Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 7
Föstudagur I. okt 19431 I' IHHi ’MORGU NSLADIÐ ) i : t -m-— i ;»í*i s OG HINNA FÖGRU PETACCI-SYSTRA MÚSSOLINI sá Clarettu Petacci, eldri systurina, í fyrsta skiftið á baðströnd- inni við Ostia, þar sem hann var að baða sig. Clar- ettu tókst að læðast fram- hjá lögregluverðinum, sem gætti Foringjans, þaut til hans og sagði honum. að hún hefði skrifað honum á hverjum degi í marga mán- uði og aldrei fengíð svar. Mussolini bauð henni að heimsækja sig í Palar.zo Venezia, og hún varð stöð- ugur fjelagi hans- Hann Ijet leggja einka- síma til hennar, svo að hanri gat staðið í sambandi við hana, þótt hann skryppi írá Róm. Hann ljet úthúa sjerstaka skrifstofu fyrir hana í Pal- azzo Venezia Hún ljest vera listmálari. TIL þess að gera meira úr sjer við elskhuga sinn. Ijet Claretta í veðri vaka, að henni væri iistaeðli í blóð borið, þótt sannleikur- inn væri sá, að hún hafði aldrei á málarapensli snert. Þegar Mussoliní fór fram á að fá að sjá myndir henn- ar, fjekk faðir hennar, dr. Francesco Petacci lista- mann í Róm til þess að mála eins fljótt og auðið yrði nokkra tugi mynda. For- ingjanum leist svo vel á mál verkin, að hann fyrirskipaði sjerstaka sýningu á þeim í Collegio Romano- Fjölskylda Clarettu hagn aðist vel á hinum levndu ástum hennar og Foringj- ans. Fyrir góðan skilding varð maður hennar Frederici á- sáttur að hverfa af sjónar- sviðinu. Föður hennar var komið í samband við auð- hringa, og hann græddi á tá og fingri. Bróðir hennar, sem lengi hafði langað til þess að verða prófessor, en ætíð hafði fallið á prófinu, fekk stöðu við háskólann í Pisa. Yngri systir Clarettu, Miria, var seinna kynt For- ingjanum, sem þegar varð hugfanginn af hinni fögru, ljóshærðu stúlku. 0 Hann hafði tvær í takinu. CLARETTA var fyllilega ánægð með það, að systir hennar nyti einnig hyili hins tigna elshuga síns, og Foringinn Ijet reísa ífcúrðar mikla sumarbústaði fyrir báðar systurnar í Camill- uccia hjeraðinu. Ósk Miriu að verða kvik- myndastjarna uppíylti For- inginn innan skamms, og þar að auki útvegaði hann Grein þessi birtist 11. september síðastliðinn í breska blaðinu Daily Mail. — Frjettaritari blaðsins, Challinor James símaði hana frá Genf og bætir því við, að sagan sje nú á allra vörum á Ítalíu. ítölsku blöðin birta nú daglega nýjar sögur um ástarævintýri Foringjans, og hinna fögru Petacci systra. henni mannsefni, mark- greifann af Boggiano. — En hann hvarf skömmu eftir giftinguna, enda hafði hann fengið ríkuleg laun fyrir hjálpina. Kona Mussolinis, Rachel, sem aldrei hefir tekið þátt í opinberu lífi Foringjans, ljest ekkert vita af þessum ástarævintýrum. A sumrin var Mussolini vanur að fara ásamt konu sinni og fjölskyldu til sumarbústað- ar síns við Riccione á strönd Adríahafsins- En aðeins í nokkiirra mílna fjarlægð, í Cattolica, dvöldu Claretta og Miria, á gistihúsi, og þangað heim- sótti Mussolini þær á hverju kvöldi. Á fimtugasta og níunda afmælisdegi Foringjans gengust yfirvöldin 1 Ricci- one fyrir hátíðahöldum í tilefni dagsins, en þegar það vitnaðist. að hann var staddur í Cattolica, var þar í snatri slegið upp annari veislu. Þeim var varpað í fangelsi. STJÓRN Badoglios ljet hefja rannsókn á framferði og einkalífi Mussolinis, meðan hann sat að völdum. Eftirfarandi frjettaklausa birtist í blaðinu La Stampa í Turin. Frjettin kom frá Novara, smábæ um 30 míl- ur frá Milano: „Um nokkurra daga skeið hafa borgararnir í Novara litið með mikilli forvitni í áttina til fangelsis bæjar- ins, því það hýsir sem stend ur 2 systur, sem eru fræg- ar fyrir hylli er þær nutu hjá tiginni persónu hinnar föllnu stjórnar. — Það eru leikkonan Miria de San Servolo og systir hennar Claretta Petacci“. „Tigin persóna“- „ÞÆR voru í Milano, þegar frjettin barst um' fall fascistastjórnarinnar og þeim var ráðið að snúa ekki aftur til Rómar. Þær tóku sáman föggur sínar i snatri og skunduðu til Meina, þar sem þær ætluðu að hitta íoreldra sína. En í sumar- bústaðnum, sem tigin per- sóna hafði oft heimsótt áð- ur fyrr, fundu þær ekki þann frið og ró, sem þær voru að leita að. Sumarbústaðurinn var undir eftirliti, og kvöldið fyrir síðustu loftárásina á Torino og Milano. var hann umkringdur. Öllum íbúum hússins var boðið að fara upp í bifreið, sem beið fyr- ir utan. Nokkrar ferðatöskur voru sagðar fyltar með gimstein- um og brjefum, og öll skjöl voru ennfremur tekin í vörslu