Morgunblaðið - 14.09.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 14. sept. 1939. Samhugur um að ryðja Hitlershætt- unni úr vegi - segir Chamberlain Úr þingræðu hans í gær Eítir að Neville Chamberlain forsætisráðherra Breta kom heim frá Frakklandi, þar sem hann sat hinn merkilega samvinnufund í yfirherráði Frakka og Breta, flutti hann ræðu í neðri málstofu parlamentsins, og komst að orði Á þessa leið (samkv. FÚ) : Frakkar eru friðelskandi þjóð, -sagði flfcamberlain, eins og Bretar, en það g»ti atdrei komist á friður, fyr en Hitlorsluet tun ni væri rutt úr vegi. Hann endurtók að það hefði orðið atjpr til mikillar hvatningar og styrktar, að algert samkomulag var ríkjandi fnndinum. ,a-'( SAjMTÚÐ SAMVELDIS- LANDANNA Chamherlain vjek því næ,st aö því, væfi að gerast í Bretaveldi sjálfu. Dag hvern kæmi það fram í samveld- rslondunum og nýlendunum, hjáwstjóro málamönnum, í ræðu og riti, að alger samhugur yærí ríkjandi,, í garð Breta. Vjek Chamheiiain sjersfaklega að ræð- nm forsætisráðhciTa samveldislandanna. AUar þ.jóðir Brefaveldis væri ákveðn- ar £ að veita Bretlandi hvem þann stuðning, sem þær gæti, og þetta kæmi fifam ekki aðeins í orðum, heldur og athöfnum, því að margskonar raðstaf- anir hefði þegar verið gerðar, heriH aðaralegar og aðrar ráðstafanir, sem allar'míðaðtí að því, að fiíhu sameigin- lega marki yrði náð- PÓLLAND Að syo þúnu gerði Chamberlain njót-a herskipavemdar, og væri verið að hraða því, að þetta kæmi til fram- kvæmda Þé sagði hann, að breskir kafbátar héfði ráðist á skip óvinanna með góð um árangri. Smálestatala þýskra skipa, sem voru á höfunnum, þegar styrjöldin þraust út, var nálægt því 1.105.000. Nú væru næstum engin þýsk skip á siglinga- ieiðum, sum hefði verið tekin, en önnur hefði neyðst til þess að leita hælis í höfnum hlutlausra landa. VANDAVERK Chamberlain mintist einnig á upp- lýningaráðuneytið og sagði, að hlut- verk þess væri eitt hið vandasamasta sem nokkurt ráðuneytanna hefði að m. Það yrði að sigla milli skers og báru. Stundum yrði að velja milli þess, að gefa upplýsingar, sem gæti Topnaviðskiftin í styrjöldinni að um- koinið fjandmönnunum að gagni, eða. talsefni, og sagði, að enn væri aðal-, Jiggja á upplýsingum, en af því gæti bardagasvæðið í Póllapdi, þar sem Jeitt, að almenningur hjeldi, að meiri Þjóðverjar augsýnilega væri að reynajhætta væri á ferðum en ástæða væri að knýja fram úrslit, áður þeir hefðust til. Upplýsingaráðuneytið, sagði Cham- herlain, slíkt sem nú hefir verið stofn- að, getur áðeirís : starfað eftir á 5 stríð * gera Jæssar vonir að engu,1 er byrjað, og það væri ekki annars að saglji Chaíaherlain, þrátt fýrir það, að vænta en að um mistök væri að ræð'a Þjóðverjar hefðu ofurefli liðs og flug- yjelakost miklu meiri og' b'étri en Pól- verjar. Á VESTUR- VÍGSTÖDVUjSTUM A vesturvígstöðvunum, sagði hann, Áttræðisafmæli FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. lengi í Kirkjubófeftveffinu á Kol- beinsstöðum í Miðneshrepþi. Jón kami frá ýmsu að segja frá löngum lífsferli sínum, En þegar jeg spurði hann, hver honurn þættx mesta breytingin, sem orðið hefði frá því hann var í æsku, þá sagði hann að það væri aflaleysið. „Áð- ur þurftum við ekki að róa nema rjétt út fyrir landsteinana til að fá í soðið“, sagði hann, „en nn fæst ekki bein úr sjó“. Jón hefir lent í sjávarháslva eins og gengur um gamla sægarpa suður með sjó. í eitt skiftið hvolfdi bát undir honum, fjögra manna fari, óg bjargaðist hann þá á