Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 14. mars 1940. - Mæðiveikin Það hefir verið minst á það í blöðunum, að fyrir yfir- standandi Alþingi liggi frumvarp, þar sem gert er ráð fyrir mink- andi fjárveiting til útrýmingar þessum vágesti — mæðiveikinni, sem sauðfje vort hefir verið end- nrbætt með fyrir hina alþektu hugkvæmni Framsóknar, og sem með öðrum hliðstæðum framförum má fullyrða að borið hafi þann árangur, sem við mátti búast, þat sem að stóðu þeir einir kraftar, er höfðu til að bera brennandi áhuga og þá ekki að tala um vitið — að ógleymdri þekking- unni. Það er nú ekki ætlun mín, að fara að rekja þessa framsóknar- sögu sauðfjárræktarinnar. Þáð verður að bíða síns tíma, og þá jafnframt aðrar framsóknarfram- farir landbúnaðinum og sauðfjár- rækt vorri til úrbóta. Aftur hefit' mjer í sambandi við það hug- kvæmst máske síðar meir að heita nokkrum ritlaunum fyrir best rit- aða sögu þessara framsóknarsauð- fjárræktarframfata, og þá að byrjað yrði á „roquefort“-ostinum og svo rakið áfram og sýnt hvern- >g gleypigirnd hinnar fjelags- bundnu skipulagningar verður ostinum til falls og öllum til ó- gagns, eins og öðrum úrbótum(-!t sauðfjárræktarinnar, sem hin skipulagða klíbustjórn undanfar- inna ára hefir staðið að með inn- flutningsbraski sínu. En úr því sem komið er — hvað er hægt að gera til úrbóta því ástandi, sem nú ríkir, sjer- staklega að því er snertir hina svokölluðu mæðiveiki? Er ekki hægt að hjálpa fjáreigendum til þess að útrýma henni án aukins fjárframlags frá því opinbera ? Það, sem fyrir mjer vakir í þessu máli, er hvort ekki mundi með aðstoð hinna áhugasömu manna, sem stóðu að innfærslu þessara súrbóta sauðfjárræktinni til heilla, mega breyta um aðferð og veita bændum aðra aðstöðu til þess að losna við mæðiveikina úr fje sínu. Því verður ekki neitað, að það opinbera er búið að kosta miklu jtil, en mjer finst árangurinn ekki svara til fyrirhafnar nje tilkostn- aðar. Liggur það mikið að mínu áliti í því, að ekki hefir gætt nógu mikils samstarfs milli fjár- cigenda og hinnar áhugasömu út- rýmingarnefndar, þó skipuð sje að minsta kosti tveim hinna hug- kvæmu og áhugasömu manna, sem báðir í upphafi koma mikið við sögu þessa máls. Það hafa verið settar upp girð- ingar, og gæslumenn verið skip- aðir þar sem þess hefir þótt þörf til þess að varna útbreiðslu veik- innar. En hefir þess þá að sama skapi verið gætt að koma í veg fyrir sýkingarhæthuna innan hinna sýktu svæða ? Því miður sýnist mjer mikið vanta á það, eða svo lengi sem ekki eru gerðar neinar sjerstakar ráðstafanir til þess að hindra það, að sjúkt og heilbrigt fje sje látið ganga saman sumar og vetur. Allir, sem nokkuð þekkja til, vita, að sýkingarhættan er mest í húsum, sjerstaklega þar sem sú tilhögun er höfð, að húsin eru í senn heit, loftlaus og blaut. Eins er smitunarhættan mjög mikil við alla samanrekstra haust og vor. Það mun eiga sjer stað, að fje, sem kemur dauðveikt til rjetta á haustin, er látið hirðulaust flækj- ast í rekstrum bæja og sveita á milli óhindrað innan um annað fje, og það jafnvel fram yfir vet- urnætur. Eins er með fje, sem veikin kemur fram í eftir að tekið er í hús — það er látið ganga með því heilbrigða í stað þess að taka það strax frá og annað hvort lóga því eða aðskilja það frá því heilbrigða og setja það í sjúkra- hús, sem þyrfti að vera á hverj- um bæ, og láta það ekki úr því meðan það lifir koma saman Við heilbrigt fje. Sjúku framgengnu fje á vorin má ekki sleppa saman við annað fje, heldur ber að einangra það, og safna saman úr sveitar- eða