Morgunblaðið - 30.08.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1942, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. ágúst 1942. MORGoNBLAÐIÐ 7 HlutsKifti Finna FEAMH. AF ANNAEI SÍÐD nokkru þverskallast við kröfurn Þjóðverja um auknar hernaðarað- gerðir á norðurvígstöðvunum. Tal- ið er, að lieimsókn Hitler til Mann- erheims hershöfðingja hafi einmitt verið gerð í því skyni að knýja' Finna til frekari árása inn í Eúss- land. Þeir, sem enn trúa á framtíð nor- ríennar samvinnu, eins 6g hún vary áður en núverandi hildarleikur hófst, munu vona, að Finnland komi heilt úr hinum hrikalegu átökum, er nú geisa, þótt dökt sje yfir Suomi í bili, og ýmislegar aðstæður lítt skilj- anlegar. ★ SÞEGAR ÞESSI STYRJÖLD er liðin hjá og framtíðin hefir náð að græða ■dýpstu sárin, er vonandi, að allar þær smáþjóðir, sem nú búa við kúg- un og eyrnd, nái aftur frelsi sínu, og að Finnar verði meðal þeirra. Áttræð verður á morgun (mánu- fdag) Sigríður Kjartansdóttir, Sogabletti 9, nú stödcl hjá syni sínum, Kjartani O. Bjarnasyni, Stórhólmi í Leiru. 70 ára verður á morgun Iialldór Sigurðsson, fyrrum bóndi að Syðri Brú í Grímsnesi, nú til heimilis á Stýrimannastíg 14. CTn^rrn m,b. Þormðður hleður til Sands, Ólafsvíkur og Stykkishólms á morgun (mánu- dag). Flutningur óskast tilkyntur sem fyrst. Sfiðln vestur og norður í venjulega strandferð til Þórshafnar um miðja þessa viku. Vörumóttaka á hafnir norðan ísafjarðar á morg- un (mánudag) og á hafnir sunn- an ísafjarðar á þriðjudag, til há- degis, ef rúm leyfir. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun (mánudag). Nýjar aftökur í Noregí f-v ýskur herrjettur hefir enn dæmt fimm Norðmenn til dauða. Þar með hafa Þjóðverj- ar Iátið taka 103 Norðmenn af lífi. Af hinum dauðadæmdu eru 3 verkamenn og 2 liðsforingj- ar. Þrír menn aðrir voru dæmd- ir til fangelsisvistar um mis- iafnlega langan tíma. Öllum hinum ákærðu var gefið að sök að hafa verið í skemdarflokki, sem hafi gert sprengjuárásir og haft margvíslega skemdastarf- semi um hönd í september 1941 og mars 1942. Þá er þess getið, að þeir hafi starfað fyrir er- lent ríki og staðið í sambandi við Ásbjörn nokkurn Sunde, sem er kærður fyrir að vera valdur að dynamit-sprengingu í einni af lögreglustöðvum Oslo borgar, og hefir þeim verið heitið 75,000 krónum, er veit- ir upplýsingar um hann, sem leiða til handtöku hans. I dýnamit-sprengingu þessari beið einn lögregluþjónn bana, en tveir særðust alvarlega. Einn hinna dauðadæmdu barð- ist með lýðveldissinnum á Spáni, og hafa Þjóðverjar sakað hina dauðadæmdu um, að þeir hafi staðið í nánu sambandi við alþjóða sambancl kommúnista og tekið við skipunum frá Moskva. (Prá norska blaðafulltrúanum). Þjóðve ríar smeykír tim síg í Frakklandí Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Stokkhólmi í gær. Berlínarfrjettaritari sænska blaðsins „Aftonbladet“ símar, að Þjóðverjar sjeu við öllu búnir á Frakklandsströnd- um og að hálfgert hernaðar- ástand sje nú ríkjandi með allri strandlengju Frakklands. Segir frjettaritarinn, að vegna strandhöggsins í Dieppe, hafi Þjóðverjar sent liðsauka á vettvang, þar á meðal vjelknún ar fallbyssur af nýrri gerð. Er hafður sterkur vörður á þessum slóðum dag og nótt. Testell, 12 manna. — Nýkomin. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Skípatjón mönd- alveldanna á Míðjarðarhafí Breskir kafbátar hafa verið athafnasamir á Miðjarðar hafi að undanförnu og valdið miklu tjóni á skipum möndul- veldanna. Tvö kaupför, sem nutu fylgd ar 3 tundurspilla urðu fyrir árás breskra kafbáta. Urðu bæði skipin fyrir tundurskeyt- um, sömuleiðis olíuflutninga- skip og talið er, að tvö kaupför önnur hafi laskast. Frá Steindóri I § Okkur vantar hreinlegan og velvirkan eldri | mann til þess að þrífa bifreiðar. Bifreiðastðð Steindórs. Egyptaland FEAMH. AF ANNAEI SÍÐU. skamrnt frá E1 Daha og urðu mikl- ar sprengingar og margir eldar komu upp. Flugvjelar flotaiís rjeð ust á birgðaskemmur og smiðjur við E1 Daba. Loks fóru breskar sprengjuflug- vjelar til árása á skriðdrekasveit ir möndulveldanna, flutningabif- reiðir og herbúðir og sást glögt, að mikil spjöll urðu af árásunum. Reuter. Dagbók Næturlæknir er í nótt Krist- björn Tx-yggvason, Skólav.st. 33. Sími 258. — Helgidagslæknir er Þórai-inn Sveinsson, Ásvallagötu 5. Sími 2714. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. 87 ára verður í dag Þórunu Björnsdóttir, Auðarstræti 11. 50 ára er á morgun Guðmund ur Stefánsson, Hvérfisgötu 83. Fimtugsafmæli á í dag frú Lá- retta Stefánsdóttir, Klapparstíg 5 Noregssöfnunin. Nokkrir menn í Gaulverjabæjarhr. 350 kr. Páll Sigurðsson 10 kr. N. N. 1000 kr. Útvarpið í dasr. 11.00 Messa í Dómkii’kjunni (sjera Jón Þorvarðsson prófastur í Vík í Mýrdal). 19.25 Hljómplötur: Þættir úr stór um tónverkum. 20.20 Orgelleikur í Dómkirkjxmni (Eggert Gilfer): Sónata d-moll eftir Mendelssohn. 20.35 Erindi: í Dimmuborgum (Gúðmundur Finnbogason landsbókavörður). 21.00 Hljómplötur: Backbaus og Heifetz leika. 21.15 Upplestur: Kvæði (Jón Norð fjörð leikari). Útvarpið á morgnn. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á banjó og sítar. 20.30 Hljómplötur: Meixúettar og gavottur. 20.45 Sxxmarþættir (Árni Óla blaða maður). 21.05 Útvarpshljómsveitin: Til- brigði um ýms þjóðlög. Einsöngur (Þörsteinn H. Hannesson): a) Bjarni Þor- steiixssoix: Gissur ríður góð- um fáki. b) Björgvin Guðm.: Dee-ái’-sandxxr. r) Þórarimx Guðm.: Kveðja. d) Jón Þórarinsson; 1. Islensk vöggxxljóð á Hörpu. 2; Jeg elska þig. 3. Skógardraumur. t«t ^ <**<**^* »*« »*« ^ i*» t*| t*t t*t ^ «% «*» »% t*i * ............. O Bestu þakkir flyt jeg öllum þeim, sem. nuntust mín með ? y X hlýleik og vinsemd á sextugsafmæli mínu. Ý f Bjom Svemsson. o |^| |^| |^| I*, ,,, |*| ^ ,1*| niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHMHiHmjiiHiiiNimuMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiB HÖFUM FENGIÐ Amerfikauskar Van Heusen Herrasbyrfur Laugaveg 23. — Sími 1116 og 1117. MiinilllNimNNIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIINIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHNNINIiniNIIUII Lesflð bóbtna Hlekkfuð þjóð eftir IWAN SOLONEWITCH. Bókin lýsir svo ljóst og greinilega hag og kjörum rúss- nesku þjóðarinnar fyrir núverandi ófrið, að útvarpsstjóri Jónas Þorbergsson neitaði, án heimildar í lögum eða regl- um útvarpsins, að birta fáorða tilkynningu um bókina. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR. Framtíðaratvinna. I • Duglegur, ábyggilegur maður getur fengið atvinnu • við afgreiðslustörf, hjá stóru og tryggu firma • hjer í bæ. Tilboð merkt „3009“ sendist afgreiðslu • blaðsins sem fyrst. • Tf lkynnixBg. Við undirritaðir höfum opnað Blikksmiðju- vinnustofu á Bræðraborgarstíg 14, undir nafninu LJTLA BLIKKSMIÐJAN, og smíðum alt, sem að blikksmíðum lýtur, svo sem: Þakrennur — Þakglugga — Kjöljárn — Sökk- uljárn — Loftrör — Lofttúður, olíu- og vatnskúta í báta og skip, matarílát í skip. Ennfremur viðgerðir á Bílvatnskössum og fl. VÖNDUÐ VINNA. FLJÓT AFGREIÐSLA. Virðingarfylst Lfltla Blihksmiðjao, Bræðraborgarstíg 14. Vilhelm Davíðsson. Ragnar (íuðlaugsson. Konan mín RAGNHElÐUR SIGFÚSD. THORARENSEN andaðist í Landspítalanum í gærkvöldi. Guðmundur Ágústsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.