Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.1937, Blaðsíða 5
TTöstudagur 19. mars 1937. M0RGUNBLA1.ÍL 1 ft« I ÖLSEINl (Cll Nýleg f^lksflutningablfreið, 4 eða 6 manna óskast keypt nú þegar gegn stað- greiðslu. — Verðtilboð með tilgreindu skrásetn- ingarnúmeri, merkt „Góð bifreið“ sendist Morg- unblaðinu fyrir 22. þ. mán. Verslnuarsljóri óskast. Ungur einhleypur maður með verslunarþekk- íngu og reynslu óskast til þess að hafa umsjón með verslun með erlendar og innlendar vörur, í verstöð norðanlands. Lysthafendur sendi nöfn sín með tilgreindum aldri, þekkingu og reynslu, á- samt kaupkröfu til afgr., merkt X., fyrir föstu- .dlagskvöld. Hrisgrjón og Hrfsmjöl. Sig. {?. Skjalöberg. (HEILDSALAN). fillfl blen^n foriiriðaffelag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: Heft kl. 9,00. Egils saga í skinnbandi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Si{>'fúsar Enmundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34. Umbúðapappír. Getum ennþá útvegað umbúðapappír frá Svíþjóð með hagkvæmu verði. Eggert Kdstjánsson & Ca Sími 1400. h Einn bestl vinur íwlend- inga meflal Dana látinn. Svenn Pouflsen ritstjóri 1 jest á fyrrodag. Svenn Poulsen, ritstjóri „Berlingske Tidende“ sýkist skyndilega í gær- sýktist skyndilega í fyrra- dag af garnabólgu, og var gerður á honum uppskurður, en í fyrrakvöld Ijest hann (símar frjettaritari vor). Berlingske Tidende skrif- ar um Poulsen, að hann hafi tekið ástfóstri við náttúru íslands, og íslensku þjóðina og „barist sleitulausri bar- áttu fyrir nánari menningu og viðskiftasambandi milli hinna tveggja ríkja Kristj- áns tíunda. „Það vakti sorg hjá hon- um og gremju, þegar honum var ekki sýnt annað en and- úð og skilningsleysi í Dan- mörku í þessari baráttu“. í eftirfarandi grein skrif- ar Árni Óla blaðamaður um þenna látna íslandsvin: * Hjer er fallinn í valinn sá danskur blaðamaður, sem kunnugastur var högum íslands og íslendinga, þeim vinveittastur og bar liag lands og þjóðar mjög fyrir brjósti. A háskólaárum sínum komst Svenn Poulsen í kynni við ýmsa íslendinga, sem stunduðu þá nám við liáskólann í Kaupmannaböfn. Batt hann við suma þeirra ævi- langa trygð, og er ekki ósennilegt að kynni hans við íslenska há- skólahorgara hafi orðið til þess að vekja áhuga hans fyrir íslands- málum og þá góðvild til hinnar íslensku þjóðar, sem aldrei hrást. * Svenn Poulsen mun hafa ferð- ast meira og víðar um heim heldur en flestir aðrir blaðamenn á Norðurlöndum. Hvar sem hann fór hafði hann opiu augu fyrir sjerkennum hverrar þjóðar, stað- háttum og framfaraskilyrðum. Og' í greinum sínum í „Berlingske Tidende" benti hann á alt það, sem hann hugði að þjóð sinni mætti að gagni verða, og hvað hún gæti lært af atvinnurekstri annara þjóða. Og altaf var hann sami bjaftsýnismaðurinn, sem hafði ó- bilandi trú á framförum og sam- vinnu allra þjóða. Einkunnarorð hans felast í þessari vísu, þótt ekki sje hún orkt í hans nafni: Hjer er nóg um hjörg og branð, berirðu töfrasprotann. Þetta land á ærinn auð ef menn kynni að not’ ’ann. * Pað eru nú senn 30 ár síðan Svenn Poulsen kom til ís- * Svenn Poulsen. lands fyrst. Hann var þá í fylgd með Friðriki konungi VIII. Hafi hann áður