Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.11.1940, Blaðsíða 5
'JMiðvikudagur 27. nóv. 1940. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. RltBtjðrar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefá-nsson (AbyrgOarm.). Ang-lýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýslugar ogr afgreiÖBla: Austurstrsetl 8. — Slml 1800. Áakriftargjald: kr. 8,50 & m&nuVl lnnanlands, kr. 4,00 utanlands. f lausasölu: 20 aura elntaklC, 25 aura meO Lesbðk. Sextugt tónskálð 1. desember að hafa heyrst raddir í þá átt, að ekki væri viðeig- • andi að minnast 1. desember, að þessu sinni, vegna „ástands- ins“, sem nú ríkir í landinu. 'Og það er ekki alveg laust við að ámæli hafi heyrst í garð há- skólastúdenta fyrir það, að þeir gangast nú fyrir hátíðahöldum kenna dag, með svipuðu sniði og áður. í; þessa átt gengur grein, er Skúli Guðmundsson oalþm. ritar í Tímann í gær, þótt hún sje bygð á nokkuð öðrum f orsendum. Stúdentar eru síður en svo ámælisverðir fyrir það, að gang ast nú fyrir hátíðahöldum 1. -desemher, eins og að undan- .förnu. Þeir hefðu þvert á móti, verið ámælisverðir, ef þeir hefðu Látið hátíðahöldin falla ;niður að þessu sinni. Þegar Island var hernumið 10. maí s. 1. var því skýlaust yfirlýst af Bretum, áð þeir myndu á engan hátt blanda sjer inn í stjórn landsins og að hinn erlendi her skyldi hverfa hrott úr ilandinu jafnskjótt og stríðinu væri lokið. Þessu lof- • orði Breta treystum við, og við megum aldrei sýna minsta lit á því, í orðum eða gerðum, að við vantreystum því að þetta loforð verði haldið. Af því leið- •ir líka það, að við megum alls ekki ,láta hernámið verða til þess að draga úr okkur kjark í sjálfstæðisbaráttunni, heldur <eigum við að stefna þar að settu marki, með einurð og festu. Það er alger misskilningur, sem fram kemur í grein Skúla fiGuðmundssonar, að 1. desem- her hafi verið haldinn hátíð- legur undanfarið til minningar um sambandslögin, sem slík. Hátíðahöldin 1. desember hafa verið haldin til minningar um íullveldisviðurkenningu lands- 'ins. Þetta mikilvæga spor í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, sem stigið var 1. desember .1918, er jafn’merkur viðburður þótt sambandslögin sjeu hoyf- ín úr sögunni. Þessvegna nær Friðrik Bjarnason, tónskáld í Hafnarfirði er sextugur í dag. Hann er fæddur að Götu í Stokkseyrarhreppi 27. nóv. 1880. Faðir hans, Bjarni Pálsson, var organleikari við Stokkseyrar- kirkju, og höfðu forfeður Frið- riks verið forsöngvarar við þá kirkju mann fram af manni, enda af hinni kunni Bergsætt, en af þeirri ætt eru margir af fremstu tónlistarmönnum vorum komnir. í móðurætt er Friðrik einnig kominn af hinni mestu merkis- ætt. Móðir hans, Margrjet Gísla- dóttir, var afkomandi Jóns í Marteinstungu, bróður síra Fi- ríks að Vogsósum. Þeir voru Magnússynir Biríkssonar Magnús- sonar Björnssonar, prests að Melstað, Jónssonar Ogmundsson- ar hiskups. Er Margrjet nýlátin í hárri elli. Tónlistarhneigð Friðriks Bjarna sonar kom snemma í ljós, og mun faðir hans hafa haft sterka löng- un til þess, að sonurinn fengi sem fyrst notið tilsagnar í