Morgunblaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 1
16 síður Bretum fengin yfir- stjórn kolanáma og þungaiðnaðar í Ruhr London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. STJÓRNMÁLAFRJETTARITARAR í London telja víst, að Bretum verði fengin yfirstjórn kolanámanna og þungaiðnaðar- ins í Ruhr-hjeraðinu. Er fastlega búist við tilkynningu þessa efnis frá hernámssvæði bandamanna í Berlín núna fyrir helgina. Bretum vel treyst. Talið er, að aðrir hernáms- aðiljar í Þýskalandi verði á- nægðir með þessa ráðstöfun og treysti Bretum vel til þess að gegna þessu hlutverki. Bretar hafa gengið vel fram í því að taka stjórn iðnfyrirtækja og annara framleiðslutækja úr höndum Þjóðverja. — Þá hafa þeir og gert sjer far um að hand sama þá iðnrekendur þýska, sem gerst hafa sekir um mis- notkun aðstöðu sinnar. — Hafa tvær atrennur verið gerðar í þessu skyni, og voru um 120 iðnrekendur handteknir. Alþjóðastjórn í Ruhr. Frakkar munu vel una því, að Bretum verði fengin þessi völd í Ruhr, en annars hefir franska stjórnin sent erindreka til London, Washington og Moskva til þess að vinna ,að því áhugamáli Frakka, að komið verði á fót alþjóðastjórn í Ruhr. Bretar hlynntir alþjóðastjórn. Fulltrúar Frakka hafa þegar ætt þetta mál við bresk stjórnar völd, og munu þeir yfirleitt hafa fengið þar góðar undirtektir. — Hinsvegar er ekki enn vitað, hver afstaða Rússa og Banda- ríkjamanna verður til þessa máls. Frjetfalausf af utan- fundinum Moskva í gærkvöldi. UTANRÍKISRÁÐHERRAR þríveldanna komu saman á fund í dag, og var Molotov í forsæti. •—- Áður en fundu«inn hófst, snæddu ráðherrarnir há- degisverð hjá sendiherra Banda ríkjanna í Moskva. -—- Þeir Byrnes og Bevin hafa rætt við Catroux, he^shöfðingja Frakka. Engar fregnir hafa borist um fundarefni í dag fremur en við- fangsefni fyrri fundanna. Reuter, Fundum Alþingls fresfað á morpn FRAM ER komin á Alþingi þingsályktunartillaga frá for- sætisráðherra, um samþykki til frestunar á fundum Alþingis. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að veita samþykki sitt til bess að fund- um þingsins verði frestað frá 21. desember, enda verði það kvatt saman aftur eigi síðar en 1. febrúar næstkomandi“. Ógurleg neyð í Budapest London í gærkvöldi. BORGARSTJÓRINN í Buda- pest flutti ræðu í dag, og lýsti hinu hörmulega ástandi, sem nú er þar í borginni. ■—• Hann sagði, að barnadauði væri ó- skaplegur, síðan í júlí hefðu 40 af hverjum 100 börnum borg- arinnar dáið af allskonar sjúk- dómum, en orsökin myndi yfir- leitt vera næringarskortur. Borgarstjórinn kvað enga skóla vera hægt að halda í vet- ur, sökum eldiviðarskorts, og bráðlega yrði að minka brauð- skamtinn við borgarbúa. Skor- aði borgarstjórinn að lokum á allar lýðræðisþjóðir að hjálpa hinum aðþrengdu íbúum borg- arinnar. — Reuter. Ætla að hrinda hraðametl * YFIRHERSTJÓRN Banda- ríkjamanna hefir tilkynnt, að flugmenn hersins muni bráð- lega gera tilraun til þess að hrinda hraðameti því, sem breskir flugmenn settu nýlega í þrýstiloftsknúðum orustuflug vjelum. Tanner fyrir rjetti London í gærkveldi: TANNER, einn af helstu leið- togum finnskra sosíaldemokrata er nú fyrir rjetti í Helsingfors. Er hann sakaður um að hafá átt drjúgan þátt í þeirri ráðstöfun Finna að ganga í lið með Þjóð- verjum í heimsstyrjöldinni. — Enda þótt Tanner reyndi að skella skuldinni á herforingja ráðið, kom það samt fram í rjett arhöldunum, að Tanner og fleiri leiðtogar sósíaldemokrata áttu drjúgan þátt í því, að Finnar fóru í stríðið. — Reuter. Rí&ttarhöldin í Niirnherff: Þrir sokborningar óska eitir vitn- isburði breskra lóvarða London í gærkveldi: Stjórnmálafrjettaritarar í London telja líklegt, að Winston Churchill muni segja af sjer formensku í Ihaldsflokknum breska, er hann hefir lokið fyr- irhugaðri fyrirlestrarferð sinni. En eins og áður heíir verið frá skýrt í frjettum, hefir Churchill í hyggju að fara fyrirlestrarferð um Bandaríkin og síðan til Ástralíu og' Nýja-Sjálands. — Reuter. Hryðjuverk sformsveifanna rannsökuð Niirnberg