Morgunblaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 1. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ l 15 IO.G.T ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8 stund- vislega. Kosning og vígsla embæ,tt- ismanna. Skýrslur o. fl. fundarstörf. Að fundi loknum hefst 1,- maí-dansleikur stúkunnar. (Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu.) Æ.t. St. SOLEY NR. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Dagskrá: 1. Innsetning embættis- manna. 2. Leikþáttur. 3. Tvísöngur með gítar- undirleik. 4. Upplestur. 5. Kaffidrykkkja. 6. Dans. Unga fólkið sjer um fund- inn og skipar öll embætti. Æ. t. Fjeiagslíí SKEMTIFUNDUR verður haldinn n. k, fimtudag í Þórs- café kl. 9 e. h. Skemtinefndin. <5^ a a b ó b 1. maí. 121. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,10. Síðdegisflæði kl. 18,30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Gunnar Cortes, sími 5995. t Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. • Næturakstur annast Hreif- ill, sími 1633. Aths. Næturakst- ur á sumrin er aðeins til kl. 2 e. m. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21,15 til 3,40. Lúðrasveitin Svanur leikur í Hafnarfirði í dag kl. 4,30 e.h. á Vesturgötu 6, ef veður leyfir, Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Hjónin sem brann hjá: — Davíð 50 kr., N. N. 2CL kr., S. G. 15 kr. Hjónaefni. A sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Jónsdóttir, Hátúni 17 og Pjetur Sigurðsson Ljósvallag. 10. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Stella Bjarnason (Þorsteins Bjarna- son) og Börge Rasmussen, frá Danmörku. 15.30—16.00 Miðdégisútvarp. 17.00 Dagskrá Alþýðusambands Islands: a) Ávarp (Hermann Guðmundsson, forseti sam- bandsins). b) Samfeld dag- skrá: Upplestur og tónleikar. c) Barnatími. ' 19.25 Þingfrjettir. v 20.00 Frjettir. 20.30 Dagskrá Alþýðusambands íslands: a) Ræður (Björn Bjarnason, sjera Sigurbjörn Einarsson dósent, Halldór Kiljan Laxness). b) Upplest- ur og tónleikar. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Valur Norðdalh og Ehtar Sigvaldason ætla til Kanada ÞEIR Valur Norðdalh töfra- maður og Einar Sigvaldason harmoníkusnillingur eru ný- lega komnir úr ferðalagi um Vestur- og Norðuiland, þar sem Hjónaefni. Ungfrú Sigrún H. þeir hjeldu víða töfra og tón- Farfugladeild Reykjavíkur. Næsta laugardag 4. þ. m. verður far- ið í heiðarból, gist þar, en gengið á Vífilfell á sunnudag. Þátttakendur mæti við Iðn- skólann rjett fyrir kl. 6 e. h. á laugardag. Stjórnin. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ Tapað H J ÓLKOPPUR ljósgulur, merktur „V 8“ tap- aðist í fyrrakvöld, sennilega á Hverfisgötu. Vinsamlegast skilist á Lögreglustöðina. Kaup-Sala HÚSGÖGN Sjerlega falleg húsgögn til selu ódýrt. Laugaveg 27 I. DlVANAR OTTOMANAP 3 stærðir. Soluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. »>♦«*»»»♦♦♦♦•»»»*«»>»» Fundið Karlmannsreiðhj ól í óskilum á Laugaveg 171. >♦♦ ♦ ♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦1 Vinna UN GLIN GSSTÚLKA óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt „Ábyggileg“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, Gísladóttir starfsstúlka hjá Sundhöllinni og Hjörtur Sig- urðsson starfsmaður hjá Elding Trading Company. Iljónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Ragnheiður Guð- jónsdóttir og Oddur Helgason gjaldkeri hjá Mjólkursamsöl- unni. Dronning Alexandrine fór í gær kl. 1 frá Færeyjum og er væntanleg hingað í fyrramálið. Þeir, sem lokið hafa háskóla- prófum erlendis frá því, er heimsstyrjöldin skall á, eru vinsamlega beðnir að senda upplýsingar um próf sín til Boga Olafssonar, yfirkennara, Tjarnargötu 