMi ekki böminem. Kærkomnasta jólagjöfin, hvort heldur er fyrir pilt eða stúlku, er leikfang úr Edinborg. Feikn öll þar finna má af fögrum jólagjöfum. Talandi dúkkur, geltandi hundar, beljur sem baula, gangandi fíl- ar, fólksflutninga- og brunabílar, flugvjelar, herskip, og hermannakassar. Barnakerti, Ljósastjakar. Borðrenning- ar, Pappírsserviettur, Brjefakassar, Ilmvatnssprautur, Ilmvötn, Skrautskrín, Handsnyrti, Ferðaveski, auk þess er nýkominn Krystall, matar og kaffistell o. m. fl. Kærkomnar Jólagjafir f vefnaðarvörndeildinni: Silkiklæðið góða, Slifsi, Skinnhanskar, Lúffur, Silki- svuntuefni, Silkisokkar, Barnasokkar, Gardínuefni, þykk og þunn, svart Astrakan, hvítt Plyds, Regnhlífar o. fl. o.fl. EÖinborgar. \ $

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.