í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÞRÍR sakborninganna við rjettarhöldin í Núrnberg, þeir Ribbentrop, Göring og Keitel hafa farið fram á það, að nokkrir meðlimir lávarðadeildar breska þingsins, á- samt nokkrum breskum áhrifamönnum öðrum, verði kvaddir fyrir rjettinn sem vitni. Mikið um morð í London í gærkvöldi. MJÖG mikið hefir að und- anförnu verið um morð í Ber- lín, og eru hinir myrtu menn oftast rændir. Heldur er að ’ draga úr þessu, eins og sjá má ! af því, að í júlímánuði í sum- j ar voru 152 menn myrtir þar • í borginni, en í nóvember „að- I eins“ 56. — Gerir lögréglan alt ■ sem í hennar valdi stendur til þess að koma í veg fyrir þetta. — Reuter. Skemmtilegur vinningur. NeW York: Strætisvagna- stjóri einn í Ottawa vann ný- lega hæsta vinninginn í happ- drætti þar í borg. Vinningur- inn var 590 farmiðar með strætisvagni. Fléð í Mlðbæmim UM háflæði í gærkveldi, um kl. 6, var flóð mikið hjer í M:3- bænum. — Af völdum veðurs og flóðs, flæddi upp um holræsis- brunninn við Landsbankann. Myndaðist tvær stórar tjarnir beggja megin Austurstrætis. — Ekki er kunnugt um að neinar skemdir hafi orðið af völdum flóðsins. Karlakór Reykjavíkur fer til Ameríku ú hausti í FRJETTABRJEFI til Morgunblaðsins frá Associated Press í New York segir, að National Broadcasting útvarpsfjelagið hafi ráðið íslenskan karlakór til tveggja mánaða söngferðalags um öll Bandaríkin. Á karlakórinn að koma vestur til Bandaríkj- anna í október mánuði 1946 og halda alls 48 söngskemtanir. Morgunblaðið sneri sjer til Sigurðar Þórðarsonar söng- stjóra Karlakórs Reykjavíkur í gær og spurði hann hvort það væri rjett, að kór hans hefði verið ráðinn í þessa söngför. Kvað hann það rjett vera, en sagðist ekki að svo stöddu geta i gefið frekari upplýsingar um þessa fyrirhuguðu söngför, þar |eð beðið væri eftir staðfesting- um á nokkrum smáatriðum, en þær væru væntanlegar ein- hvern allra næstu daga. Ferðast um þvera Anieríku. í förinni verða 30—40 söng- menn, og eftir því sem Morg- unblaðið hefir fregnað, mun í ráði að einsöngvari verði Stef- án Guðmundsson, en hann er gamall meðlimur Karlakórs Reykjavíkur og einsöngvari hans. Sungið verður í mörgum am- erískum borgum um þvera og endilanga Ameríku. Keitel vill Churchill og Montgomery. Ribbentrop vill fá sem vitni m. a. lávarðana Beaverbrook, Londonderry og Kinsley. Vill hann fá vitnisburð þeirra m. a. um athafnir sínar, er' hann var sendiherra Þjóðverja í London — Göring óskar m. a. eftir vitn isburði Sir Alexanders Cadog- an. Er það ekki talið ólíklegt, að þessar málaleitanir verði teknar til greina, svo framar- lega sem það er unnt. — Hins- vegár er það óvíst, hvort Keitel muni fá því framgengt, að þeir Winston Churchill og Sir Bern ard Montgomery marskálkur verði kvaddir til Nurnberg, en hann hefir farið fram á það. Syndaregistur storm- sveitanna. Ákærandi Bandaríkjanna lauk í dag við ákæruræðu sína á hendur þýsku stormsveitun- um. Lagði hann fram ýms skjöl varðandi glæpaverk þeirra. — Stormsveitirnar voru kjarni nasistaflokksins, og meðlimir þeirra voru notaðir til þess að fremja verstu hermdarverkin, sem illa gekk að fá aðra til þess að taka að sjer. Einna ötulleg- ust var framganga stormsveit- anna í Gyðingaofsóknunum. í einu skjalinu kom það t. d. fram, að á einum stað voru á tveim dögum brend til grunna eða sprengd í loft upp 35 hús, þar sem Gyðingar höfðu at- vinnurekstur sinn. Undirforingjar sæta ábyrgð. Ákærandinn sagði, að glæpir stormsveitanna hafi verið svo * stórfelldir og ógeðslegir, að ekki sje samrýmanlegt rjettar- meðvitund siðmenntaðra, manna að einungis yfirmönnum þeirra verði refsað. Sagði hann, að það væri siðferðisleg skylda banda manna að reyna að hafa hend- ur í hári undirforingja og deild arstjóra sveitanna og láta þá sæta hæfilegri ábygð. — Þessir menn munu skipta tugum þús- unda eða jafnvel hundruðum. Ákærendur og hernaðaryfir- völd bandamanna í Núrnberg eru nú að athuga möguleikana á því að handsama þessa menn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.