Morgunblaðið - 19.03.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1933, Blaðsíða 1
Gamla Bió sýnir f kvöld kl. 7 og 9 13 á r a. Afar skemtileg dönsk tal- og söngvakvikmynd í í) þáttum, tekin af Nordisk Tonefilm Kanpmannahöfn. Aðalhlutverkin leika hiriir góðkunnu og vinsælu leikarar FREDEKIK JENSEN og MARGUERITE VIBY. sem einnig ljeku í hinni skemtilegu mynd Miljónaveðmálið, sem sýnd var í Gamla Bíó síðastliðið haust. Sjerstök barnasýning kl. 5, og þá sýnd Hnefaleikarinn. Leikin af Litla og Stóra. JKIIE^ verður leikinn í 16. sinn miðviku- daginn 22. þ. m. í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðasala á mánudag frá kl. 1—7. ------------- Sími 2130. \’erð: 2.00, 2.50 og stæði kr. 1.50. Sigurðnr Einarsson flytur erindi í dag kl. 4 síðd. í Iðnó: Þegar danðir rísa npp. Erindið er svar til Guðmundar Friðjónssonar skálds, og er hon- um hjer með vinsamlega boðið að mæta til andsvara. Aðgöngumiðar á 1 krónu, eftir kl. 1. Bnðmnndnr Friðjónsson endurtekur erindi sitt: „Neslamanska og sUgamenska" 13 ára Lögin á plötum og nótum. Höjt at flyve, dybt at falde. Her er der en lille Pige. Rytme. Skrivemaskinen. (Grjeta við rrtvjelina). Hl|ððfarahftslð. Bankastræti 7. Sími 3656. AUabfið. Laugaveg 38. Sími 3015. Hydus kaffl uppfyliir öli þau skilyrði, sem þeir vandlátu heimta. Nýkomnar iVörur: ■■■■■ Nýja Bíð flrra krakkl! Tal- og söngvaskopleikur eftir Arnold og Bach. Leikur þessi ,var sýndur svo oft og sjeður af svo mörgum í leikhúsinu hjer, að varla þarf að lýsa honum. Minnast flestir þessa leiks lengur en gamanleikja alment, og eins mun fara um mynd þessa sem leikin er af þektustu grínleikurum Þýska- . lands, þeira: GEORG ALEXANDER. RALPH ARTHUR ROBERTS. LUCIE ENGLISCH. FRITZ SCHULZ og fl. Myndin verður sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Bamasýning kl. 5, þá verður sýnd hin afarskemtilega mynd: Snmíla, sem er hvorutveggja í senn, spennandi og fróðleg, bæði fyrir fullorðna og börn. Sími1944 Lflikhfisið Kailfnn l krennonnl. Nýr skopleikur eftir Arnold og Bach — Emil Thoroddsen. í aðalhlutverki: Har. Á. Sígurðsson. Frumsýning í dag kl. 8 síðd. 2. sýning á þriðjudag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó (sími 3191), daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1 síðd. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar. Guðrún og Hans Eide. í Kaupþingssalnum sunnudaginn 19. þ. m. kl. 5 síðd. Lyftan í gangi. Aðgangur 1 króna, við innganginn. nusiflraingamút. Þriðjudaginn 21. mars kl. 8,30 í Oddfellowhúsinu (austurdyr). Kaffidrykkja — ræður — söngur — dans til kl. 2. Miðar á kr. 3.00 hjá Jóni Hermannssyni úrsmið og Bókav. Sigf. Eymundssonar. N æ r f ö t. Nýkomnar fjölmargar tegundir. Lágt verð. „6EYS1R". Rvít silki í fermingar- kjóla. Ullarkjólatau. —• Flauel svart og misl. — Spejlflauel svart. Kjóla- blúndur. — Silkildæðið. Sjöl. UpphlutasUM. Ull- ar-jumpers. — Sængur- veraefni hvít og mislit. Silkiundirföt. Glugga og dyratjaldaefni. — Kjóla- spennur og hnappar o. m. m. fL Edinborg. IHIsðnr, sem kann til smíða á trje og járn, einnig kann til raflagningar, ósk- ar eftir einhverju föstu starfi. — Kaup eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Starfi“, sendist A. S. í. Frú Þórunn Stefánsdóttir frá Hrafnagili, er andaðist 16. þ. m., verður flutt norður með e.s. ísland þriðjudaginn 21. þ. m. og jarðsungin að Munkaþverá. Áður en kistan verður borin til skips, verður flutt bæn að Nönnugötu 1 M. 3 síðd, og ræða í dómkirkj- unni kl. Zy2. Aðstandendur. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Þorsteins Guðmundssonar, Hverfisgötu 91. Börn og tengdaböm. Maðurinn minn sál., Guðmundur Erlendsson, verður jarð- sunginn mánudaginn 20. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Grund í Grindavík, kl. 1 síðd. Jóhanna Árnadóttir. Konan mín, Þórný Þórðardóttir, verður jarðsungin þriðju- daginn 21. þ. mán. frá Dómkirkjunni og hefst athöfnin með bæn að heimili hinnar látnu, Laugavegi 45, kl. 1 síðd. Þórður Þórðarson frá Hjalla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.