Morgunblaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 58 Sumargjafir Fermingargjafir: Ferðayeslti Handtöskur 3,75, Samkvœmistöskur, Handsnirti 3,00 Ilmvötn 1.30. Andlitskrem og dut't, Sjálfblekungár, Blíantar- (§ett), Peningaveski og- buddur, Sk raut-öskubakkar. FYRIR BÖRNIN: Bílar, vagna-r, vjelar, Hanar, Hestar, Boltar, Rólur, Hjólbörur. Göngustafir, •Töfl og teningar, Perlupokar og Mósaik, E) davjela r, Saumakassar o. fl. o. fl. Fullkomnasta leikfanga- verslun landsins. Ediiiborg. Nýkomið: Hljómsveit Reykjavíkur. Tónleikar í Iðnó. Sunnud. 15. þ. m. Leirkrukkur, 2,00—10,00 Hræriföt, 1,65—5,40, Tepottar, 1,50—9,50, Eggjabikarar, Kaffistell fyrir 6, 11,75, Kaffistell fyrir 12, 30,00, Matarstell, 30 gerðir, Bollapör, 0,35, Hnífapör, riðfrí, 1,20, Diskar, 0,30, Búsáhöld best og ódýrust. Edinborg. Strengja-Serenade Tscliajkov- skys, h-moll, Symplionia Scliuberts og- Hebriden-forleikurinn eftir Mendélssohn, — alt eru þetta verk, sem gera miklar kröfur til liljóðfæraleikara og stjórnanda, og Serenaden þó mestar. Strengja flokknr bljómsveitarinar var auk- inn í þetta sinn, fjórir útlendir f'iðlu- og celló-leikarar, er hjer starí'a, bættust nú í hópinn. Þrátt fyrir það, að jafnvægið milli raddanna var ekki jafnt, „brat- sch“-a.r eru t. d. enn of fáir, naut Serenaden sín mjög vel, og' gegndi furðu, hversu vel sveitinni tókst að leysa af hendi jafn örðugt verk. Symphonian hefir áður verið leikin nokkrum sinnum. En með- ferð sveitarinnar á henni var þó stórnm best nú. Framfarir þær, er sveitin tekur sífelt, komu hjer greinilega í ljós. Þó var það eitt, sem skygði á bæði í Symphoní- ‘úhni og forleik Mendelksohns, það var skortur sá, sem enn er á fullkomnum trjebíásturflokk sveit arinnar. Þar vantar enn nokkra nienn, svo að öli þau hljóðfæri sjeu möunum skipuð. Trjeblást- urhljóðfærln setja sinn sjer- stæða og fagra blæ á hljómsveit- irnar, og verður að gera kröfu til þess, að ekkert þeirra vanti. Það er því hrýn nauðsyn, að þeim verði bætt við sem allra fyrst. Ilefði sum þeirra ekki skort nú, hefði fátt verið út á þessa hljóm- leika að setja. Happdrætti Háskölans. Er fluttur til Stefáns Gunn- arssonar, Austurstræti 12. Helgi Sívertsen. fEr við kl. 1—7 Sími 3582. Nýttsku rfengum við Töskur Peysur méð s.s. Göðafossi. CHIC. Uppboð 'verður lialdið að Dalsmynni Kjalarnesi, laugardaginn 21. þ. m. -og hefst kl. 1 e. h. Seldar verða »í) kýr, iitungunarvjel (SOOeggja) verkfæri og húsáhöld. Söluskil- análar birt-ir á staðnum Nokkur ORGEL og PÍANÓ fyrirliggjandi Hljóðfærahúsið Bankastræti 7. Hljómsveitin hefir notið nokk- j urs styrks áður, nú ætti bærinn að lijálpa henni til aðýbæta við sig ]ieim mönnum sem liana vantar svo tilfinnanlega. Reykjavík er höfuðb'org'. Bprgir af líkri stærð, og jafnvel minni, liafa víða, eink- um í Þýskalandi, sínar eigin, full- komnu hljómsveitir, sem þær kosta að öllu leyti. Eftir því sem höfuðborg vor stækkar. verða meiri kröfnr gerðar til heunar. Ein krafan hlýtur að verða sú. að bærinn eignist sína eigin, fullskip- uóu li'ljómsveit, sem leikið geti á fullkominn liátt verk hinna mildu tón.skálda. Með óeigingjörnu starfi HI jómsveitar Reykjavíkur er uunið að þessu. En til þess að flýta fyrir þessu starfi, mun það verða nauðsynlegt, að bærinn sjálfur taki starfsemina að ein- hverju leyti á sínar herðar. Það mun með öllu verða. óumflýjan- legt, þar sem um annað eins menn ingarstarf er að ræða. Þessir tónleikar HI jómsveitar 1 Reykjavíkur voru þeir bestu, sem hún liefir haldið. Og verði fram- farnir eftirleiðis, sem hingað til, má vænta sjer mikils af henni áð- ur langt um líður. Dr. Mixa sýndi sem fyr, aðliann er ágætur stjórnandi. Smekkvísi hans er örugg. og meViningarbrag- ur liins hámentaða tónlistarmanns er yfir allri stjórn hans. Páll ísólfsson. Farfuglafundur, hinn síðasti á þessum vétri, verður í Kaupþings- salnum í kvöld kl. 9. Margt vei-ð- \U' þar til skemtunar, og eru allir ungmennafjelaghr og gesti þeirra velkomuir á fundinn. KELVIN-DIESEL Olaf ur Ginarsson, Vestnrgötu 53 b, Reykjavík. ' Símar: 4340. 