Morgunblaðið - 06.06.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.06.1939, Blaðsíða 3
»riðjudagnr 6. juní 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 SkeiOará i ðhemju vexti Stafar af eldsum- brotum segja Öræfingar muuuuuimtmm immiiiimmiimim SKEIÐAHÁ liefir verið í mikl- tim vexti tmdanfarið. Er hún lú orðín svo vatnsmildl, að Öræf- ngar telja vatnið þrisvar sinnum meira. en mest er venjulega í sum- ixhitum. Oddu'r Magnússon bóndi á íkaftafellí sltýrði Morgunblaðinn >vo frá, að þessi vöxtur í Skeið- irá uin þetta leyti væri óeðlilegur )g stafaði áreiðanlega af eklsum- )rotum í jöklinum. Megna fýlu léggur upp úr ánni )g frá jöklinum, og er það merki tess, að eldsumbrot sjen í jöklin- im. Einnig bera málmar }>ess treinileg merki, að eldur sje ein- íversstaðar. Ekki bjóst Oddur við því, að >essi mikli vöxtur í Skeiðará >ýddi það, að virkilegt hlaup væri vændum, enda er skammt iðið frá síðasta. lilaupi (var í ‘y r rasum ar j. Ekki hafa Öræfingar orðið varir ,'ið öskufall. En vel geta verið ein- íver eldsumbrpt undir jöklinum, iem orsaka vöxtinn í Skeiðará. I Skrúðganga sjó- I manna í Austursír. Góð velði: Þrír Öræfingar rota 74 kópa Síðastliðinn föstudag fór Odd- ur Magnússon bóndí á Skaítafelli í Öræfum á fjöru, á- amt tveim mönnum öðrum. Erindið var, að reyna að ná í el. Öræfingar liafa þá aðferð við ð ná sehuim, að þeir rota hann . fjörmmi. Selurinn liggur uppi á jörunni' og er hinn rólegasti, því S sjaldan verður hann þarna fyr- p stygð. Öræfingar læðast svo ram á fjörukampinn, og varast ð láta neitt á sjer bera. Þeir afa gott barefli í hendi; og þeg- r þeir eru komnir íiálægt þar em selnrinn Uggur, taka þeii' prett og ráðast á kópana, hvern f öðrum. Sehtrinn liggur oft arna í stórhópum og þarf þá að afa snör handtökin. Verður að oma höggi framan á hauskúpuna, il þess að selurinn rotist. Öræfingarnir þrír, sem fóru í eladrápið á. föstudag, komu aft- r á mánudagsmorgun og liöfðu á rotað 74 kópa Er þetta góð eiði, því hvert skinn mnn vera m 30 kr. virði. Auk þess er kjöt- i og' spikið, sem er mikil búbót. Hátíðahöld sjómanna iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnii'HiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiM I, flokks mótið lieldur áfram í völd lcl. 8y2. Víkingur og K. R, e])pa. Er þetta næst-síðasti leik- r mótsins. Úrslitaleikurinn milli i. R. og Vals fer fram á fimtu- ag. Skrúðganga .sjómanua eftir Austurstræti. Á myndinni sjest hve hópgangan yar. stór, því þegar þeir fyrstu eru á Lækjartorgi, eru þeir öftustu á móts yið Morgunbiaðið. Yfirfult á öllum skemtunum, mikil þátttaka I útihðtiOahöldunum ÁTÍÐAHÖLD sjómannadagsins fóru hið besta fram í alla staði og var sjómönnum og öll- um, er að deginum stóðu, til hins mesta sóma. Veður var ekki sem best fyrri hluta dags, suðvestan- kaldi með skúraveðri, og síðan austan strekkingur er á leið daginn. Rigndi dálítið meðan íþróttakepnin fór fram á höfninni, en þurt veður var meðan útihátíðahöldin fóru fram hjá Leifsstyttunni. Bæjöfbfiar xýndu sjómönmmum hug sinu með því að sækja- öll Inítíðáhöldin frábæi'Iegíi vel. Tóku þúsundir bæjarbúa þátt í bátíða- ; höldumup, Varla sást inaður á gangi, sem ekki bar sjómannadags- merkið og S.jómannadagsblaðið seldist vel. Frá sjómanna hálfu fóru tiátíðahöldin alstaðar vel fram og sýndu. að undirbúningur luitíða- haldanna hafði verið með ágætum. Þó gengu íþróttirnar á höfninni uokkuð seint fyrir sig, en }iað var mest fyrir óviðráðanlegar hindranir. _______________ Sjómaunadagshátíðin hófst kl. 8 Fundur Sjálf- stæðismanna i SauOárkróki Sjálfstæðisfjei. Skagfirðinga hjelt fjölmennan fund að Sauðárkróki í fyrradag. Fund- inn sóttu úr Reykjavík, Gunn- ar Thoroddsen lögfræðingur og Jóhann G. Möller skrifstofu- stjóri. Fundurinn var settur kl. 1 e. h. og stóð til kl. 5. Fundarstjóri var kosinn Gísli Sigurðsson bóndi að Víðivöllum. Fyrstur tók til máls Gunnar Thoroddsen og talaði um stjórn- málaástandið alment og um að- dragandann að myndun þjóð- stjórnarinnar. Jóh.Möller ræddi aðallega um gengismálið og stjórnmálaviðhorfið í sambandi við það. Töluðu þeii' Jóhann og Gunnar í tæþa klukkustund hvor. Aðrir, sem til máls tóku á fundinum voru: Jón Sigurðsson bóndi að Reynistað, Eysteinn Bjarnason, verslunarstjóri, Sig- urgeir