39, Rvík. Þar eru menn beðnir að tilgreina, hvaða ár próf var tekið, við hvaða háskóla, í hvaða grein eða greinum og með hye hárri einkunn. Aðstandendur þeirra kandidata, sem ekki eru stadd- ir hjer í bænum, eru beðnir að senda slíkar upplýsingar, ef þeir hafa þær við höndina. Skipafrjettir: Brúarfoss fer í kvöld frá Reykjavík til austur- og norðurlandsins. Fjallfoss er í Hull. Lagarfoss fór frá Siglu- firði í morgun til Þórshafnar. I an n 30 e. h. Selfoss er í Leith. Reykjafoss) , kom til Reykjavíkur kl. 6 í morgun. Buntline Hitch er í New York, hleður þar í byrj- un maí. Acorn Knot er í Reykja vík. Salmon Knot kom til Reykjavíkur í gærdag frá New York. True Knot byrjaði að hlaða 26. apríl i Halifax. Sinnet ih kom til Lissabon 18. ápríl. Empire Gallop fór frá St. Johns 29. apríl til Halifax. Anne kom til Gautaborgar 28. apríl. Lech kom til Hull 29. apríl frá La Rochello. Lublin kom til Reykja víkur 24. apríl. Sollund er á Kópaskeri. Horsa hleður í Leith í byrjun maí. ÚTVARP í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. leikaskemtanir við góðar við tökur. Þeir fjelagar hafa nú i hyggju að fara til Kanada og leika listir sínar 1 íslendinga bygðum þar vestra. Er ætlan þeirra að fara í júní-mánuði vestur og vera á'ferðalági um Kanada í 2—3 mánuði. Tækilæriskaup Vegna brottfarar af landi, er mikið af tónverkum eftirfarandi höfunda til sölu: Beethoven, flest þekktustu verk hans. Schubert, Lizts, Saint-Saens, Tchaikovsky, Duorak, Stravinsky, Brahms, Mosart, Rachmaninoff, Chopin, Grieg, Vagner, Verdi o. fl. o. fl. Ennfremur einstakar píanó- hljómsveitar- og söngplötur, eftir frægustu tónskáld, með frægustu spilurum og söngvurum. Allar eru plöturnar, sem nýjar, keyptar eftir áramótin og allar stærri tegundir. Til leiðbeiningar tílboðí var upp- runalegt verð kr. 4380.00 — 280 plötur. Einnig eru fáeinar nýjar úrvalsbækur til sölu fyrir hálfvirði. Sala á einstökum verkum kemur ekki til greina. Þeir sem hefðu áhuga fyrir þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir n. k. fimmtu- dagskvöld, merkt „Listunnandi". Nýtisku steinhús á fegursta stað á Akranesi, er til sölu, nú þeg- ar. Húsið er tvær hæðir og kjallari, sem er tilvalinn til iðnreksturs. Húsinu fylgir og bifreiðaskúr. Önnur hæðin er laus til íbúðar, nú þegar. — Allar upplýsingar gefur. YjorUaki Sími 81 — Akranesi MÖNDLUR <2 sætar, í pökkum og kössum, nýkomnar. t~J(.riótján>óóon (Jo., L.f. nei Valur Norðdalh og kona hans Á fimmtudagskvöldið ætla þeic i]elagar að halda töfra og tónakvöld í Gamla Bíó klukk- HREIN GERNIN G AR Birgir og Bachmann, ' sími 3249. HRÉINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR Sími 1327. — Jónog Bói. Tilkynning K. F. U. M. % A-D fundur annað kveld kl. 8,30. Sr. Friðrik Friðriksson fiytur '4. erindi sitt um trúar- játninguna. Allir karlmenn velkomnir. Tveir snurpinótabátar óskast til kaups. — Upplýsingar á skrifstofu INGVARS VILHJÁLMSSONAR Sími 1574 INGI T. LÁRUSSON tónskáld, sem andaðist á Vopnafirði 24. mars, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 3. maí kl. 2 e. h. Athöfninni verður utvarpað. Fyrir hönd fjarstaddra œttingja. Arréboe Clausen, * Hallgrímur Helgason. Einar Sigvaldason Einar Sigvaldason harmoníku snillingur hlaut fyrstu verð- laun í Danmörku í harmoníku- samkeppni á árunum 1940 og 1941. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Jarðarför GUÐRÚNARv EGILSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 3. maí og hefst með húskveðju að heimili hennar, Bergstaða- stræti 20 kl. 1,30 e. h. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hafsteinn Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.