kjöl. En ungan dreng, sem með honum var, misti hann í sjó- Síldarleitin Mörgum breskum skipum hefði verið sökt, sagði Chamberlain, en það var varlá hægt að búast við öðru, þar sem uin. þau voru dreifð um öll höf, er stríðið Ekki hefir Jóni orðið kvillasamt hraust út. | um æfina og á efri árum. hefir Hann sagði, að það hefði þurft.hann legið aðeins tvær legur. „T. nokkum undirbúning til þess að hef jast J annað skiftið bólgnaði jeg frá handa um, að láta öll flutningaskip(herðum niður að læri, eins og tunnu væri velt yfir mann, og ekki vissu þeir hvað þetta varib segir Jón. „En þá var það stein olía sem bjargaði, hún var nötuð sem smyrsl“. Jón er mesti harðjaxl, en lund- in er ljett og viðmótið hressandi; hefir hann þó löngum, átt við fá- tækt og erfiðleika að stríða. Hann er ákaflega vel látinn af vinuríi sínum og kunningjxHn og munö þeir í dag senda honum suður í Akurshús hlýjar kveðjnr á átt- ræðisafmœli hans. N. N. Pólland FRAMH. AlF ÞRIÐJU SÍÐU. artorfum, er maður sjer þær úr lofti ? Það er hægt með því að fljúga beint 3’fir torfuna. Upsinn syndir gisnar í torfunni en síld, þannig að hægt er úr lofti að greina hv’ern einstakan fisk. En -aldrei er hægt að greina einstakar síldir í torfxx úr lofti. Yfirborð sjávar er eins og kraumi í potti, þar sem síld veður. Hvað héfir síldarleit þessi kost- að ? Flugfjelag Akureyrar hefir feng ið fyrir allan tímann 31 þús. kr. Lætur nærri að það sje kostnað- arverð. En Flugmálaf jelagið 5 þús. kr. fyrir þann tírna, sem land- flugvjelin var notuð. Hve mikill hagnaður, beinn og óbeinrí, hefir af þessu orðið, verða Sjvo aðrir að reikna xit. En mjev er nær að halda að síldveiðiskip hafi getað sparað sjer, og hafi Sþarað sjer, talsverðar leitarferð- ir, þó ekki hafi verið nema vegna þess, að sílveiðimenn gátu dag éftir dag fengið að vita, að engin síld var í Húnaflóa og ekkert þýddi að reyna að fará þangað. Kom aldrei neitt óhapp fyrir yður á flugferðunum. Nei, aldrei hið minsta. Jeg þurfti aldrei að setjast annarsstað- ar en þar, sem jeg hafði ætlai mjer. Ilve langt fóruð þjer frá land- inu er þjer fóruð lengst? Það var er við fórum veStur f haf frá Latrabjargi. Og tvisvar fórum við til Kolbeinseyjar. Þaíf i var á tímabilinu þegar ékkert veiddist og menn hjeldu að síldin hjeldi sig norður í hafi, norðar en venjulega. En þar norðnrfrá sáum við aldrei til síldar vaða. Hvað tekur nú við í fluginní Okkur vantar fáein smástykki f sjóflugvjelina, sem vonandi koma með Selfossi. Þegar þan eim komin getum við byrjað á far- þegaflugi. Jeg vona að við getuœ haldið uppi ferðum milli Reykja- víkur og Norðurlands í vetur. Kerrupokar frá Magna Þrjár gerðir fyrirliggjandi.. Einnig hlífðardúkar. EOLASALAN S.L Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. Rand^ svo urn mU|iia,ði á vesturvígstöðv- anum. Siguryilji; ogiþrek- pólsku þjóðarinn- í byrjun. Þá kvaðst Chamberlain vilja jiakka blöðunum góða samvinrni viö típplýsingamálaréðuneytið. En hiutverk þess væri, að láta í tje eins ítarlegar upplýsingar til almennings og unt væri. Það væri ekki tilgangiirinn, sagði hann hefðí verið hafin vel undirbúin og að halda neinu leyndu fyrir almenn- skipuleg sókn, sem væri mikilvæg til ingi, og bað menn óijtiinda þolinmæði. undirbúnings frekari hemaðarlegum ■ Ennfremur ræddi Chamberlain all- atSgerðum, og hefði imdirbúningssóknin mörg vandmnál, sem sjerstaklega varða að öllu leyti gfcngið ákjósanlega. J ailan almemjing, svo sem eldsneytis og Breskir hermenn