lögreglunnar. Alt er á huldu. SÍÐAN lagði bifreiðin af stað frá sumarbústaðnum, sem vopnaðir verðir gættu, og ók beina leið til fangels- isins í Novara. Að lokinni þeirri máls- meðferð, sem venjulega er viðhöfð, þegar mönnum er boðin gisting í fangelsi, voru Kvennagullið Benito Mussolini*. systurnar og foreldrar þeirra sett hvert í sinn fangáklefann. En ekki einu sinni í fangelsinu fengu þau að vera í friði. Skömmu eft- ir að þeim var stungið inn í svartholið, var gefið loft- varnamerki, og systurnar og foreldrar þeirra urðu að leita sjer skjóls í loftvarna- byrgi fangelsisins og hýr- 'ást þar, með|an loftárásin á Milano og Torino stóð yfir. Kona nokkur, sem var í sama fangelsi fyrir lítilshátt ar þátttöku í svarta mark- aðinum, hefir látið* svo um mælt, að ef systurnar fái ekki læknishjálp og að- hlynningu, sjeu þær í yfir- vofandi hættu. þar sem önn ur þjáist af hjartasjúkdómý en hin af botnlangabólgu. En hvernig stendur eigin- lega á þessari einkennilegu handtöku? Það virðist eng- inn vita með neinni vissu. Yfirvöldin eru þögui og staðfesta ekki einu sinni fregnina um handtökuna?“ ÞINGTÍÐINDI: GÖGN í VERBLAGS- [Af því er, svo að einungis MÁLUM. jnokkur dæmi séu nefnd, Bjprni Benediktsson og ekki unnt að sjá, við hve Lárus Jóhannesson flytja stórt bú nefndin miðar, nje svohljóðandi þingsályktun- heldur til fulls1, hverjar stjettir nefndin hefir valið til snmanburðar við bænd- artillögu í Ed. „Efri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að ur og þá auðvitað enn síð- hlutast til um, að reiknað verði ur tekjur hverHar stjettar! út, hvert verð landbúnaðaraf- j um Kig. Allt eru þetta þó urða og andvirði þeirra til gjjjj grundvallaratriði, að ómögulegt er að átta sig á, hvort niðurstöðurnar fái ‘staðist, nema þau sjeu kunn. Þá sýnist það og bænda hefði verið á árunum 1939 til 1942, ef það hefði ver- ið ákveðið samkvæmt grund- j velli þeim, er nefnd sií. fann, sem skipuð var skv. 4. gr. um dýrtíðarráðstafanir, nr. 42 vera mjög athyglisvert, flð frá 14. apríl 1943. Niðurstöður glögg grein sje gerð fyrir' útreiknings þessa skal þegar því, hvert verðlag hefði, leggja fyrir Alþingi ásamt ýt- olrðið hin síðustu ár, ef á arlegri greinargerð um grund- sama grundvelli hefði ver- völl þann, sem tjeð nefnd fann jg þyggt og nú. Skiftir það og byggði niðurstöður síhar bæð: máli um rjettmæti ‘l i . *• - • iþeirrar niðurstöðu, sem I greinargerðmm segir: ■ , ,,. ,. . fundm var, og lausn dyr- Enn hefir alit hmnar svo r , , ~ j tiðarmalsms í heild. Með kolluðiu sex manna nefnd- „ . ., tilogu þessari er engan aý eigi venð lagt fynr Al- . v , , . . f , ..., , v. vegmn ætlunin lað di'aga í þmgi. I bloðum hefir alit- „ ,. k - , eía, að sex manna netndm ið að visu venð birt, a.m.k. , . , , hafi fundið hmn rietta að emhveriu leyti, en bæöi , , , , , . ' . , , grundvoll, heldur þvert a er, að rjett virðist, að svo , , ,. , . , , , ,,. , ,. moti að stuðla að þvi, að þyðmgarmikið plagg liggi , „ . , þau gogn faist, sem nauð- ivnr í aðgengnegu formi a , , . , . , ... sVnleg syrbst, til að verk þmgskjirh, og að mjog ,, , , ,., , befndannnar geti orðið að skortir a um, að i þvi ahti, „ ,,, . , , , , , ,,, , fmmtiðargagm og að hægt sem ■ í hfium við'esnuKtu , blöðum hefir birst, sje fólg- sJe að m>7nda Úer löksLutt in næg greinargerð fyrir .álit um rjettmæti niður- niðurstöðum nefndarinnar. stöðu hennair. FJELAGSRÆKTUN O. FL. Hermann Jónasson o. fl. flytjú frv. um breyting á jarðræktarlögunum.Er hjer lagt til, að bætt verði við jarðræktarlögin nýjum kcifla og fjallar hann uni fjelagsræktun. Geta bún- aðarslambönd eða hreppa- búnaðarfjelög ákveðið að hefjast handa um ræktun- arframkvæmdir á rp.m- bandssvæðinu eða innan hrepps, þannig r.Ö fram- kvæmdirnar komi á stutt- an tíma, lengst 10 ár. Skal nota vjelknúin jarðvinslu- tæki til framkvæmdAnna og stefnt að því, að hvert- býli fái vjeltækt heyskap- arland, sem gefur p.m.k. 500 hestburði. RADIOVITI Á SELEY. Lúðvík Jósefsson flytur svohljóðandi þingsálvktun- artillögu í Sþ.: „Sameinað Alþingi álvktav að fela ríkisstjórninni að hlut- ast til um, að þegar verði haf- iún uudiVbúningúi’ að býgg- ingu fyrii'hugaðs l.jós-, hljóð- og radíóvitá á Seley við Réyð- arfjörð og að komið vei-ðí iipp hljóðvita við Bevufjörð. Skal nú þegar leggja fyrir í sjer- stakan sjóð í þessu augnamiði hálfa mill.jón króna af tekjiun Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.