Morgunblaðið - 11.06.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.06.1937, Blaðsíða 3
F&rtndaenr 1L jám 198"?. MORGUNBLAÐIÐ 3 ÖLL VITNIN GEGN FORSÆTISRÁÐHERRA Fullkomnar sannanir iim vi§wi(andi ésannindi han§ Blekkingar Erlingur Pálsson skýrir frá fyrirætlunum Her- manns í nóv. 1932 F Vamlsurður vitna j>eirra, sem Hermann Jónasson Ijet kalla fyrir lögreglurjett af jívi að honum var kunnugt um að jþeir vissu sannleikann í máiinu, iiljóta að vekja óskifta athygli manna, bæði hjer og um alt land. Þessir menn eru hinn setti rannsóknardómari, Kristján Kristjánsson, sem hafði valdið til að á- kveða um, hverja taka skyldi fasta og yfirleitt um rekgtur málSins. Erlingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn, sem varð að sjá um það ásamt lögreglu- stjóranum, Hermanni Jónassyni, að lögreglan væri nógu öf lug til þess að gæta öryggis í bænum og framkvæma þau verk, sem gera þyrfti í sam- þapdi við r^kstur rpálsins. Og lok§ voru svo þeír þrír lögregluþjónar, sem kvaddir höfðu veríð tjl þess, að vinna að undirbúningi liðssöfnunar ’ T þéirrar, sem lögreglustjóri hafði ákveðið, vafalausf með samþykki yfirmanns þessara mála, dórnSmálar'áðherr- ahs, sém m. a. varð að bera ábyrgð á kostnaði við slíka ráðstöfun. Allar þessar ráðstafanir voru í sjálfu sjer eðlilegar eins og á stóð, og alveg í samræmi við það, sem gert var bæði eftir 30. des. 1930 og 7.<júlí.l932, þegar svipuð, en miklu minni uppþot höfðu orðið hjer í bænum. 10 DAQAR ern nú elt- Ir til kosU' lnga. MÞYÐUBLABIÐ RITSTJÚRI: F. R. V ALDEHARSSON XVIII. MtOANGUB OTOEFANDl: ALÞTÐUFLOKKURINN FIMTUDAGINN 10 JONI 1037 130. TÖLUBLAÐ TlBUiie gegn TtaBnUlgglOI •ggeugtalœkk' BB Klisið S'ilstaia Vitnin staðfesta nmmæli forsætisráðherra! SeMiarinD neiíaði að framkvna liasi- iknrnar, sem dómsmáiaraðunevtið krafðist. OMor Thors belttl skrlfstofostjóra dóms- nsálaráðnne^tlsins iyrlr slg ojj léf bann þ. 15 név. 1982 I vlðurvlst slnni helmta fangelsanlr, að . sýna> borgurunnm , mátt. rlkiSTaldsihs. ’n I tfll 1400 jaaasa líðið var valið eftir skrá slir forlsgjalið Varðar 4 íéNsíbí; es atttf aðl mæta MMhðliiaai snemraa mo_rosas. § Eeppllesaat, póttl, aö Iramkvœma faaud' j '§ iðhwnaivi ef >fil ikænti. klÍ6-8 «0 morqniV - Hjer birtist mynd af fyrir- sögnum Alþýðublaðsins í gær yfir vitnaframburðinum í Hermanns-málinu.' Fyrirsagn- irnar allar í fullkomnu ó- samræmi við efni framburð- anna. Er hjer rjett mýnd af málameðferð þeirra, sem stjórna „blaðandstygð' ‘ Stef- áns Pjeturssonar, er fyrir- sagnirnar segja alt annað en efni greinanna. Það sem Hermann vildi sanna. Það ý?em hjer er:-qv.enjulegt er aðeins það, áð. Hermann Jón- asson, sami maðurinn, sem var lögreglustjóri þegar þetta gerð- ist, hefir nú borið þær sakir á þáverandi dómsmálaráðherra, Ólaf Thors, áð hann hafi beitt einhverjum þvingunum við þá, sem að málinu stóðii, bæði rann- sóknardómaranrí og yfirmenn lögreglunnar. ITann á að hafa krafist þess að liði yrði safpað, 20—30 menn yrði handteknir og þeim varpáð í fangelsi og þar á með- al le'iðtogar Alþýðuííokksins. Verður síðar komið' að þess- ari pójitísku hlið á málipu. En hjer verður nú'að atKugá, ^hvað vitnin sögðumm þær sakir, sem Hermann ber hjer á Ólaf Thors. Hermann hefir sjálfur fyrir- fram bundið sig enn fastar við framburð þeirra rrieð því að segjá í skeyti til- Ólafs Thors, að þetta sjeu mennirnir viti híð rjetta í málinu. Hvað segja vitnin? En hvernig gagnast svo Her- manni vitnisburðirnir. Það geta menn sjeð af vitna- leiðslunum, sem eru birtar ó- breyttar hjer í blaðinu. Kristján .Kristjánsson, ránn- sóknardómarinn, þér það, 'að viðtol þeirra, háris bfe Ölafs Thors hafi aðallega verið um þáð, hvort hann tæki að sjer að rannsaka málið. Kveðst Kristján hafa verið ófús til þess og er það í rauninni ekki nein furða, eins og ástandið var hjer í bænum, og hótanir vofandi yf- ir hverjum manni, sem nálægt því kæmi. Mátti búast við miklum æsingum í sambandi við rannsókn málsins, og vill margur maður helst halda sjer utan við slíkt. En enginn stafur eða orð er um það,- að tregða*,. hans . hafi ptafað af neipiím paðgengiieg- ■um skilyrðum.af‘Ólafs.heiidi. Það er þvert á móti. " Kristján segir einmitt, að Ól- afur Thors, hafi engar skip- anir gefið, hvorki um fangels- anir nje annað. Þvert á móti hafi Ólafur sagt við hann, að sem