Morgunblaðið - 22.09.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1939, Blaðsíða 5
IFöstudagur 22. sept. 1939. I í IfHorgmjblaíið (Jtgeí.: H.t. Árv«.kar, Raykjavlk. Ritstjðrar: Jöb KJartanucn oe Vfcltjr Ht«fúnuon (4Lb7TKV*rakaSa»). AuglýsiBKar: Árnl Óla. Ritstjörn, auKÍJ'SJDKar og mtgraltiala: Auaturstnetl I. — tllnl 1100. ÁskriftarfcJald: kr. 1,00 & »AnuCl. í lausaaölH: 1B aura stsataklb — II aura at«S 1««t>Ck. P NOTKUN SUMARVATNSINS rátt fyrir styrjöldina gera menn sjer vonir um, að jHitaveitan komist á. Hefir firm- að Höjgaard og Schultz skrif- .ao bæjarstjórninnii, sem kunn- «gt er, og skýrt frá því, að lögð verði rík áhersla á að halda verkinu áfx'am. En búast :megi við því, að verkið tefjist .eitthvað frá því, sem uppruna- .lega var ráðgert, og kostnaður :fari fram úr áætlun. En ef margra ára stríð er framundan, :með þarafleiðandi háu kola- verði, mætti kostnaðurinn við iHitaveituna fara nokkuð fram rúr áætlun, svo hún yrði ekki jþjóðþarfa fyrirtæki. Mikil fyrirhöfn og vinna er í það lögð, að ákveða og reikna <út hvernig Hitaveitunni skuli <haga. Fyrst var að ákveða meg- :in tilhögun veitunnar, síðan að rreikna út öil smáatriði til þess ,að ákveða hvernig hvert hús fái hitaleiðslur. En jafnskjótt ■ og þessu er lokið, er nýtt verk- ■ efni fyrir höndum, sem að vissu íleyti er vandasamara, en á- ;ætlanir og útreikningar veitunn :ar sjálfrar. Og það er að gera Tjettar tillÖgur um það, hvern- ig eigi að hagnýta Hitaveituna sem best, allan þann hita, sem :menn með henni hafa „handa .á milli“, að segja má. Því hefir verið slegið fram, bæði í íslenskum og erlendum blöðum, að með Hitaveitunni sköpuðust skilyrði til þess að :rækta fjölskrúðuga aldingarða undir glerþökum, við íbúðarhús bæjarins. Þetta verði hin merk- asta viðbót, sem bæjarbúar fá ivið hina þægilegu upphitun. En þó um þetta hafi verið ■skrifaðar skemtilegar greinar, þá er ekki þar með sagt, að reyndín verði svipuð. Að ó- a’eyndu verður að telja það vafa- ,samt, að allur fjöldinn af bæj- .arbúum hafi kringumstæður til þess að koma upp gróðurhús- uro við húsvegginn á þann hátt, . að af þeirri ræktun skapist arð- söm atvinna í stórum stíl. Vinn- an við slíka ræktun yrði það rmikil, að vinnukraftur heimilis- fólksins nægir ekki til hennar í mörgum tilfellum. Annað mál er það, að margir rnunu hyggja .á slíka híbýlabót og heimilis- prýði, sem hafa efni á því, að leggja í það fje, án þess að af jþví skapist arðsöm atvinna. Aðr- ir, sem hafa bæði vinnukraft, dugnað og þekking til slíkrar ræktunar, geta vitanlega lagt út í slíka vermihúsaræktun við húsvegginn sinn, og aukið með því tekjur sínar. En það verður aldrei nema lítill hluti bæjar- búa. Eins og kunnugt er, er Hita- veitan reiknuð þannig, að hún nægi til fullkominnar húshitun- ar í verulegu frosti. Þó Reyk- víkingum sje gjarnt á að hita i upp hús sín þó allhlýtt sje í veðri, er víst og áreiðanlegt, að alla sumarmánuðina verður á- kaflega mikið af Hitaveitu- vatninu afgangs frá hitun hús- arma. Iívað á að. gera við þetta vatn að sumrinu til? Verður það hagkvæmast að efna til atórfeldrar ræktunar einhvers- staðar í nánd við aðalhitaleiðsl- una? Hvaða jarðarávexti á þá að rækta þar? Og með hvaða hætti? ítarleg athugun á þessu zetti að fara fx’am. Og hún verði sett í samband við athugun á því, hvernig vatnið gæti notast eða hiti þess á annan hátt. Menn hafa látið sjer detta í hug saltvinslu í sambandi við þetta mál. Að þurka sjó við Skerjafjörð með hitanum frá afgangsvatni Hitaveitunnar og vinna þar salt í stórum stíl. En hvort hagfræðilegir útreikn- ingar á þeirri iðju hafa farið fi*am, er blaðinu ekki kunnugt. En hvort sem um þetta mál er fjölyrt eða ekki, þá hljóta allir að vera sammála um, að um það leyti, sem sjálf hita- lögnin til bæjarins er fullgerð, væ'h æskilegt að menn hefðit gert sjer sem fylsta grein fyr- ir því, hvernig þessi niikli jarð- hiti getur komið að sem mest- um affarasælustum og stöðug- ustum notum. Síðari grein Gunnars frá