Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 6
6 M P R<; (! N B l/A f)l 0 Sunnudagur 14. mars 1937; 8°|o lækkun nijólkurverðsin% ■\ f W&F* $'■ t •- i með breyltu skipulagi. Skíðamóiið. ?■ FRAMH. AF ÞRIBJU SÍÐU. Ímefnd að fá heimild landbún- rráðherra til að taka í verð- jðfnunarsjóð hámark þess gjalds, uepi leyfilegt var samkvæmt mjólk #$ögunuxn, og var sú heimild motuð. Þegar mjólkurlögin komu til framkvæmda, seldist í Reykjavík 9g Hafnarfirði nýmjólk, skyr og rjómi, um það bil % hlutar þess mjólkurmagns, sem framleitt var i verðjöfnunarsvæði Reykjavíkur •g Hafnarfjarðar. Bn um það bil % hluti fór til osta og smjörgerðar. Þriggja aura rerðjöfnunarsjóðsgjald af hverj- am seldum nýmjólkurlítra gerði því 6 aura uppbóf á hvern mjólk- #rlítra, sem fór til framleiðsðlu sœjörs og osta Af eðiilegum ástæðum hefir mjálkurframleiðslan aukist mjög fiikið í sambandi við hin nýstofn- «ðu mjólkurbú, og nú svo komið, að álíka mikið af mjólk selst til neyslu 1 Reykjavík og Hafnarfirði eins og fer til framleiðslu osta og smjörs. Þar af íeiðandi gera nú hverjir 4 aurar sem greiddir eru í verð- jöfnunarsjóð af sölumjólkinni •kki nema 3 aura á hvern mjólk- urlítra sem fer til osta og smjör- vinslu. Þyrf.ti því í dag að skatt- teggja BöÍumjólkina um 16%, eða 41 aura á hvern lítra, og útsölu- verð mjólkur að hækka um 3 au. pr. lítra, svo að osta- og smjör- mjólkin næði sömu ^ippbót 4 kvern ■ lítra og fyrsta árið mj ólkúrékipulagninguna. Ekki geta liðið mörg ár þang- að til hlutföllin verða þau, að l/3 hluti mjólkurframleiðstunnar á verðjöfnunarsvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar seljist sem ný- mjólk og rjómi, en % hlutar fari til framleiðslu smjörs og osta. — Verður þá útkoman sú, að þriggja aura gjald í ▼erðjöfnunarsjóð af seldum mjólk- urlítra, gerir ekki nema 1 y2 eyri til uppbótar á hvern lítra sem fer til smjör- og ostaframleiðslu. — Þyrfti þá verðjöfnunarsjóðsgjald- ið að komast upp í 32% eða 12 aura á hvem lítra seldrar mjólk- ur, og útsöluverð mjólkur að hækka nm 9 aura pr. lítra, ef upp- bótin á vinslumjólkina ætti ekki að lækka. V'erðhækkun óhugsandi. Það er vitanlega óhugsaniegt, að hækka útsöluverð mjólkur svo mikið sein þarf til. að framleið- etndur viuslumjólkurinnar fai á þann hátt það sem þeim ber sam- kvæmt settum reglum Mjólkur- sölunefndar. Ef verðjöfnunarsjóð- ur á ekki að fá aðrar tekjur en kann getur fengið af sölumjólk- inni, hlýtur uppbótin á vinslu- mjólkitmi <að þynnast ár frá ári, vegna hinnar auknu mjólkurfram- ieiðslu. Af nefndum ástæðum get- ur fyrirkomulag það, sem nú er noiað til ÖfTunar fjár í verðjöfn- anarsjóðinn ekki átt framtíð fyrir sjer. Það verður aðeins um stutt árabil að ræða þar til endariiir mætast. Verður því að finna nýj ai- Jeiðir. Nýjar leiðir. Jeg vil leggja til, að verðjöfn- unarsjóðsgja’d það, sem nú er lagt á mjólkina sje afnumið, og útsölu- verð mjólkurinnar lækkað sem því nemur, eða um 3 aura líterinn. Mjólkurframleiðendur í Reykja vík og nágrenni fái mjólkurmark- aðinn til umráða afskiftalaust að öðru leyti en því, að opinber nefnd ákveði söluverð mjólkurinn- ar á hverjum tíma, grundvallað á framleiðslukostnaði mjólkur á við- komandi svæði. Þessir framleið- endur ættu svo ekki að fá neina uppbót á mjólk sína, þar