hann treysti honum til að fara með málið eins og hann teidi rjettast. , . .... Ól-afur Th.ors setur honum sem sagt éngin skilyrði, 4 eins og vita mátti. Hann fær hann til þess að taka að sjer þetta vandasama og erfiða verk og felur honum alla umsjón þess! Hvernig gat framkoma ráð- herrans yerið rjettari? Eflingur . Pálsson yfirRjgreglu- þjórin ber að þéssu leyti alveg það sáma. I-Iann hefir engar fyrirskipanir frá ráðherranum beint eins og eðlilegt er, því að hann er ekki hans undirmaður, heldur að form- inu til lögreglnstjórans, Hermanns Jónassonar. . Liðssöfnunin var nauðsynleg ráðstöfun eins og áður, þegár svip að hafði staðið á. Og Erl. Pálsson ber það, að hún hafi farið fram að fyrirlagi lög- reglustjóra, - Hermanns Jónasson- ar. Hann hafi skipað svo fyrir að safna liði. En engar skipanir komu um það frá neinum öðrum. Skipunarbrjefin, sem hinir nýju varaiögregltimenn áttu að fá, voru samin af þeirn í sameiningu, Hermanni og Erlingi og, áttu að undirritast.jaf ,þeim. Þá var það og lögreglustjórinn, Hermann_ Jónasson, sem ljet fá leyfþtil,þess >aS nota Sundhöílina horfnmi .kenmr .ekki.við. sem Hermann Jónasson hefir bor- ið fram gegn Ólafi Thors, að hann hafi fyrirskipað þetta? -. Allir ■ vitnisburðirnir eru alveg gagnstæðir þessu. Þeir eru ein blýföst röksemd fyrir því, að Hermann Jónasson var sjálfur höfundur þess, sem liann segir að Ólafur Thors hafi gert, eins langt og hans embætt- issvið náði. - ■ . . Átti ekki að gæta hjer laga í nóv. 1932? Hjer sýnist því, eftir framburði vitnanna, alt liafa verið með mjög eðlilegum hætti. DómsmálaráSherrann, yfirmað- ur rjettvísinnar í landinu og vörð ur laganna, gerir vitanlega ráð- stafanir til þess, að vernda þjóð- fjelagið og þegna þess gegn upp- reisnarmönnunum, sem voru hún- ir að sýna sig í því, að ganga milli bols og höfuðs á lögregiunni. . En liarin .gerir; það' ekki með j>vú að. gefa skipanir um það, sem til -lið$söfiyinarinnar. - * . Erlihgi.. ber .og alveg samaix. við ■Kristjáu um það. að rannSóknar- dómarinn ákvað engár fangelsan- ir í sambandi við rannsóknina. Lögregluþjónarnir bera allir þrír það.sama.í þessu efni. Allir vissu-þeir .eða' Ímgsu0.u sjeirAað liðssöfnunin væri út af óeirðun- um. Ea skipanir fengu.þeir auð- vitað frá Erlingi.. einum, og ekki var*þeim' neitt Jiunnugt um fang- elsanir eða annað, sem til stæði. Þetta e.r þá kjarni vitnafram- burðarins. Hvar er nú staðfestingin á því, e:. Hann snýr sjer.-tiLþejrra .manna •tjeny tim þetta eiga að ^sjáL lögreglu stjórai og. yfirmanns Jögregluliðs- ins. Ög hann- fær uiaim til þess að rannsaka málið, þar sem lögreglu- stjóri varð að víkja sæti. ITann skapar þessum mönuum aðstöðu - til. Jiess' að iimá- -þessi st.örf af hendi. En þeir verða sjálf- ir að annast störfin. Lögreglustj'órinm ogu yfirmaður • "'V lögregluliðsins gangast fyrir. því áð lögreglan sje gerð nægilega sterk á þeim óróatíma, sem hjer var þá í hænum. Dómarinn ákveður rannsóknar- aðferðina, svo sem eins og það, hvort haitb télji nauðsyiilegt að handtaka einhverja af sökúdólg- uimm einS og geft yar í jan. 1931 eða ekki. En ráðhefrann ákveðtir alveg alnient, að öryggi skuli skapað í bænuiu. og löguni kqinið yfir þá, sem sekir eru. I>að er talað uiu Jiað í sósíalista- blaðinu eins og einhverja furðu- fregú, að skrifstofustjóriim í dónisnialaráðuneytinu hafi talað um, hvort. ekki þyrfti að handtaka einhverja af illræðismönnunum og sýna byltingamönnunum hvort þjóðfjelagið væri ekki öflugra en Jieir. ’ Þessir íneim höfðu hótað og reynt að framfylgja í verki þeirri hótun að meiða eða drepa bæjar- stjórnina. Þeir höfðu slasað ná- lega alla lögreglumenn bæjarins og suma svo, að furða var að eng- inn skyldi láta lífið. En samt á það að vera eitthvað undarlegt, að nokkrum manni detti í hug, að yfir þessa menn gangi það sama eins og þann ræf- il, sem ’staðinn er að litlu hnupli eða slíku. • > Nei, það var sannarlega engin furða þó að það hefði verið rætt vandlega að taka höndum ein- hverja af þessum óbótamönnum, og enn meiri ástæða en þegar Her- mann Jónasson ljet taka þá Guð- jón Bénediktsson, Hauk Bjöms- son og tvo aðra í jan. 1931. - En Ólafur Thors, sem hlýddi á Jþessár rá,ðagerðir, tók alveg þá rjettu afstöðu, þegar hann leiddi þetta hjá sjer, og l^gði þar ekkert FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.