sýslufjelaginu: í sjerstaka girð- ingu, sem til þess væri gerð og það opinbera veitti styrk til að koma upp. Öllu fje, sem xir girð- ingunni kæmi að haustinu, yrði fargað. En á hverju hausti, þegar fje kemur af afrjetti, ætti að gera það að skyldukvöð, að alt sjúkt fje yrði gengið úr og aðskilið áður en rekið er til rjettar, og því lógað strax. Eins ætti að lóga strax öllu því fje, sem veikinnar verðu vart, hjá að haustinu og fyrri part vetrar, eða að minsta kosti tafarlaust að einangra það — sjerstaklega eftir að farið er að gefa, því hvergi er smitunar- hættan meiri en við jötuna. Méð þessari aðferð og almennri árvekni vildi jeg meina að útrýma mætti mæðiveikinni innan tíðar, ekki síst ef öll meðferð sauðfjár- ins yrði samrýmd til herðingar því, en ekki til veiklunar — eins og ekki er óalgengt orðið. P. Stefánss-on frá Þverá. Hæstirjettun Skaðabætur vegna ásíglíngar Hæstirjettur kvað í gær upp dóm í málinu: Sigurjón Einarsson f. h. eigenda b.v. Garð- ars gegn eigendum v.b. Lúðu. Málavextir eru þeir, að hinn 15. nóv. 1938 varð árekstur milli tog- arans „Garðars” og vjelbátsins „Lúðú‘ á svonefndum „Leir“ út af Keflavík. „Lúða“ skemdist talsvert við áreksturinn og kröfð- ust eigendur skaðabóta af eigend- um togarans, samtals 850 krónum. Sjó- og verslunarrjettur Hafn- arfjarðar dæmdi eigendur „Garð- ars“ til að greiða 748 kr. í skaða- bætur og 300 kr. í málskostnað. Eigendur „Garðars" áfrýjuðu. Hæstirjettur staðfesti dó'minn og dæmdi eigendur „Garðars“ til að greiða 300 kr. í málskostnað fyr- 1 ir Hæstarjetti. I forsendum Hæstarjettar segir svo: „Það er upplýst í málinu, að stefndu höfðu varðljós í báti sín- um á þeim tíma, er hjer skiftir máli. Áfrýjandi hyggur, að ljósið hafi ekki getað sjest af b.v. Garð- ari vegna -þess að bátverjar á v,b. Lúðu hafi skygt á það, en engar sennilegar líkur eru komnar fram fyrir þvq að svo hafi verið. Orsök árekstursins verður að telja þá, að skipstjórnarmenn b.v. Garðars hafi ekki veitt ljósinu athygli í tæka tíð og þess vegna ekki breytt um stefnu til að forðast ásiglingu. Verður því að mæla ábyrgð á tjón inu á hendur áfrýjanda einum. Vegna málflutningsins skal það tekið fram, að í þessu sambandi skiftir ekki máli, hvort v.b. Lúða kynhi samkvæmt siglingareglum að hafa átt að bregða upp öðru Ijósi til þess að sýna legu veiðar- færanna. Samkvæmt framansögðu þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða dóm að niðurstöðu til. Eftir þessum úr- „Rrosandi land“ i síðasla sinn Óperettan Brosandi land verður sýnd í síðasta sinn annað kvöld. Á myndinni sjást fjórir aðalleikendurnir talið frá vinstri: Svein- björn Þorsteinsson, Sigrún Magnúsdóttir, Annie Þórðarson og Pjetur Jónsson. ■ 5. Hljómleikar Tónlistarljelagsins: íslenskir hljómieikar Háskólafyrirlestur á þýsku. Dr. Will sendikennari flytur í kvöld kl. 8 fyrirlestur með skuggamynd- um í háskólanum. Efni: „Das Leben in einer mittelalterlichen Stadt“. Öllum heimill aðgangur. 00000000000000<>000000000C>00<C>0000<>000< Þ AKK’ARORÐ. Þegar dauðinn ber að dyrum og sviftir burt ástvinum vor- um, en sorgin og söknuðurinn veikir þrekið og lamar hjartað, finnur maður fyrst, hvað einlæg hluttekning góðra manna er dýrmæt náðargjöf. Jeg vil endurtaka þakklæti mitt til allra hinna mörgu mannvina, sem hafa auðsýnt mjer kærleika og styrkt mig í sorg minni, en öllum öðrum fremur þakka jeg kaupm. Stefáni A. Pálssyni, sem reyndist mínum látna eiginmanni jafnan hinn / tryggasti og besti vinur og hefir nú við dauða hans auðsýnt mjer svo óumræðiLega mikið drenglyndi. Náðarinnar og kær- leikans faðir blessi hann og ástvini hans og alla aðra, sem mjer hafa hluttekningu sýnt. Smiðjustíg 9, 12. mars 1940. Sesselja Hansdóttir. >000000000000000000000000000000000000 slitum ber áfrýjanda að greiðalhans. Jeg leyfi mjer að beina þessu til forráðamanna Tónlist- arfjelagsins, og mætti þá til- stefndu málskostnað fyrir hæsta- rjetti, og ákveðst hann 300 kr.