Daníelsson, fyrv. hrepp- stjóri, Valgarð Blöndal póstaf- greiðslumaður og Stefán Vagns- son bóndi. Kosin var 11 manna nefnd til þess að undirbúa allsherjar fulltrúanefnd fyrir skagfirska sjálfstæðismenn. Mikil eindrægni ríkti á fund-' inum og áhugi fyrir málefnum Sjálfstæðisflokksins. Vinna hefst aftur í dag í bygginga- iðnaðinum SÆTTIR tókust í gær, fyrir milligöngu sáttasemj- ara ríkisins, dr. Björns Þórðarsonar, í deilunni milli stjórnar Dagsbrúnar og meistara í bygg- ingaiðnaði hjer í bænum. Voru sanniingni' imdirski'ifaðir í gærkviildi, og liet'st >inna aft- ur í dag. EINKASALA Á NORSK- UM HARÐFISKI. Khöfn í gær. FÚ. Fiskimálaráðuneytið norska hefir gengið frá tillögum um það, að harðfisksútflytjend- ur í Noregi myndi með sjer landssambaiid, er síðan hafi einkasölu á þessari vöru. Argentínuskákmótið. Lagt at stað trá Antwerpen 27. ji. m. Allar horfur eru á því, að Argentínuskákmótið verði haldið, þrátt fyrir alt. Sam- kvæmt upplýsingum frá Skák- sambandi íslands hefir Guðm. Arnlaugsson, stud. mag. sem staddur er á Akureyri, fengið ■skeyti nú um helgina frá Skák- sambandi Danmerkur, þar sem honum er boðin þátttaka í mót- inu, sem einum af fimm fulltrú- um Dana. I skeytinu segir að lagt verði af stað frá Antwerpen áleiðis til Buenos Ayres 27. þ. m. Skákmótið hefst eins og kunn ugt er í næsta mánuði. Ef ekk- ert breytist fara 5 fulltrúar hjeðan frá Islandi, og má búast við að tilkynning til þeirra um að þeir eigi að leggja af stað um sama leyti og dönsku skák- mennirnir, sje aðeins rjett ó- komin. Fara þeir þá af stað hjeðan þegar í næstu viku. Samkomulagið varð á þeim grundvelli, að stjórn Dagsbrún- ar fjell frá 1% álaginu á kaup- ið, en það vildi hún fá fyrir dreifinffu kaupsins milli verka- mánna. Meistarar greiða kaup- ið til Dagsbrúnar, eins og þeir voru fúsir til að gera.Settar voru tryggingar fyrir greiðslu á rjett- um tíma, og getur það varðað vinnustöðvun hjá meistara, ef út af er brugðið og ekki úr bætt strax. Verkfall þetta náði til allra bygginga í bænum, alls um 60 húsa, sem í smíðum eru. Var hjer því tilfinnanlegt atvinnu- tjón, ,ef verkfallið hefði staðið lengi. Sem betur fór tókust sættir, áður en vandræði hlutust af. Spánn „opnaður“ ferðamðnnum London í gær. FÚ. Venjulegt vegabrjefafyrir- komulag er nú gengið í gildi á Spáni. Geta því útlendingar, sem fá nauðsynlegar áritanir á vegabrjef sín, hjer eftir ferðast til Spánar með sama hætti og til annara landa. árdegis á suiinii(jaginn með því að ötl skip í höfninni drógu fána sína að hún. Var hvert einasta skip í höfninui skreytt liátíðafánnm, og vegna þess live inargir togarar lágu í höfninni setti þessi flagga- dýrð sjerstakan t átíðabl.æ á hiifn- ina. Eftii' því, sem leið á morgun- inn voru fleiri og fleiri fánar dregnir að liún á húsum í bænum og um háclegi var flaggað um all- an bæinn. Sýningin í Mark- aðsskálanum. llin tærdómsríka og veglega sýning sjómanna í Markaðsskál- amim var hátíðlega opmið kt. 10 f. li. Hafði ríkistsjórn, bæjar- stjórn, nokkrum forystumönnum sjómanna og stofnana er að sjó- mensku lúfa, verið boðið að vera \ ið opnun sýningarinnar. Klukkan rúmlega 10 var klukku í stjórnpallinum hringt og' boðs- gestir söfuuðust sainan fyrir fram- an stjórnpallinn. Þar talaði Þoi’- steinn Árnason vjelstjóri fyrir luiiid sjómannadagsráðsins. Lýst.i hann tildrögum sýningarinnar og mintist nokkurra stofnana, sem A'erið liafa hjálplegar sjómönnum við að koma sýninguuni upp, en það voru m. a.: Vjelsmiðjan Ilam- ar, vitamálastjóri, veiðarfærayersl- anirnar, Fiskifjelag íslands, Slysa varnafjelagið o. fl. Er Þorsteinn hafði lokið máli sínu gaf hann fjelagsmálaráðherra, Stefáni Jóh. Stefánssyui, orðið. Fjelagsmálaráðherra lýsti sínum fyrstu kynnum af sjómensku, . er hann sem unglingur vitjaði um hrogukelsanet á smáliorni, fór síð- an á ,,nótabrúk“. þá á vjelbát og loks á skakskútu. Bar liann síðan saman uútímatækni sjómannsins og öryggi við hinn ófullkomna út- búnað, sem sjómenn áttu við að búa fyr og liimim liröðu fram- förum ti) öryggis síðustu tugi ára. — Víða ínn lönd eru haldnar sýningar, sagði ráðher-rann, en þessar sýningar ý'anga fiestar út á að sýna drápstæki stórveldanna og mátt þeirra til að eyðileggja mannslíf og verðmæti. Hjer er FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.