Morgunblaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 11
Fimtudagur 1. febrúar 1945. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm minútna / krossgáta Lárjett: 1 þrælkun — 6 togaði — 8 læti — 10 fangamark — 11 rakann — 12 skammstöfun — 13 ónefndur — 14 málmur — 16 vitleysa. Lóðrjett: 2 þingdeild — 3 karl- mannsnafn — 4 tveir ólíkir — 5 vopn — 7 rimma — 9 herbergi — 10 elska — 14 tvíhljóði — 15 tvéir eins. Laasn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 málar — 6 sár — 8 ör — 10 an — 11 raufina — 12 G. K. — 13 n.k. — 14 ala — 16 fella. Lóðrjett: 2 ás — 3 Lágafell — 4 ar — 5 Hörgá — 7 hnakk — 9 r'ak — 10 ann — 14 A. E. — 16 al. Fjelagslíf sí- ÆPINGAR I KVÖLD 1 KR-húsinu: Kl. 7—8 Knattspyrna. 3. fl. Kl. 8—9 Knattspyrna 2. fl. — !)—10 Knattspyrna ineist- ara og' 1. fl. a g l> ó í> Stjóm K. E. HANDKNATT- LEIKSÆFING karla verður í Aust urb æ j arskólan um í kvöld kl. 8,30. VlKINGUR Stúlkur, munið lianuknattleiks- æfinguna í kvöld kl. 10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Mætið vel og stundvíslega Nefndin. ÆFINGAR í DAG Kl. 2—3 Frúarfl. 6—7 Öldungar. Kl. 7—8 Fiml. 2. fl. kvenna Kl. 8—9 Firnl. 1. fl. kvenna — 9—9,45 Ilandkn. kvenna, .— • 9,45 Ilandkn. karla. SKEMTTFUNDURINN er í-kvöld kl. 9 í 'Ejarnarcafé. Skemtiatriði og Dgns. Fjelag- ar fjölmennið _óg—trfkið gesti með. Skemtinefndiri. 32. dagur ársins. Ártlegisflæði kl. 7.55. Síðdegisflæði kl. 19.12. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast Bs. Litla bílastöðin, sími 1380. □ Helgafell 5945227-VI — 2. I. O. O. F. 5 = 12621814 = 9. II Andrjes Sveinbjörnsson, hafn- sögumaður á 50 ára afmæli í dag. Andrjes hefir verið hafnsögumað ur í 17 ár og jafnan rækt starf sitt af mikilli trúmensku og prýði og er hann af öllum þeim, er hon um hafa kynnst, mjög vel látinn. 45 ára er í dag Eiríkur K. Jóns- son, málarameistari, Laugaveg 43 í fyrrinótt varð skyndilega all- verulegt spennufall á rafmagns- kerfi bæjarins. — Orsökin var sú, ða viðgerð þurfti að fara fram á einangrara á Sogslínunni, en á meðan verið var að vinna, var straumur frá Sogsstöðinni tekinn af og Elliðarárstöðin sett á raf- magnskerfið. — Viðgerð var lok ið á fimmta tímanum þá um morguninn. Gjafir til Vinnuheimilis S.Í.B.S. Þessar gjafir hafa borist að und- anförnu: Frá Gunnari Ólafssyni, Stykkishólmi, í minningu um konu hans, Rósu Vestfjörð Em- ilsdóttur, kr. 2.500.00. Frá stúlku, sem hefir verið þrisvar á Vífils- stöðum, kr. 1.000.00. Frá Sveini Sveinbjörnssyni, Borgarnesi, kr. I.O. C.T. ÁRSHÁTÍÐ Templara í Listamannaskál- anum hefst kl. 8,30 í kvöld. Gamanvísur. Kvikmyndir. Kaffidrykkja. Dans. Aðgöngumiðar i skáíanum kl. 3—7. Sími 30''8. 500.00. Frá Finnboga Gunnlaus- syni kr. 500.00. Frá S. V. kr. 130.00. Frá starfsfólki hjá Gamla kompaníinu kr. 125.00. Frá N. N. 111.00. Frá N. N. kr. 100.00. Af- hent af dagblaðinu Vísi kr. 100.00 Frá E. J. kr. 50.0Ö. Frá H. J. kr. 50.00. Áheit frá Guðrúnu Krist- jánsdóttur kr. 25.00. Bestu þakk- ir. Stjórnin. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Grieg. b) Tveir Vínarvalsar eftir Fuchs. c) Mars eftir Morena. 20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskóla- bókavörður). 21.20 Bindindismátakvöld (Sam- band bindindisfjelaga í skól- um): 1. Ávarp og ræður: a) Guðni Þ. Árnason, forseti sambands- ins. b) Ólafur Jensson, stud. jur. c) Magnús Jónsson, stud. jur. 2) Tónleikar (af plötum). 