tónlist, en það fór á annan veg, því að Bjarni druknaði, þá er sonurinn var aðeins 7 ára að aldri, og voru þá ekki lengur neinir möguleikar á því, að kosta hann til náms. Er Friðriki það ennþá minnis- stætt, hversu sárt hann tók það, þá er móðir lians varð að selja allar söngnótur þær, er faðir hans hafði átt, til þess að bæta úr brýnustu þörfum heimilisins. Friðrik ólst síðan upp hjá móð- ur sinni, sem barðist áfram með börnum sínum við fjárskort og erfiðleika. En 19 ára gamall fer hann hingað til náms. Lauk liann kennaraprófi við Flensborgar- skólann árið 1904. Næstu árin á eftir fæst hann við ýms störf, en þó einkanlega við kenslustörf austan fjalls á vetrum, og á þeim árum fær hann hina fyrstu til- siign í brganléik hjá föðurbræðr- um sínum Jóni og ísólfi Pálssyni. Árið 1908 er hann ráðinn sem söngkennari við Flensborgarskól- ann, og er hann þá jafnframt skipaður kennari við Barnaskóla TTafnarfjarðar. Ilefir hann gegnt því starfi síðan, og er hann því nú elsti starfsmaður Hafnarfjarð- arbæjar. Það, hvað Friðrik Bjarnason tónskáld liefir komist langt á sviði tónlistarinnar, sýnir best hve miklum hæfileikum hann var búinn, óg hversu áhugi hans og þrautseigja var og er óþrjótandí, ---skráð hefir síra Garðar Þorsteinsson Friðrik Bjarnason. armönnum Dana. Síðan hefir Friðrik verið tvívegis erlendis við nám bæði á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Friðiúk Bjarnason hefir komið mikið við sögu Hafnarfjarðar þau 32 ár, sem hann hefir starfað hjer. Kenslustörfin hefir hann rækt af alúð og samviskusemi, en auk þess hefir hann borið uþpi tónlistarlíf bæjarins á margan liátt. Árið 1913 gerðist hann organleikari við fríkirkjuna, en ári síðar, þá er Hafnarf jarðarkirkja var reist, varð hann organleikari við hana, og hefir verið það síðan. í því starfi sem öðru hefir Friðrik ver- ið heiil og óskiftur. Kirkjuleg tónlist hefir verið honum sjerstak- lega hugleikin, og organistastarf- ið heillaði hann þegar í æsku, og það hefir verið honum ljúft jafnan síðan. Árið 1912 stofnaði hann karla- kórinn „Þrestir“, og stjórnaði hann honum í 12 ár. Ilann hefir stjórnað fleiri kórum um lengra eða skemra skeið; má sjerstaklega nefna kvennakórinn „Erlur“, sem starfaði í 7 ár undir leiðsögn hans. Tónsmíðar Friðriks Bjarnason- ar erú margar hverjar þegar orðn- ar þjóðkunnar. BæðiJ með iitgáfu- Friðrik Bjarnason er á margan hátt sjerkennilegt fónskáld. ;í öllum tónsmíðum sínum er liann sjálfstæður og sjerkennilegur. Lög hans eru yfirleitt heilsteypt og þróttmikil, laus við alla væmni. Þau kitla ekki eyrun við fyrstu kynni, en verða því geðþekkari, því oftar sem maður heyrir þau. I tónsmíðum Friðriks kemur greinilega í ljós samviskusemi hans og nákvæmni. Hafa lög hans hlotið hina bestu dóma meðal þektra kunnáttumanna bæði utan lands og innan, og munu þau vafalaust eiga sjer langan aldur. Friðrik Bjarnason er einn af þeim mönnum, sem ekki sækjast eftir vjðurkenningum eða vegs- auka. Oft liefir hann átt kost á störfum utan Ilafnarfjarðar, sem eru meir áberandi og hærra laun- uð en þau störf, sem hann hefir haft á hendi, en hann hefir