4940. gangráður og eldsneytisdæla. „Kelvin" gangsetning. KeTvin-Diesel brennir hráolíu, 170 gr: á ha. á klst. og reykir aldrei. Ein (1) tunna smurolía dúgar á me ðan mótorinn brennir 100 tunnum af hráolíu og er ekki blandað saman. Kelvin-Diesei hefir til tölulega lítinn snúning’shraða, sveifarásinn er mjög sver og- í fullkomnu jafnvæg'i. Kelvin-Diesel veldur ekki „fumi“ eða áhyg'gjum; eng’inn titringur; eng'inn hávaði. Kelvin-Diesel er notaður alstaðar jiar, sem mest á reynir, svo sem í hafn- sögubáta og- fiskibáta við hinar hættulegu strendur Skotlands, er öruggur, sparneytinn, þögull, sterkur, ávalt viss í gang, andófið örugt, og skiftingin endist 20—30 ár, eins og- mótorinn. Skiftina reykir aldrei trygging fyrir oi'kn og sparnaði. □agbók. I. O. O. F. O.b. I,P.= 1154178‘/4 = Veðrið í gær: Fyrir sunnan og _ austan land eru alldjúpar lægðii' en hæð yfir Grænlandi. Um norður-lielming landsins er hvöss ; XA-átt með snjókomu og alt að j 1—5 st. frosti. Sunnanlands er : vindur liægur, hiti 4—7 st. og.l sumsstaðar lítilsháttar rigning. ! Veður mun lægja heldur á morg- ! lin. j Veðurútlit í Reykjavík á morg- un: Stinningskaldi á A. Úrkomu- laust, að mestu. Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8. Barnalesstofa Lestrarfjelags kvenua, í Aðalstræti 11, endar vetrarstarf sitt á morgim, síðasta vetrardag. í vetur hafa 274 börn sótt lesstofuna og ern heimsóknir þeirra samtals 2613, þar af liafa 9 börn komið 70 sinnum, eitt þeirra jafnvel 139 sinnum, — Á morgun kl. 5 verður lesstofunni sag-t, upp og um leið úthlutað bókaverðlaunum. Börn, sem best liafa sótt stofuna í vetur eru vel- komin þangað meðan húsrúm levfir. Frá Hafnarfirði. Spanskt salt- skip 5000 tonna kom til útgerðar- manna f Hafnarfirði í gær. Tog- arinn Venus kom af veiðum með 129 ±ot lifrar og 181 smál. af fiski, þar af ósajtað 35 smál. Einnig komu línuveiðararnir Gola, Bjarnarey og Huginn. Eimskip. „Gullfoss" er í Kaup- mannahöfn. „Goðafoss“ kom frá útlöndum í fyrrakvold. „Brúar- foss“ var í Stykkishólmi í g'ær. ,J)ettifoss‘‘ er á leið til Hul] frá Vestmannaeyjum. „Lagarfoss“ er í Kaupmannahöfn. „Selfoss“ kom til l.oith í gær. „Við, sem vinnumeldhússtörfin" gamrtiileilnirinn, var sýndur á Qarððhurðor gefur öllu bráðan þroska fæst í Nœrfatnaður. Með ss. Goðafossi fengum við mjög fallegt úrval af kven-nærfatnaði, meðal annars afar hentugur til tækifærisgjafa. CHIC. Ný islensk egg daúleú'a. K L E I N Baldursgötu 14. Sími 3073.! suunudagskvöldið var við góða aðsókn. Næst verður leikið á sunnudaginn kémur, en ekbi á fimtudaginn, sökum skemtunar Barnavinafjelagslns. Karlakór Reykjavíkur. Mætið í kvold kl. 7,30 á Lækjartorgi. Næstkomandi laugardag verður dregið í happdrætti Tennisdeildar K. R. Þeir, sem eiga eftir að skila miðum, eru beðnir að afnenda þá í síðasta lagi á föstudaginn. Sjúkrasamlag Reykjavíkur held- uv aðalfund n. k. mánudag, í Iðnó, kl. 8 síðd. Kappskákir í skákfjelaginu Fjölnir í kvöld kl. 8. «<——B—IMW'I'fflllIIIII ■ I i Kærkomnar Sumargfafir og tækifærisgjafir. Kventösktír, Vor & stimarnýjiingar tískulitir, -snið og -efni. Falleg asta og- stærsta úrval af bhtíd- um í öllum tískulitum. fyrir kvenfólk, karlmenn og foörn. Feikna úrval af seðlaveskjum, allar stærðir og nýjar gerðir, brún, svört, rauð , grá og bleik. Einnig seðla,buddur, fyrir kon- ur, karla og drengi (verð kr. 1,80), nestiskassar og nestis- körfur, ferðaáhöld, litlar rauð- saumaðar handtöskur (nýjting') margir litir, vasaspeglar, greið- ur, myndarammar, pennastokk- ar (fyrir skóla og til ferða- lagaj, sjálfblekungar og blýant- ar (einstakir og saman), afar sanngjarnt verð, skrifmöppnr og skrifborðshlífar, leðurbelti, perlufestar. L cðar vör adeíldln Bankastræti 7. Laugaveg* 38. Hljóðfærahúsið Atlabúð, Nemendatryggingar. Ferðatryggingar. Andvaka i Lækjartorgi 1. Sími 42&0. Hestahey i til sölu. Upplýsingar í síma 2S©3 | eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.