Morgunblaðið - 16.02.1933, Page 2

Morgunblaðið - 16.02.1933, Page 2
MOKGUNKLA•lÐ & 5tiomarfrumuörpin. F'essi stjórnarfrumvörp hefir hlaðið sjeð: Fjárlagafrumvarp fyrir árið 1824. Frumvarpið er samið eftir fjárlögum fyrir 1933. Tekjur og jrjölcl eru á rekstrarreikningi á- «‘tluð 11.2 milj. kr., en á sjóðs- reikningi 11.8 milj. kr. Gert er ráð fyrir, að tekjulög- »jöf lialdist óbreytt, o<r verða því lögð fyrir þingið frumvarp um framlenging þeirra skatta o<r tolla, sem annars falla úr gildi v-egna þess að þau gilda frá ári til árs. Vextir ojr afborganir fastra lána er áætlað 2.1 milj. kr. og; vextir af lausaskuldum, sem safn- ast liafa síðustu árin 135 þús. krónur. Verídegar framkvæmdir eru ekki miklar í þessu fjárlagafrumvarpi. Þessarýeru þær hélstu: TH nýrra akvega-;162 þús.; til nýrrra síma í)0 þús. ; til brúargerða 100 þús.; til viðkabls- og umbóta ])jóðvega, 400 þús.; nýrra vita 60 þús. Fjáraukalög fyrir 1931. Nema þau ’yfir 3.3 milj. króna. Á síð asta þingi voru einnig afgreidd fjáraukalög fyrr þetta sama ár. og námu þau um 350 þús. kr. Bráðabirgðabreyting nokkurra laga. Frumvarp þetta er samhlj. samnefndum logum frá síðasta þingi, bg fer fram á, að fram- lengja þau til ársloka 1934. Liig þessi fresta framkvæmd nokkurra laga til sparnaðar. Grengisviðauki. — í frumvarpi þéssu er farið fram á, að fram lengja gengisviðaukann til árs- loka 1934 ..með því að auðsætt er, að ríkissjóður má einskis missa S tekjum“, eins og segir í greinargerð. Dýrtíðaruppbót embættismanna. Sömuleiðis er hjer farið fram á að framlengja dýrtíðaruppbót em- bættismanna til ársloka 1934, sem nú er 15%. Samþykt á landsreikningnum 1931. TJtgjöldin hafa þetta ár orðið 18.1 milj. kr., en voru áæthið 12,8 milj. kr. Tekjuhalli varð um 3 milj. kr. Bifreiðaskatturinn. Á síðasta ])ingi voru sam]). lög um bifreiða- skatt (1. 84, 1932) og var þar svo ákveðjð, að lögin skyldu að eins gilda til ársloka 1933. — Var þetta ákvæði sett í lögin til ])ess að tryggja það, að ]>au yrðu end- urskoðuð á þinginu 1933. Var því sjerstaklega lialdið fram af sum- um þingmönnum, að meira af skattinum basri að verja til mal- bikunar binna fjölfðrnustu vega, og iafnframt bæri að ætla kaup- stöðum og jafavel kauptúnum ein livern hluta af skattinum. Þetta frumvarp stjórnarinnar fer nú fram á að lögfesta-skattinn, eins og frá honum var gengið í fyrra. Eáfistafanir út af fjárþröng sveitarfielaga. Þetta er nýtt máí ir lögum þessum, ef ætla má, að ekki greiðist úr í náinni framtíð“. Beiðni um aðstoð skulu fylgja ná- kvæmai' skýrslur um eignir og skuldir bæjar- eða sveitarfjelags- ins, afrit af síðustu skattaskrá og niðurjöfnunarnefndárskrá o. s. frv. Telji ráðh., að fengnum nauðsyn- legum upplýsingum, að svo sje ástatt um sveitarfjelagið, að ]>að geti ekki komist af án hjálp- ar, þá skipar bann mann því til aðstoðar. Þessi aðstoðarmaður kynnir sjer allan hag sveitarfje- lagsins og reynir að finna ráð til þess að koma því á heilbrigðan rekspöl aftur með lækkun út- gjalda eða auknum tekjum, eða hvorttveggja. \'erði ekki ráðin bót á erfiðleikunum á þenna bátt, skal aðstoðarmaður reyna að lcoma á samkomulagi milli sveitarstjórnar og skuldheimtumanna um greiðslu skulda, með eða. án greiðslufrests og með eða án eftirgjafa. Fáist slíkt samlcomulag ekki skal málið borið undir ráðherra, sem sker úr hvað gera skuli. Er ráðherra svo veitt vald til að úrskurða um málið og er þar heimilt að ákveða um eftirgjafir skulda, skulda- frest-s, vaxtalæklcun eða niðurfell- ing vaxta; einnig getui' ráðherra ákveðið að ríkissjóður og eftir at,- vikum sýslusjóður bæt-i 'skuld- heimtumönnum nokkuð það, sem þeir tapa. Frv. um leiðsögu skipa. Er bað samið af vitamálastjóra. Fram að þessu liafa engin almenn lög ver- ið til um þetta efní, lieldur liefir ráðherra skipað leiðsögumenn á einstöku sta.