Morgunblaðið - 01.09.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1937, Blaðsíða 1
yikublað: ísafold. 24. árg. 200. tbl. — Miðvik udaginn 1. september 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Ákærð fyrir morð! Afar spennandi og vel leikin sakamálamynd, tekin af PARAMOUNT eftir skáldsögu Arthur Somers Roche. — Aðalhlutverkin eru skemtilega leikin af Madcleine Carroll og George Brent. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Það tilkynnist hjermeð, að aðalumboðið á ís- landi fyrir líftryggingarhlutaf jelagið THULE er flutt á skrifstofur vorar, Eimskip 2. hæð. Sjóvátryogingarfjelag Islands h.f. O-------------------------O íbúðarhús ekki fjarri miðbænum óskast til kaups. Há útborg- un getur komið til greina. Tilboð merkt K. L. legg- ist inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir fimtudagskvöld. ENGLISH: CONVERSATION, READING, WRITING, LITERA- TURE and BUSINESS METHODS, as required. HOWARD LITTLE, Laugaveg 3 B. Tvær hjúkrunarkonur vantar á Sjúkrahús ísaf jarðar í haust. Upplýsingar gefur Jóhanna Knudsen. Sími 3230. — Fataefni. - Saumasfofa. Sniðasala — Sniðning. Fataefni tekin til saumaskapar. Komið áður en haustann- ir byrja. Klæðaverslunin Guðm. B. Vikar, Laugaveg 17. Sími 3245. | Kominn heim I Halldór Hansen J | læknir. masammrmmmsamm mm*emrœ!SMæ» Skólatöskur nýkomnar. Katrfn Viðar, Hljóðfæraverslun. Lækjarg. 2. Hárgreiðslunemi óskast. Æskilegt að hafa gagnfræðispróf. Hárgreiðslustofan Tjarnarg. 11. Sími 3846. Hútel Bory Nýja hljómsveitin leikur í kvöld BILLY COOK sfjórnar. Nuddkonu vantar mig. Umsóknir ásamt upplýs- um sendist undirrituð- um fyrir 5. september. Björgvin Finnsson læknir. Vesturgötu 41. Piano-kenslu byrja jeg’ 1. sept. Guðríður Guðmundsdóttir. Barónsstíg 11. Sírni 4441. Nýja Bío Einkalif ■Hr.ogfru WALTER HUSTON RUTH CHATTERTON til gifta fólksins. unum, Frakklandi, inu „Queen Mary“, Amerísk kvikmynd samkvæmt hinni heimsfrægu sögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið SINCLAIR LEWIS. Um kvikmyndina má segja hið i sama og hina frægu sögu, sem hún er gerð eftir, að hún er listaverk, sem bæði hefir gaman og alvöru að geyma, og flytur boðskap til allra, sjerstaklega — — — Leikurinn fer fram í Bandaríkj- Austurríki, ítlíu og um borð í risaskip- t r j X y y minu, y y Innilegar þakkir fyrir vinakveðjur á sjötíu ára afmæli f I Þóra Guðjónsdóttir. I i t 4* t x x y •:* | X X x x x I *** * •;x^x**x**x**x**:-:**:**:**:**x**x**x**x**:**:**x**x**:**x**x**x**:**x**:**:**x**:**x**:*<**x**x*<*<* Jeg þakka innilega öllum vinum og vandamönnum nær og fjær vinarhug þann og heiður, er þeir sýndu mjer á marg- víslegan hátt á sextugsafmæli mínu 31. f. mán. Hafnarfirði, 1. sept. 1937. Finnbogi J. Arndal. : y I I É Trfáklipping. Upplýsingar í síma 4380 kl. 6—8. wa&mmraamrm* mm^rmnammm^ 2 samliggjandi herbergi, í austur- eða miðbænum, ósk- ast leigð frá 1. október. Brynjúlfur Magnússon. Sími 1897. Jarffeplin góðu frá Akranesi nú til sölu. í Hedldverslun Garðars Glslasonar Sími 1500. Söluhúð er til leigu á Laugaveg 12 nú þegar, eða 1. okt. Nýtt hrossa- hnff if nngn. Austin-bifreið 6 cyl. til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 3882 milli kl. 3—6. Torgsala á Lækjartorgi. Grænmeti — Blóm Nýjar ísl. kartöflur Næpur 20 aura búntið. Týsyðtu 1. Sími 4685. VesturglHa 5 eru tvö samliggjandi her- bergi til leigu, ekki handa fjölskyldu. Uppl. í síma 2019.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.