Morgunblaðið - 22.11.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1938, Blaðsíða 7
I>riðjiidaffur 22. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 Qagbók. □ Edda 59381122 — Fyrl. Atkv. \7\ Helgafell 593811247. — IV. V. — Inns. •. St. • M. H. & V.:. St. -. I. 0. 0. F. Rb.st. 1. Bþ. 8811228i/2 UngmennadeildSlysa- varnafjelagsins tekin til starfa að nýju Sæbjörg, blað ungmennadeild- ar Slysavarnafjelags íslands, kom út í gær. I blaðinu eru marg- -ar læsilegar greinar. Þar er sagt frá starfi björgunarskipsins, er ber sama nafn og blaðið, leik- þáttur um slysavarnir, leiðbeining um það, hvernig menn eiga að haga sjer, þegar þeir sundríða vötn, kvæði til ,,Sæbjargar“ eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti, grein eftir Þorgrím Sveinsson fyr- verandi skipstjóra um það, hvern- íg börnin geta orðið slyavarna- starfinu að liði, grein um sund- íþróttina eftir Þórarinn Magnús- son sundkennara og ýmislegt fleira. í útgáfunefnd blaðsins eru þeir Hjörtur Pjetursson, Benedikt Antonsson og Bragi Kristjánsson. Störf ungmennadeildar Slysa- varnafjelagsins hafa legið niðri síðasta ár, en fyrir forgöngu nokk urra drengja, sem m. a. hafa sjeð um útgáfu þessa blaðs, hefir deild in nú aftur tekið til starfa. Var haldinn fundur í K. R.-húsinu á sunnudagskvöld. Þar var ýmislegt s™n 1 Grimsby í gær, 1068 vættir fyrir 939 sterlingspund. Garðar til skemtunar. Þar voru mættir um 90 unglingar, fjelagar og gest ir þeirra. Virðist mikill áhugi vera fyrir því, að fjelagsdeildin starfi áfram. Þeir sem vilja gerast meðlimir ungmennadeildarinnar, geta snúið sjer til skrifstofu fjelagsins Hafnarhúsinu. Haustmót Taflfjelagsins v****************j**************j******«*******j**************j**^*j**t**i**i**t**t—t— % A Veðurútlit í Reykjavík í dag: N-kaldi. Úrkomulaust. Veðrið í gær (mánud. kl. 5): N-átt um alt land, allhvast og hríðarveður nyrst á Vestfjörðum en annars yfirleitt 3—5 vindstig. Austan lands er frostlaust, en 1—3 st. frost í öðrum landshlut- um. Víðáttuinikið lægðarsvæði milli íslands og Noregs á hægri hreyfingu austur eftir. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. fsfiskssölur. Baldur seldi afla Haustmóti Taflfjelagsins hafa þessar skákir verið tefldar síðan síðast var frá sagt: 9. umferð: Gilfer vann Magnús G. 10. umferð: Gilfer vann Sæ- mund. Jón vann Snævarr, Ásm. vann Hermann, Guðmundur vann Steingrím, Baldur vann Magnús G., Einar vann Benedikt. 11. umferð: Baldur vann Sær mund, Gilfer vann Hafstein, Sturla vann Jón, Ásmundur vann Steingrím, Magnús G. vann Ein- ar, Benedikt og Guðmundur jafn tefli. 12. umferð: Einar vann Sæmund, Hafsteinn vann Baldur, Sturla vann Hermann, Snævarr vai Steingrím, Ásmundur vann Guð- mund, Magnús G. vann Benedikt. Mótinu lýkur væntanlega um lielgina. Nýkomið til bifreiða: Hraðamælasnúrur Dínamóanker Startaraanker Kol í Startara Kol í Dínamóa Fóðringar í Startara Fóðringar í Dínamóa Framlugtir Afturlugtir Ljósaperur Vatnskassalok Bensfntanklok Innsogsvírar Dekkkappar Stjörnulyklar Rívalar (færanlegir) Afturöxlar í Chevrolet Platíur, Straumskiftilok Kveikjuhamrar, Cutout Snjókeðjur á vörubíla og stóra fólksbíla, og margt fleira. Har. Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. seldi í Hull, 1870 vættir fyrir 1765 sterlingspund. Hjónaefni. S.l. sunnudag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú María Eyjólfsdóttir og Jón Veturliðason, e/o Oddfellowhúsið. 55 áxa er í dag húsfrú Guðríð- ur Eiríksdóttir, Mánagötu 23. Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna heldur útbreiðslufund Varðarhúsinu annað kvöld kl. 81/2. Koma þar fram margir ungir ræðumenn og halda stuttar ræður. Ungt fólk, sem hefir áhuga fyrir að kynnast stefnumálum ungra Sjálfstæðismanna, ættu að fjöl- menna á fundinn. Prestskosning í Dýrafjarðar- þingum fór fram 30. f. m. Umsækj- andi var síra Eiríkur J. Eiríks- son að Núpi. Á kjörskrá voru 167. Af þeim greiddu atkvæði 111 og var því kosningin lögmæt. Um- sækjandi hlaut 107 atkvæði og er því löglega kosinn. Ógildir voru 3 seðlar og 1 auður. (FÚ) A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE EGGERT CLAESSEISI hæst arj attarmá) afl utningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngansrar un» austurdyr) FYRSTA DROTNING NORÐMANNA í 600 ÁR. Hjer með sendi jeg mitt hjartans þakklæti til allra, sem sýndu mjer vinarhug á fimtugsafmæli mínu, með blómum, skeytum og heimsóknum. En sjerstaklega þakka jeg hr. yfirfiskimatsmanni Jóni Magnússyni og frú. Guðjón Gamalíelsson fiskimatsmaður. f Y T x T f T x T T * T Y % *>.;*.j*.j.