aldr- ei viljað taka þeim boðum. Hann ann Hafnarfirði af lífi og sál, og fyrir bæ siim vill hann starfa. líann er áð eðlisfari óvenju trygg- lyndur, og þar sem hann er, þar er hann heill og óskiftur. Hann þekkir Hafnarfjörð og umhverfi hans flestum öðrum betur. Hann er hvörttveggja í senn sögumað- ur með ágætum stálminnugur og fróður, og liefir glögt auga fyrir fegurð náttúrunnar og margvís- legum filbrigðum hennar. Hraun- ið hafnfirska, hrufótt og úfið við fyrstu sýn, en unaðsríkt, friðsælt og auðugt af tilbrigðum við nán- , ari kynni, hefir löngum heillað hug hans; það á einhvern skyld- leika við hans eigin sál. Úti í nátt- úrunni dvelur hann oft á björt- um sumarnóttum og margar af tónsmíðum hans enduróma af tign, friði og helgi slíkra stunda. Friðrik Bjarnason er kvæntur Guðlaugu Pjetursdóttur frá Grund í Skorradal. Ilefir sambúð þeirra verið hin ástúðlegasta, enda er hún manni sínum samhent og hinn ákjósanlegasti lífsförunaut- jþað vitanlega engri átt, að ekki; ]’eKar ;l l)aíi er ,,ann er kominn yfir tvítugsaldur, er hann fær fyrstu tilsögnina í org- elleik. Má þó vafalaust fullyrða, megi minnast 1. desember nú, •enda þótt allir væru sammála um, að sambandslögin væru «jálffallin úr gildi, vegna ^at- burðanna sem gerðust í Dan- rnörku 9. apríl s. 1. Einmitt vegna þess, að við höfðum full- veldisviðurkenninguna, gátum( við stigið það stóra spor í sjálf- stæðismálunum, sem stigið var af Alþingi 10. apríl s.l., er að hann er einn af fremstu organ- leikurum vorum og einn af lærð- ustu tóilfræðingum þessa lands. Enda hefir hann ekki látið neitt tækifæri ónotað til þess að afla sjer frekari mentunar í þeirri starfsemi og tónsmíðum li^fir | nr jjún er sjálf listhneigð, en auk Jiann lagt drjúgan skerf af þess hin mesta ágætiskona. Hafnfirðingar og aðrir þeir, Snmarið 1912 fór hann utan iseðsta stjörn landsins og utan-jfyrsta sinni. Stundaði hann þá ríkismálín voru tekin í hend-, tónlistarnám í Danmörkn og Sví- nr íslendinga sjálfra. þjóð. Naut hann tilsagnar í org Það er þess vegna síður en elleik hjá þektum kennara, en ssvo ástæða til að amast við, að stundaði jafnframt nám í söng og 1. desember sje haldinn hátíð-j tónfræði við kennaraháskólann í legur áfram, til minningar um Kaupmannahöfn. Kvntist, hann þá iíjiHvétiii Islands. iiegar mörgum af fremstu tónlist- mörkum fyrir tónlistarlíf þessa lands. Árið 1912 gaf hann út 10 lög eftir ýmsa höfunda, útsett fyrir karlakóra. Kemur þar fyrsta sinni lag eftir hann sjálfan fyrir almennings sjónir. Náðu þessi lög þegar miklum vinsældum. Árið 1915 gefur hann út hefti með 6 sönglögum eftir sjálfan sig. Var á meðal þeirra lagið Hóladans við texta Jónasar Guðlaugssónar. Síð- an hefir hann gefið út mörg sönglagahefti og nú síðast 24 sönglög frumsamin á síðastl. ári. Auk þess á hann í handriti margt stærri tónverka fyrir orgel. Fyrir nokkrum árum samdi hann há- tíðarsöngva til siings við áramót, og er það tvímælalaust eitt hið besta, sem við eigum af því tagi. l>á liefir hann um margra ára skeið átt drjúgan þátt í útgáfu- starfsemi skólasöngva, og verið formaður í þeirri