Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 7
'í^ikudagnr 24. mai li)44. MORGUNBLAÐIÐ um örtóeL|NASAGA er 5080 liðsf Veggja amerískra sjó- h£eUulln»'Ía’. Sem lögðu 1 Þá US(U a° ir°ista að kanna sterk bselO" ja^n^ramt leynilegustu Kyr)Sl°® J apana í Vesíur- 3g f a afi- Komu þeír því þann reka'.,rit\ að Þeir urðu ,»skip- SV£eg. nai®gt þessu yfirráða- skil,.1, Japana» og höfðu engin ‘lkl meðferðis. Aldr-pi hite 1 mun verða vitað skv x P6lr urðu vísari. Japanar horfjg1 Aá h>vi’ að Þeir hefðu Við ’ ijetu í ijós hrygð sína Jij, S jo*nina í Washington, en eirra komu aldreí fram. tveir foringjar voru að fessir ranr>saka er —« eyna Truk, og þar gajt'j n^tn turða þótt Japanar Vek •kennar með mikilli ár- kUr)ni’ Því að Truk er hið lítt haf na Glbraltar Vestur-Kyrra Vr V þesai Kggur um 3.500 míl- 2ao;estur af Pearl Harbor og er , ^ilur suður af Tokio og að hafa eftirlit Jap lílU ruiirtu hafflæmi milli ]ari °8 Ástralíu. Sje litið á é a riefið, kemur í ljós, hve ari anteg hemaðarþýðing eyj- aar er f’áir v, ... uvitir menn hafa stigið Slnum á þelta leyndar- fl’Pa eyvirki á síðastliðn- há f UttuSu árum. í>ó eru enn an jEerri> sem hafa komið það- tekj\an(tl uftur, þótt þeim hafi ein\ -að komast þangað. Jeg er eirm í Ö; þeirra hópL Jaríkin áttu Truk um ^keið. ^íak^ Gr af Karolinu- j asanum og var um skeið Vig SU ^andaríkjanna. Tókum h]u( Cglar þessar ásamt öðrum Vpj,;'^ ^icronesiu frá Spán- svæði með 2.550 en hjeldum Guam og Spánverjar seldu b, A L¥ A EFTIR WILLARD PRICE PAMA llndanfarið hefir nokkrum sinnum verið skýrt frá arásum Bandaríkjamanna á eyna Truk í Kyrrahafi. Sennilega hafa fáir íslendingar heyrt mikið geíið um þessa eyju, en hún mun vera eitt rammgerasta virki heimsins. Höfundur greinar þessarar hefir víða ferð- ast um Suðurhöf og var í nokkur ár frjettaritári í Japan, Mansjúríu og Kína. — Hjer segir hann frá ævintýralegri för sinni til Truk. að telja útlendinga af fyrir- | fyrir augljósa undrun Yama- ætlun sinni, enda tókst það ( guchi landsstjóra, -— sem hann Stri3Uni } spænsk-ameríska V]ð \nu' í stríðslok afhentum blin t5anverjum aftur hið mikla 6Cr°nesiu begar6yjum eyja 1 stað Þjóðverjum þessar ipil J Slnar fyrir um það bil 20 Wu,. 'ssa Verjar aitu svo eyjar % j\ \ar til Þjóðabandajagið Cf0rj p0num umboðsstjórn Mi- i0a fSlU eftir heimsstyrjöld- Utp ri- Umboðsstjórnandan- 3rpar'ar bannað að nota eyj- Ur, e^Sorn hemaðarbækislöðv- Japan kað er nú augljóst, að ónot ar ljetu ekki langan tíma Urnar an til þess að búa eyj- uJd, s eynilega undir þá styrj- án(ja 111 Þeir vissu að var fram var válin sem mið S[r.^\,nSulóarvefsins. 1 hericj ettir að Japanar fengu ura umboðssljórn eyja e0(j hounuðu þeir ferðir ^at0i\a skiPa til Marianaeyja, r0ji SeUt fjj Ueyja og Marshalleyja, \arnans mynda Micron- r J einhver útlendingur ' ' ara til ej með japönskum að koma hann jafnvel gerði ÍM a\ra til eyjanna varð hann D°itt fj’, g °Jlum brögðum var iVrir tess að koma í veg ba@. t\\ ‘ H blútt b 1 Var Þó hægt að Jeggja anUaí , Un við för hans lil eyj- '^Uinjn Vl að umboðsstjórnar- fi’iáiUrÍnn trygði útlending San aðgang að eyjum íln u ð Var hægl að reyna venjulega. Var þeim, sagt, að engin gistihús væru á eyjun- um. hvergi væri hægt að haf- ast þar við, á skipaleiðunum væri fullt af hættulegum skerj um, hvirfilvindar væru tíðir, hitabeltissjúkdómar sífelt að