Morgunblaðið - 31.10.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.10.1936, Blaðsíða 5
liaugardagur 31. okt. 1936. MORGUNBLAÐIÐ 15 nDett!fof»lf fer á mánudagskvöld 2. nóv. vestur - norður um land til útlanda. — Aukahafnir: Flate.y, Hesteyri, Norður- f jörður og Borðeyri. „Selfoss" fer eftir helgina vestur og norður, til útlanda. Við- Fomustaðir: Patreksfjörður, Bíldudalur, Dýrafjörður, Önundarfjörður, Hesteyri og Siglufjörður. Þaðan til Rotterdam og Antwerpen. „Bi Aarf oss" Vegna "þess, að skipið lest- ar freðkjöt í þessari ferð, fer það ekki til Vestfjarða, >en kemur á Blönduós, Hvammstanga, Sauðárkrók og Stykkishólm, og fer hjeð- an til Grimsby og London. JT'.J G.s. Island fer sunnudaginn 1. nóv. kl. :8 síðd. til Leith og Kaup- mannahafnar (um Vestm.- <eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur ikomi í dag. Skipaafgr. Jes Zímsen Tryggvagötu. — Sími 3025. Þess ber að geta Spikþræddar Rjipnr, jNýtt nautakjöt Hangikjöt Bjúgu Medisterpylsur Miðdagspylsur Vínarpylsur. Verslunin iöt & Fiskur. ágætri grein, sem frú Laufev Vilhjálmsdóttir ritaði í Morg unblaðið fyrir nokkru, bendir hún rjettilega á brýna nauðsyn auk- innar sjermentunar kvenna lijer á landi. Jeg las grein frú Lanfeyjar með ánægju og' athygli, orð liennar eru í tíma töluð, aldrei verður það ofbrýnt fyrir þjóðinni að vanda uppeldi dætra sinna, gefa þeim kost á fullkominni þekkingu og æfingu í því er lýtur að heimilis- og hússtjórnarstörfum, sem oftast verður aðal verfeahringur konunn- ar. Illur og ónógur undirbúning- ur undir húsmóðurstöðuna, hefir löngum valdið og mnn valda ým- iskonar vandræðum, sem spornað er við- að fullu, ef nngum stúlkum eru kend boðorð og fræði húsmóð- urstöðunnar. Pað var einmitt með þetta fyr- ir augum að jeg, í samráði og samstarfi við konur hjer í bæ, bar fram frumvarp á Alþingi um húsmæðra- og vinnuskóla í Reykja vík. Það hefir þegar verið frá því sagt, hvernig því máli reiddi af á hinu háa Alþingi, svo jeg ætla ekki að orðlengja um það, en frumvarpið er til enn og þýður byrjar, vonandi koma þeir tímar að skilningur manna, einnig þing- mauna, vex fyrir þráðri nauðsyn á aukinni sjerinentnn kvenna. Vjér íslendingar erum síðla á ferð í þessu og fleiru, samt sem áður meg'um vjer ekki gera of lítið úr því, sem fengist hefir, eða ganga þegjandi fram hjá þeim, sem hafa barist fyrir mentamálum íslensku kvenþjóðarinnar á und- anförnum áratugnm, og alt til þessa dags, það er þá líka hið eina, sem jeg var óánægð með í grein frú Laufeyjar, að hún mint- ist ekkert á það, sem unnist hefir í þessu.n rnálum. Þess vegna vil jeg fara um það örfáurn orðum. Ber þá fyrst að nefna elstu mentastofnun kvenna hjer á landi, Kvennaskólann í Reykjavík. Allra fyrsti vísir hans er nú hátt á níræðisaldri, því eins og vitað er, komu systurnar, frú Þóra sál. Melsted og Ágústa Grímsdóttir, upp saumaskóla fyrir stúlkur árið 1851. Litli vísirinn óx og dafnaði sem gert er. Eftir Guðrúnu Lárusdúllur. skólanámsmeyjamar skólabekkinn, hlýtur settust á flíkina, sem unnin er úr gömlu þó hverri efni, saumuð, prjónuð eða hekluð, góðri konu að hlýna í huga, er það liangið hjer lilið við hlið, án hún horfir í anda á upphaf þess að öfundast sín á miUi, gagn- kvennamentunar vorrar, og öllum; semin er lún sama, ánægja eig- ber oss að þakka ávexti hennar,' endanna sömuleiðis, — alt