gert sjer háar hug- myndir um framtíð íslands, þá jukust þær stórum í þessari för. í sumar sem leið, er hann var hjer í seinasta sinn, ljet hann svo um mælt í samtali við Morgun- blaðið, að hann hefði þá liaft meiri trú á landbúnaðinum en sjávarút- veginum. Hann sá að íslenska þjóð in var ,fátæk og smá“ og leit svo á, að Dönum bæri fyrst og fremst skýlda til þess að rjetta henni hjálparhönd, svo að hún kæmist úr kútnum. Sjálfur reið hann þá á vaðið og keypti liöfuðbólið Bræðratungu. Ætlaði hann að setja þar á fót fyrirmyndarbú, sem bændur á Suðurlandsundir- lendinu gæti lært, af hvernig þeir ætti að breyta búskaparlagi sínu og búnaðarháttum. En ekld muuu þær framkvæmdir — þótt mikið fje legði liann í þær — liafa orðið honum til mikillar ánægju. Eða eins og hann sagði sjálfur: — Framfarirnar fara oft aðrar leiðir en maður býst við. Það varð útgerðin, sem blómgvaðist, en land búnaðurinn sem lenti í meiri kyr- stöðu. Þrátt fyrir þetta hafði Sveim Poulsen óbifandi trú á íslenskum landbúnaði, og sá í anda vagna knúða af krafti þeim sem vinst úr skrúða Ljósafoss. Honum var á- hugamál, að járnhraut kæmist sem fyrst milli Reykjavíkur og Suður- landsundirlendisins, því að hún mundi verða lyftistöng framfara á báðum stöðum. Og hrifinn var hann af því að Reykjavík ætlaði að sækja sjer jarðhita upp að Reykjum til að hita með öll hús í hænum. „Mjer þóttu hitaboran- irnar jafnvel merkilegri að sjá heldur en sjálfan konung gos- hvera, Geysi“, vorn lians óbreytt orð. Þannig var hann. Nýtt framtak, nýjar leiðir til að færa sjer í nvt auðsuppsprettur jarðarinnar. Það var lians framtíðardraumur, ekki aðeins fyrir Danmörk, heldnr eiimig fyrir Island. * purt mun þá um það hvei'ii, hug hann muni hafa borið til sambands fslands og Danmei'k- ur. Þar hygg- jeg fáa Dani hak'a verið frjálslyndari, en honum var það mikið áhugamál, að Island yrði ekki viðskila við hin Norður- löndin. Einu sinni sat jeg, í kvöldboði hjá honum í hinu litla en yndis- fagra heimili hans í Kaupmanna- höfn. Þetta var 10 árum eftir að ísland liafði fengið sjálfstæði. Að loknmn kvöldverði tók hann mig tali til þess að ræða um sambands- málið. Meðal annars sagði haim Þá: — Jeg veit að íslendingar hafa horn í síðu Dana, en vjer getum þó, ef við viljum, hjálpað fslend- ingum mj;;g mikið. Og hví skyld- um vjer ekki ve.ra, fúsir til þess ? Og svo svaraði hann sjálfum sjer: Það er sorglegt hvað Danir og íslendingar eru yfirleitt óskap- líkir. Þjer eruð langræknir og getið ekki gleymt því livað vjer fórum illa með yður áður. Yjer erum kæfulitlir um yðar hag. Þetta þarf livort tveggja að lag- ast, vel á að fara. * rið eftir hitti jeg Svenn Poul- sen á Alþingishátíðinni. Við stóðum rjett hjá pallinum þar sem konUngshjónin og helstu höfðingj- ar sátu. Fvtíi' ofan pallinn vav ræðustóll, og- þar fluttu erlendir fulltrúar kveðjur þjóða sinna. Meðal þeirra var E. Mitens, full- trúi Færeyinga, og var þá fær- eyski fáninn dreginn að liún. Danskur maður, sem stóð við hlið okkar, ætlaði þá að tryllast út af þessu, en Svenn Poulsen brosti hýrt. eins og honum var lagið. Seinna Renmr fram fulltrúi Man- FRAJVIII. Á SJÖTTU SfÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.