sem jeg geri ráð fyrir, að útsöluverð mjólk urinnar yrði sniðið við þarfir þess- ara framleiðenda. Verðjöfnunar- sjóður verði starfræktur áfram, en tekjum til hans aflað á annan hátt, og það trygt að tekjur sjóðs- ins verði á hverjum tíma nægar til að standast þau útgjöld, sem sjóðnnm eru ætluð. Þegar mjólkurlögin komu til framkvæmda, var áætlað, að um kr. 150.000 þyrftu að koma inn í verðjöfnunarsjóðinn svo að hægt yrði að ná þeim árangri, sem Mjólkursölunefnd setti um verð- mismun mjólkurinnar. Samkvæmt reynslu mátti áætla nýmjólkursöl- una 5 miljónir lítra, og samkv. því var gjald í verðjöfnunarsjóð ákveðið 3 aurar pr. lítra. Til að balda sömu hlutföllum í útborg- unum mundi nú þurfa nálægt kr. 300.000 tekjum í verðjöfnunarsjóð. Samkvæmt reikningi Mjólkursam- sölunnar fyrir s.l. ár, er eðlileg telfjuþörf verðjöfnunarsjóðs kr. 280.682.87, auk þess kr. 107.805.36 vegna útflutnings á ostum. En með áframhaldandi framleiðslu- aukningu kemst tekjuþörf verð- jöfnunarsjóðsins innan fárra ára upp í 600.000 krónur. Það er því með þessum tölum, s$m verður að reikna, þegar grundvöllur verður lagður undir framtíð verðjöfnun- arsjóðsins. Fjáröflun til verð- jöfnunarsjóðs. Til tekjuöflunar fyrir verðjöfn- unarsjóð vil jeg meðal annars benda á eftirfarandi leiðir: í fyrsta lagi: Alt innflutt kjam- fóður sje skattlagt um 5 aura pr. kg- Árið 1935 nam innflutningur kjarnfóðurs 4571 smálest. — Sje gengið út frá að innflutningur lækki um ca. 20%, sem þó er ó- víst, þar sem kjarnfóðurnotkun hefir verið óeðlilega lítil árin 1935 og 1936 vegna innflutnings- takmarkana, yrðu tekju verð- jöfrumarsjóðs af kjarnfóðurskatt- inum ea. 200.000 krónur. í öðru lagi: Fyrirskipað sje að npta undanrennu og mysu til branð ^erðar. Vu’’ ostaframleiðslu má gera ráð fyrir að ostefni mjólkuriunar (þ. e. undanrennan), gefi 5 aura pr. Jítra, og sje gengið út frá góðum árangri af framleiðslu mysuosts gefur mysan 2 aura pr. lítra. Til að byrja með má nota 214 iniljón í l’tra undanrennu og 2% miljóh j : ,ra mysu til blöndunar í brauð. ' Vyrir iindanrérnnurta íettu að fáftt 10 aurar, og fyrir mysuna 7 aur. pr. lítra, en þá væri um 5 aura hagnað að ræða á hverjum lítra, eða 250.000 krónur á ári,sem verð jöfnunarsjóður fengi gegn um þennan tekjulið. Notkun mjólkur í brauð. í sambandi við notkun undan- rennu og inysu til brauðgerðar, vil jeg leyfa mjer að benda á skýrslu eftir dr. Jón E. Vestdal, sem gefur mjög fróðlegar upplýs- ingar um málið. Jeg vil aðeins gera þá athugasemd við skýrslu dr. Jóns E. Vestdals, að jeg tel, að tnjólkurþurknn þurfi ekki að kosta eins mikið og hann gerir ráð fyrir. Ennfremur er verð á þrauðmjöli muu hærrá nú en gert er ráð fyrir í skýrsluhni, svo að útkoman ætti að vera mun betri en skýrslan béndir til. —■ Þá vil jeg ennfremur benda á niðurstöð- ur þeirra rannsókna, er gerðar voru af tíöréká bakarasamband- inu og birtar eru í Norsk Bak- ertidendé, og ékki síst tilrautíir þær, sem gerðar hafa verið af norsku og sænsku mjólkurskipu- lagningunni. 