“ Theodór Líndal hrm. flutti mál- ið fyrir „Garðar“, en Sveinbjörn Jónsson hrm. fyrir „Lúðú‘. samsetning „symfoniu-hljóm- sveitar“ hjer í bæ hlýtur að vera. Til þess að hamla á móti blásturshljóðfærunum hefði þurft að minsta kosti 40 strok- hljóðfæri, en hjer voru aðeins 17. Þetta er atriði, sem áheyr- endur gera sjer lAla grein fyr- ir, en hefir þó mjög mikla þýð- ingu, því að hljómmýkt hverr- ar hljómsveitar er einmitt kom- in undir strokhljóðfærunum og fjölda þeirra. Svíta Árna Björnssonar er á köflum mjög vel gerð, og satt að segja mjög mikið betur, en jeg hafði búist við, eftir því, sem jeg hafði áður heyrt eftir Árna. Sjer í lagi voru tveir síð- ustu kaflarnir skemtilegir, ög öll meðferðin á íslensku „tem- unum“, sem voru aðaluppistað- an í þessu verki, var mjög liðleg, enda þótt þar gætti á köflum nokkurra áhrifa frá Jóni Leifs. einka þessa tónleika einhverjum gn en(ja þótt verkið væri í sjálfu sjer vel hugsað fyrir orkester (orkestralt), þótti mjer sjálf Hljómleikar þessir eru í pró- ?raminu helgaðir minningu Sigfúsar Einarssonar. Enda þótt það tíðkist nokkuð erlendis, að tileinka ákveðnu tónskáldi hljómleika, þar sem aðeins Jítill hluti viðfangsefnanna er eftir þetta sama tónskóld, verður ekki hjá því komist, að benda á, að það hefði verið hægur nærri og mjög vel til fundið af Tónlistarfjelaginu, að efna einmitt nú til hljómleika með verkum eftir Sigfús Einarsson eingöngu. Sigfús ljet sjer, með- an hann iifði, aldrei svo ant um sinn eigin frama, að hann efndi til „tónskáldakvölds" með eig- in verkum, og þessvegna ætti þetta einmitt að hafa getað orð- ið eitt af fyrstu verkefnum Tón- listarfjelagsins eftir fráfall alt öðrum. Tónleikarnir hófust á því, að‘ karlakórinn „Kátir fjelagar“ „instrumentationin“ bera lítinn undir stjórn Halls Þorleifssonar vott um þekkingu á hljóðfærun- EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ söng þrjú lög eftir Sigfús Ein- arsson og eitt lag eftir Karl Ó. Runólfsson. Kórinn hefir tekið miklum framförum, síðan jeg heyrði hann fyrir rúmum tveim árum; raddirnar eru mjög vel samstiltar, og söngurinn óað- finnanlega hreinn, en meðferðin öll nokkuð daufleg, nema helst í laginu „Jeg veit eina bauga- lín“ og svo í „Nú sigla svörtu skipin“, sem kórinn söng síðar á hljómskránni með undirleik hljómsveitar. Aðal viðburðirnir á þessu kvöldi voru auðvitað tvær nýju ,,svíturnar“ eftir ung íslensk tónskál: Islensk svíta eftir Árna Björnsson og „Á kross- götum“ eftir Karl Runólfsson. Það háði útfærlsunni á þessum HVER?verkum um of, hve bágborin um og samstillingu þeirra. Svíta Karls Runólfssonar „Á krossgötum“ á samkvæmt pró- graminu að lýsa straumhvörf- um í íslensku tónlistarlífi. Á öftustu síðu prógramsins eru nokkrar skýringar á þessu verki, og get jeg ekki stilt mig um að taka upp dæmi af því, hvern- ig á ekki að skýra tónlist fyrir íslenskum áheyrendum. Þar segir m. a.: „Stefjan í 2. götu er hringstefja, þ. e. endirinn krefst byrjunarinnar. Þessi stefja er runnin úr íslensku stefi. Stefin, sem fylgja stefj- unni taka breytingum út allan kaflann (þ. e. byrja á endir, í miðju o. s. frv., enda á byrjun, í miðju 0. s. frv.)“. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.