Morgunblaðið - 27.04.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.04.1938, Blaðsíða 6
MORGUMBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. apríl 1938. jiiiimtiimiiiiiiimtnniiiiiiimiMiHiiuiuiumiiimiiiiiiimiiMr t = 3 | Töfrasönp | miimmiiiu Eftir Sn. H. MUimiiMnu N u er vorið komið með hörpuhljóma og rómantík. í»eir, sem hafa „strengi í brjóst- inu“ ^ins og formaður Fram- sóknar, finna seiðandi ylinn streyma um sig allan. Þeir verða lýriskari og lýriskari eftir því, sem dagarnir lengj- ast og sólin hækkar á bláhvolf- inu. í ómum vorsins er „leiðsla og töfrasöngur". Formaðurinn rís árla morgunn hvern. Hin „milda hönd Framsóknar strýkur augun eftir hugljúfa drauma vornæturinnar. Gleði hans er blandin þeirri angur- værð, sem einkennir þá sem friðsamir eru og af hjarta lítil látir Töfrasöngurinn um Lor- elei líður um hugann. „Jeg veit ekki af hverskonar völdum svo viknandi jeg er“. Þetta raul- ar formaður Framsóknar i morgunifiárlinu og dagurinn hefst. Og þrátt fyrir annir dagsins verður ekki við það ráðið að Lorelei fyllir hugann eins og „óbilgjörn klöpp“. Þegar hann fer að skrifa um dægurþrasið og pólitíkina getur hann ekk- ert að því gert, að alt snýst um Lorelei, leiðsluna og töirasöng- inn. í kvæðinu um Lorelei er nú raunar ekki gert ráð fyrir því, að hún sitji nema á öðrum árbakkanum. En þegar formað- urinn lítur í anda hina pólit- isku siglingu sína, stendur hún alt í einu „tveim megin árinn- ar“. Þá er snekkján látin iíða undan straumi í miðjum ár,- véxtinum. Þýkir bað sæluvist og er til afreka talið. Já, vorið er komið með töfra söng og hörpuhljóma. Lýríkin, rómantíkin og ímynduna'raflið. Alt vex og flóir yfir bakka sína eins og elfa í leysingu. Þeir sem hafa strengi í brjóstinu gerast angurværir og „viknandi dapr- ir“. Og undir svefninn er raul- að seinasta erindið úr kvæðinu Lorelei: „Um formann og fleyið er haldið að f'jótsaldan hvolfdi þeim ströng. Og því hefir Lorelei valdið mcð leiðslu-töfrasöng“. Svona endaði sagan. Sn.H. Umferðarreglur sem þjer verðið að þekkja Frá MUmferðarráði“ STÖÐVUN BRÚARFOSS. FRAJWH. AF ÞRIÐJU SÍÐU Ennfremur ætlaði karlakórinn „Kátir fjelagar“ með skipinu söngför t.il Yestmannaeyja. Fjöldi manna safnaðist, saman á hafnarbakkanum í gærkvöldi skömmu áður en skipið átti að fara, til að kveðja kunningja og vini. Það vakti athygli, að kl. 10 var ekki hringt til brottferðar eins og venja er til (eimpípan er ekki notuð eftir kl. 10), en kl. 101/2 var hringt skipsklukkunni og bjuggust þá allir við að skipið mýndi fara, en klukkan rúmlega 11 var farþegunum tilkynt, að brottferð skipsins yrði frestað og mun sú tilkynning hafa komið æði flatt upp á marga. Umferðaráðið“ hefir sent Morgimblaðinu eftirfar- andi umferðarreglur til birt- ingar. Reglur þessar eru tekn- ar upp úr „Lögreglusamþykt Reykjavíkur“ (sem ekki fæst lengur á prenti), en hjer er bætt við nokkrum bendinguna og skýring- um um umferð. Merkið, sem fylgir, er merki Umferðaráðs. Þetta merki mun innan skams sjást nokkuð víða þar sem það verður sett á bifreiðar þeirra manna, sem taka þátt í sam- tökunum, er standa að „Um- ferðarráðinu“ og e. t. v. víðar. En „Umferðaráðið“ kemst þannig að orði: Góðir lesendur! Eins og ykkur mun kunnugt, hefir verið hafin hjer í bænum allumfangsmikil starfsemi ti! varnar gegn umferðaslysum. Þeim hefir fjölgað mjög mikið hin síðari ár og voru nú á síð- astliðnu ári eigi færri en full 1800. Mörg þeirra eru þess eðl is, að við slíkt er ekki hægt að una. Við álítum, að með meiri var færni og svo með því að breyta eftir settum umferðarreglum, hefði verið hægt að komast hjá miklum fjölda þessara slysa. Það eru sjálfsagt margir sem ekki þekkja umferðarreglurnar og jafnvel þeir eru til sem ald- rei hafa heyrt þær nefndar. Við viljum nú reyna að bæta úr þessu með því að birta tjeð ar reglur, ásamt fleiri góðum bendingum um umferð, í köfl um, smám saman, í blöðum bæjarins. Þess er vænst, að þið klippið þá úr og geymið þá, en umfram alt, Iærið reglurnar og breytið eftir þeim af fremsta megni í hvert sinn er þið eruð á götum úti. Vegfarendur. Takið höndum saman til þess að koma í veg fyrir slysin. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIII lllllllllinilllllMIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIimilllillltllf Iþróllamál tþróllalíf og kepni milli skóla 1. Vegfarendur, veitið þessu athygli: Með því að nema umferðar- 1 reglurnar og breyta samkvæmt þeim, tryggið þjer án kostnað- ar, yðar eigin og annara heilsu og líf svo langt sem tilgangur þeirra og áhrif ná. Með því að kunna 'ekki um- ferðarreglurnar eða skjóta við þeim skolleyrum, eigið þjer á hættu að tapa bæði heilsu og lífi og stofna til þess að aðrir bíði samskonar tjón. Með mörgum dæmum er hægt að sanna að vanþekking á settum reglum augnabliks fljótfærni eða kæruleysi — augnabliks hreyfing í ranga átt, hefir valdið óbæt.anlegu tjóni. Meira. Þáð er ýmsum annmörkum bundið að hafa kepni milli skóla í leikfimi. En fyrir nokkrum ár- um gengust nokkrir íþrótta- kennarar í samráði við skóla- nefndirnar, fyrir skólasýningum í leikfimi. Sýndu þá allflestir flokka. Var aðsókn þessara sýninga mjög mikil, enda þóttu þær takast vel og vera öllum, sem að þeim stóðu til sóma. — Það mun upplfaflega hafa vakað fyrir flestum sem beyttu sjer fyrir þessu máli, að þessar sýningar færu fram árlega. Og takmarkið með þeim var að vekja athygli og áhuga almenn- ings fyrir lejkfimi og líkams- rækt yfirleitt. Það mun einnig hafa verið ætlunin, að hver skóli sendi heila bekki til sýn- inga og hver kennari sýndi þannig sín daglegu vinnu- brögð og árangur þeirra, án nokkurrar aukavinnu, en tíndi ekki saman úrval úr mörgum bekkjum. Með því að sýna heila bekki eða samstæða flokka, hefði fengist nokkurn veginn sönn og ábyggileg mynd af í- þróttastarfsemi hvers skóla. En Adam var ekki lengi í Paradís og þessar sýningar fóru fram að eins eitt vor. Fyrst var um kent ófullnægj- andi húsnæði fyrir fjölmenna flokka og hafði það við rök að styðjast þar til Jón Þorsteinsson íþróttakennari bygði sitt ágæta og veglega íþróttahús. Síðan er engu um að kenna öðru en á- hugaleysi og sofandahætti all- flestra íþróttakennaranna svo og’ skólanefndanna. En þær hafa nú aldrei gert meira fyrir íþróttamálin en lög hafa staðið til og þó tæplega það. Virðist enginn þurfa að búist við stór- virkum athöfnum frá þeirra hendi á sviði íþróttanna, nema þá fyrir knýjandi áhrif utan að frá. Eflir Aðalsleln Hallsson eins og það var skipað síðustu^ gengið út í hreinustu öfgar og leiki mótsins og liggja til þess ástæður. Fyrst óvenju góðir leik menn að upplagi og meiri æf- ing en hinir flokkarnir höfðu. Samband bindindisfjelaganna á heiður og þökk fyrir að koma þessari kepni af stað. Hún mun verða til að glæða áhuga innan skólanna og utan, fyrir hand- krattleik, sem er hin ágætasta íþrótt. Fjörugur og skemtilegur leikur, sem veitir mikla og mjög alhliða æfingu. Tel jeg hand- knattleik mikið fremri knatt- spyrnu að íþróttagildi. Þessa kepni í handknattleik má skipu leggja dálítið á annan veg til bóta, en út í það skal ekki farið hjer. 'k Pá er einnig nýlokið boð- sundi í Sundhöllinni milli 6 skóla hjer í bænum. Keptu 20 manna sveitir frá hverjum vitleysu. Það er algengara en menn hafa hugmynd um, að menn skaða heilsu sína með ó- skynsamlegum íþróttaiðkunum og kappraunum. Það á enginn að ganga til erf- iðra kapprauna fyr en náð er sæmilegum þroska og þjálfun. Það er hlutverk þeirra full- orðnu, sem hafa bæði þekkingu og reynslu, að stjórna æfingum og kappmótum unga fólksins. Unglingarnir mega keppa í í- þróttum, en sú keppni verður skilyrðislaust að vera í sam- ræmi við aldur og þroska þeirra. Keppni milli tveggja einstakl- inga, þar sem hvor aðili þarf að taka á hinum, t.d. í glímu eða hnefaleik, er altaf dálítið tví- eggjað sverð og varhugaverð milli unglinga. Er það ekki einungis vegna líkamsþroska