stinga sjer niður og hinir inn- fæd.du væru viltir höfðaveið- arar. Og auðvitað gat alltaf komið fyrir, að menn yrðu fyr- ir „slysi“, enda þótt Japanar þó kann að hafa haldið að liann hafi dulið — gat hann úr því, sem komið var, ekkert annað gert en bjóða mig velkominn. Jeg hafði líka í fórum mínum opinber skilríki, sem heimil- uðu mjer að ferðast hvar sem jeg vildi. Jeg var ekki velkominn gestur. OG hamingjan brosti aftur legðu ekki sjerstaka áherslu á ! við mjer. Meðan jeg var að það atriði í áróðri sínum. Mjer bauííst heppilegt tækifæri ÁRIÐ 1935 höfðu allar að- drekka te lijá landsstjóranum heyrðist slcipsblástur frá Jiöfn- inni. — Skipið yðar er að fara, — Það fer bara til Kusaie, sagði jeg. — Og kemur aftur innan viku. y Það var of seint fyrir hann að hafast nokkuð að. Jeg var nú um vikutíma óvelkomnasti. farir Japana að ,,slysunum“ j hrópaði landsstjórinn upp yfir undanteknum, vakið gremju sig víðsvegar um heim, og umboðs stjórnarnefnd Þjóðabandalags- ins varð sífelt tortryggnari í garð Japana. Að lokum bar nefndin þær sakir á Japana, að þeir bægðu útlendingum frá eyjunum. Til allrar hamingju hafði jeg þá um nokkurra mánaða skeið verið að reyna að fá leyfi til þess að heimsækja eyjarnar og jeg naut nú þess, að Jap- anar voru reiðubúnir að sanna Þjóðabandalaginu það, að út- lendingar væru ekki útilokaðir frá að heimsækja eyjarnar. „Rangar sakir hafa verið bornar á Japana“, sagði starfs- maður á Suðurhafsskrifstof- unni við mig, um leið og hann þrýsti skipsfarmiðahum í hendi mína, „Við höfum ákveð ið, að þjer skulið fá að fara og sjá það með eigin augum“. Enda þótt jeg hefði á mjer opinber skilríki sem heimiluðu mjer að ganga á land hvar, sem mjer sýndist, átti jeg í miklum erfiðleikum með að komast á land í nokkurri höfn. — Komst jeg ekki til Truk fyrr en eftir fjóra mánuði. Auðvitað var ekki lagt þar neitt bann við landgöngu minni — aðeins ó- j endanlegar tafir, áfsakanir og hindranir. Jeg var svo heppinn að rek- ast á Polynesia, sem trúboði nokkur hafði kent ensku fyrir mörgum árum. Eftir að skip okkar hafði varpað akkerum mílu vegar frá ströndinni, renndi jeg mjer eftir akkeris- festinni niður í litla bátinn hans Rols og faldi mig þar í lítilli káetu. , - I Efíir beiðni minni selti Rol mig á land á afskekktum stað og gaf mjer leiðbeiningar um það, hvernig jeg ætli að forð- ast að verða stöðvaður af lög- reglunni áður en jeg kæmist til bústaðar landsstjórans. •— Þrátt aftur um eyjasvæðið — en ætíð var lögreglubátur í humátt á eítir okkur. Eins og flestir Ameríkumenn hafði jeg hingað til álitið, að Truk væri eyja. En það er 245 eyja klasi, sem liggur í geysi- stóru lóni, umlukt 140 míina löngu kóralrifi. Það hefði verið blindur maður, sem ekki hefði konyð auga á mikilvægi Truks sem herskipalægis og virkis. — Enda þótt Japanar ’nafi sett að- altraust silt á flugvjelar, skip, strandvirld, loftvarnavirki og tundurduíl, þá hefir náttúran sjálf úlbúið þarna víggirðing- ar, sem engin mannaverk geta jafnasí á við. Þeíta 140 mílna langa rif líkist virkisgarði kastala. Ytri brún þess er fimmtán eða tutt- ugu fetum hærri en innri brún in, og skapar það þannig hinn ágætasta varnargarð gegn skot um. Bak við þenna garð eru fallbyssu- og vjelbyssustæði örugg nema fyrir loftárásum. Hið mikla brimrót við skörðótt og hvasst kóralriíið, myndi gera lendingu