Selalæk Tamning minka og útrýming stroku- I Eins og áður er getið eydd- ist minkurinn mjög í heimkynnum sínum, Ame- ríku, fyrir gegndarlausa veiði. Canadamönnum hug-. ^ kvæmdist þvi fynr 20 ar 1 minka um síðan að temja hann og rækta í búrum. Þetta reyndist auðvelt, ef mink- arnir voru teknir ungir. Það kom í ljós, að þeir voru sjerstaklega harðgerðir og auðtamdir. Dæmi eru til þess í Ameríku, að stúlkur nota minka sem kjöltudýr eins og hunda. Minkurinn var svo fluttur frá Ameríku til Evrópu og er rækt- aður þar víða, sjerstaklega þó í Noregi og Svíþjóð. Þar hefir aldrei heyrst getið um neina plágu af minkunum, og hafa þeir þó sloppið þar út og meira að segja leitt út yrðlinga. Jeg get þessa í sambandi við greinar Dr. Jóns Dixasonar í Vísi 2. og 18. ág. þ. á., þar sem hann útmálar strokuminkana á hinn hryllileg- asta hátt sem þjóðarplágu. Það má nú teljast, svo jeg nefni eitt atriði, ótrúlegt þekkingarleysi í dýrafræði af lærðum manni, ef það þá ekki er blekking að segja, að „honum (minknum) fjölgi á- líka fljótt og kanínum“, eins og stendur í Vísisgreininni 2. ág., um dýr, sem á einu sinni á ári 3—3.5 yrðlinga að meðaltali, en kanínan aftur oft á ári meiri fjölda að meðaltali í hvert sinn. En þar sení við nú aftur á móti eruin alveg sammála urn aðalatriðið, það er útrýming minksins, þá skal ekki frekar rætt um nefndar grt'irtr. Það sjá allir, að þær eru ei ililiða og öfgakendar. ★ Ekki verður hjá því komist í sambandi við útrýmingu mink- anna að minnast á grein í Morg- unbl. frá 16. júlí þ. á., með fyrir- sögninni „Minningarorð um mink- inn eftir Vivax og H. J. Hólm- járn“. Furðulegt má það telja af ráðunaut Loðdýraræktarfjelags- ins að halda, að aðeins einn mink- ur, eða þó þeir nú værn tveir, væru utan búra. I fyrrasumar vissi jeg með vissu, og það vissu marg- ir, að minkar voru við Vífilsstaða- Vatn, Elliðaár og Leirvogsá. t sumar, aftur á móti, hefir jafnvel minkur sjest á götum bæjarins, bæði dauður og lifandi, eins og alkunna er. Ýms atriði í grein- inni bera vott um annaöhvert til- finnanlegan þekkingarskort. á dýr inu, eða þá vítaverða tilraun til að villa mönnum sýn. Þar stendur, að minkarnir sjeu „huglitlar skepnur" og „langt frá því að vera grimmar", en þetta er þver- öfugt, eins og sýnt hefir verið Kr. 175.000.000 (7 milj. itpd.) London í gær F.Ú. Bandaríkjunum hafa vakið mikla athygli fregnir um stór auð, sem ýmsir af leiðtog- um nazista hafa safnað og kom- íð fyrir í hlutlausum löndum. Sjö leiðtogar nazista eru sagðir hafa komið fyrir erlendis peningum og verðmætum, sem nema fast að því 7 miljónum sterlingspunda. Þessir menn eru: von Ribbentrop, Göring, Himmler, Rudolf Hess, Ley og Julius Streicher. Fjenu hafa þeir komið til varðvefslu í eft- irtöldum löndum: Suður-Ame- íúku, Japan, Egiptalandi, Lux- embourg, Svisslandi, Eistlandi, Lettlandi og Finnlandi. Ribbentrop er sagður hafa lagt 633000 sterlingspund inn í banka í Hollandi og Sviss, auk þess sem hann hefir þar geymda líftryggingu að upphæð 1% milj. stpd. Dr. Göbbels hefir falið bönkum í Argentínu, Japan og Luxem- bourg til varðveislu 927000 stpd. í peningum og verðbrjef- um, Göring.l^ milj. stpd. og'fram á. Þessi ummæli eiga heldur er þar af 715000 stpd. í pen- alls ekki við, þótt hjer væri átt sem sloppið hefir út bæði af mink um og refum, eftir þeim frágangi á búrum og girðingum, sem verið hefir, og því eftirlitsleysi, sem verið hefir á allri loðdýrarækt mörg undanfarin ár. En það er þó ennþá merkilegra, hve lítinn usla þau dýr, sem sloppið hafa, hafa valdið. Menn athugi þá stað reynd, að til skams tíma, og meira að segja enn, hefir girðing- um utan um búrin ýmist verið mjög ábótavant, eða þá alls eng- ar. Skýringin á þessu liggur í því, að dýr, sem eru nýsloppin út, eru óvön og ónýt að bjarga sjer og leita oft til búra sinna aftur. Dæ-mi veit jeg þess, að minkur, sem slapp hjer úr búri, fanst eft- ir tvær vikur dauður við girðing- una, enda tel jeg vafasamt, að dýr, sem nýsloppin eru, lifi