Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. júlí 1938, (9 g) ÚR DAGDBGA &ÍEINU & __________________________9 LíMega hefir Guðbrandur vel vitað hvað hann fór á Sandskefðinu á sunnu daginn var. Er kannske ekki eitthvað meira í munni að segja „Afrodite frá Melos" en rjett og sl.jett „Venus frá Milo'f Og nver skyldi hneyklast á því, þótt Brandur væri „á lofti“ þennan dag, jafnvel umfram venju. Hann hafði skiljanlega ástæðu til þess a'ð vera dálítið upp með sjer. Og auk þess voru allir „á lofti“ kringum hann. ★ En svo vikið sje að samlíkingunni milli svifflugunnar og velnefndrar „Af- rodite“, öðru nafni Venus, þá mætti kannske benda á það að Jíkneskið frá Melos, eða Milo er úr marmara og svo vantar á það handleggina. En það sýnir bara óvenju þroskað ímyndunar- afl Brands, að honurn skyldi hug- kvæmast að líkja þessu steinlíkani við svifflugu, sem er ekkert nema væng- ir! ★ En ef maður ljeti nú fallast úr loft- inu ofan á fastaland veruleikans, þá vaknaði ef ti! vill þessi spurning: Heldur Brandur að hann geti svifið langt á armlausu steinlíkneski, jafnvel þótt háfleygur sje og ekki þungur á metunum? ★ Manni skflst að svifflugur haldist því aðeins á lofti til lengdar, að nægi- legt uppstreymi sje frá jöröu. Það mætti kannske segja, að þær s.jeu þá „uppveðraðar“. En hversvegna er Brandur altaf svona uppveðraður. Á hann kannske eitthvert „privat“ uppstreymi, sem aldrei bregst. Ef svo væri ætti hann eiginlega að láta flugfjelagið n.jóta góðs af. Því varla er miki! hætta á, að Brandur yrði ekki nógu „hátt uppi“ þó hann miðlaði öör-* um einhverju af þeirn vindi, sem b!æs honum undir vængi. ★ Brandur var misskilinn af því að ha.nn talaði of !ært. En alþýða manna skilur ekki framandi tungur, og jafn vel ekki sitt eigið má!, ef það er borið fram með annarlegum hætti. Því fór sem fór á Framsóknarfundinum í vet- ur. Hannes á Undirfelli var að halda þar ræðu. Hannes þessi er mesti mynd- ar maður, en ekki alveg laus við yfir- læti. í fyrsta skifti, sem hann birtist í ráðherraherberginu á Alþingi, varð Er hægt að sigra Kínverja? FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. A meðan járnbrautarlínari til Hong Kong er opin geta þeir haldið áfram að flytja inn her- gögn. Silfurinneignir þeirrá í Bandaríkjunum eru sagðar munu hrökkva enn um nokkra mánuði, og nokkur ríki í Evrópu hafa veitt Kínverjum vörulán. En ef þeir missa Hong Kong járnbraut- ina, verða aðdrættir þeirra að fara fram um yegi, frá Rúss- landi (3600 ktn. leið) og Indo- Kína. En kínverskir vegir em ljelegir og duga ekki, ef flytja á á þeim þungavöru. Kínverja vant- ar líka flutningabifreiðar til þess að flytja matvæli og hergögn til hins fjölmenna og dreifða hers síns. Menn verða að hafa í huga, að þeir verða að flytja inn alla olíu, sem þeir nota og á frið- artímum 16% af matvælaþöri sinni. Ef þeir missa járnbraut- ina verða þeir að líkindum að sundra herjum sínum, og stofna í þeirra stað smáflokka, sem berj- ast hver út af fyrir sig (guer- illa). ★ Hversu lengi þeir geta haldið þessari smáskærustyrjöld áfram er engu hægt að spá um. í Norð; ur-Kína eru kínverskir smáhóp- ar(rauðu herirnir)þegar farnir að gera usla á yfirráðasvæði .Japana, Þessir hópar lifa á því sem jörðin gefur af sjer og Kínverjar eiga geymdar . allmiklar birgðir af riflum og skotfærum inni í land- inu. Þess verður einnig að gætay að áður en styrjöldin skall á voru Kínverjar bestu viðskiftavinir Japana, og Japönum er þess vegna hin mesta Jiauðsyn að eðlileg við skifti geti hafist við þá aftur hið fyrsta. Þessvegna hljóta Japanat að horfa méð kvíða fram á, að eiga é. t. v. fyrir höndum langj Sænskur fræði- maður kennir islensk fræði í Ameríku. D xG Strömbáck, docent við háskólann í Lundi, er