sýnir enda þótt vjer viljum fá miklu þetta mjer og sannar nytsemi meira. Ýmislegt bendir og til þess ! þeirrar starfsemi er Heimilisiðn- að vjer þokumst í rjetta átt hvað J aðarfjelag'ið hefir hjer með liönd- þetta mál snertir, meðal annars' um. hinn sívaxandi áhugi þjóðarinnar fyrir heimilisiðnaði. I því sam- bandi hlýt jeg að minna á starf og áhuga sjerstakrar konu, Hall- dóru Bjarnadóttur, sem í ræðum og riti, hefir árum saman heitt sjer fyrir heimilisiðnaðinum, ferð- ast fram og' aftur um landið og barna sinna'. Tilefni þessarar greinar gaf frú Laufey Vilhjálmsdóttir með grein, sem hún skrifaði í Kvennasíðu Morgunblaðsins 29. síðastl., og sem birt var undir fyrirsögninni: „Höfuð- staðinn vantar hússtjórnar- og handavinnuskóla. — Frú Guðrún Lárusdóttir tekur undir með frú Laufeyju, að takmarkið sje: Efling íslensks heimilisiðn- aðar, aukin húsmæðra- fræðsla og gagnlegri mentun fyrir ungar stúlkur. Jeg hefi oft. átt tal við mæður, sem sækja námskeið Heimilis- iðnaðarfjelagsins, þær telja sjer það drjúga hjálp í baráttu lífsins, að mega sækja þangað leiðbein- ingar og aðstoð við fatagerð reynt til þess að vekja áhuga fyrir hiuni heillavænlegustu íþrótt sjer- livers heimilis — liandavinnunni. Jeg vænti þess að drotningin hafi þó lieimsótt ráðherrann, og lrannske sest í stól með íslenska fóðrinu. Ialvöru að tala þykir mjer það ótrúlegt, að Reykjavíkurbær eigi engin sýnishorn íslenskrar handavinnu- og hússtjórnar- fræðslu, það fer lijer árlega fram fullkomin kensla í hannyrðum og líússtj órnarfræðslu. Handavinnn eftir námsmeyjar Kvennaskólans Ungar stúlkur fá einnig tilsögn í að búa fötin sín til sjálfar. Hjer er verið að tryggja framtíð þeirra, Það má einnig geta þess, að Al-' leggja hornstein í bygginguna, þingi hefir um alllangt skeið, sýnt ■ sem er aðalstoð þjóðfjelagsins •—- starfsemi hennar viðurkenningu . heimilið. Það kallar það kannske sína með nokkrum f járstyrk. Þeir, J einhver lítilsverðan smástein, en j héfir t. d. verið viSbrugðið, má sem lesið hafa „Hlín“, ársrit Sam- | þá spyr jeg, hversu er liún á vegi þar minnast á að þegar handa- bands norðlenskra kvenna, múnu ' st.ödd sú kona og húsmóðir, sem j vinnusýning var haldin hjer í bæ kannast við vakandi áhuga þeirra alls ekki getur af eigin ramleik , fyrir nokkrnm árum, var það fyrir heimilisiðnaðinum. Handa-' sjeð heimili sínu fyrir sæmilega liandavinna ur Kvennaskólanum, vinnu- og hússtjórnarnámskeið og gerðum fatnaði 1 Það er óvíst að sem vakti sjerstaka athygli og að- skólar hafa risið upp hjer og hvar ^ hún liafi ætíð þau auraráð að hún! dáun útlendinga, er sóttu sýning- um landið, og hjer í Reykjavík; geti „keypt þá viiniu úti“. Jeg una. hefir Heimilisiðnaðarfjelagið, fyr- tel starf Heimilisiðnaðarfjelagsius ir forgöngu ötulla kvenna, stofn- j drjúgan þátt í menningarmálum að til sjerstakra námskeiða í hag -! kvenna, og .læt þá ósk í ljós að nýtri handavinnu, livert árið a.f öðru. Irauninni á einnig þessi starfs- grein merkilega upphafssögu, og hefst hún svipað og önnnr æf- intýri: „Einu sinni var“. Sagan byrjar í sveitabaðstofunum, þar sem rokkhjólin þutu, snældurnar Jeg hefi þá lítilsliáttar drepið á það, sem gerst hefir vor á meðal. Er það engan veginn gert til þess að hnekkja neinu af því, snerust, og kambarnir urgúðu í t sem frú Laufey Yilhjálmsdóttir iðjusömum höndum, sem voru að ^ ritaði um málið, enda þótt jeg vinna að uppistöðu liins íslenska saknaði þess mjög í grein hennar, heimilisiðnaðar. Þar „spruttu að hún mintist engu orði á neitt Iaukar“ liins lífseiga þroska, sem af því, esm jeg hefi gert að um- þjóðin býr enn að. Byltingum og þreytingum í lifn- aðarháttum manna, hefir enn ekki tekist að afmá áhrifin til fulls — fyrir g'óðra rnanna áhnga og að- ' fik.