meðal- vetur af, hvað þá harðari. Hættan við villiminka kemur þá fyrst fram, þegar þau lifa vetur af og leiða út yrðlinga, því yrðlingarn- ir verða þá viltir. Það stafar af þeim einmuna vetri að tíðarfari, vetrinum sem leið, að svo hefir orðið. Eftirtektarvert er það, að þá fyrst fer að bera á skemdar- verkum minkanna, þegar þeir fara að leiða út. Þetta má færa á reikn ing móðurástar minksins. Móðirin er þá bæði harðfeng og djarftæk til fanga. ingum, Hess dálítið undir 1 milj. í peningum Og verðbrjefum. Ley 378000 stpd. og Himmler 1/2 milj. stpd. við tamda minka. Ýmislegt fleira er athugavert og villandi i greni þessari, en hjer er ekki rúm til að taka það til meðferðar. Svo að jeg snxii mjer nú að út- í-ýmingu strokuminkanna, þá er það fyrsta skilyrðið að girða sem tryggilegast fyrir það í framtíð- inni að þeim f.jölgi, hefta það að minkar sleppi. Það má best takast með strangara eftirliti með búrum og girðingum, svo og með merk- ingu minkanna. í sambandi við eftirlitið skal þess getið, að í nú- gildandi lögum er hreppstjórum ætlað eftirlitið með búrum og girð ingum. Þetta er ótækt. Það er hvorki sennilegt, að þeir hafi al- ment vit á þessum málum, enda hætt við, að sumir þeirra að minsta kosti sæju ; gegnum fingur við sína hreppsbúa. Til þess ao koma fram ábyrgð á hendur þeim, sem sleppa minkum fyrir hand- vömm, verður að merkja min1'- ana, og það er hægt. Setja má alúmíníum-merki á á eyrað inn- anvert niður við hlust, og mætti haga þessu svo, að hvert minka- bxx liefði þá sitt númer. Þegar sala færi fram yrði að gera minka- eftirlitinu aðvart um það, sem þá sæi um að skift væri um merki, Sumir telja, að hætta væri á því að minkar reyndu að ná merkjun- um af sjer, en þá er líka anxxað ráð til, og það er að „tatovera“ merki á eyrað innanvert, og mætti enda nota bæði eyrun til þess, ef þui’fa þætti. Sektir fyrir að sleppa út dýr- um fyrir handvömm eru sjálfsagð- ar, enda standa lög til þess, en þeim er trauðla hægt að koma við, meðan minkarnir eru ómei’kt- ir, því ekki verðxxr sjeð, hvaðan þau dýr eru, sem nást kunna. Sama verður uppi á teningnum, ef verðlaun væi'u veitt fyrir að höndla eða drepa strokuminka, ef þau væru há, boi'gaði sig jafnvel að drepa minka á búunum, til að ná verðlaununum. Til dæmis eins og þegar loðdýraræktai’ráðunaut- urinn hjet 100 kr. verðlaunum fyrir dauðan mink. Þau munu. vera teljandi minkaskinnin, sem eru yfir 100 króna virði. Svo virð- ist, sem hr. Jón Arnason fram- kvæmdarstjóri hafi heldur ekki gert sjer grein fyrir þessu atriði í grein í Tímanum 24. ág. þ. á., er hann minnist á verðlaun í ssrm- bandi við útrýming minka. Að minkaeigendur greiddu þau verðlaun, sem þannig kynnu að verða veitt, er bæði hr. Jón Árna- son og dr. Jón Dúason minnast á fyrnefndum blaðagreinum sín- um, þan finst mjer í mesta máta vafasamt í’jettlæti. Það yrði í framkvæmdinni þannig, að þau sömu stjórnarvöld, sem sýnt hafa vítavert eftirlitsleysi með fram- kvæmd loðd ýraræktarlaganna, ættu að leggja skatt á þá, sem« hlýtt hefðu lögmium, að minsta kosti yrði þetta að því leyti sem það næði til þeii'ra. Merkingin hefir 0g þanxi stóra kost, að liægt er að velja xxr Ije- leg dýr og banna sölu á þeim, en að því atriði mun jeg víkja i næstu grein. Það er tiltölulega auðvelt að veiða viltan mink, og það verður að gera lijer á landi, og það er langtum auðveldara að veiða mink en ref, meðal annars af því, að hann heldur sjer við ár eða vötn, er ómannfælnari en refur, ekki eins lyktnæmur og að öllu ó- varfærnari, að öðru leyti vísast til þess, sem sagt er um minkaveið- ar fyr í grein þessari. Kfýningin.............. Að lokinni krýningu Alexand- ers I. Rússakeisara gaf franski sendiherrann í Moskva, Talleyr- and, Napoleon eftii’farandi lýs- ingu á krýningarathöfninni: — Zarinn gekk í krýningar- skrúðgöngunni á eftir morðingja afa síns. Yið hlið hans gengu morðingjar föður hans og að baki honurn voru hans eigin morðingj- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.