Morgunblaðið - 14.11.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.11.1939, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. nóv. 1939. MORGUNBLA' ÐIÐ Dagbók □ Edda 593911147 = 3 I.O.O.F. Rb.st. 1 Bþ. 8811148y2. in. t. e. VeSurútlit í Rvík í dag: All- hvass A eða NA. Úrkomulaust. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Við S-trönd íslands er lægð á leið austur, en hæð yfir N-Grænlandi. A—NA-átt um alt land, víða hvöss. Ðálítil snjókoma austanlands. Á N-landi er frost 5—10 st., annars 1—4 st. Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Bifreiðastöðin „Geysir", sími 1633, annast næturakstur næstu nótt. Silfurbrúðkaup eiga í dag 'heið- urshjónin frú Júlíana Björnsdótt- ,.ir og Jón Jónsson (bróðir síra Ingimars skólastjóra og þeirra systkina), Vitastíg 8. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa Öpinberað nýlega ungfrú .Guðlaug opoooooooooooooooo HarOliskur Riklingur ViMli Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. 0<><>0<X><X><><><><><>0<X><>0 Lanolin-púður á brúna og sólbrenda húð. Lanolin-skinfood. Dagkrem í eðlilegum húðlit. 4 t s.l. Myndarleg stúlka óskast í vist nú þegar. Ingunn Thoroddsen, Túngötu 12. Sími 2623. fflniriiniiiiiinruiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiuuumiiniiuuiiiiiilinn í— rr: m s Hðtel 8org I NÝTT! NÝTT! | | í kvöld kl. 10.15 sýnir j | LÁRUS INGÓLFSSON | dans-skopstælingar. | i ■■ E. Nordahl, Hólmi, og Magnús Magnússon, Gröf, Miklaholts- hreppi. Trúlofun sína opinberuðu sunnudag ungfrú Ásta Þorkels- dóttir, Hrefnugötu 2, og Björgvin Björnsson,Sellandsstíg 7. Hjónaefni, Nýlega hafa opin- berað trúlofín sína ungfrú Ilanna Sigurþjörnsdóttir (Þorkelssonar kaupm.) og Sveinn Ólafsson fiðlu- leikari. Skátar! Munið að mæta í kvöld kl. 8 á Vegamótastíg. Áríðandb , Rauði Kross íslands byrjar nám- skeið í hjálp í viðlögum og hjúkr- un n.k. föstudag. Námskeiðið verð- ur lialdið á skrifstofu fjelagsins í Hafnarstræti 5. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Brimliljóð annað kVöld1 fyrir lækkað verð. i Öi Málfundafjelagið „Óðinn'Gihéld- ur fund í kvöld kl. 8 í Varðar- húsinu. Á fundinum mæta ritstjór- arnir Valtýr Stefánsson og Kirstj- án Guðlaugsson. . Afmælisfagnaður Thorvaldsens- fjelagsins verður haldinn 19. þ. m. Listi til áskriftar fyrir fjelagskon- ur liggur frammi á Thorvalflsens- bazarnum. Háskólafyrirlestrar á frönsku. Frakkneski ræðisihaðurinn, l liprra H. Voillery, flytur í kvöld fýrsta háskólafyrirlestur sinn 9 (með skuggamyndum) um la Frfpce d’ outre-mer. Fjmirlesturinn hefst kl. 8.05, og er öllum heimill a^angur. Ný Mannkynssaga. Nýkomife er í bókaverslanlr mannkvnssögúkver eftir Ólaf Hansson ment'askóla- kennara. Segir svo í formálanum, að kver þetta verði framv^gis not- að til undirbúnings undir 'inntöku- próf í Mentaskólann í Rðýkjavík, en ekki verður annað sjeð, en að þessi bók sje tilvalin kenslubók í mannkynssögu í