eru á franskri: tjósaspamað, brottflutning barna og ero a grund, sagði Chamberlain, en fregnirj mæðra, stríðstilhögunina í sjúkrahús- hefðu tekið þátt í unum og stofnun hjálparstöðva, þaí sem særðu fólki er veitt fytsta aðstoö. iim, að þeir hefðu tekið þátt í bardögum væri ekki meö öllu rjett. Breska flugliðiS, hjelt Chamberlain áíraai, hefði .farið daglega v könn- unarferðir og feynt sjer hemaðailegar athafnir Þjóðverja fyrir aftan víglín- una. Herstjórnin væri stöðugt vakandi sagðj hann og her og flugher stöðugt til ^áks. Á SjjjöNUM Usn herskipaflotann sagði hann, að aðaíjiega hefSi veriS Iögðn stund á, að vernda siglingáleiðir, og^ hindra kaf- báta í að sökkva skipum og gera sigl- ingaíeiðirhár hættulegar. Höfuðverk- eíni flotans væri að gera siglingaleið- irnar örnggar. Þjóðverjar hefði byrjað I afbátahemaðinn með grimmilegri árús Þýskar bækistöðvar í Suður-Ameríku? ITA regn frá London hermir, að sá á- orðrómur hafi gosið upp, að Þjóðverjar hugsi sjer að koma upp bækistöðvum í Suður-Ame- ríku ríkjum fyrir flugvjelar og kafbáta. Hefir breska stjórnin gert ráð- á farþegaskip, og væri árásin brot á ^ Stafafiir til þess, að fulltruar lienn öllum sjóhernaSarlegnm samþyktum og ar þar vestra fylgist með því, sem Jögum, jafnvel samþyktum, sem ÞjóS-, kann að gerast í því efni. verjar væri sjálfir aðilar að. ■* « ■* FRAMH. AF ANNARI SIÐU. farna daga hafi þáð farið mjög í vöxt, að pólskir hernaðarleið- togar og stjórnarembættismenn hefði hvatt almenning til þess að verjast innrás þýska hersins, í Varsjá hefði almenningur ver- ið hvattur til þess í útvarpinu, og bæklingar hefði verið út- gefnir í sama augnamiði, en þetta vandamál, hvort gera skyldi loftárásir á óvíggirtar borgir, yrði að skoða í öðru ljósi, ef þær yrðu gerðar að ó- friðarsvæði. Þar sem svo hefði farið í Póllandi, eins og t. d. í Varsjá, að almenningur tæki þátt í vörnum borgarinnar og þær væri orðnar ófriðarsvæði, hefði mátt búast við, að þýskir flugmenn hefði í engu hlíft borgunum, en þeír hefði ekki breytt um bardagaaðferð vegna hins breytta ástands. Nú muni Þjóðverjar hinsveg- ar, vegna þess að Pólverjar hafi ekki skeytt samþyktum í þessum efnum, grípa til sinna ráða og munu flugmenn þeirra og stórskotalið hjer eftir brjóta vörn Pólverja á bak afU ur með öllum þeim meðulum, sem þeir hafá yfir að ráða, og yfirleitt reyna að færa Pólverj- um heim sanninn um það sem fyrst, að öll vörn af þeirra hálfu sje árangurslaus. Loks segir, að pólska stjórn- in geti kent sjer sjálfri um hör- mungar þjóðarinnar. Auglýsing tim að verðlagsákvæði nái fil kornvara. brauða, nýlenduvara, citrona, hreiniaetis- vara, kola, brensluolíu og bensíns. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 70, 31. des. 1937, um verðlag á vörum hefir ríkisstjórnin ákveðið að verðlagsnefnd skuli ákveða hámarksverð eða há- marksálagningu á komvörum, brauðum, nýlendu* vörum, citronum, hreinlætisvörum, kolunu brensluolíum og bensíni, eftir því sem nefndinni þykir ástæða til. Viðskiftamálaráðuneytið, 12. sept. 1939. Eyslcinn Jómson. Torfi Jóhannsson. Hessian, 50” og 72” Kjötpokar, Ullarballar, Binðigarn og saumgarn ávalt fyrirliggjandi. OLAFUR CÍSLASONC^ Sími 1376. ér~Xjojnl/f REYKJAVfK Morgunblaðið með mórgunkaffinu. Reykfavlk - Hafnarfjörður. Frá kl. 7 til kl. 11 árdegis á hverjum heilum tíma, og frá kl. 11 árdegis til kl. 12.30 síðdegis á hverjum heilum og hálfum tíma. Sjerleyfishafar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.