ákaflega erfiða. En þótt takast mætti að komast upp á rifið, þá myndu árásarmennirnir litlu nær markinu, því að engin hinna mikilvægu eyja er í minna en fjögurra eða fimm mílna fjar- lægð frá rifinu. Það yrði því óhjákvæmilegt að sækja yfir lónið gegn ofsalegri fallbyssu- gesturinn á Truk. — Mestan hluta þess tíma hafðist jeg við | skothríð. Eyjarnar-sjálfar eru í bát Rols. Sigldum við fram og tindar útbrunninna eldfjalla Innrásarforinginn á skriisiofunni YFIRHERSHÖFÐINGI bandamanna, Dwight D. Eisenhower, sem á að stjórna.innrásinni í Evrópuvirkið, sem Þjóðverjar kalla svor sjest hjer á myndinni við skrifborð sitt í aðalbækistöðvum sínum í Bretlandi. og víðast hvar þverhnýptar og vaxnar þjettum skógi. Aðeins fjögur skörð eru í rif- ið. TvÖ þeirra eru svo þröng, • að anðveldlega mætti Jeka þeim. í hin tvö skörðin er nú rækilegt lagt tundurduflum. — Vel vernduð skotvirki beggja vegna sunda þessara gætu lát- ið skotum rigna yfir árásar- skipin og skotmenn skipanna myndu ekki eiga auðvelt me'd að miða nákvæmlega. Arásar- skipin myndu einnig liggja undir stöðugri skothríð f rá fjallatindunum, en fimm þeirra eru yfir þúsund feta háir. Hertaka eyjamna myndi reym- ast geysíörðug. AUK þess myndi innrásar- herinn verða fyrir skothríð frá japönskum herskipum, sem fal in væru milli eynna og sæjust því ekki frá árásarskipunum. Myndu japönsku skipin skjóta yfir eyjarnar með þeirri hárna- kvæmni, sem löng æfing hefir veitt þeim. Þótt við gerum nú ráð fyrir þvi, að herskip Bandaríkja- manna kæmust inn í hringrifið, væri enn eftir að komast yfir „koral-tundurduflasvæðin.“ —• Þegar jeg sigldi um lónið á bát Rols, varð jeg alveg forviða a því, hve kóralbotninn var þar ójafn. Sumstaðar var hinn skær litaði kóralbotn ekki nemo 4 fet frá bátskríli okkar. í raun og veru er lónið al- gerlega ófært jafnvel innrásar- bátum. nema því aðeins að bais stjórarnir hefðu fullkomin koi’t til þess að styðjast við. Kort gerð af Spánverjum eða Þjóo- verjum myndu ekki koma a<j miklum notum nú, því að kór- alriíin eru sífellt að breytast. Ennfremur hafa Japanar unnið ötullega að því að gera ónot- hæfar fyrri kortlagningar með því að flytja til kóralrif í lón- inu. Auk þess að vera fyrirtaks lægi fyrir stærri flota en Jap- anar nú eiga. er Truk sterk flugvjelabækistöð. Olíugeymar hafa verið dulbiinir og þeim sökt í lónið, svo að úr loítinu virðast þeir að engu leyti frá- brugnir kóralbcftninum. — Klð lygna yfirborð lónsins geri'- það að ágætu lægi fyrir sjóflugvjel- ar. Þverhnýptir fjallsveggirnip hafa verið sundurgrafnir í flug skýli. Þegar jeg var á Truk, voru Japanar þegar að reka smiðs- höggið á það stórkostlega fyr- irtæki sitt að sljetta þrjú hundr uð feta háa eyju og gera úr henni flugvöll, sem aðeins lá tíu fet í.yrir ofan sjávarmál. —• Var völlur þessi ein míla á lengd og hálf míla á breidd, Án efa hafa fleiri eyjar síðar verið sljettaðar á síima hátt. Jeg á enn eríitt með að átta mig fyllilega á því, að jeg skyldi komast lifandi frá Truk. Jeg hefði auðveldlega getað hlotið sama leyndardómsfulla dauðdagann og sjóliðsforingj- arnir tveir. Jeg hefði einnig getað hlotið sömu örlög og Earl Ellis, ofursti i landgönguliði Bándaríkjaflotans, sem nokkr- um árum áð'ur komst til Palau á leið sinni til Truk, en Japanar Framh. á 8, síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.