1 gegnum þær tekjuöflunarleið- ir, sem jég þegár hefi bent á til handa VéfðjÖftíuöaréjóði mundi fást nm kr. 450.000.00, eða ca. kr. 270.000 itíeira én tíú. En auk þess sem hægt væri að benda á fleiri tekjuöflunárleiðir fyrir verðjöfn- unarsjóð, væri sjálfsagt, að ríkis- sjóður tæki á sig að greiða ef eitÞ hvað vantaði í verðjöfnunarsjóð- inn við árpmótáupgjör. Slík dæmi er að finna í Englandi, þar sem ríkissjóður greiðir alt framlag til verðjöfnunarsjóðs. Ennfremur er sjálfsagt að halda því ákvæði, sem nú er gildandi, að blanda smjöri í smjörliki. Til hagsbóta fyrir alla aðila. Það, sem ynnist við þær breyt- ingar, sem jeg hefi bent á, er m. a. þetta: 1. Framleiðendur í Reykjavík og nágrenni fá umráð yfir mjólk sinni, og líkur fyrir að selja hana við því verði, sem nauðsynlegt er til að framleiðsla þeirra beri sig. 2. Framleiðendum í fjærsvsitum verður trygður fastur grundvöllur til uppbótar á vinslumjólk þeirra. 3. Neytendur fá 8% lækkun á nýmjólkurverðinu. Pramleiðenduv, sem vilja nota kjarnfóður, yrðu að thaka á sig þann skatt, sem Jagður yrði á kjarnfóðrið. En því er ekki að neita, að eins og mjólkurfram- leiðslan er orðin mikil, er nauð- synlegt að hafa hemil á kjarnfóð- urnotkun. Verður það varla gert. á annan hátt skynsamlegar heldur en að skattleggja kjarnfóðrið, og nota skattinn til verðuppbótar á mjólk þeirra bænda, sem ekki ná í mjólkurmarkaðínrf': en, verða að framleiða vcrðminni vöru úr mjólk sinni. Brauð myndti ef til vill hækka í verði ca> 5%. svo að það má segja, að neytaudinn vprði að taka, á sig þá hækkun, í stað injólk ut*Iækkunarinar. Eb þar ber að at huga, að mjólkin lækkar um 8% en heldur gæðmn sínnm óskertum. FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. Uigurðsson Mentaskólakennari tíiældi leiðina. Er hún á korti 16 km., en gert er ráð fyrir krókum og beygjum, sem nemi rúml. 10% (í Noregi er þessi hundraðstala oft 25). Samtal við sigur- vegarann. Sigurvegarinn í kappgöng- «nni, Jón Þorsteinsson, er aðeins 15 ára gamall, en í fyrra vann hann titilinn, skíðakóngur Siglu- fjarðar og vann þá bæði 18 km. göngu og skíðastökk. Hann stökk þá 421/2 m- Þegar Jón kom að marki í gær, var hann algerlega óþreytt ur, og var ekki að sjá, að hann hefði tekið gönguna nærri sjer. Jeg átti tal við hann. Sigur- inn hafði ekki stigið honum til höfuðs, því að hann var jafn rólegur og þegar hann lagði af stað í gönguna. Jón sagði, að færi hefði ver- ið hart og slæmt, en landslag betra og ekki eins erfitt og á skíðamóti Siglufjarðar í fyrra. — Hve lengi hafið þjer iðk- að skíðaíþróttina? — Jeg hefi haft áhuga fyrir skíðaíþróttinni síðan jeg man fyrst eftir mjer — fyrstu skíði mín voru tunnustafir. — En hver hefir kent yður? — Fyrsti reglulegi kennari minn var norskur skíðakennari, Torvö, sem byrjaði að kenna á Siglufirði 1933. * Samtal við Lingsom. Norski skíðakennarinn, K. Lingsom, ljet í ljósi ánægju sína með árangurinn af lands- móti skíðamanna í gær. —-Það, sem jeg tók sjerstak- lega eftir, sagði hann, var, hve líkamlegt atgerfi þátttakenda virtist vera gott. Þessu hefi jeg áður tekið eftir hjá íslenskum íþróttamönnum, en bó varð jeg satt að segja hissa, þegar jeg á, hversu þátttakendur skíða- mótsins virtust vera óþreyttir, er þeir komu að marki. Að vísu sást greinilega, hverjir höfðu æft sig vel og hverjir miður. En það er svo, að í kepni eins og 18 km. skíðagöngu, eiga ekki að taka þátt aðrir en þeir, sem eru vel æfðir. T. d. má geta þess, að norskir skíðamenn, sem taka þátt í slíkri kepni, á