ð umhverfis landið. „En nú hafa siglingar aukist svo, að ástæða virðist til að gera ráð- stafanir til að skip eigi kost á leiðsögn sem víðast, og er stefnt að því með frv. þessu“, segir í greinargerð. Frv. um heimild fyrir ríkis- stjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á fiskframleiðslu ársins 1933. Þetta ei-u bráðabirgðalögin, sem út voru gefin 5. des. s.L, en stjórnarskráin mælir svo fyrir, að bráðabirgðalög skuli lögð fyrir 41þingi. Breyting á 1. um iðju og iðnað. Er það m. a. 14. gr. iðjulaganna sem er breytt. Þykir ekki rjett að láta það vera á valdi sveina- fjelaga að ákveða, hverjir skuli jast iðnaðarmann liinna ýmsu iðngreina; sveinapróf eiga að skera úr um þetta. Iðnráð skal vera í hverjum kaupstað. Stjórn vitamála og vitabygg- mga. Árið 1930 var skipuð milli- þingnefnd til þess að athuga vita- niálin og gera tillögur um skipu- lagning þeirra í framtíðinni. — Nefndin samdi frv. um þessi efni o<: flutti sjútv.n. Nd. það á ‘vetr- arþinginu 1931, en breytti því nokkuð. Frv. dagaði þá uppi á })inginu, rn er nú lagt fram að dómar berist til íslands. Þetta frv. er einnig samið af landlækni og er þar um að ræða endurskoðun á gildandi löggjöf og þau færð í samræmi við breytta tíma. Frv. um sjúkrahús. Lahdlæknir hefir einnig samið þetta frv. I grg. segir m. a.; „Lagaákvæði hefir þótt vanta til þess að unt væri að liafa fyllra eftirlit með byggingvi og rekstri sjúlirahúsa og líkra stofnana, sem eru í eigu annara en ríkisins, svo og til þess að koma betra skipulagi á starf- semi sjúkrahús yfirleitt, þar á meðal sjúkrabúsa ríkisins“. Skrifstofufje sýslumanna o g bæjarfógeta. í launalögunum frá 1919 er svo fyrir mælt, að dóms- niiálaráðherra skuli ákveða skrif- stofufjé sýslumanna og bæjarfó- geta fyrir hver 5 ár i senn. Með frv. þessu er farið fram á, að lög- gjafarvaldið ákveði þetta. I 1. gr. frv. segir svo; Árin 1933—1937, að báðum meðtöldum, greiðir ríkissjóður sýslumönnum og bæjarfógetum árlega skrifstofufje, þar með talin borgun fyrir söfnun innflutningss- skýrslna, eins og hjer segnr: í Gullbr. og Kjósars. og HafnarJirði 11500.00 — Mýra- og Borgarfj.s. 4100.00 -- Snæfellsn. og Hnappad.s. 4100.00 Dalasýslu 1100.00 Barðastrandars. 4800.00 Isafjs. og fsafj.kaupst. 13000.00 Strandasýslu 2500.00 - Húnavatnssýslu 4100.00 - Skagafj.s. 4100.00 - Siglufj.kaupstað 7500.00 - Eyjafjs. og Ak.kauapst. 11000.00 - Þingeyjasýslu 4500.00 - Norður-Múlas. og Seyðisfj.kaupst. 7500.00 - Neskaupstað 2500.00 - Suður-Múlas. 7000.00 - Skaftafellssýslu 3000.00 - Vestmannaeyjakaupst. 9300.00 - Rangárvallasýslu 2000.00 - Árnessýslu 5800.00 í ljós, að á þeim livíla óaflýst veðbönd skulda, sem eru greidd- ar, svo að ekkert getur orðið af lántöku fyr en fenginn liefir verið ógildingardómur, en það tekur langan tíma og veldur t-als- verðum kostnaði.