efstu bekkjum barnaskólanua, og ef til vill í fleiri skólum. Bókin er snyrtilega gefin út í stóru broti, 80 bls. a|þstærð. Lárus Ingólfsson leikari skemtir á Hótel Borg í kvöld kl. 10.15 og sýnir dans-skopstælingar. Glímufjelagið Ármann hefir á- kveðið að mynda nýjan glímu- flokks fyrir drengi frá 12 til 16 ára. Æfingar verða í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu. Væri æskilegt, að þeir dreng- ir, sem hafa hug á að íæra hina fögru þjóðaríþrótt voru, íslensku glímuna, gæfu sig sem fyrst fram við Þórarinn Magnússon skósm. á Frakkastíg 13. Ragnar Ásgeirsson er nýkominn úr fyrirlestraferð um Skagafjörð. Flutti hann fyrirlestra um garð yrkju á Sauðárkróki, að Hólunl og úti í Fljótum. Athugaði haim þessari ferð jarðhitasvæðin Skagafirði í Tungusveitinni, þar er stórt hitasvæði við Revk if yið Reykjarliól og á 12 bæjum í FljóJ- um. Á Ökrum í Fljótum eru 10— 12 dagsláttur heitar, svo a§ þar festir sjaldan snjó og aldrei íengi í einu. Sjúklingar á Vífilsstöðum beðið Morgunbl. að færa þeim Jóni Sigurjóns, Sigfúsi Halldórs- syni, Georg Lyders og Tage Möll- er kærar þakkir fyrir heimsólðn þeirra s.l. miðvikudag, er þavj skemtu þar með söng, dansi hljóðfæraslætti. Skeiþtifund heldur Glímufjelag- ið Ármann í Oddfeílowhúsinu^á . vV morgun og þefst hann kl. 9, en húsinu verðux lokað kl. 10.30. Til skemtunar verðuf: Skuggamyndir frá, Svíþjóð, Guðlaugur Róseu- kranz yfirkennari útskýrir; uþji- lestur; söngur, Sigfús Ilalhhíls- son; o. fl. Skemtuiiiuj er aðefis fvrir 1 fjel áasna enn. Leiðrjetting:. Ilarðfisks^lan h j- ir tjáð mjer, að harðfiskur sá, sem seldur er í búðum á 2.50 pr. kg., sje beinlaus og roðlaus, barinn og innpakkaður. Fást þá fyrir 1 eyri um 14 næringareiningar, en eigi 11 eins og jeg sagði í útvarpser- indi mínu þann 12. nóv. En harð- fiskur óbarinn með roði og bein- ■umi sje seldur á 1.00—1.20 kg. í ‘stærri kaupum og fást þá 28—24 næringareiningar fyrir 1 eyri. retta leiðrjettist hjer með. Jóhann Sæmundsson. Til nýju kirkjunnar í Reykja- vík, afhent síra Fr. Hallgrímssyni: Frá Guðrúnu 10 kr. Frá Lillu 10 kr. Áheit frá N. N. 2 kr. .Póstferðir á morgun. Frá Rvík: jMosfellssveitar, Kj alarness, Reykj a ness, Ölfuss og Flóapóstar, Laug- arvatn, Ilafnarfjörður, Álftaness- póstur, Þihgvellir. Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafn- arfjörður, Þingvellir. tTtvarpið í dag: 19.20 Árvap til Reykvíkinga um kirkjubygging í Laugarnes- Jlverfi (síra Sigurður Einarson). 20.15 Vegna stríðsins: Erindi. 20.30 Erindi: Þegnskylduvinna — þegnskaparvinna (Lúðvíg Guð- mundsson skólastj.). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 70, nr. 1, eftir Beet- hoven. » ♦ ♦ Ritsafn Jóns Trausfa fæst farjá bóksölum f ± V f I r *mrr: % ¥ .