Morgunblaðið - 24.07.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.07.1945, Blaðsíða 12
wjeihátar komnir Biingað TVETR fyrsfcu vjeibAtarnir, sem keyptir eru í Sviþjóð, komu hingað til bæjarins í ga’rmorgun. Áður var- einn aa-nskur bátur kominn til hafn ar í Siglufirði. Eru þetta bát- • ar sem keyptir voru fulTbúnir. Vöktu þeir athygli rnanna við * höfnjna í gærmorgun og var fjöldi manna að skoða þá í gærdag. Eigendur þessara báta eru: Verslunarfjelagið Drangs Ues í Steingrírnsfirði og Ing- var Pálmason, skipstjóri o. fl. „Anglía' ‘. Bátur Verslúnarf jela gsins Drapgsnes heitir „Anglia“ og eru eigendur þessa fjelags þeir Kristján Einarsson, fram- kvæmdarstjóri og Olafur II. Jónsson, forstjóri í Alliance. Bátnrinn er rúmlega 55 smá- Téstir og heíir 180 ha. Seandia- vejl. Ganghraði er 11 sjómílur. Báturinn, seni tveggja ára gamalll hefir togútbvinað og dragnótatæki. 1 lest bátsins ern kælitæki, sem sennilega veða tekin úr bátnum, að rninnsta yfir síldveiðitímann. Qáturin fer strax á síldveið- ar. Sænsk áhöfn sigldí bátnum hingað til lands. „Rex“. Hinn bátirrinn heitir „Kex“. Er hann 73 smálestir með 160 ha. vjel. Er þetta stór og föngu Jegúr bátur og var einn af stærstu fiskibátum Svía. Skip- ið er 12 ára garnalt.. Oanskir penlnga- seðlar á íslandi katlaðir inn SAM K VÆM T t il kyn n i ngu, sem Eandbanká íslands hefir borist frá Þjóðbanka Dan- merkur, eru aJlir danskir pen- •ingaseðlar kallaðir inn mánu- daginn 23. júlí 1945, og er frá, j>eim degi bannaður innflutn- irigur á dönskum seðlum til Danmerkur, nema Þjóðbank- inn danski hafi Ieyft það. — Bankar og Sparisjóðir skyldu því gaúa þess, að kaupa ekki þessa iunkölluðu seðla. Þeiin, sem kynnu að hafa eitthvað af umræddum seðbnn í fórum sínurn, er ráðlagt að afhenda þá viðskiptabanka sínum til geymslu, í sjerstöku umslagi,, cigi síðar en 30. þ. mán., með yfirlýsingu um bvenær. frá bverjura og fyrir hvað viðkorn andi hafi eignast þá. Þeim peningastofnunum, sem taka á móti umræddum seðlum, er ráðlagt að gefa. Landsbankan- ura upp símjeiðis hirin 30. jiílí að kveldi hversu nvikið af hverri seðlastærð þær hafa tek ið til geymslu, og mun þá bank inu veita aðstoð til þess að; :.. 'na að fá þá greidda. Bátarnir iveir, sem komu frá Svíþjóð ÞKTT \ eru sænsku vjeibát irnir, seln komu frá Svíþjóð í gærmorgun. Báturinn til vinstri er „Anglia“ eign Verslunarfjelagsins „Drangsnes“ í Stcingrímsfirði. Ilinn báturinn er „Rex“ eign Ingvars Pálmasonar skip.stjóra og fleiri. (Ljósm.: Morgu nblaðið — Friðrik .Clausen). ínn hamlar veður síldveiðum Veiðihrota á sunnudag Frá frjettariturum vorum á Siglufirði og Raufarhöfn, mánudag. ÓVEÐUR er nú á síldarmiðunum og hafa veiðiskipin orðið að liggja kyrrt fyrir í höfn, eða leita í landvar. Nokkur skip hafa þó fengið fullfermi, en yíirleitt hafa skipin komið inn með hálffermi og önnur með slatta. Siglufjörður. Um þessi helgi hafa komið 24 skip, öll með smáslatta. Mest- an afla hafði Grótta frá Siglu- firði, 600 mpl. — Öll þessi skip komu frá Uúnaflóa, vestanverð