Morgunblaðið - 24.09.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.09.1939, Blaðsíða 2
2 MO RGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. sept. 1939. Vörnin f Varsjð að bila? Varsjá og umhverfi. Adolf Hitler var á ferð á vígstöðvunum hjá Varsjá í gær. Þjóðverjar segjast nú hafa hrotist í gegnum varnarlínu Pólverja milli Modlin og Var- sjá. Varnarlína þessi var 25 míLna löng. Með því á þenna hátt að ná á vald sitt varnarstöðvunum á hægTi bakka Weichsel er talið að aðstaða þýska hers- ins, til þess að sækja að Var- sjá að norðan, hafi batnað. Er nú talið að varnir Varsjár- búa fari að bila. ★ f tilkynningu þýsku her- stjórnarinnar segir, að yfir- maður pólsku hersveitanna í pólska hliðinu hafi verið handtekinn og alt lið hans, Mussolini: Við verðum hlutlausir Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. raeðu, sem Mussolini flutti í dag, sagði hann að Italir myndu halda áfram þeirri stefnu að gæta hlutleysis. „Stefna okkar var mörkuð 1. september. Síðan hefir ekkert gerst sem gæti breytt henni“. Mussolini sagði, að eins og nú stæði á, svaraði hlutleysi til hagsmuna ítölsku þjóðarinnar. Það svaraði líka til óska annara þjóða, þ. á m. Þjóðverja, sem vildu koma í veg fyrir að styrj- öldin breiddist út. Mussolini deildi á Breta og Frakka fyrir að halda styrj- öldinni áfram, þrátt fyrir að deilan um Pólland væri nú á enda kljáð, svo að þar yrði engu ú'm þokað. Hann sagði, að tæki- færi væri nú fyrir hendi til þess áð semja frið, þar sem stríðið væri í raun og veru ekki byrjað milli Þjóðverja og vesturríkj- anna. Samtímis deildi Mussolini þó á Breta fyrir að hafa ekki sagt Rússum stríð á hendur, er þeir gerðu innrás í Pólland og kvað þá með því hafa fyrirgert þei’m siðferðisgrundvelli, sem þeir bygðu stríð sitt á. Tilkynt hefir verið, að Þjóða- bt ndalagið viðurkenni ekki yf- irráð Þjóðverja í Danzig.' (FÚ.) Morff, eignasviftingar, frelstsskerðing Bolsjevikkasvipan yfir Sovj et-Póllandi Hershöfðingi sem geröi upp- reisn gegn Hitler fellinn hjá Varsjá Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. on Fritsch, hershöfðingi, sem saður var hafa (ásamt fleir- um í þýska hernum) gert upp- reisn gegn Hitler í febrúar 1938, fjell á vígvellinum hjá Varsjá í gær. Hitler hefir tilkynt í „skipun dagsins’ t til þýska hersins, að minning hans verði heiðruð og að útför hans muni fara fram á rík- isins kostnað, þar sem hann hafi átt mikinn þátt í skipulagningu hers þriðja ríkisins. Sættir tókust með Hitler og von Fritseh þegar hálfu ári eftir að uppreisnin var sögð hafa átt sjer stað. Svo hefir verið .Iitið á að, von Fritsch, sem var yfirmaður þýska hersins frá því í febrúar 1934, þar tii í febrúar 11338, hafi talið óráðlegt að leggja út í ævin- týri eins og innlimun Austurríkis, sem fór fram rúmum mánuði eftir að hann var sviftur embætti, eða í mars 1938. Aðrir foringja þýska hersins, sem sagðir voru hafa fvlgt Þjóðverjar sökkva finsku skipi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. að hefir vakið nokkurn óhug á Norðurlöndum að 3500 smál. finsku skipi var sökt undan Noregs- ströndum af þýskum kaf- bát í dag. Skipið var á leið til Englands með trjáhvoðu- farm (cellulose). Finska sendiherranum í Berlín hefir verið falið að leggja fram mótmæli út af þessum atburði. Skipið var statt út af Aren- dal í Noregi, er það var stöðv að. Síðan var því skipað að sigla nær landi, til þess að ör ugt væri að skipsmenn kæmust til lands 1 bátunum. Þegar skipshöfnin, 24 manns, var komin í bátana, fór sjóliði af kafbátnum um borð með dynamit og var skipið sprengt í loft upp; sökk það á örfáum augnablikum. Kafbáturinn fylgdi • bátnum 4 mílur í áttina til lands og þegar þangað kom, skýrðu skipsmenn frá því, sem gerst hafði. FLUTNINGAR HLUT- LAUSRA ÞJÓÐA. London í gær F.