Morgunblaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 2
2 Yfirlit yfir vig- stððvarnar I Afríku Hjer er yfirlitskort yfir vígstöðvarnar í Norður-Afríku. Kortið sýnir bæði vígstöðvamar £ Libyu og í ítölsku Austur-Afríku Kortið sýnir m. a. leið þá, sem Nilarherinn hefir þegar farið frá Mersa Matruk í Egyptalandi til Benghazi í Libyu, og leið þá, sem hann á eftir að fara, ef hann heldur áfram til Tripoli. Herinn er nú á miðri leið frá Mersa Matruk til Tripoli. Italska austur Afríka: Á milli Libyu og ítölsku Austur-Afríku er bresk-egypska Súdan. Bretar sækja að ítölsku Austur-Af- ríku á mörgum stöðum. Nyrðst sækja þær frá Kassala inn í Eritreu í áttina til Asmara. I tilkynningu bresku herstjómar- innar í Kairo í gær var skýrt frá því, að herferðin gegn .Keirann, sem er nokkuð fyrir vestan Asmara gangi að ósk- um. Á eftir Keirann kemur Asmara og síðan hafnarborgin Massawa. Nokkru sunnar sækja breskar hersveitir inn í Abyssiniu frá Gallabat í áttina til Gondar (ekki sýnd á kortinu) en þaðan mun sókninni verða haldið áfram til Addis Abeba. Enn sunnar sækja hersveitir frá Kenyu inn í Abyssiniu hjá Rudolfsvatni. Loks halda hersveitir frá Kenyu uppi sókn inn í Somaliland. Ath. Veitið athygli borginni Bizerta í Tunis, sem mjög er nú rætt um í sambandi við samninga Frakka og Þjóðverja. Frumvarp Roosevelts siglir hraðbyrf — Tvær breytingatillogTir, sem andstæðingar láns- og leigu frumvarps Roosevelts höfðu borið fram í Bandaríkjaþingi, voru feld- ar í gær. Onnur tillagan var um það, að foi’set^num skyldi ekki heimilt að senda Bandaríkjaberskip’ inn á ó- friðarsvæði. nema með samþvkki þingsins. Hin tillagan var um að Rússar yrðn updanskildir , frá að fá leyfi til hergagnaþaupa í Bandaríkj- unum. v>;.: • - Þriðja breytingartillagan var hinsvegar samþvkt. tpi hún var um það, að þingið gsfetíífb^atíKr sem vera skyldi tekið það vaid af for- setanum. sem frumvarþið gerir ráð fyrir að honum verði veitt. . Láns- og leigufrumvarpið siglir hraðbyri g.egnum þiagið. Knox flotamáíaráðherra hjelt ræðu í gær fyfjir .sjóJjðsforingja- efírtm og hvatti enn .mjög til að hjálpa Bretum. fOv.u. . Darlan kominn til Vichy Darlan flotaforingi fór frá París í gærkvöldi áleiðis til Vichy, þar sem hann gefur Vichy-stjórninni skýrslu um för sína til Parísar. Er búist við frjett- um af þeim málum í dag. J París ræddi Darlan við Abetz sendiherra Þjóðverja. Laval og Sendiherra Viehy-stjúrnarinnar í J’arís. Ekkert ^hefir verið látið uppi um viðræður þessar nje hvernig þeinv hafi lyktað. Reutér-frjettastofan skýrir frá því, að Weygand hershöfðingi hafi látið svo urri'mælt í ÁTgier í fýrrá- kvöld, að Þjóðverjar hefðn ekki sjer vitanlega gert neinar kröfvir til hafnarborgarinnai' Bizerta. Weygand bætti því einnig við. að ékki kæmi til málá áð Þjóð verjár fengju flotahöfn í Bizerta. eðá þeim yrði leyft áð Setjá hér á land í Tunis t.il 'áð hjálþá TtÖlúiri í LibVu. ': .'l'á'í' /'<1 Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu í gær voru þessi ummæli Weygands óljós í fyrrakvöld; ■ MORGUNBLA0IÐ Laugardagur 8. febr, 1941. „Benghazi ar ð okkar valdi“ -- tilkynning Wavells „Hámark sóknar- innar í Líbyu“ annnnnnnnnimniiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiimiHiHiiuiiiiin _ | Sigurvinn-| | ingarnir 1 = Sigurvinningar Breta í= ^Norður-Afríku sjást 4f eft-§ sirfarandi yfirliti: = 9. des. :Nílarherinn leggurg s af stað í sókn sína frán Mersa Matruk. M12. des.: Sidi Barrani tekin.l =16. des.: Sollum og Capuz-|[ s zo vígið á landamærum| Libyu tekið. |20. des.: Nilarherinn kom-| inn 25 km. inn í Libyu. | S 4. janúar: Bardia fellur. = =10. janúar: Bretar taka El= | Adem. | =12. janúar: Bomba tekin. 