fyr- ir nokkru kominn heim til Sví- þjóðar frá Bandaríkjunum, en þangað var hann boðinn til þess að halda fyrirlestra við háskóla um sænskar og íslenskar bók- mentir. Jeg hefi verið sendikennari við háskólann í Chicago (Uni- versity of Chicago) frá 1. okt. 1937 þar til í júnímánuði yfir- standandi árs, segir Dag Ström- báck. Hefi jeg haldið þar fyr- irlestra um íslenskar bókmentir cg norræna goðafræði og auk þess kent íslensku. Jeg hefi einnig haldið fyrir- lestra um íslendingasögurnar og uppruna þeirra, við Harward háskólann, Cornell-háskólann,' ^ráttur Dómurinn i lyfsalamálinu. einum þingmanni sósíalista að orði:!vinna og almenna smáskærustyrj- „Það er eins og þessi maður eigi allan heiminn — skuldlausan"! ★ Sem sagt: Hannes á Undirfelli var að ta!a á Framsóknarfundi. Hann kvað óþarf að vera a,ð þrefa um eitt- hvert atriði, sem þar vár til umræðu, það væri eins og deila um Hannes1 rekur í vörðurnar og kemur ekki fyrir síg örðinu. Þá gellur við Páll Zophon- íasson (með sínum framburði) „keis- arans skegg“! — Hannes reigir sig, hvessir augun á Pál og íegir: „Jeg vil biðja þennan háttvirta fundarmann, að fyrirgefa, að jeg skil ekki „latínu“! ★ Jeg er að velta því fyrir mjer: hvern- ig rnenn geta bnakkrifist útaf beisli. a. h. c. General von Steuben, skemti ferðaskipið sem kom hingað í gær, fer í dag. Milwaukee fór í gær- kvöldi. öld við Kínverja. 1 Mansjúrú} áttu Japanar í höggi við þessá smáhópa í þrjvi ár. Rauðu heriran ir í Kína vörðust tortímingu í yfir 10 ár. Spurningunni um það, hve lengi Kínverjar £eti haldið áfram þessari smáskærustyrjöld, er ef til svarað með þessum orð- um Chiang Kai Sheks: ,,Hve lengi Kínverjar geta varist Japönum verður ekki mælt í mánuðum eðá arum Síðari kafli: Geta Japanar staðist lang vinna styrjöld? Meðal farþega á skemtiferða- skipinu Milwaukee hingað í gær voru Jóhann Þ. Jósefsson alþm., frú og dóttir, Erlendur Þorsteins- son alþm. og frú og Helgi Briém og frú. Wisconsinháskólann, Minnesota háskólann og báða háskólana í J Kaliforínu, þ. e. Berkeleyhá-. skólann og háskólann í Los I Angeles. Hvarvetna hefi jeg orðið var mikils áhuga fyrir ís- lenskri menningu og hefi kynst mörgum íslendingum, bæði í Chicago og Minneapolis og víð- ar. Áhuginn fyrir íslenskum bók- mentum er einkanlega mikill við Harwardháskólann og má bakka það áhrifum Sigurðar Nordals, prófessors, sem heim- sótti Harwardháskólann 1931 —1932. Ennfremur er íslensk menning mjög í heiðri höfð við Cornellháskólann og má þakka það prófessor Halldóri Her- mannssyni. Þá er íslensk tunga og íslenskar bókmentir í mikl- um metum við Baltimoreháskól- ann, en Stefán Einarsson pró- fessor er kennari við þann há- skóla. (FÚ) FRAMH. AF ÞRIÐJU SlÐU verið sundurgreind og því ekki af henni hægt að finna út, hvað hverjum einstökum var gefið að sök. En slík meðferð á saka- máli óleyfileg og ólögleg. 3. Hæstirjettur bendir á, að þessi ástæðulausa málasam- steypa hafi orðið til þess, að seinka mjög rannsókn málsins og torveldað hana á allan hátt. Er í forsendum Hæstarjettar rakinn gangur málsins, frá því að fyrstu prófin hófust 7. ág. 1935 og þar til dómur undir- rjettar var upp kveðinn 23. júní 1937. — Þegar svo dómurinn loks var kominn, var farið að birta hann hinum sakbornu. En birtingin ein tók 5 máunði! Um alla þessa málsmeðferð segir að lokum svo í forsendum dóms Hæstarj ettar: „Yfirlit þetta sýnir, að á rannsókn og allri meðferð máls- ins hefir orðið óhæfilegur Málið gegn hverjum Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Ljósifoss. Þrastalundur. Þingvell- ir. Laúgarvatn. Bílpóstur til Ak- ureyrar. Laxfoss. til Borgarness. Fagranes til Akraness. Til Rvík- ur: Ljósifoss, Þrastal. Laugarv. Þingv. Bílpóstur að norðan. Vík. Garðsauki. Fagranes