“ Frumvarp til ljósmæðralaga. — Landlæknir befir samið frumvarp þetta. Segir hann í greinargerð að höfuðástæðan til þess að frv. komi fram sje sú, að gUdandi yfirsetukvennalög nái aðeins t.il skipaðra ljósmæðra en ekki til annara starfandi ljósmæðra. Eng- in breyting er gei'ð á launakjör- inn Fjósmæðra í frumvarpi þessu. Frh. og frumvarpið fram komið vegna-j mestu obreytt, eins og sjútvn. þess, að hin síðai' ár hefir livað j gekk frá því. eftir annað komið fyrir, að hrepps . Varnir gegn útbreiðslu næmra. Kr. 109400.00 Ef gengi gjaldeyris lækkar eðai hækkar á tímabilinu, lækkar þá eða hæklrar skrfistofufjeð sem því svarar. Gætsla landhelginnar. Með frv. þessu er farið fram á að leggja Landhelgissjóð niður, sem sjer- stakan sjóð. Peningaeign hans er nú lítil orðin. Ríkið verður að balda uppi gæslu landhelginnar hvort sem mikið eða lítið kemur iun í Landhelgissjóð, en reynslan hefir sýnt, að reikningslialdið verður flóknara og dýrara með því að hafa Landhelgissjóð frá- skilinn ríkissjóði, segir í greinar- gerðinni. Breyting á, lögum 28, 1919, um laun embættismanna. Með frumv. þessu er heilsuhætislæknirinn í Kristnesi settui' hliðstætt lieilsu- hælislækninum á Vífilsstöðum. Rjettindi og skyldur embættis- mauna. Er bjer safnað saman í einn bálk þeim eldri lagaákvæð- um, sem til eru, um skyldur og rjettindi embættismanna, þeim ^ breytt í ýmsu og aukið við þar, f jelög hafa lent í greiðslnerfiðleik j sjúkdóma. Landlæknir hefir sam-! sem mest hefir virst aðkallandi. um. í 1. gr. segir svo: „Bæjar-! ið frv. þetta og er það endurskoð-1 Sjerstök heimild til að afmá fjelag eða hreppsfjelag, sem er í, un á eldri löggjöf um þetta efni, veðskuldbindingar úr veðmála- svq mikilli fjárþröng, a,ð það j ýms fyrirmæli gerð skýrari og. bókum. t greinargerð segir m. a.: telur sier ekki fært að standa j fyllri en áður og færð til samræm-! „Það er ekki ótítt, að þegar í skilum, getar snúið sjer til at-; is við yfirstandaudi tíma. j eigendur fasteigna ætla að fá vinnumálaa'HBierra, um aðstoð eft-! Varnir gegn því, að næmir sjúk- lán gegn veði í þeim, kemur það Stutt þing. stör sparnaður Margar gerast nú kröfur þing- málafunda, fjelasía, blaða og ein- stakra manna, um hjálp í krepp- unni og styrki til viðreisnar. •— Hjálp er heimtuð frá ríkinu, bönlsunum og ]>eim mönnum, sem elclci hafa enn gert sig að öreig- um, eða aðrir fjeflett niður á bekk þurfamanna. En flestir krefjendur hjáilpar virðast gleymá því, að ríki, bankar og „auðvald“ er nú komið í sömu kreppuna og þeir. Og glevma því líka, að ný eyðsla af eignum þeim sem enn eru eftir, ný útgjöld á alla þá, sem engri viðbót orka, er sama j,framsó.knar“-ráðið og fyr, að auka kreppuná og margfalda at- vinnuleysið. Það er enn þá eitt svöðusár á þjóði'na, en ekkert hjálparmeðal. Með öllum þessum mörgu og stóru kröfuum, man jeg ekki eftir að komið hafi fram nema ein nýtileg aðferð til þess, að upp fylla eitfhvað lítið eitt af þeim kröfum. Og það er krafan um lækkun launa, fækkun embætta og’ ofaukinna starfsmanna, og takmörkun ríkisrekstrar og bitl- inga. Þegar fjölment öræfa-heimili á eklci til gnægð matforða lengur en hálft missiri, og getur með engu móti nláð í nýja björg fyr en eftir heilt missiri, þá hjálpar ekki það, að eta allan forðann upp á 2—3 mánuðum, eða að sumir ali á sjer ístrubelg allan tímann, því þá verða margir danð- ít' úr sulti að missiri liðnu. Það eitt getur þá bjargað lífi fólks- ins að allir líði skort, og engum sje ofmikið skamtað. Nú vilja