1 s21.. janúar: Ástralíuherinn | 1 tekur Tobruk. =30. janúar: Nilarherinn kom| | a inn til Derna. | 3. febrúar: Hin forna höf-| uðborg Cerene tekin. 1 = 7. febrúar: Benghazi tekin.S Hvílíkt afrek Nilarher-1 inn hefir unnið verðurl sjeð af því, að loftlínanl frá Mersa Batruk tili Bengahazi er 650 km.i | Og þessa leið hefir her~! inn farið á rjettum 601 dögum. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Loftárásir i inn- risarhatnirnar tvo daga f röO Breskar sprengjuflugvjelar gerðu ákafar loftárásir á hafnarborgir í þeim hluta Frakklands, sem eru á valdi Þjóðverja, í gærkveldi. Er þetta annað kvöldið í röð, sem Bretar gera stórfeldar loftárás- ir á innrásarhafnirnar svo- nefndu. Stórorusta fyrir sunnan Benghazi (2£) Sumarhitar í eyðimörkinni eftir einn mánuð NÍLARHER Sir Archibalds Wavells, hershöfð- ingja, hefir tekið Benghazi, höfuðborg og aðal hernaðar- og flotabækistöð ítala í Cirenaica, og þar með hafa orusturnar í Norður-Afríku náð hámarki. Um það verður þó ekki sagt, að svo stöddu, hvort herinn muni halda áfram yfir landamæri Cirenaica, inn 1 Tripoli, sem er annar hluti Libyu, en til þess bendir þó tilkynning bresku herstjórnarinnar í Kairo, sem skýrir frá því, eftir að tilkynt hafði verið um töku Benghazi, að sóknin haldi áfram. 1 tilkynningu ítölsku herstjórnarinnar í gær var skýrt frá því, að hraðir bardagar stæðu yfir fyrir sunnan Benghazi. Hinsvegar verður að taka tillit til þess, að frá Benghazi til Tripoli, höfuðborgarinnar í fylkinu Tripoli eru 400 mílur, eða jafn löng leið og Nilarherinn hefir þegar farið. Fyrstu 100 míl- urnar er yfir sæmilega ræktað land að fara, en síðan tekur við 300 mílna eyðimörk. Einnig verður að taka tillit til þess að Nil- arherinn hefir þegar farið langa leið. :«i En síðast en ekki síst, mun það - hafa áhrif á ákvörðun Wavells hershöfðingja, að eftir rúmlega mánuð munu sumarhitarnir hefjast og verður þá mjög örðugt um allar hernaðaraðgerðir í eyðimörkinni. Fyrstu fregnirnar um töku Benghazi, bárust til London í gær’morgun í stuttri tilkynningu herstjórnarinnar í Kairo: „Benghazi er á okkar valdi‘‘. Engar opinberar tilkynning- ar voru gefnar út í gærkveldi um loftárásir þessar, en frjetta- stofufregnir hermdu, að bresk- .ar flugvjelar hefðu flogið yfir Ermarsund í stórhópum. Skömmu eftir að skyggja tók í gærkvöldi. Fólk á Englandsströndum sá mikla élda koma upp í Bou- logné og umhVerfis borgina. Tvisvar sinnum sáu menn frá Englandsströnd stórkostleg- ar eldsúlúr gjósa upp og báru þær við himinn. Sprengjurnar urðu svo ægilegar, að það hrikti í gluggum og hurðum á hús- um í Kent, hinumegin Ermarsunds. Kort, sem sýnir leiðir Nilarhersins. Síðar í gær bárust nánari fregnir. 1 tilkynningu herstjórn- arinnar, sem þá var gefin út, var skýrt frá því, að breskar her- sveitir hefðu rofið vegasambandið fyrir sunnan Benghazi og ,,að hinar kjarklausu ítölsku hersveitir, sem þannig hefði verði kom- ið á óvart, hefðu ekki getað framkvæmt fyrirætlanir sínar um varnir Benghazi“. _______________________ I fregn frá London er skýrt frá því, að þannig hafi ,,hraði og meistaralegt herbragð“ páðið mestu um það, að Beng- hazi var tekin. ; . jtlersveitirnar, sem rufu vega sambandið , fyrir surinan Beng- hazí, virðast haía komið eftir veginum frá Makhili. En saiptímis sóttu ástralskar érsveitif eftir strandvegum frá Derna, og rjeðust að borginni að norðan. Hersveitir þessar hafa sótt fram með miklum hraða síð- ustu vikurnar. ttalir virtust hafa hætt við að reyna að tefja, for þeirra, því, að þeir yf- irgáfu flestar' varnarstöðvar sínar, án þess að veita nokkurt viðnám. FRAMH, Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.