Holmenkollen- i mótinu, og alþjóðakepni, sem fer fram í miðjum febrúar- mánuði, eða marsbyrjun, aðal- lega, byrja að æfa sig í sept- embermánuði á haustinu. — Hvað um skíðakunnáttw og stíl íslenskra skíðamanna? —.Jeg hefi ekki tekið svo vet eftir einstökum mönnum, a& jeg geti dæmt um hvern ein- stakan. En um heildina er það að segja, að skíðamenn virtusf ganga meira og hlaupa á skíð- unum en rjett er að gera. í skíðagöngu eiga menn að remm sjer á skíðunum. — Árangur mótsins í dag? —Hann er ágætur, og miklb betri en við hefði mátt búast Jeg fullyrði, að íslendingai i mega vera harðánægðir mefc árangur kappgöngunnar í dag Úrslit í 18 km. göngunni. Jón Þorsteinsson(S.fjarð-) 1 Magnús Kristjánss. (Isf.) 1 Björn Ólafss. (S.fjarð.) I Ketill Ólafss. (S.firð.) I Max Welken (S. R.) 1 Jón Stefánss. (S.fjarð.) 1 Guðm. Hallgríinss, (Isf.) 1 Sigurg. Þórarinss. (S.firð.) 1 Sigurður Jónsson (Isf.) 1 Guðl. Gottskálkss.(S.firð.) 1 Stefán Þórarinss.(S.fjarð.) 1 Þork. Benjamínss. (S.fjarð.)l Óskar Sveinss. (S.firð.) 1 Tryggvi Einarsson (S. R.) 1 Evert Þorkelss. (S.fjárð.) 1 Tryggvi Þorsteinss. (ísf.) 1 Halldór Magnússon (Isf.) 1 Helgi Sveinss. (S.firð.) 1 Alfreð Jónsson (S.firð.) I Bolli Gunnarsson (Isf.) 1 Halldór Þorsteinss. (Árm.) 1 Daníel Sigmundss. (Isf.) 1 Gunriar Hannessou (S,R.) 1 Ölafur Þorsteinss. (Árm.) 1 Sveinn Ólafsson (Árm.) 1 Gunnár Böðvarss. (Árm.) 1 Erl. Stefánsson (S.firð.) 1 Ingi Pálsson (S. R.) 1 Karl Sveinsson (Árm.) 1 Kristján Kristóferss. (Árin. )1 Fiunur Kristjánss. (Árm.) i Jón Þórðarson (Árm.) 1 Gunnar Þorsteinss. (Árni.) 1, Jóh. Kolbeinss. (S. R.) 1. .18.24 18.47 , 19.32 .19.35 .21.01 .21.1» .22.54 .23.0Á .23.47 .24.04 .24.19 .24.4» .24.48 .26.15 .26.34 .27.48 .28.20 .28.24- .28.30 30.28 32.44 33.07 34.1* 35.49 36.00 38.5‘i 41.0ð 41.42 42.14 45.00 48.50 49.03 50.05 54.2K Sifflufjarðarsveitin, sem vann Thulebikarinn. Jón Þorsteinssou 1.18.2K Björu Ólafsson 1.19.32' Jón Stefánssou 1.21.18 Stefán Þórarinsson 1.24.19 Þorkell Benónýsson 1.24.4(8 FRAMH. AF FYRRA DÁLKI. Brauðin hækkuðu aðeins um ca. 5%, en gæfu í staðinn aukið verð- mæti, þar sem gæði brauðanna myndu sennilega aukast meira en sem svarar verðhækkuninui, sam- kvæmt þeim rannsóknum, sem þegar eru gerðar. Bændur í 6 sýslum eiga afkomu sína undir mjólkurlögunum. Þeir sjá fram á vaxandi örðugleika í sambandi við framleið3lu og sölu mjólkur. Þeir óska þess vegna, ao sjerhver ný leið út úr þessum vanda sje athuguð með gaum- gæfni og góðrnn vilja, án flokka- dráttar og pólitískrar togstreitu. Reykjavík, 13. mavs 1937. Eyjólfur Jóhannsson. RÆÐA STAUNINGS. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU stæðra þjóða, en þetta sjálf- stæði útilokar ekki hina ðli- legu frjálsu samvinnu, þv. >t H móti, það er skilyrði fyrir því. að hún geti þróast og dafnað tii sameiginlegs gagns og til þess áð efla hina norrænu menningu. sem við erum hreyknir af. Síðar í ræðunni sagði Staun- ing m. a.: Jeg gleðst yfir þeim ráðagerð- um, sem nú eru byrjaðar miJli nda okkar með framtíðai | ókyrðarástand fyrir augum, og jeg þykist sannfærður um, að okkur muni sameiginlega takast að vinna bug á talsve ^um örð- ugleikum, án þess að leitast við að ein>ngra okkur frá öðrurn hlutum umhéimsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.