Í61’ Þeirra er sá meiður sPrott gerð; 60 ára minningarrit Kvenna skólans leiðir það skýrt í ljós hvernig vísirinn hefir þróast og alt. Síraar 3828 og 4764. gefið þjóðinni mikinn gróður, þær skifta þúsundum konurnar sem þangað sóttu mentun sína og und- irbúning undir lífsstarfið, sem að öllum jafnaði varð liúsmóðurstað- an. Saga Kvennaskólans er hin athyglisverða saga brantryðjand- ans, sem nam óræktaða landið, ruddi grjótinu úr vegi, plægði og sáði frækornum fyrir framtíðina. w—' nda þótt aðstaða kvenna hjer Konurnar hafa unnið að þessum málum með mikilli prýði. Það yrði of langt mál að lýsa því hjer, en þó þykir mjer rjett að minnast ofnrlítið á þann þátt starfsins, sem fer fram hjer í bænum. Jeg liefi átt því láni að fagna að kynnast nokkuð handavinnu- og saumanáinskeiðum Heimilisiðnað- arfjelagsins í Reykjavík. í rúmgóðum sal sittir álitlegur hópur kvenna og keppist við að sauma, prjóna, hekla, o. s. frv. Svipað má segja um hússtjórn- arfræðslu Kvennaskólans. Skólinn hefir altaf ástundað að veita nem- þessi þjóðnytjastarfsémi geti sem endum sínum staðgóða og lieil- mestu við sig bætt, er miðar til brigða þekkingu og undirbúning þess að gera framtíðarkonur ís-1 undir lífið. Jeg býst við að það lands sjálfbjarga í störfum sínum. ■ hafi tekist að jafnaði, Þakkir sjeu hinni árvökru forstöðukonu skól- ans og ágætu skólanefnd. ~ Annars er jeg hjartanlega sam- dóma frú Laufeyju Vilhjálmsdótt- _ ur í því að miklu meiri áherslu beri að leggja á sjermentun kvenna, og kann jeg henni besta þakkir fyrir hina hollu hugvekju. Vil jeg að lokum taka undir orð hennar að takmarkið sje: Efling íslensks heimilisiðnaðar, aukin húsmæðrafræðsla og gagn- legri mentun fyrir nngar stúlkur. Þetta takmark þarf að verða áhugamál allra hugsandi manna um endilangt Island. (Ritað snemma í okt.). Gnðrún Lárusdóttir. á landi sje mjög breytt orð-jÞar gefur að líta sama snildarlega in, ekki síst aðstaða þeirra til , hándbragðið, hvort sem jeg skoða menta, frá því er fyrstu Kvenna-, tískukjólinn úr nýja efninu, eða talsefni mínu hjer. Þá þótti mjer einnig fullmikið sagt, ef jeg liefi skilið það rjett í grein frú Laufeyjar, að þeir sem kynnast vilji íslenskri hús- mæðra- og' handavinnufræðslu, verði að sækja þann fróðleik til Norðurlands og að drotningin hafl tekið þann krók á sig í sumar, af því að hún vildi kynnast slíku. Jeg veit auðvitað ekki hvaða hannyrðir drotningin liefir viljað sjá, kemur þó vefnaður helst í hug. En er liöfuðstaðurinn svo gersneyddnr þessari handavinnu, að hann hafi alls ekkert til að sýna drotningunni af því taki? Heyrt hefi jeg sagt, þótt ekki hafi 'sjéð, að t. d. í forsætisráð- herrabústaðnum sjeu húsgögn fóðruð mjög fögrum íslenskum vefnaði, meira að segja ofnum hjer í Reykjavík. Nýkomnir Samkvæmiskjólar, með' sanngjörnu verði. NINON, Austurstræti 12, II. hæð Opið 11—121/2, 2—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.