Ú. Upplýsingaráðuneytið breska hefir birt tilkynningu, þar sem segir, að hlutlausar þjóðir hafi að sjálfsögðu rjett til að skifta við Þjóðverja. Hinsvegar hafi þjóðir, sem eiga í ófriði sam- kvæmt alþjóðalögum rjett til að rannsaka skip, til þess að kom- ast að raun um hvort þau flytji ófriðarbannvöru, og í síðasta stríði hafi þessi rjettur verið notaður og matvæli skoðuð sem ófriðarbannvara. Engar tilraunir verða gerðar til þess að hindra aðflutninga á neinum vörum eða afurðum, sem hlutlausar þjóðir þurfa til :gin nota. honum að málum, voru einnig sviftir embættum. von Fritsch sat í stofufangelsi þar tíl í júlí 1938, er Hitler veitti honnm. uppreisn og gerðí haun. að hershöfðingja- yfir stórskoðaliðs- sveit. ; , • Þegar þýski kerinn hóf innrás sína í Póllancli buðu bæði hann og FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Dagdraumar Benes k ýski ráðherrann Franck hefir sagt í viðtali 'við erlenda blaðamenn í Prag, að uppreisnin í Bæheimi. og Mæri væri dagdraumur Benesar fyr- verandi ríkisforseta Tveir þriðju hlutar landsins, helmingur fólksins á valdi Rússa „Þjóðverjar brjóta bolsjevism- anum leið vestur á bóginn“ Frá frjettaritara vorum. „D M-X.fl/KJJ fC. V XJ CASI m AILY TELEGRAPH“ skýrir frá þrí, að Rússar sjeu farnir að koma á bolsje- vikkaskipulagi í Austur-Póllandi á þá leið, að bændur og andlegrar stjettar menn eru teknir af Iífi í hundraða tali. I hjeruðunum umhverfis Wilna hefir flokkum smá- bænda verið sigað til þess að leita uppi stórbændur og lögreglumenn, sem flúið hafa til skógar. ÁSTANDIÐ í WILNA I sjálfri Wilna hafa einstaklingar verið sviftir at- vinnufyrirtækjum, sem verið hafa í eigu þeirra og þau lögð undir Sovjet-ríkið. Sovjet (ráð) hafa verið stofnuð í hjeruðunum sem fallið hafa í hendur Rússum. I Vilna kom í dag út fyrsta sovjet-pólska blaðið. I því var á forsíðu ræðan, sem Molotoff flutti á sunnudaginn, og ann- að efni er smásögur og kvæði, sem sögð eru vera eftir menn á staðnum. „Daily Telegraph“ setur fram þann spádóm að bolsjevi- sjeringin í Póllandi muni tæplega staðnæmast við brýrnar yfir Weichsel. STÓRSLAFISMINN ENDURVAKINN I blöðum Vestur-Evrópuþjóðanna er um ekkert meir rætt en skiftingu þá, sem gerð hefir verið á Póllandi. Segja þau að hið háa verð sem Hitler hafi borgað fyrir vináttu Stalins, sýni hve ríki hans standi völtum fótum. Frönsk blöð segja, að Þjóðverjar hafi brotið bolsjevism- anum leið vestur á bóginn. Blöðin segja að stór-slafneska hreyfingin sje nú endur- vakin eftir 25 ára svefn. Hún geti orðið Hitler hættulegur keppinautur á Balkanskaga. (Stór-slafneska hreyfingin eða panslafisminn náði hámarki síðustu árin fyrir stríð, er slafnesku þjóðirnar á Balkanskaga, þ. á m. Serbía litu á Rússland sem verndarvætt sinn). RÚSSAR FÁ 2/3 HLUTA í Berlín er opinberlega látið í veðri vaka, að skiftingin á Póllandi sem birt var í gær, sje ekki endanleg, heldur hafi með henni aðeins verið ákveðið hvaða hluta þýski herinn og rauði herinn skyldu leggja undir sig- Annars staðar í álfunni er þó litið svo á, að landamæralína Þýskalands og Rússlands sje endanlega ákveðin með , , þessari skiftingu, þar sem ólíklegt sje að Rússar láti af hendi hjeruð, sem þeir eru á annað borð búnir að leggja undir sig. Rússar fá í raun og veru % hluta af Póllandi, sjálfu Jand- inu, þótt þeir fái ekki nema helming íbúanna, þar sem strjál- býlla er í austurhluta la,ndsins, heldur en í iðnaðarhjeruðun- um að vestan, Þeir fá ekki aðeins Ukrainebúana, sem eru ca> 6 miljónir og Hvít-Rússana, ca. 2 miljónir, heldur um 8 miljónip rnanna af pólsku þjóðerni. <:•■■•. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. •/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.