*♦♦♦♦ ^ ♦ y ♦ ♦ ♦ v ♦ * w v ♦. v .. ♦ ♦ nfaáifaó ♦ ♦ ♦ v x * * *4 Alúðarþakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer vinsemd á , sextugsafmæli mínu. rjf - iWTfLfiTH '•ft.ri " Ásgeir G. Gunnlaugsson. NÝ BÓK Brjef 99 OsfavikaM alC árið Mannkynssaga. Ágrip, eftir Ólaf Hansson mentaskólakennara, sein framvegis verður notað til undirbúnings undir inntöku- próf í Mentaskólann í Reykjavík. Fæst hjá bóksölum. r Herra ritstjóri! egar talað er um að þjóðin verði nú að spara, þarf eigi aðeins að^ hafa gát á því sem hún kaupir heldur líka á því sem hún selur úr landi. Hafi það lengi verið mönnum gremjuefni að verða að sjá á eftir kjötinu út úr landinu fyrir miklu minna verð en landsmenn sjálfir verða að greiða fyrir það, þá ætti það ekki að vera síður með ost- inn. Jafnhliða því að á seinni ár- um hefir orðið mikil framför : ostagerð hjer á landi, hefir ostur inu orðið að útflutningsvöru. En skýrslur Hagstofunnar telja út- flutningsverð hans ekki hærra árið sem leið en tæpl. kr. 1.09 hvert kíló til jafnaðar og mun þó alí upþ undir helming hafa verið feit ur ostur, þar sem um 45% af þur- efninu er smjör. Árið sem leið segja skýrslur að flutt hafi verið úr landi um 112 tonn af osti. En í ágústlok á þessu ári eru farin út 152 tonn á 221 þús. kr. og er verðið þar því um 1.45 á kíló, sem er- nokkru hærra eu í fyrra, þótt tekið sje tillit til gengisfallsins. Nú er það víst að ostur, eink- um sá feitari, er eitt hið besta og fullkomnasta næringarefni sem til er, og er því hin mesta eftirsjón rfð því út úr landinu. Eins og og (íkúnnugt er, var nýlega haldin avonefnd „ostavika“, þar sem menn fengu keypta ostana á heild- söluverði. Þetta er spor í rjetta átt, og ætti slík útsala að standa alt árið. Verður ekki betur sjeð en að útflytjendur aéttu að staftda ■sig við það, úr því að útflutn- ingsvhtðið eívekbi hærra en að ofi- an greinir, og flutníngurinn kami- Ske líka nú erfiðleikum bundihn. h. Námsmannjnum er ráðlagt að nota 91 ALL-BRAN daglega. Það ejkur þrek faans við námið. H. Benediktsson & Co. Síml 1228. Sírni 1380. LITLA BILSTÖ6IH UPPHITAÐIR BÍLAR. Er nokkuð stór fíta Það tilkynnist vinpm og vandamönnum, að elskuleg móðir 0kkar> ^ M ! ||j 3 |í jÉl'ÉÍll GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR, ' " " andaðist að kvöldi þess 11. þ. m. að heimili sínu, Smáragötu 6. Elín Andrjesdóttir. Kristinn Andrjesson. Guttormur Andrjesson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall 0g jarðarför konunnar minnar 0g móður okkar, SIGNÝJAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Lúðvík Jakobsson 0g böm. Þökkum af hjarta fyrir hluttekningu og jarðarför ÓLAFS ÞÓRÐARSONAR vökumanns. Sjerstaklega þökkum við Olíuf jelagi íslands og starfsmönn- j um þess fyrir þeirra hjálp og aðstoð, og sömuleiðis gömlunr ] samstarfsmönnum hans í Iðunni, og síðast en ekki síst fÝö Guðnýju Sigurðardóttur og Steingrími Steingrímssyni og sýni þeirra, Lindargötu 8 A, fyrir þeirra ómetanlegu hjálp í sorg okkar. — Guð launi ykkur öllum og blessi. :.’K Guðríður Helgadóttir og aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.