um, og frá Skaga. Hingað hífa borist frjettir af síld við Langanes. Eru nú all- mörg skip komin þangað aust- ur. Noiðvesir n stormur er úti og eiga þau skip, sem farm hafa fengið austur frá, erfitt með að halda áfram. — Nú liggur hjer fjöldi skipa í höfn, en þau sem úti er i hafa leitað í landvar. Ein af JRíkisverksmiðjunum, er stöðvaðst hafði, er nú tekin að vinna úr þeirri síld, er að henni hefiv borist. Ármann kominn á flot. Es. Ármann, er strandaði að- faranótt langardags, náðist út á flóði s. 1. laugardagskvöld. — Varðbáturirn Óðinn aðstoðaði við björgunina. — I gær fór Ár mann á veiðar. Raufarhöfn. Stormur var á veiðisvæðinu, sem er beggja megin við Langa nes, en þó öllu meira austan við nesið, einnig er nokkur síld inni á Bakkafirði. Nokkur skip hafa komið hing að í dag með fullfermi. — Hafa þau orðið að kasta í sjóinn um 160 málum vegna sjógangs. — Önnur skip hafa komið hálffull.! Sjómenn hjer telja að strax og veður lægi, muni áframhald verða á veiði á þessu svæðí. — Hingað bárust í dag þær frjett ir frá Austfjarðabátum, er, stunda línuveiðar við Austfirði, ^ að þeir hefðu sjeð óhemju af síld um 30 sjóm. út af Aust- fjörðum. skip mjög góða veiði sunnan við Langanes. T. d. kom Slei’pn ir frá Norðfirði með 1050 mál; Var skipið svo hlaðið að þilfar þess var 15 tommur fyrir neð- an vatnsflötinn. Síðan á laugardag mun hafa verið landað hjer um 10 þús- und mál bræðslusíldar. Um 40 skip liggja hjer inni, meðal þeirra eru fjórir bátar frá Svíþjóð, sem komu í dag. Eru tveir þeirra. 60 rúml. og eiga að stunda snurpunótaveið- ar og hinir tveir éru kútterar um 70 rúml., er verða með reknet. Dynamitsprenging við Miðdal Á sunnudag um kl. 2 síðd. varð mikil sprenging skammt frá bænum Miðdal í Mosfells- sveit. — Ek)d mun slys hafa orðið á mönnum, eða skemdir teljandi. — Svo mikil var sprengingii. þó, að hús öll að Miðdal ljeku á reiðiskjálfi og dynkinn mátti heyra til Þing- valla. Hjeðan ú- bænum fór lög- regluþjónn ásamt nokkrum amerískum lögreglumönnum, til þes.r að aihuga þetta. Reynd ist sprengingin hafa orðið 23 km. frá bænum. — Eftir öllum verksumm. að dæma, mun þetta hafa verið dynamitspreng ing, einnig sáust för eftir bif- reið þarna við staðinn. — Við sprenginguna hefii- myndast gígur, sem er 4 metrar að breidd og 1 meter að dýpt. Gíg urinn er dáb'tið utan við veginn og hefir grasbali sá, er spreng Konróð Viihjábnsson á Akureyri sexiugur Akureyri á mánudag. Frá frjettaritara vorum: Konráð Vilhjálntsson, rithöf undur, Akureyri, er sextugur í dag. Konráð er fæddur að Silalæk, Aðalbóli 23. júlí 1885. Foreldrar hans voru Villijálm ur Jónasson og kona liansl Kristín Kristjánsdóttir. Kon- ráð varð gagnfræðingur 1904, vershrnarmaður á Sauðárkróki var hann 1904—’05, kennari við barnaskóla Reykjavíkur 1908—’09. Faðir Konráðs bjó lengi á Hafralælc, Aðalbóli, og Kon- ráð bjó þar 1910—1930 og stundaði þá baniakennslu um tíma. Fluttist til Akureyrar 1930 og gerðist tímakennari í Gagnfræðaskóla Akureyrar og Iðnskólanum þar (1930 til 1938). líaim hefir