Morgunblaðið - 25.05.1937, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.05.1937, Qupperneq 1
ViknblaS: ísafold. 24. árg., 116. tbl. — Þriðjudaginn 25. maí 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. E-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins. Endarnýun til 4. flokks er hafin. Happdræffi Háskólans. Gamla Bíó Hamingju- draumurinn. („I dream too mueh“), Bráðskemtileg og fögur söngmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: HENRY FONDA, ERIC BLORE og hin fræga sópransöngkona, frá Metropolitan-óperunni í New York LILY PONS Aukamynd: Hátíðahöldin í Kaupmannahöfn 15. maí í tilefni af ríkisstjórnarafmæli konungs. Karlakórinn MFóstbræðufM Söngstjóri JÓN HALLDÓRSSON. Samsöngur í Gamla Bíó miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 7.15 e. h. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverslun K. yiðar. HVOT SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJELAGIÐ heldur fund í Oddfellowhúsinu niðri miðvikudag- inn 26. maí kl. 8y2 e. hád. Formaður Sjálfstæðisflokksins Ólafur Thors al- þingismaður mætir á fundinum. Almenn fundarstörf. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. HAFNFIRÐINGAR Hefi opnað í dag KJÖT- OG FISKBÚÐ í húsi Þórðar Edilonssonar læknis. Þar er á boðstól- um allskonar fiskmeti, s. s.: Hakkaður Fiskur — Fars — Rauðspetta — Pönnu- fiskur — Útvötnuð skata o. fl. svo og allar venjulegar KJÖTBÚÐARVÖRUR. Sími sami og áður 9125. — Gerið svo vel að panta tímanlega. Virðingarfylst. PJETUR GUÐMUNDSSON. Þýska. Kensla, brjefaskriftir, þýðingar. Bruno Kress. Sími 2017. | MÁLAFLUTNINGSSKRÍFSTOFA | 1 Sigurður Guðjónsson | 1 lögfræðingur. | p Aust. 14. — Sími 4404. | ffiffiffiffiffiffixffiffiffiffiffi ffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffi^ Ensknmæl- andi stúlka vönduð, þrifin og dug- leg í matreiðslu, óskast ,um 6—7 vikna tíma upp í Borgarfjörð. Upplýs- ingar í síma 4001. Traust 5 manna bifreið í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 4550 — 3805. SomarbAstaður óskast til leigu, helst ekki langt frá bænum. Óskar Norðmann, Bankastr. 11. Olympiska myndin sýnd í kvöld. Aðgöngumiðasala í Stál- húsgögn, Laugaveg 11. | Steindórsprent prentar fyrir yður Aðolstrœti 4 ■ Simi 1175 Nýja Bíó Flakkarinn sigursæli. Ensk skemtimynd frá GAUMONT BRITISH, er sýnir sögu um gamlan, elskulegan flakkara, sem vegna ýmsra skemti- legra tilviljana lent’ í bankastjórastöðu og þar með kænsku sinni rjeði bót á margskonar fjármálaörðugleikum. Aðalhlutverkið, flakkarann, leikur hinn heimsfrægi „karakter “-leikari George Arliss. Aðrir leikarar eru VIOLA KEATS, PATRICK KNOWLES og fleiri. — Aukamynd: Rfkisstjórnarafmæli Kristjáns konungs X. Hátíðahöldin í Khöfn og ræða konungs af svölum Amaliehorgar. Tilkynning. Ný fiskbúð verður opnuð á Leifsgötu 32 þriðjudag- inn 25. maí. Ströngustu reglum fylgt um hreinlæti. Fjölbreyttar fisktegundir. Sent um allan bæinn. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Fiskbúðin Leifsgötu 32. Simi 3576. Klippið auglýsinguna úr blaðinu, þar sem númerið er ekki í símaskránni. 10-30:: afslátt gefum vlð af Sumarkðpum og Drðglum. Soffíubúð. Sildarsöltun. Stúlkur, vanar síldarsöltun, geta fengið atvinnu hjá Agli Ragnars, Ingólfsfirði. — Upplýsingar Norðurstíg 9, Reykjavík, eða Suðurgötu 28, Hafnarfirði. Sími 9171.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.