heldur miklu skóla. Þetta var tvofalt boðsund fremur skapgerðarinnar. og synti hver maður 66 2/3 m.; Leikfimi og sund á að vera eða tvisvar endilanga Sundhöll-! skyldunámsgrein í öllum skól- í fyrra vetur gekkst Samband bindindisfjelaga í skólum fyrir kappmóti í handknattleik milli skóla í Reykjavík og Hafn arfirði. Mentaskólinn vann þetta mót og hlaut 6 stig. ina. Sveit Háskólamanna sigr- aði. Næstir urðu Verslunarskól- inn og Iðnskólinn. Aðrir skól- ar, sem keptu voru Gagnfræða- skólarnir báðir og Mentaskól- inn. Upptökin að þessari kepni eiga þeir stúdentarnir Jóhann Hafstein og Brandur Brynjólfs- son form. íþróttafjel. stúdenta. Stúdentaráðið hefir að öðru leyti gengist fyrir kepninni og gefið verðlaunagrip til að keppa um. Háskólamenn hafa því unn- ið þarna tvö kappmót, í röð og heiður sje þeim fyrir dugnað- inn. Það er algengt erlendis að skólar bæjarins einn eða fleiri háskólamenn eru með snjöll- ustu íþróttagörpum) og afreks- mönnum sinnar þjóðar í íþrótt- um. Hingað til hefir þessu ekki getur átt það á hættu að missa um. Það má engum skóla líðast að vanrækja líkamlegt uppeldi nemenda sinna, því það er blátt áfram glæpur. Burt með skóla- menn með slíkum hugsunar- hætti. Það á að prófa í sundi og leikfimi og gefa einkunnir fyrir eins og í öðrum námsgrein- um. Skólarnir eiga að gangast fyr- ir fjölmönnum íþróttasýningum og kepni, sem er sniðin eftir þroska og getu nemendanna^ Alt slíkt mun verða til þess að blása nýju fjöri í íþróttalíf skól- anna. Það er hvatning fyrir nem endurna, vekur samúð og skiln- ing eldra fólksins. Sá, sem ekkí nennir að haida líkama sínum við með nægilegri hreyfingu verið þann veg farið hjer á landi, því háskólamenn okkar hafa jafnan verið fremur dauf- gerðir og áhugalitlir um íþrótta málin, þó finna megi örfáar Gagnfræðaskóli Reykvíkinga heiðarlegar undantekningar. 4 stig. Kennaraskólinn 2 stig. Flensborgarskólinn í Hafnar- firði 0 stig. Nú fyrir skömmu er aftur lokið kepni í handknattleik milli skólanna. Sigraði Háskól- inn og hlaut 8 stig. Kennaraskólinn hlaut 6 st. Mentaskólinn hlaut 4 stig. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga hlaut 2 stig. Samvinnuskólinn hlaut 2 stig. Leikirnir fóru yfirleitt vel fram, voru fjörugir og mikill hraði í þeim, en ail-hart leikið með köflum. En fyrir slíkt má Það er því ánægjulegt að sjá þennan dugnað og áhuga þeirra háskólamanna og þess fremur að vænta, ef þeir eru áhuga- samir um íþróttir í skólanum, verði þeir þeim nýtir og ör- uggir liðsmenn, þegar þeir fá ennþá betri aðstöðu til að styrkja þær sem ráðandi em bættismenn þjóðarinnar. — En æfi þeir sig nú vel fyrir næsta ár, því annars verða verðlauna- gripirnir nýunnu ef til vill af þeim teknir. ★ ainall málsháttir segir: „Kapp er best með for- heilsuna. Hann verður latur og" heimskur. En sú æska, sem iðk- ar íþróttir af skynsamlegu viti. verður falleg, hugrökk og starf- söm. Aðaisteinn Hallsson, fimleikakennari. G HÚSMÆÐRAFRÆÐSLAN FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐCJ. Frv. um húsmæðrafræðslu í sveit- um hefir verið mjög rækilega und- irbúið og samið með sjerstöku tilliti til ástæðna í sveitum, og er miðað við það, að geta fullnægt kröfum kvemia í öllum sveitum landsins. Enn sem komið er vant- ar samskonar undirbúninga að löggjöf um heildarskipulag að því er snertir húsmæðrafræðlu í kaupstöðum. Virðist nefndinni nauðsynlegt, að ríkisstjórnin lát-i- undirbúa málið á þeim grund- koma, ef dæmt er nógu strangt sjá“. Það er spakmæli. Það er velli fyrir næsta Alþingi. svo að og röggsamlega fyrir öll brot á nú orðið almennt viðurkennt, að leikreglunum. Flokkarnir voru íþróttaiðkanir sjeu nytsamar og allir röskir og dágóðir, en lið hollar þegar rjett er að farið. þeirra Háskólamanna bar þó af En þær geta eins og hvað annað þá verði hægt að menna löggjöf um fræðslu í öllum landsins. ljúka við al- húsmæðra- kaupstöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.