síðan stund* að jöfnum höndum ritstörf og erfiðisvinnn. Einnig hafði hann smáversl*m um nokkurt skeið. Eftir Konráð liefir komið: út ljóðabókin „Strengjatök". TTann hefir fengist mikið við þýðingar. Eru kunnastar á því sviði skáldverkiu „Dagur í Bjarnardal“ og „Glitra dagg ir, grær fold“. Vms önnur rit: störf hefir Konráð haft með höndum. Kona hans er Þór- halla Jónsdóttir frá Brakkna- koti í Reykjahverfi. Sápuskamtur mink- aður. LONDON: — Sápuskamtur fullorðinna var minkaður um fjórðung fyrir skömtunartíma- bil, sem nýlega fór í hönd í Bretlandi. Tveir Þjóðverjar líf- látnir. LONDON. — Tveir þýskir hermenn voru hálshöggnir í Hannover riýlega. Höfðu þeir haft vopn í fórum sínum, en fengu noklíur ingin varð á, skemmst nokkuð.við því liggur dauðarefsing. Þriðjudagur 24. júlí 1945 Potsdam íund- inum kann að verða frestað Einkaskeyti til Morgunblaðsina frá Reuter. ÞAÐ ER skoðun stjórnim'da; manna í London í kvöld. ’ð Folsdamfundinuin verði fivsfc a ð um tvo daga nr'ma í unni á meðan þeir Oliufe'iill, Eden og Attlee hverfa heiinj til Euglands tií að vera \ :-D staddir er kosningaúrshtiia,’ verða tilkynnt. Litlar fregnir af fundinum. Enn hvílir sama leyndin yib ir fundinum og hefir eklærG A-erið tilkynt opinberlega atio,' að en að viðræður gaugi .eL Til mála getur komið, er bresku fulltrúarnir faraC heim á fimtudag verði ákv: ð-< ið að slíta fundinum og ákr eðfS nýjan fund síðar, en það éd, alt í óvissu ennþá hvort ráð* ið verður tekið. Ekki hefir verið tilky >■>tÖ neitt um ferðir Trumans f. ir< setíi að ráðstefrmnni loki. d< Hákon Noregskonungur b • 'ig boðið honum heim, en ekki ed vitað hvort Truman teku^ boðinu. | Churchill hefir boð inni. Churhill hjelt veislu í kviibl fyrir Trmnan og Stalin. Er ta| ið að þetta verði síðasta : ,t'um veislan, sem haldin verður meí^ an ráðstefnan stendur yfir. Japanskar borgir verða jafnaðar við jörðu London í gærkvölöí. Einkaskeyti til Morgunblaðsiná frá Reuter. Flugvjelar bandamanna munu varpa tveim miljó umn tonna af sprengjum á Japnn á árinu 1946, en það er rúmlegai þriðjungi meira sprengjumagm en varpað var yfir Þýskalandi, eftir því sem Arnold hershöfð- ingi, yfirmaður ameríska loít- flotans, hefir skýrt frá í við- tali, sem hann átti í Manila við frjettaritara hins opinbera máit gangs ástralska flughersins. Hann lýsti því yfir, að hiim konunglegi breski flugher og; ástralski flugherinn mundut þarna fá sitt hlutverk að vinna og sagði síðan: Þegar tekið er tillit til þess, að japanska meg- inlandið er aðeins einn tíundiil hluti Þýskalands að stærð, ef augljóst að Japan verður ekkí lengi viðunandi verustaður manna. Tokyo hefir þegar orð- ið fyrir svo miklum skemdum, að hún er ekki lengur nr. 1 í röðinni sem mikilvægt skot- mark. Á sama hátt munum við eyða öðrum japönskum borgum eft- ir föstum reglum og fullkom- lcga. Samdi fasistasöng. LONDON' — Bianchi, tón- skáldið, sem samdi fasistasöng inn „Giovine.zza‘‘. hefir nýiega verið handtekinn af Banda- mönnt'm,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.