*x*.:-:*.m**:**:**:**:**:-:-:**:**:**:-:**:**:-:-:-:-:**:**:**x**:**:**:-:**:**:-:**:**:-:-:**:**x**:**:-:**:**x-:**:**:**. :*.:~:..x.:*x..x*.x-:.*x-x-x-x-x-:**:-:-:-:-x-:-x-:-x-:-:-:-x-x-x-x-x-x-xtí Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð á 70 ára afmæli mínu. Anna M. Guðmundsdóttir Freyjugötu 9, Reykjavík. VerslunarstaQa. Áhugasamur maður, sem er vanur kjötverslun, ósk- ast. Umsóknir ásamt meðmælum, merktar, ,;Kjötverslun“ sendist Morgunblaðinu. Sextug er í dag frú Ingibjörg Guðmundsdóttir, Grettisgötu 32B. Útvarpið: 19.20 Erindi Búnaðarfjelagsins: Um sauðfjárrækt, I (Ilalldór Pálsson ráðunautur). 20.15 Érindi: Upphaf einokunar- verslunar á íslandi og% Málm- eyjarkaupmenn (dr. Björn K. Þórólfsson). 20.40 Hljómplötur: Handel-til- brigði eftir Brahms (píanó). 21.05 Symfóníu-tónleikar: FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. iessu sambandi árið 1520. — Danmörk og Noregur voru í sambandi þar til 1814, er Danir ljetu Noreg af hendi við Svía. Þetta samband stóð þar til 1905. Það ár kusu Norðmenn sjer til konungs Karl Danaprins, bróður Ivrist- áns konungs X. Karl tók sjer síðan nafnið Hákon VII. Karl Danaprins, síðar Hákon VII., bafði árið 1896 gengið að eiga frænd- konu sína Maud, yngstu dóttur Ed- wards VII. Bretakonungs. Þau voru gefin saman í Buckinghamböll í Lon- don í júlí 1896. Þau fluttu síðan til Kaupmannahafnar. Árið 1903 fæddi Maud son, Ólaf, nú krónprins í Nor- egi, sem er einkabarn. Þegar konungslaust var í Noregi, eftir að sundur bafði verið sagt með Svíum og Norðmönnum árið 1905, lagSi norska dómsmálaráðuneytiS fyr- ir stórþingið skýrslu, þar sem segir m. a. að „athyglin hafi eðlilega beinst að Karli Danaprins, sem þjóShöfð- ingja, sem æskilegt væri að kjörinn yrði konungur í Noregi“. Prinsinn kvaðst fús til þess að verða viS þessari ósk, með því skilyrði aS norska þjóS- in samþykti þaS með almennri atkvæða greiðslu allra kosningabærra manna. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að Karl var kjörinn könungur með 259.563 at- kvæðum af 328,827, sem greidd voru. 69.264 atkv. voru á móti og voru þaS atkvæSi þeirra, sem vildu lýSveldis- stjómskipulag. Þ. 25. nóv. 1905 kom Hákon konung- ur VII., Maud drotning og Ólafur krónprins til Noregs og Uákoii tók við konungdóm. — Hákon og Maud vom krýnd í Þrándheimskirkju árið 1906. Maud drotning átti ætt sína að rekja til hinna fornu Noregskonunga. MóSir hennar var Alexandra frá Gliiksborg og amma hennar af Hann verættinni. Þótt Maud drotning hafi verið orðin roskin þegar hún kom fyrst til Noregs, kyntist hún fljótt þjóðinni m. a. meS því, að férðast mikiil um landið. Hún hafði ávalt' mikinn áhuga á í- þróttum og var sjálf góður reiðmaSur, og dugleg á skíðum. Hún unni og mjög garðrækt. En „röm var sú taug“, sem tengdi liana l'öðurlandi sínu, Englandi. Þang- að fór hún árlega um þetta leyti árs og stundum oft á ári. 1 Um§óknir um námsstyrk samkvæmt ákvörðun Menta- g málaráðs (kr. 10.000), sem veittur er á f jár- | lögum ársins 1939, sendist ritara Menta- | málaráðs, Ásvallagötu 64, Reykjavík, fyr- | ir 1. jan. 1939. Styrkinn má veita konum sem körlum, til | e= = hvers þess náms, er Mentamálaráð telur 1 EE Er 1 nauðsyn að styrkja. iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiumiiimiiHniiniimimmiuiiiiiil ............................................................................... Umsóknir um styrk til skálda og listamanna, sem veittur er á fjárlögum ársins 1939 (kr. 5000.00), sendist ritara Mentamálaráðs, Ásvallagötu 64, Reykjavík, fyrir 1. | úar 1939. rniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiimmiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHimiiiiiiHiiiiiiiimiiiimiiiimimiiHiiiumiiiiiiutiiuiil jan- i Sjómannakveðja. Farnir áleiðis til Englands. Vellíðan allra. Kær- kveðjur. Skipshöfnin á Agli ar Skallagrímssyni. Ekkjan Margrjet Árnadóttir Urðarstíg 7, Hafnarfirði, andaðist að heimili sínu að kveldi þessa 20. þ. m. , Börn og tengdabörn. Jarðarför Kristínar Jónsdóttur frá Móakoti fer fram frá heimili hennar Hverfisgötu 37, Hafn- arfirði, miðvikudaginn 23. þ. mán. kl. 1 e. hád. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.