22.00 Frjettir. Kensla KENSLA í frönsku, þýsku fyrir þyrj- endur og ensku stærðfræði og eðligfræði. Upplýsiugar í síma 4476. Kaup-SaJo FILMUR Gx9 Versl. Hafnarstræti 21. HEFI FLUTT es?-: ÁTl.MF.NNTNGAR.1 Allar íþTóttaæfingar Pje'lagsins<Á> íþróttahús tnu falla niður í kvöld í Sundhöllinfti: verður sundknattíeiksæfing í kvöld kl. 9,45. 'Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns. ST. FRÓN NR. 227. heldur fund í kvöld ld. 8,30. Inntaka. Kosning embættis-- manna. Erindi: Ingimar Jó- hannesson. Fjelagar eru beðn- ir að gera skil fyrir selduni' merkjum Umdæmisstúkunnar. Æt. ST. FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna. — Nefnda- og ársfjórðungsskýrsl ur o. fl. Æt. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindisrnáþ opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. ÍÞRÓTTAFJEL. KVENNA. Munið fimleikaæfinguna í Austurbæjarskóla kk 7,30 i kviild. Tilkynning K. F. U. M. A. D.-fuiidur í kvöld kl. 8,30 Ung'lífigadéiidinni er hoðið á, fundinn og . mun hún jfjinast fundaréfrii. -— AðaldeiÍdar- menn fjölmenni. Utanfjelags^ merih velkonmir. SAUMAVJELAR notaðar. Versl. Hafnarstræti 21. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, - Sótt heim. — Staðgreiðsla. - Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. MINNIN GARSP J ÖLD Sambands ísl berklasjúkl- inga fást í P.ókabúð Máls og menningar, TTljóðfæraversl- un Sigriðar Tlelgadóttur, og skrifstofu Síutibandsins í ITamarshúsinu, efst.u hæð. Sími 1927. Skrifstofan er opin alla daga kl. 2—5, nema laugar- daga kl. 1—3. Vinna HREIN GERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. Guðni. K. F. U. M. K. U. I). Fundur í kvöld lcl. 8,30. Upplestur. — Smásaga. Iluglciðing: Magnús Run- ólfsson. Allar ungar stúlkur velkomnar. HJÁLPRÆÐTSHERINN Samkoma í kvöld kl. 8,30. HRF.TNGF.PNTNGAP húsamálning settar í rúður. öskar-& _ Sími 4129. HREIN GERNINGAR Pantið í síma 3249. fcvT’ Birgir og Bachmann. TÖKUM HREIN GF.RNTN GAR Jón og Guðni Sími 4967. BEST AD AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU tannlækningastofu mína í Bankastræti 6. (fyrir ofan Tóbaksv. Bristol). ^JCjartan CjJmanclóóon tannlæknir. — Sími 5713. ÚTSAL Næstu daga gefum við mikinn afslátt »f Kfólum - Kápum Sloppum - Náftfötum Undirfötum o. m. fl. Versl. Valhöll Lokastíg 8. ,, ENSK FATAEFNI fyrirliggjandi. Þórh. Friðfimisson klæðskeri. — Lækjargötu 6 A. awriii i ii~ii~ • --i---iniiiiiiifin~v'Zi rsb*»p .'vaa > ' '* Jarðarför konunnar minnar og móSur JÓHÖNNU N. JÓNSDOTTUR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 2. fsbrúa.r Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Lindargötu 25 kl. 1,30 e. h. Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda Ámi Ámason Edwin Árnason. " Jarðarför konunnar minnar JÚLÍÖNU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Litlu-Strönd, er ákveðin föstudaginn 2. febrúar og hefst að heimili hennar kl. 11. Jarðað voröur að Odda. Sigurþór Þorlcifsson. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar PETRÍNAR HALLDÓRSDÓTTUR kennara, fer fram föstudaginn 2. febrúar ög hofst trieð bæn að heimili systur hinnar látnu, Brekkugötti 7, Hanarfirði kl. 1,30 e. h. Sigrún Jónsdóttir og systkini hinnar látnu. Hjartans þökk fyrir auðsýnda hluttekningu og vináttu við andlát og jarðarför föðursystur mir.nar JÓHÖNNU SÆMUNDSDÓTTUR. Fyrir hönd allra vandamanna Sæmundur Friðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.