frá Akra- nesi. Laxfoss frá Borgarnesi. Dr. Alexandrine frá Færeyjum og Khöfn. einstökum hinna ákærðu lyfsala mátti ljúka á skömmum tíma eftir að rannsókn yegn honum var hafin. Með því að steypa 'öllum þessum óskyldu málum í eitt, og draga auk þess inn í rnálið menn, sem dómarinn hafði ekki dómsvald yfir, seink- aði ekki einungis stórlega mál- um þeirra, sem fyrst var hafin rannsókn gegn, heldur einnig málum hinna, því að vegna um- fangs síns varð málið mjög seinmeðfarið. Verður því að telja að með þessari málsmeð- ferð hafi mjög verið tarotið gegn þeim rjetti hinna ákærðu að veita þeim greiða úrlausn mála þeirra. Hinir ákærðu hafa þannig á fleiri en einn veg orðið fyrir rjett|irspjöllum vegna rangrar málshöfðunar Og málsmeðferð- ar og þykir því af framan- greindum ástæðum ekki verða hjá því komist að ómerkja með ferð málsins fyrir aukarjettin- um og hinn áfrýjaða dóm einn- ig að því, er varðar hina á- kærðu lyfsala“. ★ Þessi varð þá endir lyfsala- málsins og mun engum, er til þel^ti hafa komið á óvart, að þessi yrði niðurstaðan. Til þessa máls var stofnað með það eitt fyrir augum, að veita þurfandi stjórnargæðing atvinnu. Allur málareksturinn hefir vafalaust kostað ríkissjóð tugi þúsunda. króna. En Vil- mundur landlæknir, sem mun vera aðalhvatamaður þessa máls fekk því til leiðar komið, að Ingólfur Jónsson hafði góða atvinnu hjá ríkinu í nokkur ár. D Hraðferöir til Akureyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjé Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. BifreifRastöO Akureyrar. Goliat. & V íslenskt fánamál i Hamborg Ingimundur Stvinsson frá, Inafirði, sem stundar nám og starfar VÍS fiskiSna.ðartilraunastofuna í Alt- ona, var í bgrjun þessa mánaðar staddur á iðrtaðarsýningu, sem haldin var í Hambórg. Ilann hefir skrifað Morgunblaðinu eftirfar- andi: ag'lega sóttu sýninguna mörg þús. manna. Sjálft sýning- arsvæðið var a. m. k. tvöfalt stærra en íþróttavöllnrinn í Rvík. í aðalsýningarhöllinni var sýnd- ur heimilisiðnaður kvenna í Þýska landi, og gamlar og nýjar vinnu- aðferðir þeirra, sömuleiðis ýmis- legt, er lýtur að uppeldi barna. í sjerstakri fiskideilcl var sýnt hvernig hentast er að matbúa ótal „fiskirjetti“, o. s. frv. Á eintt sýningarborðinu, og þvf ekki alllitlu, lágu erlendar þlaða- greinar um Þýskaland, og fáni viðkomandi þjóðar settur hjá hverju blaði. Þar rakst jeg á Morgunblaðið frá 26. ágúst 1936 með grein eftir frú Guðrúnu Lárusdóttur alþingis- konu: Ferðaminningar frá Þýska- landi. En mjer brá í hrún, er jeg sá að danski fáninn var hjá blað- inu. Jeg var með dálítinn íslensk- an fána í vasanum og leyfði mjer að setja liann á borðið. Jeg var fljótlega spurður, hverju þetta sætti, og var kallað á forstöðu- konuna, ungfrú Einmu Rithmanii, til að heyra útskýringu mína, Ilún skildi ekki Norðurlandamál og vissi ekki hvernig á þessum mis- gripum stóð, en kvaðst furða sig- á, að danskir og norskir gestir, sem gengið hefðu þarna fram hjá, skyldu ekki hafa vakið eftirtekt á þessu. Annars þakkaði hún mjér fyrir leiðbeininguna, og daginn eftir sá jeg að stór nýr ísl. fáni var komin í stað danska fánans, en þann dag var mjer boðið a$ koma. í Efni Morgúnhlaðsgreinarinnar varð jeg að endursegja starfsfólk- inu, óg var öðru nær en að þaö ijeti mig gjalda afskiftasemi minn- ar af ,,fánamálinu“. Get jeg bætt því við, að þótt jeg hafi víða farið frá næstu sveitum Noregs til Suður-Evrópu, þá hefi jeg hvergi. mætt jafn einlægri vinsemd og meðal Þjóðverja. Annars var sýning þessi afar lærdómsrík á ýmsan hátt, og sýndi hvað hugvit, iðni og atorka fær tii vegar komið bæði í smáu og stóru þar sem full samheldni er milli þessara góðu kosta. Ingim, Steinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.