kommúnistai' — og' sumir sem telja sig jafnaðar- menn og framsóknarmenn — eta úpp allan forðann fyrstu mánuð- ina. En flestir hálaunamenn allra flokka, og bitlinga snýkjudýr, vilja draga björgina til sín, en svelta liina. Áður hefi jeg í Morgunblaðinu (14., 19. á,g.) bent á það, að með styttri þingsetu en fyrirfarandi ár, mætti spara talsvert fje. Með góðum vilja mætti spai'a þriðjung þingkostnaðar, eða, alt að 100 þúsund krónur. Eittli vað þarfara mætti ger við þá fúlgu. Ef eklci má nægja þingsályktun í byrjun þings, þá mætti nú þeg- ar setja bráðabirgðalög um þetta efni, eða i þá átt, sem nú skal gréina. 1) Ákveða, að þinginu ekuli lokið fyrir páska. Og jafnframt dregið úr daglegum útgjöldum þingsins og alls konar ofvexti og óþarfa. 2) Allsherjarnefnd sje falið og gert að skyldu, að vísa frá þingi og umræðum í þetta sinn, öllum minni háttar málum, betli og sntkjum einstakra manna og fje- l<!ga, sem ekki lcoma að liði fyr- ir atvinnuvegi landsbúa. Og eins ]>eim stærri málum og lagabálkum sem ]>ola bið. — Má nefna sem dæmi, geldíng hesta. Tekist hefir liún sæmilega um þúsund ár, þó elclci hafi verið varið til hennar þúsundum lcróna úr ríkissjóði. <— Og .,kartöflufrumvarpið“. Marg- falda mætti enn kartöfluuppsker- una, áður þörf væri til að fylla neðri bvgðir sundhallarinnar og þjóðleikhússins. Mun þó seint verða annað þarfara gert við þær. AUslierjarnefnd fái líka vald tií þess, að lcrefja aðrar nefndir um nefndarálit þau í tælca tíð, sem þeim er slcylt að slcila. 3) Engum öðrum þingmönnum en framsögumörmum, sje leyft að tala, lengur um siiui í þingsölum, en liálfa klukkustund. Skamta verðnr þingmönnum þeim tímann, sem eklci geta án þ'ess lært þingmannlega kurteisi, eða forðast misnotað málæði. — Glamur til aðhláturs, níð um ánd- stæðinga og rógburður um ein- staka menn, á að vera gersamlega lokað úti, úr sölum Alþingis. 4) Prenta enga ræðu framsögu- manna nje ráðherra í Alþingistíð- indum, lengri en eina blaðsíðu, nema skýrslu fjármálaráðherra, ef þörf gerist, (og máslce í ein- liverju alveg sjerstölcu stórmáli). Og enga ræðu annara þingmanna lengri en einn dálk. Með því móti gætu Alþingistíðindin sennilega styttst til helminga eða meira, og allur kostnaður við þau að sama slcapi. Væri þá líka viðlit fyrir lcjósendur, að líta í þau og átta sig á framkomu fulltrúanna. En nú er þess eklci orðin noklcur kostur, fyrir almenning. — Nú er tími kominn til þess, að nkýja þingmenn þá til að nota fáorða íslensku og forn- lagamál, sem notað hafa dansba mærð og „lcanseli stíl“. Tími til að sleppa hálfum dálki um það, hvað þeir ætli nú eiginlega að fara að segja. Eigi spáir „Tíminn“ (11. þ. m.) góðu um þessi sparnaðarmál. Hann talar um að þingmenn flokksins megi ekki taka ákvarð- anir í mestu vandamálum, fyr en eftir landsfund þeirra 4. apríl. Telur Tíminn yfirleitt „alger- lega óverjandi“ að þíngmenn Framsóknarfloklcsins „taki á sig éinir ábyrgðina af því“, hvernig flokkurinn snýst við framkomu a.ndstöðuflokkanna, bæði í kjör- dæmamálinu og kreppumálunum. Við slíku verða allir samvisku- samir þingmenn að gjalda var- huga. Af því leiddi það, að þingið sæti næstum 2 mánuði yfir ein- hverju geldinga snakki og öðrúm hjegóma, eða aðgerðalaust. Og að- almálin yrðu svo að líkindffcm svæfð eða drepin, í lok eins 100 daga ])ingsins. 15. febr. V. G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.