nefnd, sem haft hefir þau mál til meðferðar. sem tónlist unna, árna tónskáld- inu og konu hans heilla og bless- unar á þessum heiðursdegi þeirra, og óska þeim gæfu og gengis í framtíðinni. G. Þ. Lúðrasveit Rcykjavíkur Hljúmleikar í Iðnó síðastl. sunnudag T úðrasveit Reykjavíkur, sen* hefir upp á síðkastið hefir bætt við sig allmiltlun* mannafla, ljet bæjarbúa heyra árangurinn af starfi sínu í Iðnó á sunnudaginn var. Það er sannarlega gleðiefni, að sjá og heyra þessa mörgu áhugamenn, sem sumir hverjir hafa starfað að tónlistinni endurgjaldslaust í áratugi. Sjer í lagi er það þakkarvert á þessum tímum út- varpsmenningarinnar, þegar svo fáir fást til þess að taka virkan þátt í tónlistariðkunum. Það mátti undir eins heyra að Lúðrasveitin hefir tekið stakkaskiftum við þessa aukn- ingu, sem hún hefir fengið. Hljómfylling og öryggi hefir aukist, svo um munar, og sveitin lék á köflum af móðí og krafti, sem hún hefir aldrei áður sýnt. Um hljómmýkt eða fínleik er sjaldan að ræða hja lúðrasveitum, en þó virðist hljómurinn hjá Lúðrasv. Rvík- ur fullgrófur á köflum, og tón- hæfni ekki altaf jafn hárviss og æskilegt væri. Það dró nokkuð úr áhrifunum, að húsa- kynnin eru of lítil fyrir þessa tegund tónlistar, og hljóm- magnið virtist stundum ætla að sprengja salinn. Einsöngvari Lúðrasveitarinn- ar var, eins og svo oft áður, Pjetur A. Jónsson. Það þarf sannarlega ekki lítið raddmagn til þess að syngja með 30 manna lúðrasveit, en Pjetur sýndi það, að hann er enn hinn sami hetjutenór og kafnar ekkl undir því nafni. Á háu tónun- um var það hann, sem yfir- gnæfði lúðrasveitina, en hún ekki hann. Stjórnandinn, Albert Klahn, hefir unnið sveitinni mikið og þarft verk með því að skipu- leggja hana og auka. Á hans kredit-reikning má sjálfsagt skrifa flestar ef ekki allar þær framfarir sem þessi hljómleik- ur bar vott um, og þá ekki hvað síst nákvæmnina og hin ágætu samtök. Áheyrendur voru ekki ýkja margir, en ljetu ánægju sína óspart í ljós. E. Th. Rafveita í Ólafs^ vík og Sandi Höskuldur Ólafsson verkfræð- ingur var í fyrri viku vest- ur í Ólafsvík til að mæla fyrir rafveitu í Fossá fyrir innan Ól- afsvík. Er mikill áhugi í Olafsvík og Sandi fvrir að koma upp rafveitu og hefir verið rætt um að fá afl úr Fossá fyrir bæði kauptúnin. Ekki er enn kunnugt um árang- ur af rannsóknum Höskuldar á vatnsmagninu í Fossá. Vesturför Hardy-fjölskyldunnar heitir amerísk kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld. Ep það ein af liinum bráð- skemtilegu kvikmyndum í mynda- flokknum um Hardv dómara og fjölskyldu hans og snýst mest um son dómarans, sem Mickey Rooney leikur. Hafa nokkrar þessara kvikmynda verið sýndar hjer og verið vel sóttar og vinsælar eins og alstaðar annars staðar í heim- inúm. Þessi mynd, sem Gamla Bíó sýnir nú, segir frá ferðalagi Hardy fjölskyldunnar til „Vilta vesturs- ins“. Er hún jafn skemtileg og hinar fyrri Hardy-myndirnar. Mál og menning gefur út heild- arsafn af ritum Jóhanns Sigur- jónssonar. Verður það í tveimur bindum, og er fyrra bindið að koma út þessa dagana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.