Morgunblaðið - 14.04.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1935, Blaðsíða 7
5tenitudaginn 14. apríl 1S35. MORGUNBLAÐIÐ 7 BZ3 zflzm i E.s. Esja a««tur um land miðvikudag 17. |t. m. kl. 9 síðdegis. Vörur mótteknar á morg- am og til hádegis (kl. 12) á þriðjudag. Hýí! nautakiðt af ungu. Nýreykt hangíkjöt. HlSlbúðin Hetðubrelð. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Ágætur geymslukjallari, í-cug'aBgnr af jafnsljettu, er til leigu 1. maí. Pj^riýsingar í Verslun G. Zoega ark j ólaef ni, Blússuefni, Silkisokkar Nærfatnaður og margt fl Nýkomið. fersi. Vík. G«*tgav. 52. Sími 4485 Vorvðruriar eru komnar: Gkiggatjaldaefni af öllum gerðum. Dyratjaldaefni, nýjar gerðir Stóresefni, Veggteppi, Sumarkápuefni Dragtaefni, Kjólaefni. Hannyrðaversltm inrliar Slgariðnsdittu Bankastræti 6. — Sími 4082 Farsóttartálfelli á öllu landinu marsmánuði voru samtals 5585. Þar af í Reykjavík 4120, á Suður- landi 312, á Vesturlandi 202, á Norðurlandi 346 og á Austurlandi 105. — Inflúensutilfellin voru lang samlega flest eða 3528, þar af í Reykjavík 3088, á Suðurlandi 282, Vesturlandi 75, á Norðurlandi 83 (ekkert á Austurlandi). Barna- veikistilfellin voru ]0. öll í Reykja vík. Kveflungnabólgutilfelli voru 36, þar af 13 í Reykjavík, 8 á Suð- urlandi og 5 á Norðurlandi. Tak- sóttartilfellin voru 15 talsins, 2 í Rvík, 4 á Suðurlandi og 9 á Norð- urlandi. í Reykjavík voru 2 svefn- sýkistilfelli. Kverkabólgu og kvef- sóttartilfelli voru mörg eins og tíðast eða 821 og 977 á öllu land- inu. í mánnðinum voru engin taugaveikis, mislmga eða hettu- sóttartilfelli. — Landlæknisskrif- stofan. (FB.). Hjálparstöð Lóknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2. Lteknirinn við- staddur mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. Næturvörður verður þessa viku Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Franskt eftirlitsskip kom hing- að í gær. Sólargeislinn hefir fund kl. 6 í dag í Bethaníu. Baminu mínu er stolið heitir Paramount mynd sú, er Gamla Bíó sýnir þessi kvöld. Er mvnd þessi tekin úr nútímalífi Bandaríkja- manna, og er mjög spennandi frá xippha.fi til enda. Hin glæsilega leikkona, Dorothea Wieck. leikur aðalhlutverkið. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: iiheit frá H. Þ. 10 kr. Meðtekið með þökkum. Einar Thorlacius. 85 ára verður á morgxm (15. apríl) ekkjan Margrjet Þórðar- dóttir, systir Jón sál. Þórðarsonar kaupm. Gamla konan, sem nú dvelur á Elliheimilinu, er vel em enn og munu margir kunningjar hennar senda henni hlýjar kveðj- ur á afmælisdeginum, því margir nutu áður góðs á hinu gestrisna heimili hennar. Kunnugui* Heimatrúboð leikmanna, Hafnar arfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Jarðarför Astríðar Sigurbjörns- dóttur fer fram á morgun, kl. 1 síðd. frá Fjölnisveg 2. Valur heldur skemtifund kl. 2y2 e. h. í dag í húsi K. F. U. M. —- Fastlega skorað á al!a fjelaga að mæta. Hjónaefni. Nýlega hafa oþinber- að trxílofun sína, Magnea Guð- mundsdóttir, Verkamannaskýlinu og Bjarni Guðmundsson, mat- sveinn, Lindargötu 9. ‘Meðal farþega með Goðafossi til Hull og Hamborgar í kvöld: Mr. liindficy, Sigríður Guðmixnds- dóttir, Jóna Guðmundsdóttir, Ágústa Steingrímsdóttir, Anna Einarsson, Jónas Kristjánsson, Otto Tulinius og frú, Mr. C. Little. Eimskip. Gullfoss fór frá Aber- deen í gærkvöldi. Goðafoss fer til Hull og Hamborgar í kvöld kl. 12. Dettifoss kom til Reykjavíkur frá útlöndum í gærkvöldi kl. 10. Brú- arfoss er á Akureyri. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær- morgun á leið til Leith. Selfoss fór til Patreksf jarðar k’. 6 í gær- kvöldi. Strætisvagnar Reykjavíkur. Bæjarráð hefir samþykt að leggja. til við bæjarstjórn, að mælt verði með umsókn frá Strætisvagnar Reykjavíkur, h.f., ixm sjerleyfi fyr- ir rekstri strætisvagna í Reykja- vík, að því tilskyldu, að rjettur bæjarins, samkvæmt samningi við fjelagið rýrni eklti. Vorvörnrnar eru kuninar, meiri vörur væntanlegar meö næstu skipum. Verzlunin Biðrn Hristiánsson. lón BjSrnsson & Go. Hátiðamatinn er tryggast að kaupa hjá Sláturf jelagi Suðurlands, því þar er úrvalið mest og best. Til dæmis má nefna: Hangikjötið sem allir vitá að ekki bregst, af sauðum úr Skaftártungu eg öðrum ágætum fjársveitum, nýkomið úr reykhúsinu. Nýslátrað alikálfakjöt, svínakjöt og nautakjöt, og frosið dilkakjöt, Winarpylsur, mið- dagspylsur, medisterpylsur, saxað kjöt, kjötfars o. fl. Rjúpur, hamflettar og spikþræddar ef óskað er, kjúklingar og gæsir. t Áskurður á brauð, landsins besta og fullkomnasta úrval, að ógleymdum gaffalbitun- um, sem ekki má vanta á nokkurt kvöldborð. ' ' ') \ Egg frá Eggjasölusamlaginu. Smjör og ostar í miklu úrvali. Gjörið svo vel að senda pantanir tímanlega. Heildsala: Lindargötu 39, sími 1249. SlSljéiSf&lífc : Matardeildin, Hafnarstræti 5, sími 1211. Matarbúðin, Laugaveg 42, sími 3812. Kjötbúðin, Týsgötu 1, sími 4685. Kjötbúð Austurbæjar, Laugaveg 42, sími 1947. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallagötu 10, sími 4879. Slátnrilelag Soðnrlands. Keosla. Kenni stærðfræði og tungu- mál, veiti skólanemendum aðstoð við prcfiestur. Stþ. Guðmundsson. Ásvallagotu 2. Sími 2785. Hjálpræ'ðishermn. Samkoimxr í dag : Helguharsamkoma kl. 11 árd. Summdagaskóli kl. 2. (Söngæting kl. 3%). Útisamkoma kl. 4%, ef veður leyfir. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Allir velkomnir! Heimilasambandið. Enginn fund ur verður á mánudaginn. Esja kom úr hringferð í gær- kveldi. Mæðrastyrksnefndin hetir upp- lýsingaskrifstofu sína ' opna á mánudögum og fimtudögum kl. 8—]() e. h. í Þingholtsstræti 18, niðri. Spansikur togari kom í gær til að fá kol og 'salt. Einnig frahskur togari í sömu erihdum. > Þorsteinn frá Hrafntóftum flyt- ur erindi um duiræh efni í K. R. húsinu kl. 3 í dag (ekki kl. 4). Húsið verður opnað kl. 2%. Á Laugaveg ÍO er saumastofa og útsala Klæðaverksmiðjunnar Gefjun. Þar fæst saumaður með stuttum fyrirvara margskonar fatnaður úr hinum viðurkendu Gefjunardúkum, svo sem: Karlmannaföt — Drengjaföt Pokabuxur — Síðbuxur — Rennilásstakkar — Sportföt allskonar o. m. fl. Nýtísku snið. — Vandaður frágangur. Ennfremur fyrirliggjandi: Ferðateppi — Svefnteppi — Lopi — Band. Sími 2838. GEFJUN LAUGAVEG 10. Sími 2838. Vor- oí sinsrkíDui og Swaggers, mjög fallegt úrval. Verslun Kvistíair Sigurðardóttur. Laugaveg 20 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.